Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 22
■; 22 StÐA r— t»3ÓÐVIliJINNHelgin 7j—-8. nóv’enibár 1981
VINSAMLEGAST
SÝNIÐ OKKUR ÞOLINMÆÐI!
Börnin
Framhald af 13. siftu
Min heillastjarna
Nti dregur Gunnar Elisson
fram skemmtilegar myndir af
, börnum. A annarri þeirra má sjá
börn, sem tóku þátt i tónlistar-
flutningi útvarpssinfóniunnar I
Stokkhólmi, en svo vel hittist á,
aö einmitt þessi börn voru stödd
þar á æfingu, er forsetann bar að
garði. A hinni myndinni sjáum
viö forseta Islands kasta blóm-
sveig til barnanna, sem léku i
„Kardimommubænum” i Osló.
Vigdis Finnbogadóttir virðir fyrir
sér myndirnar og brosir, en verö-
ur um leið alvarleg. „Þaö er min
heillastjarna hvaö ég hef fengið
aö hitta mörg börn i minum ferö-
um. Mér þykir svo ákaflega vænt
um börn — hugsa mikið um
hvernig viö getum búiö sem best i
haginn fyrir þau og gert framtíð-
ina hamingjusama. Börnin og
unga fólkiö — þaö er mitt fólk.”
Og nú stendur forseti Islands á
fætur. Viötalinu er lokið, enda
tekiö lengri tima en kannski til
stóð. Hún kveöur okkur ljúfmann-
lega og fylgir okkur til dyra.
— ast
FLUGLEIDIR
Traust 1ó!k hjá góóu félagi
Síöasta baukasöfnunin í Kópavogi
Um síðastliðna helgi byrjuðu Flugleiðir að nota
nýtt tölvukerfi í sambandi við bókanir á ílugíerðum
hérlendis og erlendis.
Það er von okkar og vissa að þetta nýja kerfi verði
til þess að þjónusta okkar og þeirra, sem sjá um sölu
farmiða okkar, verði betri og þœgilegri en nokkru sinni
íyrr.
Við höíum verið í sérstakri þjálfun í sambandi við
notkun nýja keríisins, en nú tekur alvaran við. Vissulega
verðum við ekki fullíœr á nokkrum dögum, en við
munum svo sannarlega gera okkar besta, til að
þjónustan verði ekki síðri en áður.
VINSAMLEGAST SÝNIÐ OKKUR BIÐLUND
ÁMEÐAN!
STARFSFÓLK FLUGLEIÐA
Fádæma samstaða
Draumurinn um Hjúkrunarheimili aldraðra að rætast
aurar
Bankaráö og bankastjórn
Seölabankans samþykktu i gær
ályktun, þar sem segir að Seðla-
bankinn hafi engar lagalegar
heimildir til að verja eiginfjár-
sjóðum utan rekstrar og
almennrar viöskipta i þágu tiltek-
inna aðila i þjóöfélaginu. Til þess
aö bankinn færi að greiða
uppbættur á framleiðslu tiltek-
inna atvinnuvega (fiskiðnaðar- og
sjávarútvegs) þurfiaö komasky-
laus heimild Alþingis i formi
lagasetningar.
1 ályktuninni segir aö slikum
uppbótum vegna gengishækkana
veröi ekki ráöstafaö nemi gengiö
sé á gjaldeyriseignina. Aöstæöur i
efnahagsmálum séu nú þær aö
nauösynlegt sé aö beita fyllsta að-
haldi I peningamálum og gjald-
eyrisstaöan sésístbetrien þörf er
á til efnahagslegs öryggis, sér-
staklega ef litið sé til hinna miklu
erlendu skulda þjööarbúsins. Með
tilliti til þess séu ekki aöstæður til
þess nú aö auka á þenslu eöa
veikja gjaldeyrisstööu með
ráöstöfun sjóða Seðlabankans.
— ekh.
baukum, en nýir baukar veröa
ekki afhentiraö þessu einni.Var i
upphafi áætlaö aö söfnun þyrfti aö
standa yfir f tvö ár og eru þau ná
liöin.
Ekki veröur annað sagt en aö
áætlun hafi staðist framar
vonum. Hjúkrunarheimilið er nú
fullreist og unnið er um þessar
mundir af kappi viö innréttingar
og frágang. Er ráðgert að taka
heimiliö i notkun á fyrsta
fjóröungi næsta árs.
Alls hefur nú verið byggt fyrir
um niu milljónir króna og hefur
almennt söfnunarfé boriö hita og ‘
þunga framkvæmdanna frá
upphafi. Fádæma samstaða
bæjarbúa um þetta átak ásamt
miklum áhuga og velvilja fölks
viöa um land, hefur gert draum-
inn um byggingu HjUkrunar-
heimilsinsað veruleika og er von-
ast til þess aö samheldnin i
Köpavogi nú á lokasprettinum
veröi jafn glæsileg og veriö hefur
til þessa.
Þar sem nokkur brögö munu að
þvi að baukar séu ekki til staðar á
heimilum i Kópavogi mun söfn-
unarfóikið bjóða fólki sérstök
viöurkenningarskjöl fyrir
fimmtiu króna styrktarframlag.
Veröa slik skjöl einnig fáanleg á
skrifstofu Hjúkrunarheimilsins,
þar til heimilið verður að fullu
frágengið.
Engir
Hjónarúm með náttborðum og svampdýnu kr.
4.670.-
opið laugardaga kl. 10—4.
Húsgagnasýning sunnudag kl. 2—5.
Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegí 18
Hafnarfirði — Sími 5-43-43
Fjóröa og sföasta allsherjar-
söfnun bauka vegna byggingar
Hjúkrunarheimilis aldraöra i
Kópavogi veröur framkvæmd i
dag, iaugardaginn 7. nóvember.
Sjálfboðoliöar úr Menntaskólan-
um i Kópavogi og aðildarfélögun-
um sem aö byggingunni standa
munu heimsækja öll heimili i
bænum og taka viö söfnunar-
Furuhúsgögn í úrvali
Eldhúsborð með bekkjum kr. 1.850.-
Auglýsing frá
Launasjóði rithöfunda
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir áriö 1982
úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og
reglugerö gefinni út af menntamálaráðuneytinu 19. október
1979.
Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa islenskir rithöfundar og
höfundar fræöirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum
fyrir þýöingar á islensku. Starfslaun eru veitt i samræmi viö
byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst til tveggja og
lengst til niu mánaða i senn.
Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun i þrjá mánuöi
eöa lengur, skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu
starfi meöan hann nýtur starfslauna. Slik kvöö fylgir ekki
tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau einvöröungu
veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú
aö, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást
I menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að spurningum á
eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem
trúnaöarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 30. desember 1981 til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Reykjavik, 6. nóvember 1981
STJÓRN LAUNASJÓÐS RITHÖFUNDA
Frá Geðdeild Borgarspítalans
Amarholti
Á morgun sunnudag 8. nóv. frá kl. 10—18
verður haldin sölusýning á handavinnu
vistmanna Arnarholts.
Sýningin verður á Hallveigarstöðum.
Margt íallegra og góðra muna, t.d. gólf-
teppi, málverk, útsaumur, leikföng og
margt íleira.
BORGARSPÍTALINN.
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um ieftirfarandi:
Útboð RARIK—81022.
Krossar fyrir háspennulinur.
Opnunardagur 10. desember
1981 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, frá og með mánudeginum 9.
nóvember 1981 og kosta kr. 25.- hvert ein-
tak.
Revkjavik 5. nóvember 1981
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.