Þjóðviljinn - 04.12.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Blaðsíða 4
4 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. desember 1981. DJÚÐVIUm Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis btgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Rltstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson. Fréttastjórí: Álfheiöur lngadóttir. úmsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjórl: Valþór Hlööversson. Blaöamenn: Auöur Styrkársdóttir, Magnús H. Gislason, Oskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson. Iþrótta- og skókfréttamaöur: Helgi ölafsson: Útllt og hönnun: Andrea Jónsdóttir-Guöjón Sveinbjörnsson. újósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Ellsson. Handrita- og prófarkalestur: Elías Mar, Trausti Einarsson. Auglýsingar: Hiidur Kagnars, Sigriöur Hanna Sigurbjörns- dóttir. Skrifstofa: Guörtin Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Bára SigurÖardóttir, Kristin Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Húsmóöir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds- son. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgrelösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Jöfnun gegn veröbólgu • Áflokksráðsfundi Alþýðubandalagsins, sem haldinn var f síðasta mánuði var enróma samþykkt ályktun þar sem vakin er athygli á nauðsyn þess að hér verði settar reglur, er takmarki umsvlf erlendra rfkia • Ályktunin er á þessa leið: „I Ijósi nýrra uppljóstrana um hina vlðtæku áróðurs- starfsemi, sem stórveldin reka á Islandi telur flokksráð Alþýðubandalagsins nauðsynlegt að settar verði reglur sem 'Kmarki f (árhagsleg og starfsleg umsvlf erlendra rlkja q Islandi. Þannig verði reynt að hamla gegn óeðll- legum tengslum þeirra vlð Islenskar stjórnarstofnanlr, f jölmiðla og félagasamtök. það er nausynlegt að verja Islenskt lýðræði gagnvart erlendri ásókn af þessu tagi." • Segja má að tilefni þessarar samþykktar haf I verlð nýjustu upplýsingar um starfshætti þeirrar deildar I bandaríska sendiráðinu hér, sem kallast „Menningar- stofnun" Bandaríkjanna og greint hefur verið frá hér l blaðfnu að undanförnu. Þelr starfshættir eru að sjálf- sögðu ósvffið brot á öllum reglum um starfsemi sendi- ráða, sem sjálfsagðar þykja f samsklptum siðaðra þjóða. • Það er fyllsta ástæða til að takmarka starfseml sendlráða beggja risaveldanna hér á landi eins og tillaga flokksráðsfundar Alþýðubandalagslns gerir ráð fyrir og ástæða til að rlkisstjórnln taki málið upp hiðfyrsta. • Umsvif „Menningarstofnunar" Bandarlkjanna hér eru ósæmileg, og lengi hefur legið fyrlr, að sovéska sendiráðið hefur hér mun fleiri starfsmenn heldur en með nokkru móti getur talist eðlilegt. Hér þurfa tak- markanir að koma til f báðum tllvlkum. • Þvf aðeins að umsvif hinna erlendu sendlráða séu innan hóf legra marka geta samskipti okkar vlð risaveld- in bæði orðið með þeim vinsamlega hættl sem æskilegt er. — k. Takmörkum umsvif erlendra sendiráöa • Enginn efast um að erfitt verði að þoka verðbóig- unni niður á við á næsta árl og auka jafnframt kaupmátt launa. Sllkt getur ekki gerst nema með þvf móti einu, að þrengt verði verulega að ýmsum f jármálaöf lum I þjóð- félaginu og peningar færðlr tll. Um sfðustu áramót spáði Þjóðhagsstofnun að verð- bólgan yrði á þessu ári yf ir 70%, ef ekkert yrði að gert. Nú liggur fyrir að verðbólgan verður f reynd ekki 70%, heldur rétt í krlngum 40%. Þetta er ekki vegna þess að spá Þjóðhagsstofnunar hafl á sínum tíma verið röng, miðað við gefnar forsendur, heldur voru það efnahags- ráðstafanir rikisstjórnarinnar um siðustu áramót sem breyttu málum verulega, og auk þess hafa ytri skilyrði reynst heldur hagstæðari en reiknað var með. • Það er mikill árangur að hafa á einu ári komið verð- bólgunni niður f 40%, eða um fullan þriðjung án þess að skerða kaupmátt launafólks, en fyrir liggur að kaup- máttur kauptaxta svo og ráðstöf unartekna verður að jafnaði nánast hinn sami nú f ár og í fyrra, — frávik um 1% niður á við sé spurt um kauptaxtana, en 1% upp á við sé spurt um tekjurnar. • Það er verkefni rfkisstjórnarinnar nú og á næsta ári að koma f veg fyrir nýja verðbólguholskeflu og tryggja árangur f kjaramálum almenns launafólks. • Þetta er erfitt verkefni,og menn ættu að forðast all- ar óraunsæjar hugmyndir. Alveg sérstaklega ættu menn að gera sér Ijóst, að ekki kemur tll greina að hróf la við kaupmætti þeirra hóflegu kjarasamninga, sem nú hafa verið samþykktir I flestum almennu verkalýðsfé- lögunum og gilda til vors. Til að halda verðbólgunni niðri verður að fara aðrar leiðir. Það f jármagn sem á þarf að halda I herkostnað gegn verðbólgunni verður að sækja, — ekki I vasa þeirra, sem vinna fyrir iágu kaupi og hafa lltlar tekjur, heldur til hinna, sem safnað hafa miklum eignum m.a. I skjóli verðbólgunnar á undanförnum ár- um.og enn maka krókinn. • Við gerum ekki litið úr erfiðleikum ýmsra atvinnu- fyrirtækja sem fást við þýðingarmikil framleiðslustörf, en við vitum hitt jafnvel að t.d. í okkar f jölþætta við- skiptalffi og í þjónustustarfsemi einkaaðila af ýmsum foga er vfða drjúgan hagnað að finna. _k. Höröustu : íhaldsöflin j „Strax þegar ég fór aö I | hafa afskipti af stjórnmálum , • tók stefna frjálslyndis og ■ I félagslegra umbóta hug I I minn. En margt af þvi, sem I I viö ungir menn settum á , ■ oddinn, féll ekki i góöan jarö- • I veg hjá hinum eldri og I I ihaldssamari 1 Sjálfstæöis- I | flokknum. Þannig hefur þaö , • veriö alla stund, aö sumar ■ I skoöanic, sem ég hef, hafa I I ekki átt upp á pallboröiö hjá I I höröustu ihaldsöflunum.” ■ (Gunnar Thoroddsen i ■ I samnefndri samtalsbók I I Ólafs Ragnarssonar). I Minn er vissari j I' Magnús Torfason sýslu- I maöur og Jón Þorláksson I ihaldsleiötogi „ræddust viö | einu sinni sem oftar i Al- ■ I' þingishúsinu. Báöir sögöust I komnir af Finni biskupi i I Skálholti, Jón i kvenlegg, en | Magnús stæröi sig af þvi aö • I' hann væri kominn af biskupi I 1 beinan karllegg og væri sá I ættleggur göfugri. Þá sagöi | Jón: „En minn er vissari”.” • |(úr samtalsbókinni I Gunnar Thoroddsen). I • Klíkuforingi j I„Geir hefur góöa eigin- leika oger vinnusamur. Hins I , vegar er hann ekki búinn 1 Iþeim kostum, sem nauösyn- I legir eru til þess aö stjórna stærsta flokki þjóöarinnar og I ,'vera þjóöarleiötogi. IFrá því hann komst til I valda i flokknum sem formaöur hefur hann i verki I , þjónaö haröskeyttum vei skipulögöum og fjársterkum hópi innan flokksins. Hann hefur aldrei vaxiö upp i þaö aö veröa leiötogi allra Sjálf- stæöismanna.” • (Ditto) I Leiöarljósiö ! „Ég mun berjast fram- I vegis eins og hingaö til gegn I öllum tilraunum til þess aö I gera flokkinn aö þröng- * sýnum hægri flokki, gegn til- I raunum til þess aö auka I flokksræöi og flokksaga, og I reyna eftir mætti aö tryggja * þaö aö sjálfstæö hugsun og andlegt frelsi veröi jafnan I leiöarljós sjáifstæöis- • stefnunnar.” (Ditto) I klippt Áœtlun sannleiki Hér iþættinum var l. desem- ber greint frá starfsemi Alþjóöa samskiptastofnunar Bandarfkj- anna — USICA — og nýjum for- stjóra hennar, vikapilti Reag- ans, Charles Z. Wick, sem gert hefur „Aætlun sannleika” aö meginstefi i starfseminni. Hún felst meöal annars i viöleitni til þess aö sýna fram á tengsl Sov- étrikjanna viö friöarhreyfingar i Vestur-Evrópu. Nú hefur þaö áöur veriö sagt i aö skrifa lesendabréf i dagbiöö um kjamorkuvopnalaust svæöi á Noröurlöndum. Skýrt var frá þvi aö norska öryggislögreglan heföi sent dómsmála- og utan- rikisráöuneytinu skýrslu um þessi mál, og búast mætti viö brottvlsun sendiráösmanna næstu daga. Nú hefur norska dómsmálaráöuneytiöupplýstaö þvi hafi engin skýrsla borist og aöþess matisé enginn fótur fyr- ir þessum tiöindum. Norsku blööin eins og Dagblaöiö eru farin aö skrifa um þaö aö ein- hverjir einstaklingar i norsku öryggislögreglunni kunni aö hafa plantaö þessari frétt I blöö. Frá þessu var skýrt i rikisfjöl- miölunum islensku.þegar máliö kom upp, en um framvinduna siöustu daga hefur ekkert heyrst. Þaö er skaöi. þessum þætti, aö næsta vi'st sé aö leyniþjónustur stórveldanna og sendifulltniar þeirra séu vls- ir til þess aö vera meö nefiö niöri i koppi hverrar þjóömála- hreyfingar sem eitthvaö kveöur aö i okkar heimshluta. En þaö væri skaöi ef sannaöist aö friö- arhreyfingin væri aömeira eöa minna leyti á mála hjá ööru stórveldanna. Og hvernig hefur svo gengiö aö fylgja fram sann- leiksáætíun USICA og sýna fram á tengsl friöarsinna viö Sovétrikin? Klúöur í Danmörku Tökum fyrir þrjú mál sem ný- veriö hafa komiö upp. I Dan- mörku er komiö upp hiö mesta kliiöur vegna ásakana dönsku leyniþjónustunnar i garörithöf- undarins Arne Herluv Peder- sen. Fyrir liggur aö hann var i nánu sambandi viö sovéska og noröur-kóreanska sendiráös- menn, þáöi af þeim veislur góö- ar, vinföng og gjafir, og varöi máistaö þeirra i blööum. Hins- vegar hefur ekki tekist aö sanna aö hann hafi þegiö fé sovéskra sendiráösmanna til þess aö greiöa meö friöarauglýsingar I dönskum blööum. Þá bendir ekkert til þess aö Petersen hafi ljóstraö upp rikisleyndarmálum vegna þess aö hann haföi ekki aögang aö neinu sliku. Máliö hefur og snúist i höndum yfir- valda vegna ummæla Kjeld Ole- sen utanrikisráöherra um sdct rithöfundarins, áöur en rann- sókn máls hans var lokiö. Fyrir þaö hefur ráöherrann veriö kæröur. Þá þykir þaö ekki smekklegt af dönsku leyniþjón- ustunni aö leyfa stjórnarblaöinu Aktuelt aö skoöa dagbækur Ped- ersen, döur en dómstóll haföi veitt lögreglunni heimild til þess aö leggja hald á þær. Mútumálið í Noregi Mál af svipuöum toga hefur veriö I gangi i Noregi eftir aö blaöiö Verdens Gang sló þvl upp aö sovéskir sendiráösmenn i Osló heföu reynt aö múta a 11- mörgum Norömönnum til þess Klárt og kvitt í Hollandi I Hollandi hafa margoft kom- iö fram ásakanir um aö hiö at- kvæöamikla Friöarráö hol- lenskra kirkjudeilda njóti fjár- stuönings frá sovésku leyni- þjónustunni KGB, og aö Moskvu-kommar hafi hreiöraö um sig innan hreyfingarinnar. Bandarlska vikuritiöTimesegir frd þvf 30. nóv. sl., aö hollenski kommúnistaflokkurinn hafi reynt aö smeygja mönnum inn I starfsemi Friöarráösins, en þaö hafi brugöist hart viö er upp komst 1978, aö sendimenn frá Moskvu voru aö reyna aö skipu- leggja æskulýösgöngu i Amster- dam á móti nifteindasprengj- unni. Upp frá þvi hefur Friöar- ráöiöhaft varanná sér.en hefur samstarf viö kommúnistasam- tök þar sem viö á. Hollenska leyniþjónustan lýstiyfir þvi fyr- ir nokkru aö Friöarráö hol- lenskra kirkjudeilda væri kldrt ogkvitt frd allri kommavillu og kommastýringu. Og Ed van Thijin innanríkisrdöherra gaf þá yfirlýsingu á hollenska þing- inu aö ekki lægi fyrir „minnsti vottur aö sönnun” fyrir þvi aö friöarráöiö heföi þegiö fé frá KGB. Friöarsinnar i Hollandi hafa þvi fengiö syndakvittun bæöi frá leyniþjónustu og innan- rikisráöherra. Heimatilbúiö Niöurstaöan af þessum þrem- ur dæmum viröist benda til þess aö friöarviljinn og andstaöan gegn kjarnorkuvigbúnaöi sé heimatilbúinn. Hinsvegar md halda þvi fram meö nokkrum rétti aö sú andófshreyfing gegn kjarnorkuvopnum sem tekiö er aö brydda á i Austur-Evrópu- löndum sé afsprengi friöar- hreyfingarinnar i Vestur-Evr- ópu. Enda hefur ekki veriö legiö á þvi aö hálfu friöarsinna aö markvisst er stefnt aö þvi aö hún smitiút frá sér austur fyrir tjaid. Ekki þætti okkur óllklegt aö þegar væri búiö aö slá þvi upp meö stórum fyrirsögnum i austurvegi aö slfkar hræringar séu runnar undan rótum banda- risku leyniþjónustunnar CIA. — ekh «9 skorio

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.