Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 10

Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.-8. nóvember 1981 ERTU (RYKSUGUHUGLEIÐINGUM Viðkomumheimtilþínmeð VD LTTA ryksuguna og lofumþéraðsannreynastór- kostlega sogeiginleika hennar á teppinu þínu. (Þetta er þér að kostnaðarlausu á stór-Reykjavíkursvæðinu og án skuldbindinga). Hringdu milli 9 og 10 í síma 16995 og pantaðu tíma. Árs ábyrgð. Örugg þjónusta Verð U 225 /' 2.356,- Standist VOLTA ryksugan kröfur þínar, þá getum viðgengið frá kaupunum á staðnum með eftirfarandi möguleikum A. Góðum staðgreiðsluafslætti. B. 500 kr. útborgun. Síöan 500 kr. á mánuði að viðbættum vöxtum. VOLTA ryksugan er búin eftirfarandi kostum: Sterk#létt og meöfærileg. Stór sterk hjól. Hlifðarlisti á hliðum er verndar húsgögn. Geysilegum sogkrafti, sem má minnka eftir þörfum. Inndregin snúra, handhægir rykpokar. Hægt er að fá teppabankara. Ryksía, sem siar fráblástur frá ryksug- unni, sérstaklega gott fyrir ofnæmisfólk. • 8. Sterkir fylgihlutir. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. U 235 2.623,- VOLTA U 235 er elektrónisk. Sendum í póstkröfu án tilkostnaðar. En ef þú vilt heldur skoða VOLTA ryksuguna í verslun okkar ertu ávallt velkominn. EINAR FARESTVEIT & Bergstaðastræti 10 A Simi 16995 CO. HF ©ÍÁFS Qvqlta GLERÁRGATA26• AKUREYRI• BOX873 SÍMI25951 sænsk urvalsvara VKRSIGNK t 99 Rúm”-bezta verzlun landsins IN6VAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm erlendar baekur Neue Rundschau Heft 1. Herausgeber: S. Fischer Verlag, Frankfurt am Main. Redaction: Thomas Becker- mann und Ivo Frenzel. Timarit þetta hóf göngu sina 1890 og hét þá „Freie Biihne fiir modernes Leben”, gefiö lít af Otto Brahm fyrir Fischer Ver- lag i Berlin. Þetta var vikurit I upphafi, siðar var það gert að mánaðarriti með undirtitlinum „fiir den Entwicklungskampf der Zeit”. Frá 1904 hét ritið „Die neue Rundschau”. Ritið var gefið Ut i Stokkhólmi frá 1945 - 49 og siöan 1950 i Frank- furt am Main og Berlin. Með þessum 91. árgangi var Utliti ritsins breytt i' kiljubrot. Tímarit þetta var löngum helgað bókmenntum, listum og gagnrýni samfélaglegra fyrir- bæra. Svo er enn. 1 þessu hefti er fjallaö um Virginiu Woolf og þá einkum um áhuga hennar á leikritagerð og hér birtist í fyrsta sinn á þýsku leikrit henn- ar „Freshwater” þýtt af Hilde Sþiel. Stilæfingar og rannsóknir Arno Schmidts á stil og samspili orða og hugrenninga vöktu tals- verða athygli þegar „Berechn- ungen I og R” birtust 1959, þriðji kaflinn er frumbirtur nú, ári eftirfráfallhöfundarins. Hér eru birt kvæði og textar nútfma höfunda, m.a. kvæði eftir Rein- ar Kunze, Hermann Burger, UBa Hahn og Clemens Eich. Textar eru eftir Hubert Fichte, Marianne Fritz, Adolf Muschg ofl. Kynningargrein er um þann sem sumir telja meðal merk- ustu höfunda Japana nú á dög- um, efekki merkasta, Kenzburo Oe. Lokagreinin er eftir Harry Prossog er þar fjallað um djúp- sálarfræði og pólitik, spennuna sem nú rikir og öryggispólitik- ina sem hefur nú tryggt það, að hægt er að drepa íbúa þessarar jarðar fimmtán sinnum. Stefan Zweig: Europaisches Erbe Fischer Taschenbuch Verlag Nokkrar bækur Stefans Zweigs hafa verið þýddar á is- lensku, meðal þeirra „Veröld sem var”. Heimur Zweigs var Evrópa fram að siðari heims- styrjöld og þó einkum fram að fyrri heimsstyrjöldinni. Lýsing- ar höfundarins á þessum heimi eru tregablandnar, því að þegar hann skrifar þær var Evrópa á hverfanda veli og geðslegustu einkenni fyrir-striðs Evrópu tröllum gefin. 1 þessu safni greina, sem fjalla aö langmestu leyti um persónur, kennir sama trega, einkum í seinni greinun- um. Safn þetta var tekið saman af Richard Friedenthal 1960 og skrifar hann eftirmála. Fyrsta greinin erum Montaigne og það mun vera siðasta ritsmið höf- undar, skrifuð i Petropolis i Brasiliu 1941 - 42. útgefandinn telur i eftirmála að i þeirri grein megi; kenna ætlun Stefans Zweigs, að hverfa sjálfviljugur fremur en að biða þess að sjá allt það verða troðið i svað, sem honum var heilagt. Þessi grein er sú lengsta i safninu. Meðal annarra greina má nefna: Rwnain Rolland, E.T.A. Hoff- mann, Walther Rathenau, Jaur- és og Jakob Wassermann. Vance Packard: The Hidden Persuaders. PenguinBooks 1981. Vance Packard er bandarikja- maður, sem hefur skrifað merkar bækur um ýmis einkenni nútima samfélaga og þá einkum banda- riskra. Það eru um 24 ár siðan bókin kom i fyrstu Utgáfu og eins og höfundur segir i nýjum for- mála sem skrifaður er 1980, þá hafa forsendurnar fyrir niður- stöðum höfundar haldist lítt breyttar. Mörgum þótti margt ýkjukennt i riti höfundar þegar þaö kom Ut. en nú má sjáaðhann fór ekki með neinar ýkjur varðandi auglýs- ingamennsku og klæki banda- riskra kaupahéöna og braskara, það sem hefur gerst er að banda- risk sölutækni og sölumennska hefur haslað sér völl um allan heim. Það er stöðugt unnið að þvi að úthugsa nýjungar og skapa svokallaðar þarfir þ.e. gervi þarfir og þarf ekki að leita langt til að rekast á slikt. Prangararnir stjórna heimin- um, sagði eitt sinn bandarískur höfundur við Islenskan kollega sinn, og það gera þeir sannarlega. Höfundurinn lýsir aðgeröum prangaranna og auglýsingatækn- anna við að koma Ut þvi sem þeir hafa á boðstólnum, einnig aðferð- um þeirra sömu i sambandi við pólitiska baráttu. Stjórnmála- menn eru prógrammaöir af aug- lýsingastofum, mótaðir á þann hátt sem hæfir best útgengilegri vöru og eru siðan seldir kjósend- um. Neysluvara og sala hennar var byrjunin, siðan urðu neyslu- vörurnar i fjölbreytilegri umbúð- um og bryddað upp á þörfum fyr- ir fjölbreyttari vörur. Rannsókn- arstofnanir um neysluvenjur unnu dag og nótt og starfið skilaði góðum hagnaði i aukinni sölu. Neytendur voru undirbúnir undir nýjarvörur, talin trú um nauðsyn þeirra og siðan seld varan. Sölu- mennskan varð burðarás samfél- agsins eftir að vopnaframleiðslan tengdist hagkerfi voldugustu rikja heims,það var ekki gjörlegt að leggja niður vopnaframleiðslu, það þýddi atvinnuleysi og stór- kostlegan samdrátt i öðrum greinum. Það varð og er samfél- agsleg nauðsyn að framleiða at- ómvopn og til þess að réttlæta þa nauðsyn er aUð á óttanum við yfirvofandi árás óvinarins. Þegar undirbúningur undir at- ómstyrjöld er orðinn þýðingar- mesta atvinnugreinin i voldug asta og auðugasta riki heimsins þá hljóta öllriki að stefna að auk- inni vopnaframleiðslu nauðug viljug. Packard fjallar einkum um gerviþarfirnar og sköpun þeirra en nú er svo komið að þessi stefna, að mynda nýjan markað fyrir vörur, nær til hergagna- framleiðslunnar. Póliti'kusar eru keyptirtil fylgis við hagsmunaað- ila hergagnaframleiðslunnar og sums staðar þarf ekki að kaupa þá, þar sem innrætíngin hefur tekistog gáfnafarið er ekki upp á marga fiska, eins og á sér stað meðal þekkingarlitilla og heimskra pólitikusa hér á landi, sem jarma eftir auknum umsvif- um bandariks hers á Miðnesheiði og viðar um land. Það er því lik- ast sem þessi mannagrey vilji tryggja það að hægt sé að eyða landsmönnum ekki einu sinni, heldur fimmtán sinnum. Vett- vangur klókra prangara var löng- um markaðsleit fyrir varning sinn þarfan og óþarfan, nú eru prangarar dauðans komnir á kreik og beita samskonar aðferð- um til þess að koma út vörum sin- um. Þessi bók Packards er engu slð- ur timabær nú, en þegar hún kom út og hlýtur að vekja menn til um- hugsunar um útvikkun söluklækj- anna i sambandi við ýmsar ó- hugnanlegar vörur. Stefan Zweig: Die Welt von Gestern Erinnerungen eines Europaers. Fischer Taschenbuch Verlag 1980. Frumútgáfan kom út i Stokk- hólmi 1944 og hefur siðan verið þýtt á fjölmargar þjóðtungur, þ.á.m. islensku. Þýsku útgáf- urnareru fjölmargar. Menning- arsjóður gaf þessa bók út fyrir löngu og ef hún er uppseld, þá er full ástæða til þess að endur- prenta hana, þvf að þýöingin er ágæt og full nauðsyn á þvi að allir eigi þess kost að lesa þetta ágæta rit. tat rv? SÆNSK GÆÐAH USGOGN VJKJ Höfum opnaÓ SÝNINGARSAL 0G VERSLUN Mik'PIT MiðbæiarmarkaðinumAðalstræti9sími27560R. Ii==£^l Vlxl I V^l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.