Þjóðviljinn - 01.12.1981, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. desember 1981
UODVIUINN
Mátgagn sósíalisma, verkalyds-
Hreyfingar og þjódfrelsis
titgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Fréttastjórí: Alfheiöur Ingadóttir.
■Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdóttir, Magnús H. Gislason, Óskar
Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson.
iþrótta- og skákfréttamaður: Helgi Ólafsson.
Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Gubjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Handrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglýsingar: Hildur Kagnars, Sigriður Hanna Sigurbjörns-
dóttir.
Skrifstofa: Guörún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Húsmóðir: Bergljót Guöjónsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds-
son.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Siðumúla 6,
Keykjavik, slmi 81333
Prentun: Blaðaprent hf.
Hernám hugarfarsins
# Hálf ur mánuður er nú liðinn síðan ólafur Ragnar
Grimsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins
kynnti á Alþingi gögn frá svokallaðri Menningar-
stofnun Bandaríkjanna á íslandi þar sem opinskátt
var rætt um f járveitingar stofnunarinnar í því skyni
að gera sem flesta íslenska áhrifamenn í stjórn-
málum og á fleiri sviðum auðsveipa þjóna
bandarískrar utanríkismálastef nu
# f íslenskum fjölmiðlum öðrum en Þjóðviljanum,
hefur verið býsna hljótt um þá opinberu og grófu
íhlutun risaveldisins í allt stjórnmálalíf á íslandi, sem
þarna var rækilega kynnt.
0 I þessari skýrslu ,,Menningarstofnunarinnar"
sem kynnt var á Alþingi og Þjóðviljinn birti segir m.a.
orðrétt:
0 „ Aðalmarkmið okkar eru að ef la stuðning islend-
inga við dvöl bandaríska varnarliðsins og áfram-
haldandi þátttöku Islands í NATO. Við þurfum einnig
að stuðla að því að stuðningur Islendinga við stefnu
Bandaríkjanna í kjarnorkuvopnamálum og afvopn-
unarmálum sé fyrir hendi. Til þess að ná þessum
markmiðum leggjum við sérstaka áherslu á að rækta
samband við íslenska stjórnmálamenn, sem láta
utanríkis- og öryggismál til sín taka."
0 Og það eru ekki bara stjórnmálamenn okkar sem
„ræktaðir" eru með þessum hætti samkvæmt skýrslu
„Menningarstofnunarinnar". í skýrslunni segir
orðrétt:
# „Þær stofnanir og einstaklingar, sem við munum
sérstaklega rækta í þessu sambandi eru Junior
Chamber hreyfingin, Þjóðhagsstofnun, fjármála-
ráðuneytið, utanrfkisráðuneytið, fjölmiðlarnir,
viðskiptadeild Háskóla Islands, Stjórnunarfélagið,
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, Flugleiðir
og Alþýðusambands islands."
# Talað er í skýrslunni um vikulega fundi á fimmtu-
dögum með fulltrúum frá blöðunum,og á einum stað
segir: — „Við munum einnig kynna okkur möguleika á
því að við fjármögnum aðgerðir, sem beinast að
stjórnendum safna, meðlimum í rithöfundasamtök-
um, kennurum í tónlistarskólum og öðrum félögum."
p Heilaþvottarstöðin bandaríska við Neshaga í
Reykjavík, ætlar sér greinilega ekki lítinn hlut við að
dusta aldagamalt ryk af Islendingum og að steypa
okkur í mót hins ameríska draums. — „Ferðalög sem
við höfum f jármagnað til Bandaríkjanna og á vegum
NATO hafa reynst árangursríkasta aðferðin til að fá
islendinga til að átta sig á öryggis- og varnarmálum",
segir þar!
Hér er ekkert til sparað svo heilaþvotturinn megi
hafa sinn gang og umskiptingunum fjölgi dag frá
degi, árfráári.
# Var nokkur aðtala um mútur?
# Það er frumregla í samskiptum sjálfstæðra ríkja
um allan heim, að erlendir sendimenn skipti sér ALLS
EKKI af stjórnmálum í því ríki sem þeir dvelja i. Og
komist upp um tilraun erlendra sendimanna til að
hafa pólitísk áhrif á heimafólk með fégjöfum eða
gylliboðum, þá eru slíkir sendimenn umsvifalaust
reknir heim, sem sjálfsagt er.
# Hér virðist heilaþvottinum stóra hins vegar svo
langt á veg komið, að f jöldinn allur af stjórnmála-
mönnum og f jölmiðlafólki taka skýrslu „Menningar-
stofnunarinnar" sem sjálfsögðum hlut, ánægjulegum
eða ekki umtalsverðum.
# Það er hernám hugarf arsins, sem hér segir til sín.
Það hernám er öllum vopnum hættulegra, því lak-
astur er sá kostur að lif a við skömm.
# I dag, fyrsta desember, eru rétt 63 ár liðin f rá því
að ísland varð f ullvalda ríki. Aldir erlendrar kúgunar
lifðum viðaf sem þjóð, þótt þröngt væri löngum fyrir
dyrum. Nú er spurt þann 1. des.: Hvar er þjóðieg
sjálfsvitund okkar og sjálfsvirðing á vegi stödd? Sú
spurning verður ætiðáleitin við lestur þeirrar skýrslu,
sem hér hefur verið vitnað til, og við umhugsun um
móttökurnar sem plagg þetta fékk á Alþingi og f f jöl-
miðlum.
# Svarið mun hins vegar ekki birtast f orðum,heldur
í verkum okkar á komandi tímum, þeirrar þjóðar sem
i landinu lifir. Hernám hugarfarsins er sá f jötur sem
brjóta verður;eigi íslensk þjóðað lifa.
ALÞYDUBANDALAGID
Virkur í dag
,,Betra a6 veravirkur í dag
en geislavirkur á morgun”
segja þeir i bresku friöar-
hreyfingunni og i þessu slag-
oröi felst raunar einkar vel
kjarninn í baráttunni Jyrir
kjarnorkuafvopnun.
Þjóöviljinn hefur fyrir sitt
leyti lagt sig fram um aö
kynna þessa baráttu á
siöustu mánuöum, og æ fleiri
aöilar á Islandi leggja henni
nú liö. Alþýöubandalagiö
hefur látiö gera barmmerki
og limmiöa undir merkjum
friöarhreyfingarinnar og
rennur þessi varningur lit
eins og heitar lummur.
Ný merki
Hér er um aö ræöa tvö
barmmerki og tvo limmiöa.
A annaö barmmerkiö er
letraö Kjarnorkuvopnalaus
Noröurlönd ásamt friöar-
merkinu og undirskrift Al-
þýöubandalagsins. A hin er
letraö Herinn burt ásamt
friöarmerkinu. A annan lim-
miöann er letraö Herstöb er
skotmarkásamt skotskifu og
undirskrift Alþýöubanda-
lagsins, A hinn er letraö
Kjarnorkuvopnaiaus
Noröurlönd ásamt friöar-
merki. Merkin og lim-
miöarnir eru f rauöu, hvitu
og svörtu. Af limmiöunum
eru tvær geröir og miöast
önnur viö aö miöunum sé >
komiö fyrir á bilrúöum. j
Merkin eru afgreidd frá I
skrifstofu Alþýöubandalags- J
ins og kosta kr. 10 en flokks- •
félög og félagasamtök geta I
fengiö þau á kr. 6 gegn staö- |
greiöslu. Betra aö vera J
virkur i dag en geislavirkur .
á morgun.
1. des merki
1. des. nefnd stúdenta sem
i dag efnir til dagskrár undir
nafninu Kjarnorkuvig-
búnaöur: Helstefna eöa lífs-
stefna? Stúdentar hafa og
gert barmmerki og plaköt
þar sem' m.a. stendur:
Kjarnorkuvopn—Nei.
klippt
Vísislikiö
Visir heitinn var eina blaöiö
sem ekki fjallaöi um tslands-
áætlun bandarisku upplýsinga-
þjónustunnar, þegar Ólafur
Ragnar Grímsson kynnti hana á
Alþingi. Nú ris Visislikiö upp frá
dauöum á siöum Dagblaösins og
hefur gagnsókn bandarisku
upplýsingaþjónustunnar meö
viötali viö Thomas Martin for-
stööumann Menningarstofnun-
ar Bandarikjanna á Islandi.
,,Þaö má^segja aö Menningar-
stofnunin hafi sama hlutverk og
Norræna húsiö, þaö er aö stuöla
aö sem bestum menningarleg-
um tengslum og samskiptum
milli Bandarikjanna og ts-
lands”, segir m.a. i viötalinu.
Svarthöföi benti okkur oft á þaö
I Visi aö Norræna húsiö væri
nokkurskonar erlend herstöö i
okkar menningarhelgi, og af þvi
stafaöi margvisleg hætta, m.a.
sú aö norræna herstööin væri
mótvægi viö þá bandarisku.
hennar. Newsweek skýrir frá
þvi 16. nóvember aö ýmsum
starfsmönnum þjónustunnar
þyki sem horfiö hafi veriö aftur
til lýöskrums kalda striösins.
Hinn nýi boöskapur USICA — en
svo er þjónustan nefnd i stytt-
ingi — felst i „Aætlun sann-
ieika”, sem beinist aö þvi aö
greina og hrekja áróöur, lygar
og oröróm sem Kremlverjar
breiöa út til þess aö sverta
ímynd Bandarikjanna i augum
heimsins. Wick er sagöur vinna
aö þvi meö bandarisku leyni-
þjónustunni, utanrikisráöuneyt-
inu og varnarmálaráöuneytinu
aö koma „Project Truth” á
skriö. Liöur I þessari viöleitni er
aö sýna fram á tengsl Sovét-
manna viö friöarhreyfingar i
Vestur-Evrópu, og hafa örygg-
isþjónustur ýmissa landa lagt
Wick liö I þeim efnum. Þaö
heyrir einnig til aö birta ýmsar
upplýsingar sem koma illa viö
Sovétrikin. Þannig hefur Þjóö-
viljinn m.a. fengiö nýlega frá
útibúi USICA á Islandi lista yfir
sovéska listamenn sem flúiö
hafa land, og annan lista yfir
sovéska sendiráösstarfsmenn
sem reknir hafa veriö frá ýms-
Menningarstofnunin heyrir
undir bandariska sendiráöiö, en
þessar stofnanir lúta þó mis-
munandi yfirvaldi i Washing-
ton, sú fyrrnefnda Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna og hiö
siöarnefnda utanrikisráöuneyt-
inu. Nánar um þaö siöar.
Bandarískar
dyggðir
Úr viötalinu i DagblaösVisin-
um saknar maöur ýmissa
spurninga. Til aö mynda þeirrar
hversvegna bandariska Nor-
ræna húsiö á tslandi er aö skipu-
leggja og borga fyrir
NATO-feröir áhrifamanna á Is-
landi og næturdvöl I flugmóöur-
skipum? Þá kemur fram aö for-
stööumaöur stofnunarinnar var
m.a. I Vietnam. „Þar var ég á
meöan átökin voru hvaö höröust
og megniö af timanum dvaldi ég
út á iandsbyggöinni þar sem
skæruhernaöur var i algleym-
ingi.”Hvaö var blessaöur maö-
urinn aö gera? Var hann aö
kynna bandariska menningu,
setja upp sýningar, dreifa bók-
um og timaritum?
Stofnunin sem Menningar-
stofnun Bandarikjanna á ts-
landi er hluti af nefnist á ensku
U.S. International Communic-
ation Agency. — Alþjóöasam-
skiptastofnun Bandarikjanna —
Ronald Reagan mun hafa i
hyggju aö endurskira hana, og
taka aftur upp gamla nafniö
Upplýsingaþjónusta Bandarikj-
anna — U.S. Information Ag-
ency. Hún var stofnuö áriö 1953
á hápunkti kalda stríösins, og
meginhlutverk hennar var aö
sögn Newsweek, aö básúna
bandarlskar dyggöir og sovéska
lesti. Reagan-stjórnin hefur i
hyggju aö nýta þessa stofnun
betur i oröastriöinu viö Sovét-
rikin, og einn af eldhúsdrengj-
um forsetans, Charles Z. Wick,
hefur veriö útnefndur forstjóri
--------------03
um löndum. Þá hefur USICA
dreift upplýsingum bandariska
utanrikisráöuneytisins um
meintan eiturefnahernaö Sovét-
rikjanna og vopnasmiöi þeirra
almennt.
Voða, voða
saklaust
Hagspeki Reagans kemur
niöur á USICA meö 12% niöur-
skuröi I ár, en Wick, sem I máli
starfsmanna er nefndur eftir
lofthreinsileginum „Air-Wick”,
leysir máliö meö þvi aö skera
niöur menningarsamskipti og
feröaheimboö. Til þess aö
hjálpa upp á sakirnar i áróörin-
um gegn Sovétrfkjunum hefur
hann hinsvegar sett á stofn
sjálfboöaliöasveitir góöra
bandariskra borgara, sem eiga
aö hjálpa USICA til þess aö
draga hlassiö. Newsweek segir
aö margir USICA-starfsmenn
séu skelfingu lostnir yfir þess-
um útblásna einangrunarsinna
á forstjórastólnum sem skilji
ekki hina flóknu heimsmynd nú-
timans. Reagan og hann vilji
selja heiminum ákveöna mynd
af Bandarikjunum, en hafi litla
þekkingu á markaönum, sem
þeir ætla aö selja á. Haft er eftir
USICAsnanni i Vestur-Evrópu:
„Ef viö reyndum að segja fólki
aö friöarhreyfingin sé rekin af
Sovétmönnum myndi þaö álita
okkur drukkna, brjálaöa eöa
hvorutveggja.” Samt er reynt.
t Visi er okkur greint frá
bandariska Norræna húsinu á
tslandi sem sé voða, voöa sak-
laust...enda passar ekki aö
pólitiskir fulltrúar séu meö
puttana ofaní menningarstarf-
' semi af þessu tagi. Þá er hætt
viö aö þeir reyni aö stjórna of
miklu, setja menninguna á póli-
tiskan bás.” Segir maöurinn
sem hleypur erinda Charles Z.
Wick á Islandi.
— ekh.
shorfo