Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 5
Hetgin 5.-6. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 úr #jölskyldualbúmi Markerville Band i Alberta, Kan- ada. Myndin er tekin á islend- ingadegi árift 1928 efta 1929 og eru flestir I Bandinu Vestur-islend- ingar af húnvetnskum og skag- firskum ættum. Standandi frá vinstri eru Bjarni Eymundsson, Jóhann Marfus Hillman, Otti Thompson, Hermann Hillman, Jón Hillman, Pétur Hillmann, vantar nafn á þann næsta, Jakob Stephanson (sonur Stephans G. Stephanssonar) og Kári Olson. Sitjandi frá vinstri eru Björn Björnsson, Fred Olson, Jóhann Jóhannsson, Helgi Hillman, Guftmundur Stephansson (sonur Stephans G.) og Frost Kristinsson (sonur Sigurlaugar, systur Step- hans G.). Nafn á barninu vantar. Danska herskipiö Fylla i Reykjavfkurhöfn 1926. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræðing með starfsreynslu i radio og/eða simatækni. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 14. sesember nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi118 105 Reykjavik Ibúð óskast Óska eftir að taka eins til tveggja herb. ibúð á leigu i Reykjavik. Upplýsingar i sima 16176 Alda Lóa Leifsdóttir Jakob Jónsson: FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Jón Auðuns: TIL HÆRRI HEIMA Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana í einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eða með bros á vör, — jafnvel kunna sumir að hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferðamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburði eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. Fögur bók og heillandi. Bókin hefur aö geyma 42 hugvekjur, úr- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunblaðinu. Það voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiða sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Það er mannbætandi aö lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiöa í ró efni þeirra og niðurstööur höfundarins. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SF SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SE

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.