Þjóðviljinn - 13.11.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1981, Blaðsíða 8
8 StÐA— ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. nóvember 1981 j----------------------------- „Markmiö strfnunarinnar er aö auka skilning Islendinga á Bandarikjunum fram yfir I hernaöartengslin, sem eru milli ■ landanna og styrkja þaö viöhorf meöal íslendinga, aö nauösynlegt sé fyrir bandariska herliöiö aö hafa án nokkurrar hindrunar eöa ■ erfiöleika aögang aö aöstööunni i Z herstööinni. Markmiöiö er einnig aö auka stuöning Islendinga viö ■ bandariska varnarliöiö á Islandi og áframhaldandi aöild Islands ■ aö NATO jafnhliöa þvi aö auka menningarleg og efnahagsleg tengsl milli Islands og Bandarikj- Ianna og efla þátttöku íslands i hafréttarráöstefnunni i umræö- a um um fleiri mál en fiskveiöilög- söguna. Styrkjum NÁTO-ferðalög ■ Þótt þaö sé markmiö okkar aö " auka skilning á bandariskum málefnum öörum en þeim, sem snerta bandarisku herstööina i Keflavik, er einnig nauösynlegt aö efla framlag okkar tii um- ■ ræöna um öryggismál meö sam- böndum viö stjórnmálamenn, ■ blaöamenn og háskólakennara ■ meö þvi' aö viö styrkjum NATO- ferðalög og komum þvi i kring, aö mikilvægir Islendingar taki þátt I öryggismálaráðstefnum erlendis 5 og viö fáum erlenda fyrirlesara I til aö tala i stofnun okkar og við ■ háskólann. Skilyröi okkar til þess að koma áætlunum okkar i framkvæmd ■ eru almennt séö hagstæö. Menn- ingarstofnun Bandarikjanna er virt af háskólakennurum og leið- I togum i menningarlifi og I aukn- ■ um mæli gætir einnig jákvæöra viöhorfa meðal stjórnmálamanna m og blaðamanna og manna i at- ■ vinnulifinu. Eflum Aronsku A undanförnum árum hafa ýmsir Islendingar þar á meðal ýmsir stuðningsmenn her- stöövarinnar óskaö eftir fjár- I framiögum frá Bandarikjunum ■ til greiðslu á ýmsum fram- kvæmdum á Islandi sem umbun m fyrir þaö aö leyfa dvöl bandariska ■ hersins i Keflavik. Viö munum ■ leggja áherslu á aö auka sérstak- !! lega framlag okkar til þeirrar I umræðu, sem fram fer um örygg- ■ is- og varnarmál. Stjómmála- menn og embættismenn ráöu- ■ neytanna og þeirsem leiöandi eru ■ i skoðanamynduninni i landinu hafa verið fúsir til þess aö taka ■ þátt i ýmsum athöfnum og að- ■ gerðum, sem styöja markmiö J okkar á Islandi. Aöalmarkmiö okkar eru aö efla stuöning Islend- inga við dvöl bandariska varnar- liðsinsogáframhaldandi þátttöku I Islands i NATO. Við þurfum einn- ■ ig að stuöla aö þvi aö stuðningur Islendinga viö stefnu Bandarikj- m anna i kjamorkuvopnamálum og ■ a'vopnunarmálum sé fyrir hendi. Ræktun Til þess aö ná þessum mark- miöum leggjum viö sérstaka áherslu á aö rækta samband við í Islenska stjórnmálamenn, sem I láta utanrikis- og öryggismál til ■ sin taka, þar á meðal embættis- | menn i utanríkisráöuneytinu og ■ forsætisráöuneytinu, ritstjóra ■ blaöanna og þá blaöamenn, sem fjalla sérstaklega um erlend málefni.Til viðbótar þessum hópi I leggjum viö sérstaklega rækt viö forystumenn f æskulýössamtök- | um, sérstaklega æskulýössam- ■ tökum.sem styöja vestræna sam- ■ vinnu og enn fremur kennara viö lagadeild Háskóla tslands, viö fé- lagsvisindadeild Háskóla tslands og viö viöskiptadeild Háskóla Is- lands. NATO-ferðalög I árangursríkust Ferðalög sem við höfum fjár- magnað til Bandarikjanna og á J vegum NATO hafa reynst árang- ursrikasta aöferðin til þess að fá ■ tsiendinga til aö átta sig á örygg- I is- og varnarmálum. I þessum 2 feröalögum er sérstaklega mikil- vægt, aö þátttakendur séu einnig frá öörum NATO-löndum. Vegna fjíu-lægðar tslands he^ur of oft orðið aö styöjast eingöngu viö ■ upplýsingar frá Bandarikja- mönnum. Hins vegar eru þátt- ■ taka og erindi frá Norömönnum L.............. PROGRAM PLAN NO. DESCRIPTOR|S)sra FY 1979-80 SUBJECT: Security Relations: US-Icelandic Bilateral Defense Agreenent CONTEXT: retention of the cntically inportant NATO Base at Keflavak, cailed the Iœlandic Defense Force (IDF) , and manned by Amencans ixider the US-Ioelandic Joint Defense Aqreement, ccnstitutes the najor bi lateral concem between the two nations. Whi Le Iœland's ocntinued act.ve nentx?rship in NATO is a multiLateral cunœm, the focus is cLeariy cn the biiaterai agreement. Ihe long shadow of'the IDF—invariably called the American Base—must be taken into acooint in all our prograimung. In emotional debate over the presence of'the Base, basic security/ defense issues are often subordinated to charges that the Amen.can military presenœ is oomptinq Icelandic society, that menbers of the IDF are cin elite with specáal conTiussary and other pnviieges, and that the Base makes Iœland a prime target in the event of hostilities. Reoently a nurrber of Iœlanders T including some pro-Base elements, have called for the payment of rent or some form of financing frcri the United States for ínfrastructure projects in Ioeiand as aorrpensation for the presenœ of the Base at Keflavik. However, the post does make and will expand its ínportant onntributuon to the dialogue on rnutual security/defense issues. œi poLitical leaders and opinion makers have wilLingly pauticipated in programs and activities which sipport our program objectives. PROGRAM OE JECTIVES: Ehoourage Ioelandic support of the IDF and oontinued active menbership in NATO. Enphasize that NATO is above all else a defensive Allianoe—that this miirtary preparechess is aimed primarily at preventxng war. Stimulate bilateral and multilateral appreciatian of Iœland's irrportanœ to overall NATO security and effectiveness. Foster inderstanding of oonplex security/defense issues in a society which has Little military and strategic expertise. Where appropriate, solidify Iœlandic support for US policu.es on nuclear non-proli feration and disarmament in selected multilateral fora. INDIVIDUALS/INSTITUTIONS: Iœlandic political leaders œnoemed with foreign and security affairs, gDvemment officials in the MFA and the Prime Minister's offiœ and senior editorial and foreign news writers in the media will be the prime aontacts in this bilateral exchange of views and experienœ. An urportant seaond echelon would include youth organizations - specifically socdeties for Westem Cooperation - and the Law, Political Scienœ and Eoonomic faculties of the University of Ioeland. The inportance of the dialogue naturally includes other opinion noulders such as aorrespondents for non-Icelandic news outlets including United States media elements. COUNTRY PAGE 3 A þessu plaggi er sagt frá þvi hvernig rækta á ýmis samtök og fyrirtæki i tengsium viö efnahagssamskipti tslands og Bandarikjanna. Einn af markmiösliöunum I þessari „ræktun” er aö efla skilning á mikilvægum þáttum fyrir Bandarikin i tengsium viö Hafréttarráðstefnuna. Kaflar úr áætlun Upplýsingastofnunar Bandaríkjanna um fsland Skipuleg ,4*æktun” ísl. áhmamanna og Dönum vænlegri til þess aö sannfæra tsíendinga um mikil- vægi þess aö hafa herstöðina i Keflavi'k og aö tsland se i NATO heldur en fyrirlestrar fluttir af Bandarikjamönnum. Við ráð- gerum aö fjármagna sérstaka NATO-ferö sem 7 islenskir stjórn- málamenn eða blaðamenn tækju þátt i i október 1978 og eina eða tvær slikar feröir til viðbótar á Fjjöldi boðsferða tii að hafa áhrif á skoðanir leiðandi fólks á ýmsum sviðum árinu 1979. t þessum feröum verö- ur lögö sérstök áhersla á erindi, sem starfsmenn Bandarikjanna hjá NATO munu flytja og farið veröur iheimsókn um borö I flug- vélamóöurskip og einnig um austur- og vesturhluta Berlinar- borgar. Reynslan hefur kennt okkur.aöþaö hefurmjög hagstæð áhrif á tslendinga aö láta þá sofa eina nótt um borö i flugvélamóö- urskipi. Slik næturgisting jafnast á viö margar tylftir af greinum um ha-naöarmálefni Atlantshafs- bandalagsins og hernaðartækni. Þaö hefur reynstein af mikilvæg- ustu aðferðunum tilaö vega upp á móti óhagstæöum greinum fyrir Atlantshafsbandalagið og. grein- um sem halda þvi fram að Var- sjárbandalagið hafi yfirburði hernaöarlega i Evrópu. Meö heimsókn tii Berlinar er hægt að sýna islendingum hvernig náöst hefur hagstæður árangur i sam- skiptum herliðs viö íbúa viökom- andi dvalarlands. Valiðer vandað Viö munum einnig fjármagna ferö tveggja tslendinga til að sækja ráöstefnu i Tromsö i Noregi, þar sem rætt verður sér- staklega um hermálefni á norður- slóðum. Við gerum ráö fyrir aö auka sér- staklega á kerfisbundinn hátt persónuleg samskipti og auka þá þjónustu, sem við veitum í bóka- safni okkar. Meö slikum persónu- legum samskiptum getum við komistaö því hvaöa einstaklingar eru heppilegastir til þess að þiggja boö i NATO-feröir og til aö taka þátt iráöstefnum um örygg- ismál. Enn fremur gegna slik persónuleg sambönd mikilvægu hlutverki i því að koma á fram- færi viö blöðin og fá birt efni, sem okkur er hagstætt. Til þess aö koma öllu þessu i framkvæmd þurfum viö nána samvinnu við viöskipta- og hag- deild sendiráösins i Reykjavik. Viöskipta- og hagdeild sendiráðs- ins er sérstaklega mikilvæg i þvi skyni aö velja einstaklinga sem boönirveröa ieinkaheimsóknir til Bandarikjanna og velja þann hóp manna, sem viö bjóöum sérstak- lega til aö hlusta á þá sem flytja erindi á okkar vegum. S t jórnu na rféla gið styrkt Viö höfum ákveðiö aö standa að heimsóknum manna til aö flytja erindi um ýmis efni, m .a. um nýj- Sérstök rækt lögð við hag' fræðinga, menn úr atvinnulííimi, háskólakennara og JC-hreyfinguna. ustu aöferöir i stjórnsýslu i Bandarikjunum sérstaklega núll- grunnsfjárlagaáætlunina og hina svonefndu sólarlagslöggjöf. Þaö prógram veröur i sérstakri sam- vinnu viö Stjórnuarfélag íslands. Viö munum bjóða islenskum ein- staklingi aö heimsækja Banda- rikin til að ræöa viö bandariska sérfræöinga i efnahagsmálum. Við munum einnig athuga aö fjár- Vikulegir fimmtudags- fundir með fulltrúum á íslensku blöðunum magna ferö tslendinga til aö sækja hagfræöiráöstefnur likt og áöur hefur veriö. Viö munum einnig kappkosta á vikulegum fimmtudagsfundum okkar meö fulltrúum frá blööunum aö f jalla sérstaklega um efnahagsmálefni eftir því sem slfkar upplýsingar veröa veittar okkur frá Washing- ton. Rækt við J.C.-klúbba Viö munum leggja sérstaka áherslu á eftir þvi sem kostur er að efla sambönd viö islenska hag- fræöinga og menn' úr atvinnuli'f- inu og leggja einnig ræktvið hópa eins og JC-hreyfinguna. Einnig munum við styöja tilraunir ís- lendinga til að ná tökum á efna- hagsmálum meö þvi aö efla sam- skipti Islendinga viö bandariska hagfræöinga, bandariska fjár- málamenn og aðra efnahagsráð- gjafa, sérstaklega á sviði ndll- grunnsáætiunarinnar. Þær stofn- anir og einstaklingar sem viö munum sérstaklega rækta i þessu sambandi er Junion Chambers- hreyfingin, Þjóöhagsstofnun, fjármálaráöuneytið, utanrikis- ráðuneytiö, fjölmiðlarnir, viö- skiptadeild Háskóla íslands, Stjórnsýslufélagiö, Félag viö- skiptafræðinga og hagfræöinga, Flugleiöir og Alþýöusamband ís- lands. Enskumenn meðhöndlaðir sérstaklega Á sviöi menningarmála eru markmiö starfsemi okkar aö efla sérstaklega menningarleg tengsl og háskólatengsl milli Bandarikj- anna og Islands, sérstaklega á sviði kennslu i ensku og náms- greinum, sem snerta Bandarikin og island. Við munum leitast viö aö aöstoöa háskólann og aörar stofnanir við aö efla gæöi ensku- kennslu meö sérstöku tilliti til þess aö umfjöllun um bandarisk málefni sé liður I þeirri kennslu. Viö munum einnig á komandi ári reyna aö koma i kring upphafs- viöræöum viö Háskóla Islands i þvi skyni, aö á vegum háskólans veröi stofnaö stofnaö til sérstakr- ar kennslu i bandariskum mál- efnum og jafnvel veröi reynt aö koma upp sérstakri háskóla- námsleiö á þvi sviöi. Þeir einstaklingar og stofnanir Verkalýðsmála- ráði Sjálfstæðis ílokksins, og forystumanni ihaldsins I BSRB, hoðið í sérstaka Bandaríkjaferð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.