Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.-8. nóvember 1981
W, ZEROWATT
ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR
Italskar úrvalsvélar, sem unnið hafa sérstóran
markaðshlut hér á landi sökum góðrar endingar,
bika og hagstæðs verðs.
Þvottavél LT-955
Þurrkari ES-205
Tekur 5 kg. af þvotti.
Sparnaðarkerfi (3 kg.)
9 þvottakerfi.
4 skolkerfi.
1 þeytikerfi (500 sn.).
Hámarks orkuþörf 2300 w.
Hæð 85 cm.
Breidd 60 cm.
Dýpt 48,5 cm.
KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT
Tekur 5 kg. af þvotti.
10 mismunandi kerfi.
Belgur úr ryðfríu stáli.
Hámarks orkuþörf 2400 w.
Hæð 85 cm.
Breidd 60 cm.
Dýpt 52 cm.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykiavik Sim 38900
Styrkir til háskólanáms
i Sviss
Svissnesk stjórnvöld bjóða fram i löndum sem aðild eiga
að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms i Sviss há-
skólaárið 1982—83. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver
þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga Styrkirnir eru
eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru
veittir til 9 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 1100
svissneskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar
einhvern bókastyrk. Þar sem kennsla i svissneskum há-
skólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku er nauð-
synlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru
hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það
búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skuli
eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi
áður en styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janú-
ar n.k. á tilskildum eyðublöðum sem þar fást.
Menntamálaráöuneytiö,
3. nóvember 1981.
KARPOV
gafst upp
án þess að tefla
áfram
Heimsmeistarinn i skák, Ana-
toly Karpov gaf f gær 13. einvfgis-
skákina sem eins og kunnugt er
hafði farið i bið á fimmtudags-
kvöldið. Rannsóknir á biðskák-
inni leiddu i ljós að stöðunni yrði
ekki bjargað svo Karpov sá ekki
ástæðu til að halda baráttunni
áfram.
— 1 þessari stöðu fór skákin i bið.
Biðleikur Kortsnojs var að sjálf-
sögðu 42. Dxb2.
Barna-
bóka-
kynning í
Bók-
hlöðunni
Fyrsta bókakynning vetrarins
á vegum Bókhlöðunnar, verður i
Baðstofu Bókhlöðunnar á Lauga-
vegi 39.
Rithöfundarnir Guðrún Helga-
dóttir, les upp og kynnir bókina
„Astarsaga úr fjöllunum”, Sig-
rún Eldjárn les upp og kynnir bók
sina „Eins og i sögu”, og Vilborg
Dagbjartsdóttir les upp og kynnir
bók sina „Tvær sögur af tungl-
inu”. Höfundarnir munu árita
bækur sinar að upplestri loknum.
Bókakynningin hefst kl. 2.30 og
er kjörin upplyfting fyrir alla f jöl-
skylduna.
Tiiboö óskast i eftirtaldar bifreiöar, sem veröa til sýnis
þriöjudaginn 10. nóvember n.k. milli kl. 13-16 I porti bak
viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7:
Simca HOfólksbifreið.........................árg. 1977
Simca UOsendiferðabifreið..................... ” 1979
Chevy Van sendiferðabifreið ógangfær.......... ” 1976
Chevy Van sendiferðabifreið............'..... ” 1975
FordBronco.................................... ” 1974
LandRover bensin.............................. ” 1977
Land Rover diesel, ógangfær................... ” 1976
Land Rover diesel............................. ” 1974
LandRover bensin.............................. ” 1974
LandRoverlengrigerð, vélarlaus................ ” 1972
LandRoverbensin............................... ” 1972
Land Rover bensin............................. ” 1970
ScoutTerra 4x4................................ ” 1976
UAZ 452 torfærubifreið........................ ” 1978
UAZ 452 torfærubifreið........................ ” 1977
Lada 1200station.............................. ” 1978
Lada 1200 station............................. ” 1978
Lada 1200station.............................. ” 1978
Lada 1200station.............................. ” 1977
FordTransit sendiferðabifreið................. ” 1975
B’ord Transit sendiferðabifreið............... ” 1975
Peugeot 404 pallbifreið....................... ” 1973
Evinrude vélsleði ógangfær.................... ” 1975
Evinrude vélsleði ógangiær.................... ” 1975
Til sýnis hjá Gufuaflstöð við Elliðaár:
MercedesBenz vörubifreið...................... ” 1969
Ford 4550 traktorsgrafa....................... ” 1973
Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rlkisins:
Fuchs vélkrani gerð 500
Til sýnis við Kröfluvirkjun:
Lorain bilkrani lyftigeta 35 tonn............. ” 1969
Tilboðin veröa opnuö sama daga kl. 16:30 aö viöstöddum
bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboöum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Blikksmiðlr
Okkur vantar vana blikksmiði strax.
Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar
hjá starfsmannastjóra mánudag frá 8—17.
s. 19887 og 92-1575.
/
Islenskir Aðalverktakar,
Keflavikurilugvelli
Miðvikud. 25. nóv. (Brottför KEF 18.30) til sunnud. 29. nóv. (Brottför GLA 18.00)
Góð vel staðsett hótel — Dvölin algerlega að yðar óskum
— útvegum bilaleigubila/leikhús- og vallarmiða/skoð-
unarferðir auk annars.
Verð frá kr. 2.600.- á mann. Innifalið: Flug
út um heim. Flutningur til og frá flugvelli
erlendis. Gisting i tvibýli með baði og lita-
sjónvarpi, morgunverður, fararstjórn.
URVAL við Austurvöll s 26900