Þjóðviljinn - 13.11.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. nóvember 1981
i skóla og á mörgum vinnustöö-
um. Þær lýsingar eru óneitanlega
dálitiö kaldranalegar, þaö er fátt
sem höföar til hans.
Mér finnst þessi persóna
áhugaverö sem undantekning,
þetta á ekki aö vera dæmigeröur
hvunndagsmaöur. Var þaö ekki
Dostóéfski sem sagöi mönnum aö
lýsa öfgunum til aö lýsa veruleik-
anum? Þessi karakter, sem er
hálf utanveltu lendir um leiö i
hversdagslegustu hlutum, en hef-
ur dálitiö annaö sjónarhorn á þá
en flestir aörir. En hvernig sem
til hefur tekist er hugmyndin lika
sú aö lýsa þvi sem allir i hans
stööu gætu lent i.
Guöjón kynnist iika stúdenta-
pólitikinni og þaö er mjög spaug-
aö meö einn af helgidögum
vinstrimanna, 1. des. Sumum
gæti fundist þær lýsingar
ómóralskar.
Spurningin sem maöur spyr sig
slikar lýsingar er hvort þaö sé
veriö aö falsa, veriö aö ljúga ein-
hverju. Þetta er engin greining á
baráttu stúdenta, þetta er sýn ut-
anveltu persónu. En sé ekki rangt
meö fariö er engum greiöi geröur,
allra sist málstaönum, meö þvi aö
heimta fegrun eöa þögn um mis-
tök og vitleysur.
Rætt við Einar
Kárason í tilefni
fyrstu skáldsögu'
hans
Um þessar mundir kem-
ur út hjá Máli og menningu
fyrsta skáldsaga Einars
Kárasonar, 26 ára gamals
Reykvíkings: ,,Þetta eru
asnar, Guðjón" heitir hún
og gerist á (slandi á nýliðn-
um áratug. Nýr skáld-
sagnahöf undur sætir alltaf
tíðindum meðal íslensks
áhugafólks um bækur og
því upplagt á þessum
miklu viðtalatímum að
sækja Einar heim á Eyrar-
sundskollegíinu í Kaup-
mannahöfn og spyrja um
Hefði
Einar Kárason: þaö sakar ekki aö reyna aö hræra upp i lesendum.
Bogart leikið Skarphéðin...
viðhorf til sagnagerðar og
f leira.
Einar, þú byrjar einsog öll önn-
ur isiensk ungskáld nú oröiö meö
þvi aö gefa út eina ljóöabók á eig-
in kostnaö (Loftræsting 1979), og
hefur svo snúiö þér að skáld-
sagnaforminu. Nú viröist aö visu
ekkert lát á skáldsagnagerö, en
samt heyrast alitaf ööru hvoru
þær raddir aö hún sé úrelt. Og er
ekki rétt aö þaö er einsog ákveöin
stöönun sé i islenskri skáldsagna-
ritun. Þaö félagslega raunsæi
sem menn voru aö reyna aö end-
urvekja fyrir áratug er á undan-
haldi, óvissa um framhald ný-
stefnu eöa módernisma — menn
skrifa helst um sjálfsævisögulegt
efni?
Fjötrar og
nýjungar
Auövitaö getur komið stöönun-
artimabil i öllum listgreinum, en
ég get ekki imyndað mér að frá-
sagnarlist leggist af, meöan tim-
inn færir mönnum stööugt ný
söguefni. Og skáldsagan er nú
einu sinni þróaðasta form frá-
sagnarlistar. Ef menn segja aö
skáldsagan hafi runnið sitt skeiö
á enda, eftir bara 150 til 200 ár,
ættu þeir aö hugleiöa hvaöa val-
kostir eru fyrir hendi. Söguefni
nútimans á margt sameiginlegt
meö Hómerskviöum, tslendinga-
sögum, rimum eöa Niflunga-
kviöu, meö öllum sinum persónu-
lýsingum, herleiöingum, ástum
og styrjöldum, en formiö hefur
breyst. Skáldsagan er frjálsasta
form frásagnarlistar, og bindur
menn ekki meö alls kyns form-
kröfum, svo meöan fólk hefur
ennþá þörf fyrir að heyra sögur
og segja sögur, hverfur skáldsag-
an seint. A tslandi komst umræö-
an um dauða skáldsögunnar á
dagskrá í kjölfar atómljóöanna.
Þaö er einsog menn hafi hugsab:
Jæja, nú erum viö búnir að losa
okkur úr þessum ævafornu fjötr-
um rimsins og stuölanna, er þá
ekki skáldsagan næst i rööinni?
En fjötrar skáldsöguformsins eru
ekki jafn augljósir, og stundum
fór svo aö þegar átti ab rjúfa þá,
varö skáldsagan einsog lokaðri og
njörövaöri. Og þrautirnar sem
voru lagöar fyrir lesendur voru
oft tiigangslausar, menn voru
kannskiengu nær þegar þeir voru-
búnir að komast I gegnum þær.
En upp úr tilraunum einsog þess-
um sprettur auðvitaö fjölmargar
nýjungar sem visa fram á viö —
einsog til dæmis þegar mönnum
læröist aö nota frásagnarháttinn
til aö túlka ákveöið ástand, svo
sem snöggar setningar til aö gefa
til kynna hraöa, þaö kunnu til
dæmis höfundar Islendingasagna
ekki. Eins lærðu menn að brjóta
upp frásagnarháttinn til aö lýsa
ákveönu hugarástandi. Sumar
nýjungar eru raunar frá 19. öld,
þaö er til dæmis meginmunur á
skáldsagnagerð um 1800 og svo
aftur 1870. Islenski módernisminn
eða nýstefnan átti sér 50 ára
gamlar fyrirmyndir. Og er ekki
Sultur Hamsuns frá 1890 nútima-
lesanda jafn fersk fyrirmynd og
bækurnar sem Joyce og Proust
skrifuðu aldarfjóröungi siöar? Ég
held aö ihaldssemin birtist ekki
fyrst og fremst i forminu, miklu
fremur i söguefninu. Nýjungar
Halldórs Laxness felast til dæmis
I þvi ab hann rifur sig frá gömlu
söguefni, hættir að skrifa um
vonda presta, einsog hann segir i
einni endurminningabókinni. Fé-
lagslegu skáldsögurnar islensku
voru komnar meö tilhneigingu til
aö staöna vegna ihaldssemi i
söguefni, samanber þessar lýs-
ingar á spilltum stórum borgara-
fjölskyldum og einni aöalpersónu
sem kynnist þessu öllu og öölast
svo nýja sýn á samfélagiö, helst
róttæka.
Skilningsleysið
En þegar menn velta fyrir sér
þróun nútimaskáldsögunnar miö-
aö viö 19. öldina, hafa menn þá
ekki svolitiö annaö i huga?
Grundvallarátök skáldsögunnar
standa oftast milli einstaklings og
samfélags. 19. aldar höfundar ef-
uöust sjaldnast um aö þeir heföu
fuiikomna yfirsýn yfir þessar
stæröir, en eru ekki margir nú-
timahöfundar aö draga einmitt
þann möguleika i efa, telja okkar
margbrotna borgarsamfélag
fióknara en svo aö þaö rúmist
innan heföbundinnar raunsæis-
skáldsögu?
Mér finnst nú að þessi verk þar
sem einstaklingurinn stendur
andspænis samfélaginu sem al-
gerum kaos heppnist best þegar
þetta skilningsleysi á sér aö ein-
hverju leyti rætur i frásagnarefn-
inu sjálfu. Tómas Jónsson hjá
Guöbergi er einangraö farlama
gamalmenni sem enga yfirsýn
getur fengið. Svipaöa einangrun
aöalpersóna má finna hjá Beckett
eða Proust. Einangrun eöa sér-
staöa persónanna skýrir aö
nokkru leyti skilningsleysi þeirra,
alveg einsog fylieríiö á persónum
Steinars Sigurjónssonar varpar
ljósi á sýnir þeirra og tal.
Kannski veröur heimur Kafkas
skiljanlegur ef menn túlka hann
sem eins konar martraöarástand
aðalpersónunnar — en auðvitað
segja slikir draumar sitt hvaö um
samfélagið I vöku. Höfundar 19.
aldar vöktu einsog guöir yfir sinu
samfélagi. Sú tegund skáldsögu
hefur verið á undanhaldi á þess-
ari öld, fyrir ýmis konar
módernisma. En ég held að það
verði aö fara varlega meö kenn-
ingar um að þaö sé vegna þess
hve samfélagið er orðið miklu
flóknara, þvi það eru til góöir höf-
undar sem skapa sinn eigin heim,
einsog Marquez, þótt hann beiti
auövitaö ýmsum nýjungum frá-
sagnarlistarinnar. Okkur er alltaf
hætt viö einföldunum þegar talaö
er um nýjungar i sagnagerö, rétt
einsog þegar menn eru sífellt að
nefna Thor, Guöberg og Svövu
sem eitthvaö trió — thorguðberg-
ur&svava. Þau hafa öll komið
meö nýjungar, en hvert á sinn
hátt, og eiga kannski ekkert
meira sameiginlegt en Jón
Trausti og Jón Óskar.
Að boða lausnir
Tengist þessi umræöa um
raunsæi módernisma ekki lika
mismunandi hugmyndum um
hugmy ndafræðilegt hlutverk
skáldsögunnar, hvort hún eigi aö
afhjúpa heiminn og boöa lausnir.
Kannski er meö raunsæi oftast
átt viö þjóöfélagslegt raunsæi,
viðleitni til aö afhjúpa ófremdar-
ástand og skiija menn eftir meö
nýja framsækna skoöun á þjóöfé-
lagslegum úrlausnum.
Módernistar eru þá ásakaðir fyrir
aö skilja lesendur sina eftir ráö-
villta. Ég hef ekki komiö auga á
aö raunsæið þurfi endilega aö
vera leiö til boöunar, eöa aö kaó-
tisk heimssýn rúmist ekki innan
ramma þess. Sjálfur reyni ég fyr-
ir mér meö raunsæislegri frá-
sagnaraðferð, en reyni þar I móti
aö nálgast tilgang módernist-
anna, og flyt enga sérstaka boö-
un. Mér finnst þetta vera miklu
frekar spurning um trúveröug-
leika. Höfundinum hefur heppn-
ast eitthvað þegar lesandinn segir
steinhissa viö sjálfan sig: Þetta
er alveg rétt! Innan ramma trú-
verðugleikans gefa auðvitaö bæöi
rúmast kaótisk heimssýn og sam-
félagsleg róttækni. Stundum setja
menn sig I móralskar stellingar
og segja aö þeir höfundar séu
betri sem skilja lesandann eftir i
vissu, heldur en þeir sem rugla
hann enn meir i rlminu. En hvaöa
siðferöi er í þvi ef menn gripa til
einfaldana og falsana tii aö skilja
lesandann eftir I sálarró og vissu.
Jákvæö áhrif þeirra sem rugla
lesandann geta falist f að sýna
honum fram á aö einhverjar við-
teknar hugmyndir standist ekki,
jafnvel þótt ekki sé neytt upp á
hann nýjum. Ég held aö þaö sé
jákvætt að hrista dálitið upp i
huga lesenda og vildi gjarnan
gera þaö
Hverer Guðjón?
I sögunni þinni kemur aöal-
persónan Guöjón viö á ýmsum
stoppistööum íslensks samfélags,
En er ekki hægt aö lesa bókina
sem eins konar uppgjör við heila
kynslóö æskulýösuppreisnar eöa
hvaö menn vilja kalla það. Eru
þetta allt asnar, Einar?
Allt þetta kynslóðatal fer nú
hálfpartinn I taugarnar á mér.
Vandinn sem Guðjón lendir i er
sigildur árekstur draumanna og
veruleikans. Þaö er ekki veriö að
áfellast neinn, hvorki samfélagið
eða einhverjar kynslóðir, né
vingulshátt hans sjálfs.
Lesandanum er eftirlátiö aö fella
sina dóma.
Reynslan
Þessi fyrsta saga þin viröist aö
•talsveröu leyti unnin úr eigin
reynslu. Hvar á aö leita fanga i
næstu sögur?
Þaö er nú kannski of mikið sagt
að sagan sé unnin upp úr eigin
reynslu, þótt þaö gildi kannski um
sögusviðiö. En það er af og frá að
maður fari aö verða uppiskroppa
með söguefni, þaö er alltaf eitt-
hvaö merkilegt aö gerast. Eitt af
þvi sem mjög höföar til min er
spurningin um amerisk áhrif á
lslandi, sem auövitaö hefur oft
verið f jallað um en sem mig lang-
ar til aö taka kannski dálitið öðru
visi fyrir. Þaö er þessi spurning
um menningarmun Ameriku og
Evrópu, ameriska söguleysiö
andspænis þessari endalausu ev-
rópsku hefð, þar sem kynslóðirn-
ar elta hver aöra eins og á talna-
bandi. Mig langar til aö skoöa
hvernig ameriska landnemamýt-
an fellur inn i Islenskan hugsun-
arhátt, og getur raunar skýrt
margt i honum.
Islenski þjóðararfurinn er land-
námiö og raunar endalaust land-
nám siðan. íslensk hetja er Grett-
ir, útlaginn i landnámsheimi, sem
er mjög hliðstæð ameriska kúrek-
anum, einmana utangarðsmaöur,
sem til dæmis Clint Eastwood
hefur túlkaö i kvikmyndum. Eöa
hetja einsog Skarphéöinn Njáls-
son, þessi töff ógæfumaður, þetta
er alveg sama manngerðin og
ameriska týpan sem Humprey
Bogart túikaöi best. Hugsaðu þér
ef Bogart heföi leikið Skarphéö-
inn i’ liösbónaleiðangri Njálssona
á alþingi.
Þaö heföi verið stórkost-
legt! 1 upphafi 20. aldar var aö
visu Islenska landnámiö 1000 ára
gömul staðreynd, en samt hefst á
margan hátt nýtt landnám þá.
Menn standa eiginlega meö tvær
hendur tómar, engin borgar-
menning, mest óbyggt land. Inn i
þetta söguleysi koma svo ame-
risku áhrifin, sem túlka á sinn
hátt söguleysi og landnám. Að
sumu leyti veröa amerisk menn-
ingaráhrif sérstaklega spennandi
á Islandi, þvi þau veröa svo
grótesk þegar þau koma inn i
þetta sveitalubbasamfélag. 1
tengingu þessara menningar-
heima held ég aö megi finna mik-
iö og merkilegt söguefni.
Myndir og texti:HalldórGuðmundss.
„Home Sweet Home” Einar fyrir utan EyrarsundskoIIegiiö á Amager.
Lyfjaverksmiöjan Dumex I baksýn.