Þjóðviljinn - 07.11.1981, Blaðsíða 19
Helgin 7.-8. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
um hd3ina
Myndlist
Sýning i
Nýlistasafni
Laugardaginn 7. nóvember
opna sýningu i Nýlistasafninu
Vatnsstig 3B þeir Björn Roth,
Daöi Guöbjörnsson, Eggert
Einarsson og ómar Stefánsson,
og ber hún nafniö „Projekt II
1981”. Sýningin er opin frá 15.00
til 21.00 og stendur til 21. nóvem-
ber.
Sigurður Eyþórsson
sýnir
Laugardaginn 7. nóvember kl
3mun Siguröur Eyþórsson opna
syningu á málverkum teikning-
um og grafikmyndum, i Galleri
DjUpiö, Hafnarstræti 15. Mynd-
irnar eru allar geröar meö
blandaöri tækni.
Mun Siguröur mála mynd i
oliu og egg tempera meöan á
sýningunni stendur, sem siöan
veröur til sölu að sýningunni
lokinni 3 desember. Flestar
myndirnar eru til sölu og er aö-
gangur ókeypis.
Guernica í
Listasafni alþýðu
Sýning Listasafns alþýöu á
Guernicu Picassos verður
opnuð á laugardaginn kl. 14.00.
Auk Guernicu I fullri stærö
getur einnig að lita fjölmargar
skyssur, sem rekja tilurð verks-
ins. Sýning þessi hefur verið
sérstaklega unnin fyrir skóla-
nema, og er jafnframt boðið upp
á litskyggnusýningu, sem er al-
menn kynning á verkum
Picassos. Sýningin verður opin
alla dag kl. 14.00—22.00 fram til
29. nóvember.
Jakob Hafstein
i Ásmundarsal
NU um helgina lýkur i Ás-
mundarsal sýningu Jakobs Haf-
steins á 70 oliumálverkum,
vatnslitamyndum og pastel-
myndum. 1 frétt frá Jakob segir
aö allmargar myndir hafi
selst — um leið og hann kvartar
yfir þvi aö fá ekki inni á Kjar-
valsstöðum og Norræna húsinu.
Liósmyndasýning
frá,,Pointou
Charante”
Félagsstofnun stúdenta og
franska sendiráðið efna til sýn-
ingar á ljósmyndum frá hérað-
inu „Poitou-Charante” i Frakk-
landi. Sýningin verður i StU-
dentakjallaranum frá 6. nóvem-
ber til 4. desember. Aðgangur er
öllum heimill.
Ágúst Petersen
sýnir i Norræna húsinu
Sýning Agústs Petersen
stendur nú yfir i Norræna hús-
inu. A sýningunni eru 62 oliu-
málverk. Sýningin stendur til
15. nóvember og er opin alla
daga kl. 14,—22.
Haukur Halldórsson
opnar i dag myndlistarsýn-
ingu i Galleri Lækjartorg, þar
sem hann sýnir 39 verk sin, kol
og blýantsteikningar ásamt
einu „skúlptúrverki” — Trölla-
lúku. Sýningin stendur til 22.
nóv. og er opin frá kl. 14—22 alla
daga.
Leikhús
Stjórnleysingi
Siðasta sýning á Stjórnleys-
ingi ferst af slysförum eftir
Dario Fo veröur i Alþýöuleik-
húsinu á miðnætursýningu á
laugardag.
Skornir skammtar
Uppselt hefur veriö á allar
miönætursýningar Leikfélags
Reykjavikur á revíunni Skornir
skammtari' Austurbæjarbiói til
þessa. Vegna gifurlegrar aö-
sóknar hefur veriö ákveöiö aö
fjölga sýningum, og veröa þær
framvegis bæöi á föstudags- og
laugardagskvöldum. Fyrsta
föstudagssýningin var i gær-
kvöldi.
Revian ér samin af þeim Jóni
HjartarsyniogÞórami Eldjárn,
en flytjendur eru flestir helstu
gamanleikarar Leikfélagsins.
Sölumaður deyr
Ásunnudagskvöldið gefst siö-
asta tækifæriö til aö sjá sýningu
ÞjóöleikhUssins á leikritá Arth-
urs Millers, Sölumaöur deyr.
Leikritiö hefur verið sýnt yfir
fjörutfu sinnum viö mjög góöa
i aösókn. Þaö var og einróma álit
gagnrýnenda eftir frumsýningu
verksins i febrúar, aö sýningin
væri afar vel heppnuö.
Rauðhetta i Keflavik
I dag, laugardag, frumsýnir
Leikfélag Keflavikur barnaleik-
ritiö Rauöhetta eftir Evgenij
Schwazt i þýöingu Stefáns Bald-
urssonar. Alls munu 18 manns
taka þátt í sýningunni sem sýnd
veröur i Félagsbió I Keflavlk.
Atriði úr leikritinu Rauöhetta.
Hafliöi Sævarsson leikur köttinn
og Hjördis Arnadóttir hérann.
V
Alþýðuleikhúsið
á Austurlandi
AlþýðuleikhUsið sýnir leikrit-
iö Sterkari en Súpermann i
Valaskjálf á Egilsstööum á
sunnudaginn kl. 17.00. Leikritið
veröur jafnframt sýnt i Egils-
búö á Neskaupstaö kl. 15 og
20.30.
Tónlist
Elly Ameling og
Dalton Baldwin hjá
Tónlistarfélaginu
Hin viöfræga hollenska söng-
kona, Elly Ameling, mun halda
ljóöatónleika i Háskólabiói I
dag,laugardag, kl. 14.30, ásamt
meö bandariska pianóleikaran-
um Dalton Baldwin. Á dagskrá
eru verk eftir Robert Schu-
mann, Gabriel Fauré, Francis
Poulenc, Enrique Granados,
Carlos Guastavino og Joaquin
Turina.
Tappatog i Hafnarbiói
1 dag, laugardaginn 7. nóvem-
ber, mun hljómsveitin Tappi
tikarrass efna til Tappatogs i
Hafnarbfói. A Tappatogi þessu
koma fram hljómsveitirnar
Jonee-Jonee, Tappi tíkarrass,
og einhver ein hljómsveit i
viöbót. Hljómsveitirnar hefja
leik sinn klukkan 17 e.h. Miða-
verði veröur stillt í hóf.
Osló Kammerorkester
Osló Kammerorkester mun
halda tvenna tónleika i
Reykjavik nú um helgina. Hinir
fyrri veröa i BUstaöakirkju f
clag kl. 20.30 en hinir siöari I
Norræna húsinu á mánudag kl.
20.30. Þaö er Kammersveit
Reykjavikur sem hefur séö um
undirbúning fyrirkomu sveitar-
innar hingaö.
Magnds Jónsson syngur viö
undirleik Ölafs Vignis Al-
bertssonar á sunnudagskvöldiö I
veitingahUsinu Hllöarenda.
Aöeins þetta eina sinn!
Tónleikar i
Ytri-Njarðvik
Þeir Gunnar Kvaran celló-
leikari og Gisli Magnússon
pianóleikari flytja verk eftir
Vivaldi, Schubert, Beethoven
o.fl. á sunnudagskvöld kl. 20.301
kirkjunni i Ytri-Njarðvik.
Mezzoforte á ísafirði
Hljómsveitin Mezzoforte
heldur tvenna tónleika aö Upp-
sölum á tsafiröi sunnudaginn 8.
nóv. kl. 16 og 21 á vegum tón-
listarklúbbs Menntaskólans.
Ljóðatónleikar
iHveragerði
Ljóöatónleikarveröa haldnir I
Hveragerðiskirkju á morgun,
sunnudaginn 8. nóvember. Þar
munu þau SigrUn V. Gestsdóttir
og Jónas Ingimundarson flytja
islenska og erlenda ljóöa-
söngva. Tónleikarnir hefjast kl.
16.00.
Tónleikar á Akureyri
Fyrstu áskriftartónleikar
Tónlistarfélags Akureyrar á
nýbyrjubu starfsári verða i
Borgarbiói á Akureyri i dag kl.
17.
Á þessum tónleikum leikur
Jonathan Bager flautuleikari
ásamt strengjakvartett, en
hann skipa eftirtaldir
hljóöfæraleikarar: Laufey Sig-
uröardóttir og Júliana Kjart-
ansdóttir, fiðla. Helga Þór-
arinsdóttir, lágfiöla og Nora
Kornblueh, sello.
A efnisskrá er flautukvartett i
C-dúr eftir Mozart, strengja-
kvartett eftir Þorkel Sigur-
björnsson, flautukvartett i D-
dúr eftir Mozart og strengja-
kvartett i a-moll eftir Brahms.
Tónleikarnir hefjast eins og
fyrr segir kl. 17. — Aögöngu-
mBar og áskriftarkort aö tón-
leikum vetrarins, verða seld i
BókabUöinni Huld og viö inn-
ganginn.
Ýmislegt
Nóvember-
fagnaður MÍR
Félagiö MIR, Menningar-
tengsl Islands og Ráöstjórnar-
rikjanna minnast 64 ára afmælis
Októberbyltingarinnar 1 RUss-
landi og þjóðhátiðardags Sovét-
rikjanna meösföegissamkomu i
ÞjóöleikhUskjallaranum sunnu-
daginn 8. nóvember kl. 15.
Þar flytja ávörp Mikhail N.
Streltsov, sendiherra Sovétrikj-
anna á Islandi, og Lúövik
Jósepsson, fyrrverandi
ráðherra. Þá veröur samleikur
á selló og pianó — Gunnar
Kvaran og Gisli Magnússon
leika. Efnt verður til skyndi-
happdrættis og kaffiveitingar
verða á boöstólum.
Aögangur er ókeypis og öllum
heimill meöan húsrúm leyfir.
Basar á DAS
Vistfólk á Dvalarheimili
aldraöra, Hrafnistu, held'ur ár-
legan basar á handavinnu sinni i
dag kl. 14. Basarinn er á þriðju
hæb I nýja föndursalnum, deild
C—3.
Byggingalánasjóður
Kópavogs
A
Hér með er auglýst eftir umsóknum um
lán úr byggingalánasjóði Kópavogs. Skil-
yrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt
lán úr sjóðnum eru þessi:
A. Að hann hafi verið búsettur i Kópavogi
að minnsta kosti fimm ár.
B. Að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæð-
ismálastjórnar um lánshæfni úr bygg-
ingasjóði rikisins.
C. Að umsækjandi hafi að dómi
sjóðstjórnar brýna þörf fyrir lánsfé til
þess að fullgera ibúð sina.
Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir
umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri
sinu ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsum-
sóknum skal skila til undirritaðs fyrir 4.
desembern.k.
Kópavogi, 7. nóvember 1981
Bæjarritarinn i Kópavogi.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar sfödúr
LANDSPÍTALINN
• SJCKRALIÐI (baðstjóri) óskast á öldrun-
arlækningadeild. Eingöngu dagvinna.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 29000.
Reykjavik, 8. nóvember 1981,
Skrifstofa rikisspitalanna
Rauðarárstig 31.
BARNA-
Bókakynning
í baðstofu
Bókhlöðunnar
í dag, laugardag kl. 14.30 verður bóka-
kynning i Baðstofu Bókhlöðunnar, Laugá-
vegi 39.
Guðrún Helgadóttir rithöfundur
les upp úr nýrri bók sinni
Astarsaga úr fjöllunum.
Sigrún Eldjárn rithöfundur
les upp úr nýrri bók sinni
Eins og í sögu.
Vilborg Dagbjartsdóttir
les upp úr nýrri bók sinni
Tvær sögur um tunglið
Höfundarnir munu árita bækur sinar að
lokinni kynningu.
Kaffiveitingar á staðnum og gos fyrir
börnin.
Markaðshúsið er fullt af bókum sem
ástæða er til að lita á i leiðinni.
Bókhlaðan & Markaðshúsið
Laugavegi 39.