Þjóðviljinn - 13.11.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.11.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. nóvember 1981 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.30 Morguntónleikar „Fööurland mitt”, tónahljóö eftir Bedrich Smetana. Sin- fónluhljómsveit útvarpsins i Frankfurt leikur: Zdenek Macal stjl. Arni Kristjáns- son pianóleikari flytur for- málsorb. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.20 Svipleiftur frá Suöur- Ameriku Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl. segir frá. Annar þáttur: I fimmta stærsta landi heims. 11.00 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Gunn- þór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. Hádegis ttfnleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.25 Ævintýri tír tfperettu- heiminum. Sannsögulegar fyrirmyndir aö titilhlut- verkum. 4. þáttur: Katrin mikla, prússiá keisarastóli Þýöandi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Betri skóli Stefán Jökulsson stjórnar þætti um starfiö i grunnskólunum. Þátttakendur: Edda óskarsdóttir, Höröur Berg- mann, Kári Arnórsson, Ólafur J. Proppé og Sigur- laug Bjarnadóttir. 15.00 Kegnboginn öm Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffítiminn Max Jaffa, Jack Byfield og Reginald Kilbey leika vinsæl lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 . Veöurfregnir. 16.20 Viöhorf I a'fengismála- stefnu I byrjun nýs áratugar Guöstein n Þengilsson, læknir flytur sunnudagser- indi. 17.00 Ttfnskáldakynning: Jtfn Þtfrarinsson {juömundur Emilsson ræöir viö Jón Þórarinsson og kynnir verk hans. Fjóröi og siöasti þáttur. 1 þættinum er rætt viö Jón um breytt viöhorf hans til tónsmiöa og leikin nokkur verka hans frá síöustu átta árum, m.a. ..Völuspá” fyrir einsöng, kór og hljómsveit. 18.00 Pierre Belmonde og ,,The Shadows” leika létta ttfnlist Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A btfkamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjónarmaöur: Högni Jónsson. 20.30 Evrópukeppni meistara- liöa í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik Víkings og Altetico Madrid i Laugar- dalshöll. 21.20 ..Litla flugan” Siguröur Elfasson ies Ur nýútkominni Ijóöabók sinni. 1 21.35 Aötafli JónÞ.Þór flytur skákþátt. 22.00 David Rose og hljóm- sveit hans leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,Orö skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stfánsson les (6). 23.00 Afranska visu 3. þáttur : Gilbert Bécaud. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guö- mundsson i Fellsmúla flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Jóna Hrönn Bolladóttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells Mar- teinn Skaftfells þýddi. Guö- rún Jónsdóttir byrjar lest- urinn. (Aöur flutt 1975.) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Rætt er viö SigurÖ Blöndal skóg- ræktarstjóra um skógrækt sem búgrein. Umsjónar- maöur: óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morgunttfnleikar Nica- nor Zabaleta og Kammer- sveit Paul Kuentz leika Hörpukonsert nr. 1 I C-dúr eftir Ernst Eichner og Hörpukonsert I G-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil. 11.00 Forustugreinar lands- malablaöa (útdr.). 11.30 Létt ttfnlist Johnny Mathis, Joe Harnell og Na- na Mouskouri syngja létt lög meö hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónlna H. Jóns- dóttir les (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „Niöur um strompinn” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (10). 16.40 Litla barnatiminn Stjórnendur: Anna Jens- dóttir og Sesselja Hauks- dóttir. Efni m.a.: Sesselja ies úr bókinni Nikkólæjsen eftir Jörgen Clevin. Börn úr Snælandsskóla og Alftanes- skóla syngja nokkur lög. 17.00 Siödegistónleikar Gidon Kremer og Andrej Gawri- low leika Fiölusónötu eftir Dmitri Sjostakovitsj/ Hd- lenska blásarasveitin leikur Svítu í B-dúr op. 4 eftir Richard Strauss. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginnEr- lingur Siguröarson frá Grænavatni talar. 20.00 Lög unga ftílksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla Gunnar Viktorsson og Hallur Helgason stjórna unglingaþætti meö blönduöu efni. 21.10 Félagsmálog vinna Þátt- ur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: Klristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 (Jtvarpssagan: ..Marina” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son les (12). 22.00 Lord Flea og hljtfmsveit y leika og synjga létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Kvöldspjall Sigrún Björnsdóttir ræöir viö Guö- mundu Eliasdóttur söng- konu. 23.00 Kvöldtónleikar: Frá ttfn- listarhá tiöinni I Schwetzing- en Imal s.l. Kammersveitin i' Kurpfalz leikur. Stjórn- andi: Wolfgang Hofmann. Einleikari: Wolfram Christ. a. Sinfönia í Es-dúr eftir Karl Stamitz. b. Vitílukon- sert I g-moll eftir Johann Nepomuk Hummel. c. Sin- fónia I C-dúr eftir Josef Martin Kraus. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.05 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftír Astrid Skaftfells Mar- teinn Skaftfells þýddi. Guö- rún Jónsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og ktfrar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,,Frá Aöalvik til Kyrrahafsstrandar” Hulda Runólfsdóttir les úr endur- minningum Sigriöar Jónu Þorbergsdóttur. 11.30 Morguntónleikar Sinfón- iuhljómsveit norska út- varpsins leikur létta norska tónlist, öivind Bergh stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ölafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (27). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: ..Niöur um strompinn” eftir Armann Kr. EinarssonHöf- undur les. Sögulok (11). 16.40 Tónhorniö Kristi'n Björg Þorsteinsdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Sfödegistónleikar Lothar Koch.Hans Joachim Westp- hal, Siegbert Ueberschafer og Wolfgang Boettcher leika óbókvartett I F-dúr (K370) eftir Wolfgang Amadeús Mozart/Salvatore Accardo og Gewandhaus-hljtímsveit- in í Leipzig leika Fiölukon- sert I D-dúr op. 77 eftir Jóhannes Brahms, Kurt Masur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: ArnþrúÖur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson 20.40 Barnavinna Ibyrjun ald- arHallfreöur öm Eiriksson les frásöguþátt eftir Þor- björgu GuÖmundsdóttur Ijósmóöur. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni i Salzburg s.l. sumar Sinfón- iuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi: Lorin Maazel. Sinfónia nr. 9 í e- mollop.95, ,,Frá nýja heim- inum”, eftir Antonín Dvo- rák. 21.30 (Jtvarpssagan: ..Marina” eftir séra Jtfn Thorarensen Hjörtur Páls- son les (13). 22.00 Franck Pourcel og hljtfmsveit leika létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Noröanpóstur Umsjón: Gísli Sigurgeirsson blaöa- maöur. Rætt er viö Jóhann ögmundsson leikara, leik- stjóra og söngvara meö meiru. 23.00 Kammerttfnlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Bjömsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Mar- grét Jónsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (.tdr.) 8.15 Veöurfregnir. Fcrustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstafanna” eftír Astrid Skaftfells. Mar- teinn Skaftfells þýddi. 'Guörún Jónsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þiigfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. UmsjónarmaÖur : Ingólfur Amarson. 10.45 TónVeikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál. (Endur- tekinn þáttur frá laugardeg- inum). 11.20 Morguntonleikar. Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vlnarborg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frettir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- v ikudagssyr pa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (28). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Kolskör” — ævintýri úr safni Grimmsbræöra Björn Bjarnason frá Viö- firöi þýddi. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. 16.40 Litli barnatlminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatíma frá ! Akureyri. ! 17.00 Síödegistónleikar: ’ tslensk ttfnlist Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur „Hreinn: Súm, Gellerl ’74” eftir Atla Heimi Sveinsson, Paul Zukofsky stj. 17.15 D jassþátturi umsjá Jóns Múla Amasonar. 18.00 Tónleflcar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Gömul tónlistRikharöur öm Pálsson kynnir tónlist f rá fyrri öldum. 20.40 Bolla, bolla Stílveig Hall- dórsdtíttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk 21.15 Frá tónlistarhátlöinni I Björgvin s.l. sumar Knut Skram baríton syngur lög eftir Charles Ives og Maur- ice Ravel. Robert Levin leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: ,,Mar- ína” eftir séra Jón nior- arensen Hjörtur Pálsson les (14). 22.00 Bert Kaempfert og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldttfnleikar Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins I Frankfurt leikur. Stjórn- endur: Zoltan Peskó og Chartes Dutoit. a. „Don Juan”, tónaljóö eftir Rich- ard Strauss. b. „Petruzhka”, balletttónlist eftir Igor Stravinsky. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Pjetur Maack talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Æ vintýri bókstafanna” eftír Astrid Skaftfells Mart- einn Skaftfells þýddi. GuÖ- rún Jónsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- f regnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskipti Fjallaö veröur um ýmis mál sem upp komu á nýafstöönu þingi Verslunarráösins. Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Andy Willi- ams og Keely Smith syngja meö hljómsveit / Hljóm- sveit Béla Sanders leikur létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Dag- stund Idúr og molIUmsjón: Knútur R. Magnússon 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgings Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (29). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síödegisttfnleikar Emanuel Hurwitz, Gervase de Peyer og Lamar Crow- son leika ,,Andstæöur” eftir Béla Bartok / Werner Richter, Sandor Karolyi og Hans Eurich leika ,,Seren- ööu” í G-dúr op. 141 eftir Max Reger/ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur ,,Sin- fóniskan óö” eftir Aaron Copland, höfundurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Gestur i útvarpssal Hollenski gitarleikarinn Wim Hoogewerf leikur verk eftir Hans Bredenbeek, Kess Arntzen, Leo Brouwer, Jónas Tómasson og Heitor Villa-Lobos. 20.30 ..Dtfmarinn’ Leikrit eftir James Fairfax. Þýöandi: Gissur 0. Erlingsson. Leik- stjóri: Jón Sigurbjömsson. Leikendur: Róbert Arfinns- son, Karl Agúst (Jlfsson, Siguröur Karlsson, Sigrlöur Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Ragnheiöur Stein- dórsdóttir, Sigriöur Haga- lin, Siguröur Skúlason, Þor- steinn Gunnarsson, Steindór Hjörleifsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Guömundur Pálsson og Jón Hjartarson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..Skuröarboröiö aöskildi þau” — gamanþáttur Um- sjón: Asa Helga Ragnars- dtíttir og Þorsteinn Marels- son. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunbaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og GuÖrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Margrét Thoroddsen talar. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells Mart- einn Skaftfells þýddi. Guö- rún Jónsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin k«r” Sleinunn S. Siguröar- dóttir les annan hluta frá- sögunnar „Flóttinn úr kvennabúrinu” eftir Aróru Nibon. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. 11.30 Morguntónlei kar Hljómsveitin Filharmonía leikur tvo forleiki, „Freischutz” o g „Preciosa”, eftir Carl Maria von Weber: Wolfgang Sawallisch stj. / Karl Ridderbusch, Karl Kreile og Bernd Weikl syngja atriöi úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Otto Nicolai og Peter Cornelius meö kór og hljómsveit útvarpsins I Munchen: Hans Wallat stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni Margrét G uöm undsdóttir kynnir tískalög sjómanna. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ölafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (30). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,A framandi sltföum” Oddný Thorsteinsson segir frá Indlandi og kynnir þar- lenda tónlist. Siöari þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um feröalög og útivist. Umsjón: Siguröur Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Síödegistónleikar Michael Scheck og Christiane Wuyts leika óbó- sónötu eftir Georg Philipp Telemann / Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiölukonsertnr. 16 í e- moll eftir Giovanni Battista Viotti: Charles Mckerras stj. / Strengjakvartettinn I Prag leikur Kvartett i B-dúr op. 76 ner. 4 eftir Joseph Haydn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Lögunga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Karlaktfr Reykjavikur syngur Stjómandi: Páll P. Pálsson. b. Bóndasonur gerist sjó- maöur og skósmiöur Július Einarsson les sjötta og siöasta hluta æviminninga Erlends Erlendssonar frá Jarölangsstööum . c. „Endurminningin er svo glögg” Jóhanna Noröfjörö les nokkur kvæöi eftir Guönýju Jónsdóttur frá Klömbrum. d. Blindir menn Ibtfkmenntum okkar Erindi eftir Skúla Guöjónsson frá Ljótunnarstööum. Torfi Jónsson les. e. Einsöngur: ólafur Þorsteinn Jtínson syngur ölafur Vignir Al- bertsson leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ,,Orö skulu standa” eftir Jón H elgason. Gunnar Stefánsson les (7). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jtínasar Jónassonar. 00.50 FrétUr. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Daniel Öskarsson talar. * 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Barnaleikrit: „Ævin- týradalurinn” eftir Enid Blyton — Fyrsti þáttur. Þýöandi: Sigrlöur Thorlaci- us. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guömundur Pálsson, Stefán Thors, Halldór Karlsson, Þóra Friöriksdtíttir, Arni Tryggvason, Margrét Olafsdóttir, Bessi Bjama- son, Þorgrimur Einarsson og Karl Sigurösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 13.35 lþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál. Jtín Aöal- steinn Jtínsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 H rimgrund — útvarp barnanna. Umsjónarmenn: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Slödegisttínleikar: Frá ttínlistarhátiöinni I Björgvin s.l. sumar. Flytjendur: Gri- gory Zhislin, Ellen West- berg Andersen, Jorunn Marie Bratlie og Frida Bau- er. a. Chaconna i d-moll fyr- ir einleiksfiölu eftir J.S.Bach. b. Sönglög op. 25 eftir Edvard Grieg viö ljtíÖ Henriks Ibsen. c. FiÖlusón- ata nr. 3 I c-moll op. 45eftir Edvard Grieg. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um sktílamál. Hanna Kristin Stefánsdóttir flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Marimba-hljómsveit Tónlistarskólansl Holstebro leikur létta tónlist: Niels Burckhart stj. (Frá tónleik- um i Norræna húsinu 18. júni s.l.) 20.30 Ór Feröabtík Eggerts og. Bjarna.Fyrstiþáttur: „Um fólkiö og tunguna”. Lesarar meö umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr óskarsson. 21.15 Töfrandi ttfnar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936- 1945. IV. þáttur: Dorsey- bræöur. 22.00 Hollyridge strengja- sveitin leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Oröskulu standa ” eftir. Jón Helgason. Gunnar Stef- ánsson les (8). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp ------- -T~. • <--- mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþrtfttír.Umsjtín: Bjarni Felixson. 21.10 1 hlutarins eöli. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Freda Kelsall. AÖalhlutverk: Alec McCowen og Margaret Ty- zack. Leikritiö segir frá manni, sem snýr aftur til li'tils bæjar viö sjávarsiöuna þar sem hann bjó sem barn, fyrir 35árum. Bærinn vekur upp minningar um hiö liöna, meöal annars Rosie, eina af bekk jarsystrum hans, og kennara þeirra. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 22.00 Fenja-Arabar. Bresk fræöslumynd frá BBC um Araba I suöurhluta írak, 22.50 Dagskrárlok. 21.15 Hart á móti höröu. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Sjötti þátt- ur. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Fréttaspegill. Umsjón: ólafur Sigurösson. 22.35 Dagskrárlok. m ið vikudagur 18.Ó0 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaö- ur: Guöni Kolbeinsson. 18.05 Siguröur Fáfnisbani. Dönsk leikbrúöumynd eftir Jörgen Vestergaard. Mynd- in byggir á sögunni um Sig- urö Fáfnisbana I fimmtán kviöum, sem eru skráöar i Sæmundar-Eddu. I mynd- inni er fjallaö um einfalt stef.sem er algengt i mörg- um kvæöanna um Völsunga og Gjúkunga: álög gullsins. Ormurinn Fáfnir liggur á Gnitaheiöi og gætir gullsins. Smiöurinn Reginn ögrar Siguröi, konungssyni, til aö drepa orminn. Hann fer meö sverö fóöur sins, Gram, og vinnur á orminum. Þýö- andi: Guöni Kolbeinsson. Lesarar: Birna Hr(Mfsdótt- ir, Guöni Kolbeinsson og Lilja Bergsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 18.45 Fólk aö leik. Attundi þáttur. Nýja Gutnea. Þýö- andi: ólöf Pétursdtíttir. Þulur: Halldór Halldórsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. 21.05 Dallas. Tuttugasti og annar þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 21.50 Hver er réttur þinn? Þriöji þáttur um trygginga- mál. Þessi þáttur fjallar um sjúkratryggingar. Kristján Guöjónsson, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun rlkis- ins, segir frá. Teikningar: Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Umsjón: Karl Jeppesen. 21.10 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.55 Allt I gamni meö Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. Sautjándi þáttur. 21.20 Fréttaspegill. Umsjtín: Ogmundur Jónasson. 21.50 Blákaldur veruleikinn (A Far Cry From Home). Kanadisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk: Mary Ann McDonald og Richard Mon- ette. Megan, ung eiginkona og móöir, er fórnarlamb þess, sem kallaö er hinn hljóölausi glæpur. Mynd þessi fjallan á raunsæjan hátt um þann vanda, sem blasir viö konum, sem beitt- ar eru ofbeldi á heimilinu. ÞýÖandi: Heba Júliusdtíttir. 23.15 Dagskrárlok. Jaugardagur 16.30 iþrtfttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Ttílfti og síöasti þáttur. FlæöarmáUÖ. Þessi mynd er framlag is- lenska sjónvarpsins til þessa norræna mynda- flokks. Handrit: Jónas Arnason og Agúst Guö- mundsson. Stjórnandi: Agúst Guömundsson. Kvik- myndataka: Haraldur Friö- riksson og Teitur Bergþtírs- son. Lýsing: Haukur Her- geirsson. Hljóö: Jón Ara- son. Tónlist: Gunnar Þórö- arson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Þulur: Agúst Guömundsson. Persónur og leikendur: Bjössi: Ólafur Geir Sverrisson. Eddi: Osk- ar Garöarsson. Faöir Bjössa: Bjarni Steingrims- son. Móöir Bjössa: Ingunn Jensdóttir. Faöir Edda: Þórir Steingrímsson. Sýslu- maöur: Jón Sigurbjörnsson. Ræöumaöur: Amar Jtíns- son. Auk þess koma fram I myndinni fjölmargir Esk- firöingar. Myndin gerist ár- iö 1939 isjávarþorpi á Aust- fjöröum. Atvinnuleysi rikir og fólk fylgist náiö meö fréttum frá útlöndum, sem gefa til kynna, aö upp úr kunni aö sjóöa meö stór- veldum heimsins. Aöalper- stína myndarinnar er Bjössi, ellefu ára drengur. Móöirin er meö barni og hefur þungar áhyggjur af einhæfu fæöi fjölskyldunn- ar. Tveimur árum áöur haföi staöiö nákvæmlega eins á. en þá haföi hún aliö andvana bam. 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.35 Ættarsetriö. Breskur gamanmyndaflokkur. Sjö- undi þáttur. ÞýÖandi: Guöni Kolbeinsson. 21.10 Spurt og spurt og spurt og spurt.Spumingakeppni i sjónvarpssal. Fjóröi þáttur. Sp/rjendur: Trausti Jóns- son og Guöni Kolbeinsson. Dómarar: Siguröur H. Richter og örnólfur Thor- lacius. 1 þessum þætti keppa Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir, fyrirliöi, Einar Orn Stefánsson og Jóhanna Kristjónsdóttir, og GuÖni GuÖmundsson, fyrirliöi, Magnús Torfi Olafsson og Stefán Benediktsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendty up. 21.40 „Doc” (Doc). Banda- riskur vestri frá 1971. Leik- stjóri: Frank Perry. Aöal- hlutverk: Stacy Keach, Harris Yulin, Faye Duna- way. Þýöandi: Björn Bald- ursson. 23.10 Flóöaldan mikla — ENDURSÝNING (The Last Wave). Aströlsk biómynd frá árinu 1977. 00.40 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Hugvekja. Séra Svein- björn Sveinbjörnsson, sókn- arprestur i Hruna, flytur. 16.10 Húsiö á slettunni. Fjóröi þáttur. Smiöurinn. Þýö- andi: óskar Ingimarsson. 17.00 Saga sjóferöanna.Fjóröi þáttur. Farþegaskipin.Þýö- andi og þulur: Friörik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptöku- stjórn: EHn Þóra Friöfinns- dóttir. 18.55 Karpov gegn Kortsnoj. Skákskýringaþáttur i tilefni heimsmeistaraeinvigisins i skák. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp nestu viku. 20.45 KvæÖalestur. Snorri Hjartarson, skáld, les kvæöi sin Haustmyndir og Kuml á heiöi. 20.50 Æskuminningar. Fjóröi þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sjálfsævisögu Veru Britt- ains. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.45 Tónlistin. NÝR FLOKK- UR. Fyrsti þáttur. Atta klukkustundar langir þættir frá kanadiska sjónvarpinu um tóniist og hiutverk henn- ar i vestrænum þjóöfélög- um. Frásögu- og leiösögu- maöur I þáttunum er fiölu- snillingurinn Yehudi Menu- hin.ÞýÖandi: Jón Þórarins- son. 22.40 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Robbi og Kobbi. Tékk- neskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.45 Vikingarnir. Fimmti þáttur. Herjaö á England.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.