Þjóðviljinn - 07.11.1981, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 07.11.1981, Qupperneq 21
útvarp sjómrarp ■augardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorö. Danlel Oskarsson talar. 8.15 Veöurfregnir, Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Fiss og Fuss Nýtt ís- lenskt barnaleikrit eftir Valdi'si Oskarsdóttur. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Borgar Garöarsson, Kristín Bjarnadóttir og Arni Tryggvason (2. þáttur). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þwgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 lslenskt málGunnlaugur Ingólfsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrimgrund — títvarp barnanna. 17.00 Siödegistónleikar. Norska kammersveitin leikur undir stjórn Iona Brown einleikarar á fiölur: Iona Brown og Lars-Erik Ter Jung. a. Konsert í d- moll fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. b. Sinfónia nr. 49 I f-moll eftir Joseph Haydn. c. Konsertnr. 3 I G- dúr f yrir fiölu og hljómsveit (K216) eftir Wolfgang Ama- deús Mozart. 18.00 Söngvar í léttuin dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,,Meö afa og guöi", smá- saga eftir Björn Bjarman Höfundur les. 20.00 Kvöldtónleikar a. Kon- sert í A-dUrfyrir tvær fiölur, orgel og tvær hljómsveitir eftir Antonio Vivaldi, Lola Bobesco, Franco Fantini og Kamiel D’Hooge leika meö ,,Les solistes de Bruxelles” og ,,I Solisti di Milano”, Angelo Ephrikian stj. b. Fagottkonsert I C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Mil- an Turkovic leikur meö Eu- gene Ysaye-hljómsveitinni, Bernard Klee stj. 20.30 Jónas Jónasson ræöir viö Kristmann Guömundsson rithöfund — fyrri hluti Aöur Utvarpaö f septanber 1970. 21.15 TÖfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (,,The Big Bands”) á árunum 1936—1945. II. þáttur, Glenn Miller slöari hluti. 22.00 Silfurkórinn syngur nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Orö skulu standa" eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Létt morgunlög. Bandarisk herlúörasveit leikur marsa eftir Sousa, Xavier Cugat og hljómsveit leika suöur-amerisk lög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suöur- Amerfku. Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl. segir frá. Fyrsti þáttur: Alþjóölegur lögfræöingafundur I Sao Paulo. 11.00 Messa I Dóm- kirkjunni á kristniboöshátiö Re yk ja v íkurpróf as td æ mis. Siguröur Pálsson vlgslu- biskup prédikar. Séra ólaf- ur SkUlason og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Organleikari: Mar- teinn H. Friöriksson. — Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 13.25 Ævintýri úr óperettu- heiminum. 14.00 Hvaö var bak viö hvitu seglin? Jón óskar tekur saman þátt um franska duggara. Lesari meö honum er Brynjar Viborg. Einnig kemur Elin Pálmadóttir blaöamaöur fram i þættin- um og segir frá ferö sinni á slóöir duggara. 15.00 Regnboginn. öm Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn. Itzhak Perlman og André Previn leika lög eftir Scott Joplin og Nana Mouskouri syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hinn huldi aikahólisti Valur Júliusson læknir flyt- ur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning: Jón Þórarinsson. 18.00 Létt tónlist. Herb Alpert og Tijuana Brass hljóm- sveitin leika og syngja, Peter Nero leikur á píanó meö Bœton Pops hljóm- sveitinni, Arthur Fiedler stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir tír sjómannsævi. Valgeir Sig- urösson ræöir viö Karvel Ogmundsson. 20.00 Harmonikkuþáttur. Kynnir: Siguröur Al- fonsson. 20.30 A heljarslóöum. Frásöguþáttur um Kristján Inga Einarsson, bygginga- verkfræöing i Ameriku. Höfundurinn, Steingrimur Sigurösson flytur. 20.55 Fiölukonsert í D-diír op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.35 Aö tafli. Guömundur Arnlaugsson flytur fyrri þátt sinn um Smyslov. 22.00 Lög úr söngleiknum „Porgy og Bess”eftir Gers- hwin, Ella Fitzgerald og Louis Armstrong syngja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Orö skulu standa”,eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (3). 23.00 Afranska visu.2. þáttur: 1 minningu Georges Brassens. Umsjón: Fririk Páll Jónsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guömundsson I Fellsmiíla flytur (a.v.d.v.). , 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfs- son, leikfimikennari og Magnús Pétursson, pfanó- leikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: ögmundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Jóna Hrönn Bolladtíttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : ..Litla lambiö” eftir Jón Kr. tsfeld. SigriÖur Eyþórsdótt- ir les sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt er viö Ólaf E. Stefánsson, ráöunaut um búfjársæöingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Vinsælir hljómsveit- arþættir. Fllharmóniusveit- in i' New York leikur, Leonard Bernstein stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Létt tónlist.Daliah Lavi, Art van Damme haimóniku-kvintettinn og Johnny Rivers syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. — Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins.ólafur ólafs- , son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 tJtvarpssaga bamanna: „Niöur um strompinn” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (7). 16.40 Litli barnatfminn. Stjórnendur : Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. í þættinum er fjallaö um sjónina. M.a. veröur lesiö úr bókinni ,,Ég sé þig ekki” eftir Palli Petersen í þýöingu Andreu Þóröardóttur og Gísla Helgasonar. 17.00 Sfðdegistónleikar. s. ..Fléttuleikur”, tónverk fyr- ir sinfóniuhljómsveit og jasskvartett eftir Pál P. Pálsson. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur ásamt Karli Möller, Arna Scheving, Jóni Sigurössyni og Alfreö Al- freössyni, höfundur stj. b. Konsert fyrir hljómsveit eftir Witold Lutoslawski, Ri'kis-filharmóniusveitin I Varsjá leikur, Witold Row- icki stj. 18.00 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur E. Guömundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hiidur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö í kerfíö. ÞórÖur Ingvi Guömundsson og LUÖvik Geirsson stjórna fræöslu og umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Franz Liszt: Pianókon- sertnr. 2 I A-dúr.Frantisek Rauch leikur meö Sinfóniu- hl jómsveitinni i Prag, Václav Smetácek stj. 21.30 Otvarpssagan: „Marlna” eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (9). 22.00 , ,Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band”. Bítlarnir leika og syngja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Lengi getur gott batnaö. Umræöuþáttur um áfengis- mál i umsjá Jóhanns Arnar HéÖinssonar og séra Ingólfs Guöm undssonar. Þátttak- endur eru: Jóna Gróa Sig- uröardóttir, Erla G. Guöjónsdóttir, Siguröur Pálsson og Tómas Heigason. 23.30 Lög eftir Bellman. Göte Lovén og Giovanni Jaconelii leika á gftar og klarinettu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 IþróttíKUmsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin.Tíundi þátt- ur. 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip ó táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetriö. Breskur gamanmyndafiokkur. Fimmti þáttur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 SpurLSpurningakeppni i sjónvarpssal. Annar þáttur. Spyrjendur: Trausti Jóns- son og Guöni Kolbeinsson. Dómarar: Siguröur H. Richter og örnólfur Thor- lacius. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Gróöabrall (Skin Game) Bandarisk biómynd frá 1971. Leikstjóri: Paul Bo- gart. Aöalhlutverk: James Garner, Lou Gossett. Mynd- in gerist fyrir daga borg- arastyrjaldarinnar i Banda- ri'kjunum. Hún fjailar um slægan náunga, sem gerir sér þaö aö leik aö selja vin sinn, blökkumann, og skipta slöan ágóöanum eftir aö hann hefur sloppiö frá kaup- andanum. 23.10 Trönurnar fljiiga. End- ursýning. RUssnesk kvik- mynd gerö áriö 1957. Leik- stjóri: Mikhajl Kaltozov. Aöalhlutverk: Tatjana Samojlova, Aleksej Bata- lov, A. Skvorin og Vasilij Merkurjev. Myndin var fyrst sýnd í Sjónvarpinu 21. mai áriö 1969. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Hugvekja. Séra Svein- björn Sveinbjörnsson, sókn- arprestur i' Hruna, flytur. 16.10 Húsiö á slettunni. Annar þáttur. Breyttir tímar.Þýö- andi: Öskar Ingimarsson. 16.55 Saga sjóferöanna.Annar þáttur: Landafundir. Þýö- andi og þulur: Friörik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar-Umsjón: Bryndís Schram. Upptöku- stjorn: Elin Þóra Friöfinns- dóttir. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringarþáttur í til- efni heimsmeistaraeinvfg- isins i skák. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Æskuminningar. Annar þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sjálfsævisögu Veru Britt- ains. Sagan gerist á árum fyrri heimsstyrjaidarinnar. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.45 Gutenberg kvaddur Bresk fræöslumynd frá BBC um nýja tölvu-, prent- og skrifstofutækni, sem hefur og er aö ryöja sér tfl rdms I heiminum. Þá er jafnframt fjaliaö um hina svoköliuöu „upplýsingabyitingu” og áhrif hennar á lýöræöi, landamæri, tungumál, skrifræöi og friöhelgi einka- lffs. Þýöandi: Bogi Amar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 IþróttirUmsjón: Sverrir Friöþjófsson 21.15 Markgreifafrúin Breskt gamanieikrit eftir Noel Coward. Leikstjóri: Christ- opher Hodson. Aöalhlut- verk: Diana Rigg, Richard Johnson og James Willires. Þetta er flókin ástarsaga, sem gerist áriö 1735 i kast- ala skammt frá Paris. Fyrir dyrum stendur brúökaup, en hvorugt hjónakornanna er lukkulegt meö ráöahag- inn. En þá birtist mark- greifafrúin fagra og hún hefur sinar hugmyndir um giftinguna fyrirhuguöu. Þýöandi: Ragna Ragnars. 22.10 Guatemala Bresk frétta- mynd um átandiö i Guate- mala. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson 22.35 Dagskrárlok Helgin 7.-8. nóvember 1981 þjóÐVILJINN — StOA 21 útvarp > sjónvarp Meistarstykkið Trönurnar fljúga LJl Laugardag kl. .23.10 é Sjónvarpið qjys um helgina Þættir fyrir börnin Um heigina veröur aö venju ýmislegt á boöstólum fyrir börnin, sem vert er aö vekja at- hygli á. A laugardaginn veröur sýndur 10. þáttur úr mynda-' flokknum Kreppuárin, en hann fjallar um börn á kreppuárun- um. Aöalpersónurnar i þessum þáttum heita Olle, Misse og Harald og eru frá litlum bæ i suöurhluta Finnlands. Þýöandi er Jóhanna Jóhannsdóttir og þulur Ingi Karl Jóhannesson. A sunnudag veröur hinn sivinsæli þáttur Húsiö á slétt- unni (sem gárungar kalla Grenjaö á gresjunni) og nefnist þessi þáttur Breyttir tlmar. )l Sunnudag kl. 21.45 Gutenberg kvaddur t kvöld mun sjónvarpiö sýna breska fræðslumynd frá BBC um nýja tölvu-, prent- og skrif- stofutækni, sem hefur og er aö ryöja sér til rúms i heiminum. Þá er jafnframt fjallaö um hina svokölluöu „upplýsingabylt- ingu” og áhrif hennar á lýöræði, landamæri, tungumál, skrifræöi og friöhelgi einkalifs. Þýöandi er Bogi Arnar Finnbogason. J Laugardag kl. 21.30 Gróðabrall Fyrri myndin, sem sjónvarpiö sýnir i kvöld er bandarisk frá árinu 1971 og heitir „Gróöa- brall” (Skin Game). Leikstjóri er Paul Bogart, en meö aöal- hlutverk fara James Garner og Lou Gossett. Myndin gerist fyrir daga borgarastyr jaldarinnar I Bandarikjunum. Hún fjallar um ^slægan náunga, sem gerir sér þaö aö leik aö selja vin sinn, blökkumann, og þeir skipta siö- an ágóöanum meö sér eftir aö hann hefur sloppið frá kaupand- anum. um, ákveöur hún aö segja skiliö viö Oxford og gerist hjúkrunar- kona. Hún lendir á hersjúkra- húsi i London, þar sem hún kynnist hörmungum striðsins i raun. t siöasta þætti um Húsiö á slétt- unni sáum viö þegar Lára missti hundinn sinn. Úr þvi varö aö sjálfsögöu mikil sorg, en öll él birtir upp um siöir. Hér er Lára meö nýja hundinn sinn. Stundin okkarer auövitaö á sin- um staö, en á undan henni, eöa kl. 16.55 veröur sýndur annar þáttur Landafundanna, sem bæöi stálpuö börn og fullorönir geta haft bæöi gagn og gaman af. Þýöandi þáttanna er Friörik Páll Jónsson. Sunnudag kl. 20.50 Æsku- minningar Breski framhaldsmynda- flokkurinn um Veru Brittain hefur hlotiö veröskuldaöa at- hygli, enda vel geröir þættir, sem gerast á árum fyrri heims- styrjaidarinnar. I þættinum i kvöld fáum viö aö fylgjast litiö eitt meö Veru og unnusta hennar, Roland, áöur en hann er sendur til Frakk- lands. Þau trúlofa sig áöur en hann er sendur til Frakklands. Þegar Veru berast fréttir frá Roland um lifiö á vigstöövun- Sjónvarpiö hefur tekiö upp þá nýbreytni aö sýna tvær kvik- myndir á laugardagskvöldum og mun svo veröa út veturinn. Seinni myndin á dagskránni veröur ávallt mynd, sem sjón- varpiö hefur sýnt áöur. í kvöld veröur áhorfendum boöið upp á ekki ómerkara stykki en Trönurnar fijúga, en sú mynd hefur hvarvetna hlotiö einróma lof, bæöi áhorfenda og gagnrýnenda. Einkum þykir leikstjóranum takast vel upp, en hann fetaöi þarna ótroönar slóö- ir i sovéskri kvikmyndagerö i umfjöllun sinni um heimsstyrj- öldina siðari. Einnig hlaut leik- konan Tatjana Samojlova mikiö lof fyrir frammistööu sina. Fyrir þá, sem ekki muna eftir myndinni, eöa hafa ekki séð hana áður, er hér smáúrdráttur úr henni: þetta er ástarsaga úr striöinu og við fáum að fylgjast meö óhugnaöi þess og lifi al- mennra borgara I gleöi þeirra og sorg. Elskendurnir, sem Aleksej Batalov fer meö hlut- verk elskhugans sem striöiö grandar. leiknir eru af þeim Tatjönu og Aleksej Batalov, ná ekki saman, fyrst fyrir misskilning en siöan vegna hörmunga striösins. k Myndin var fyrst sýnd i sjón- varpinu 21. mai áriö 1969. Þýö- andi er Hallveig Thorlacius.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.