Þjóðviljinn - 07.11.1981, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.11.1981, Síða 5
Helgin 7.—8. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Alitamál má svo vera hvor gerðin er betri. Ólafur talar um Kristlnar tvær, sbr. K-áin. Ég hygg það þó rétt, að önnur konan hafi heitið Kristbjörg. En ekki fer heilsan batnandi. Ólafur fer með tvær visur, sem hann segir vera eignaðar „hinum góðkunna hagyröingi, Lárusi Kemp”. Hélt ég fyrst að þarna væri um ritvillu aö ræða en sá fljótt, að svo var ekki, þvi Ólafur talar um þá nafna, sr. Lárus á Miklabæ og Lárus Kemp.Ég dreg i efa, að nokkur Skagfirðingur kannist við þennan Lárus Kemp og er mér nær að halda, að hann sé upprunninn i Selárdal vestur. En Lúðvik Kemp, lengi bónda á Illugastöðum á Laxárdal og vegaverkstjóra, þekktu allir Skagfirðingar og raunar miklu fleiri, þvi hann var landskunnur hagyrðingur. Skyldi hér ekki skýrum hafa skotist um nöfnin? En meira blóð er i kúnni. Um seinustu visuna, sem Ólafur birtir að þessu sinni og er um sr. Lárus á Miklabæ, er þetta að segja: Höfundur visunnar, sem ég veit ekki betur en sé Stefán frá Mó- skógum, og sr. Lárus voru miklir mátar. Eitt sinn er þeir voru staddir i góðum gleðskap hjá vini sinum einum, mæltist sr. Lárus til þess að við Stefán að hann gerði um sig visu. Stefán mun hafa verið eitthvað tregur til en sr. Lárus gekk hart eftir, enda málafylgjumaður mikill. Mælti þá Stefán fram visu, sem Ólafur hefur þannig: „Þérmuneillka, Lárusminn, ljóöið mitt i þetta sinn. Sár er sannleikans broddur. Margt hefur skeð i Miklabæ Minningin lifir si og æ. Þú ættir að hverfa eins og Oddur”. Ólafur Hannibalsson hefur tek- ið að sér að sjá um visnaþátt fyrir Timann. Birtist einn slikur i blað- inu þann 30. okt. si. og er hinn fyrsti, sem ég hefi séð frá hendi ólafs. Sækir Óiafur sér m.a. föng norður i Skagafjörð og skriplar þar heidur betur á skötunni. En áður en ég slæst I för með Óiafi þangað vil ég geta þess, að seinni- part visunnar: „Sá má vera I ferðum frár”, hef ég heyrt á ann- an veg en Ólafur eða þannig: „sem annexiur annast þrjár og aðalkirkju heima”. Hjá Ólafi er þetta á hinn bóginn: „sem annexiurnar annast þrjár og að- alkirkjuna heima”. Ósennilegra þykir mér að höfundur hafi haft visuna þannig, en skal annars ekki um það deila. En skreppum þá I Skagafjörð- inn. Ólafur rekur tildrög visunnar: „Með T-ið sitt hann tölti af stað” og segir hana vera eftir einhvern Stefán Diðriksson. Ekkert er frekar frá þessum manni sagt enda gæti ég trúað að erfitt reyndist að fá fangastað á honum. Ég veit ekki betur en visan sé eft- ir Jóhann Magnússonfrá Gilhaga, lengi bónda á Mælifellsá og oftast við þann bæ kenndur. Mun hann og fúslega hafa gengist viö vis- unni. Og hvorki hafði Jóhann löngun til né þörf á að eigna sér annarra manna visur. Visan kemur og á annan veg úr penna Ólafs en ég heyröi hana. Hefur Olafur hana þannig: „Með T-éið sitt hann tölti af stað tröðina.sem fram dalinnlá,' vegna þess hannvissi að þar voru tvær, sem höfðu K”. 1 Skagafiröinum heyröi ég vis- una hinsvegar hafða á þessa leið: „Með T-éið sitt hann tölti af stað tröðina, sem að dalnum lá, þvi það vel hann vissi að þar voru tvær, sem höfðu K.” Agætur hagyrðingur, — og er vægt til orða tekið, — Jónas frá Hofdölum, góðvinur þeirra fé- laga, Stefáns og sr. Lárusar, sem þarna var viöstaddur, þuldi und- irrituðum visuna skömmu siðar og þannig: „Þér líkar vist ekki, Lárus minn ljóðið mitt núi þetta sinn, I þvi er bitur broddur. Margt hefur skeð á Miklabæ, minningin lifir si og æ. Þú ættir að hverfa sem Oddur”. ^ineitanlega gráglettin visa, sem mun þó engum skugga hafa varpaö á vináttu þeirra félaga, en gæti misskilist af þeim, sem ekki þekkja tilefni og aðstæður. Sr. Lárus á Miklabæ var maður óhörundsár og kunni vel að svara fyrir sig, þótt i óbundnu máli væri. Er trúlegt að hann hafi skotið ör til baka, en báðir voru þeir Stefán menn til þess að taka gagnkvæmum glettum á þann veg einan, sem þær voru meintar. Haldi ólafur Hannibalsson áfram þessari þáttagerð þarf hann að vanda verk sitt betur. Hroðvirkni og flumbruháttur er slæmt veganesti visnaþátta- mönnum. —mhg Meimlngarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuölá að norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. I þvi skyni veitir sjóöurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviöi visinda, fræöslumála og almennrar menningarstarf- semi (þ.á.m. tónlist, bókmenntir, myndlist, leiklist, kvik- myndir o.fl.). Einnig má veita styrki til upplýsingastarf- semi innan og utan Norðurlanda um norræn menningar- mál og norrænt menningarsamstarf. A árinu 1982 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 9 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru i eitt skipti fyrir öll, s.s. sýninga, útgáfustarfsemi og ráöstefna. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveðið reynslutimabil. Styrkir skulu fyrst og fremst veittir til nýrra verkefna. Æskilegt er að umsækjendur frá tveimur Norðurlandarikjum eöa fleiri séu aðilar að verkefni. Endurtekin verkefni, s.s. árleg fundahöld, fá yfirleittekki styrki,og ekki eru veittir styrkir til einstaklinga, s.s. náms- eða ferðastvrkir. Rannsóknar- verkefni þurfa að hafa þýðingu fyrir Norðurlönd og full- nægja þeim kröfum sem rannsóknarráð heimalandsins gera til slikra umsókna. Umsóknir ber að rita á umsóknreyðublöð sjóðsins og er umsóknum veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða af- greiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast, en stjórnarfundir eru venjulega haldnir i mars, júni, september og desem- ber. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK—1250 Kaupmannahöfn, simi (01) 11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, simi 25 000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. Reíknistofa bankanna óskar að ráða reyndan FORRITARA. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB ogbankanna. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 1981. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Reiknistofu bankanna á Digranes- vegi 5, Kópavogi. HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 \ -a Hagstætt verð og mjög góð greiðslukjör rísnaþáttur „Gunnar Thor með tæknisnilli, Ólaffur Hanrtibalsson, Bf' .y ^9 bóndi, Selárdal IhÁll Hillu skilveggir Er húsgagn sem byggist upp á þremur breiddum og raðast upp eftir vild. Gefur ótrúlega möguleika. Meira Boröstofusett stækkanlegt borð með 6 stólum. Verð: kr. 12.420,- „Ekki er nú vakurt þótt riðið sé”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.