Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 5.-6. desember 1981. böhmenntir Undur og stór- merki íþjóölífinu Haustiö er rautt. Kristján Jóhann Jónsson. Mái og menning 1981Ú Algengasta bókmenntaformiö i árlegri flóööldu jólamarkaösins eru margvislegar endurminning- ar i ólfkum búningi, ýmist i dular- gervi skáldsögunnar til aö bjarga höfundum undan kröfuhöfum eöa skýrslur um veraldargöngu viö- komandi persónu, stundum hóg- vær leit aö veröld sem var, sumt eru raupsögur, uppspuni eöa jafnvel væröarleg sjálfsblekking viö landfestar ævikvöldsins, ann- aö gróöavænleg bersöglismál eöa settlegt smælki. Og svona mætti áfram telja afbrigöin af þessari fjölskrúöugu þjóöarframleiöslu. Og þessar bókmenntir lánast auö- vitaö misjafnlega vel: Siguröi A. og Tryggva Emilssyni tekst aö skapa áhrifamikil verk úr efniviö ævi sinnar, hvorum á sinn hátt og einkum framanaf. Pétur Gunn- arsson og Einar Kárason gefa merkilega innsýn i hugmynda- heim og lifsviöhorf sinna kyn- slóöa, minningabók Arna Berg- manns er einstæö heimild um for- vitnilegt timabil i sögu Sovétrikj- anna séö meö gestsaugum Islend- ings og þætti eflaust tiöindum sæta viöar en hér. tslendingar viröast hneigjast umfram aörar þjóöir til aö skrifa minningabækur og lesa þær af þvilikri áfergju aö kalla má þjóö- aráráttu (ef ekki þjóöarböl). Margt geymist fyrir bragöiö sem lakara væri aö týna en stundum kann þetta aö bitna á skáldverk- um: rithöfundur hefur varla sleppt hendi af skáldverki þegar læröir og leikir risa uppúr ætt- fræöinni og taka aö leita loganda ljósi að fyrirmyndum persóna og atburöa jafnvel þó skáldiö sverji og sárt viö leggi I ræöu og riti að allt sé þetta hjá sér tómur hugar- buröur og persónur allar komiö undir i þess eigin hugskoti. Hvaö sem þessum vangavelt- um llöur er ljóst aö Kristján Jó- hann Jónsson er ekki á þeim bux- um aö stela sjálfur senunni i þess- ari frumraun sinni á sviöi skáld- sagnageröar. Hann er á höttunum eftir breiöri samfélagslýsingu og fer nokkuö nýstárlegar leiöir i þeirri viöleitni sinni. Kristján siglir ekki I kjölfar þeirra höf- unda sem kenndir hafa veriö viö ný-raunsæi (enda þótt deila megi bæöi um nýjabrumiö og raunsæ- ið), heldur kryddar hann sögur sinar meö ýmsum ólikindum sem ekki ættu meö góðu móti að hem j- ast innan ramma heföbundinnar, episkrar skáldsögu. Hann leikur sér að tima og söguþræöi, ruglar lesandann i riminu meö brotakenndri frásögn af svo mörgum per- sónum að það minnir helst á nafnaþulur Sturlungu og siðast en ekki sist slettir höfundur sér fram i atburöarásina I eigin persónu meö athugasemdir og skýringar aö gömlum siö. En þrátt fyrir ýmsar fjarstæöur er sagan meö raunsæisblæ og trúveröug i lýs- ingu sinni á hversdagsveruleika. Segja má aö tvennum sögum fari fram i þessari bók. I átta „lesendabréfum” á dreif I verk- inu talar „höfundur sögunnar” til lesenda sinna: rekur fyrir þeim raunir sinar og þann margvislega vanda sem þvi fylgir aö semja róttæka hópsögu i anda jafnréttis, eöa hreykir sér hátt og gleðst yfir vel lukkuöu verki. Meginstofn bókarinnar er svo skáldverk þessa imyndaða höfundar, þrjá- tiu stuttir kaflar, sumir hálfgerö- ar smásögur, sem greina frá ó- trúlegum og dæmalausum vexti litils þorps úti á landi og áhrifum þessa undurs á ibúana. Lesendabréfin eru sem fyrr sagöi i játningastil, ólik aö formi og anda, en mynda saman visi aö sköpunarsögu skáldverksins: veita innsýn I þau viimubrögð sem höfundur beitir, gefa til kynna pólitískar skoöanir hans og hugmyndir um tilgang skáld- skapar. Þaö eru þó einkum fyrstu þrjú bréfin og þaö áttunda sem gefa þennan vitnisburö, hin eru efnisrýrari og ég er ekki frá þvi aö þaö heföi aö ósekju mátt skera eitthvaö af þeim niöur. I fyrsta bréfi fjallar höfundur um þann vanda sem því fylgir aö velja efni i söguna úr fjölskrúöug- um veruleika, sambandsleysi höfunda og lesenda (milli þeirra rennur markaðsfljótið Styx og kaupmaöurinn er Karon, mér er okki alveg ljóst hvar höfundur iiugsar sér lesendur: i riki dauöra eöa lifenda) og endar bréf sitt á hvatningu til lesenda: þeir veröi sjálfir að taka sér penna i hönd og skrifa þaö sem uppá kann aö vanta. Hitt er svo álitamál hvort góöur skáldskapur er ekki jafnvel liklegri til aö innblása lesandann til skáldlegrar sköpunar innra meö sér en beroröur tillöguflutn- ingur þess efnis. 1 ööru bréfi opn- ar höfundur gáttir sögunnar og hleypir öllum inn sem vilja: engin persóna er annarri merkilegri, og i samræmi við þaö kemst hann aö þeirri niöurstööu I þriöja bréfi, að eina hugsanlega aöalpersónan i sögunni sé „Islensk alþýöa”. Næstu fjögur bréf gefa til kynna hvernig höfundi tekst aö halda listræn og pólitisk boöorð sin og lokabréfið er svar við þeirri ásökun að allt sé á tjá og tundri 1 verk- inu, framsetning brota- kennd og persónur ekki annaö en svipleiftur: „1 raun og veru séröu aldrei nema svipmyndir af fólki. Jafnvel þinum bestu vinum. Þú kynnist fólki ekki i heilum sögum meö upphafi, miðju og endi. Þú sérö aldrei neitt nema brot af veruleikanum og brot eru og veröa brot, hversu mikið sem þig langar til aö þau séu eitthvað annaö.” Og svo geta lesendur velt þvi fyrir sér, hvort það sé hlut- verk skáldskapar aö skapa heild úr sundruöum veruleika, visa þeim veginn útúr ógöngum hvers- dagslifsins eöa sýna hlutina eins- og þeir eru ... hvernig sem þeir eru. En þessi ironisku lesenda- bréf eru aðeins litill hluti þessarar bókar og tengjast ekki nema að takmörkuðu leyti þeirri sögu sem sögö er af Kristján Jóhann Jónsson ibúum i Miögarði,þorpinu sem vex á nokkrum haustdögum eöa vikum I borg, og bændum i ná- grannasveitum. Höfundur leiöir fjöldamargar persónur fram á sögusviðiö, dregur upp mynd af persónulegum högum þeirra og samskiptum fáum og skýrum dráttum. Hann gleymir sér sjald- an yfir vel heppnaöri persónu- sköpun, þegar persónur þjóna ekki lengur rás viöburöa eru þær miskunnarlaust sendar útúr bók- inni og þá veröa lesendur aö semja þeirra Hf áfram. Flestar eru þessar persónur Ijóslifandi og ná aö vekja áhuga, sumar kikna þó undan hlutverki sinu og detta dauðar i farsa (sbr. lækninn) eöa ná aldrei aö sýna lífsmark. Þaö eru einkum tveir viöburöir sem sameina persónur verksins: sá fyrri er stofnfundur Rauöa fél- agsins, bæöi aödraganda og fund- inum sjálfum er lýst allitarlega og af miklum húmor (og hitta þar vinstrimenn ömmu sina). Sá slö- ari eru heljarmikil átök um barnaheimili i miðborg Miö- garös: yfirvöldin vilja rýma lóö- ina undir stórverslun en ibúar snúast til varnar (sbr. átökin um barnaleikvöllinn Byggeren I Kaupmannahöfn vorið 1980). Þaö er greinilegt aö höfundur ætlar flestum persónum sinum aö vera að einhverju leyti dæmi- geröir fulltrúar fyrir stétt sina I þessari baráttusögu: þaö eru menntaskólakennarar tveir sem boöa stofnfund byltingarfélags- 777 hvers er aö dveljast við draum? Jónas Jónasson: Einbjörn Hansson. Vaka 1981. Saga Jónasar Jónassonar um Einbjörn Hansson er kannski fremur mannlýsing, löng og ýtar- leg, en skáldsaga i venjulegum skilningi. En lýsing Einbjörns getur alveg boriö uppi heila bók ef þörf krefur þvi hann er hvorki einfaldur né auöskilinn maöur. Einbjörn er Reykvikingur á miöjum aldri þegar einmanaleik- inn kreppir svo aö honum aö hann fer að skrifa sjálfum sér bréf. Hann er munaöarlaús og ættlaus skrifstofumaöur i sæmilegu starfi, býr einn i eigin Ibúð og hefur — nærri þvi bókstaflega — ekki samband við nokkra lifandi sál. Þegar svoleiöis er ástatt er skárra að fá bréf frá sjálfum sér en engum. Bókin er svo þessi bréf, sjálfslýsing Einbjörns og einstök atvik sem hann finnur hvöt hjá sér til aö segja frá. Eðli- lega er hún sundurlaus, hann skrifar ekki samhangandi eöa reglulega. Lengi framanaf er t.d. alltaf vetur, hver af öörum, en I seinasta hlutanum vorar loks „meö hótun um sumar” (88). Ekki er látiö uppi hvernig bréfin komust á bók, en siöast þegar vit- aö er var „kominn timi til aö taka bunkann og kasta i tunnuna” (133). Kannski fundust þau þar? Eintal sálarinnar Löngu áður en Einbjörn Hans- son fann upp á þvi aö skrifa sjálf- um sér bréf brá hann á þaö ráö einmana sálna aö tala viö sjálfan sig og upplifa ævintýri meö ööru fólki I imynduninni. Strax drengur byrjar hann á þvi aö tala viö önnur börn 1 huganum þegar hann þorir ekki að tala viö þau I alvöru og hann heldur þessu áfram lengi. Framan af eru imynduöu sam- tölin vel afmörkuö meö t.d.: „Jú, ég get alveg imyndaö mér þau oröaskipti.” (30). En þegar liður á söguna fer lesandi aö gruna Einbjörn um aö imynda sér fleira af þvi sem hann segir frá en hann lætur uppi, færa altént rækilega i stilinn og ýkja. Hann dettur oftar og oftar ofan I dagdrauma og á si- fellt erfiöara með aö rifa sig upp úr þeim eöa gera greinarmun á þeim og veruleikanum. Einbjörn missti foreldra sina unglingur og hefur slðan búiö einn. Þó er eins og hann geri sér ekki grein fyrir einmanaleika sin- um fyrr en hann hefur aftur reynt hvernig er aö eiga félaga. Einn laugardag skömmu fyrir jól er Einbjörn beöinn fyrir hund um tima meöan maöur sem hann kannast lauslega við gegnum starf sitt fer til Spánar. Hundur- inn heitir Bina og er vinaleg og gæflynd tik. Frásögnin af þessu sambýli er skemmtilegasti hluti bókarinnar og eflaust einhverjum i minni siöan Jónas las hann i út- varp fyrir fáeinum árum. Einbjörn og Bina ná góöu sam- bandi sin á milli og þaö er eins og komi eiröarleysi yfir einbúann þegar hún er farin, löngun til aö lifa hraöar, vera meö. I fram- haldi af þvi fara atburöir kannski aö gerast i lifi Einbjörns sem hann hefur aldrei óraö fyrir i villtustu draumum sinum. r Eg er dular- fulla blómið ... ,,... áöur en ég tek bréfiö og hendi verö ég aö skrifa mér um dálitiö, sem ég held aö hafi gerst Jónas Jónasson og skipti verulega máli. En kannski vakna ég allt i einu og er þá aö lifa þetta i losaralegum draumi.” Þaö sem Einbjörn heldur að hafi gerst er aö hann kynnist stúlkunni Guðrúnu. Hún er allt ööruvisi en allt þaö fólk sem hann hefur áður umgengist og lif hans tekur stakkaskiptum. Guörún er yndisleg, opinská og óforskömm- uö, ósmeyk viö aö nálgast þennan einræna og undarlega mann og fær hann til aö hrökkva til lifsins. En er hún til i alvörunni? Um þaö er erfitt aö segja, og i raun- Örnólfur Thorsson skrifar ins, Sigurður verkamaöur er æfur yfir aö vera kallaöur öreigi; verkamennirnir hjá Oki s/f eru ekkert ginnkeyptir fyrir bylting- unni; bændurnir þrir eru einsog af öörum heimi, hver á sinn hátt; læknirinn, presturinn, lögreglu- stjórinn og bissnismaðurinn eru á móti barnaheimilum og vilja vernda skólabörnin fyrir komm- úniskri innrætingu; verkamaður- inn Jóhannes vinnur sig uppi stétt smákapítalista og snýst gegn fyrrverandi stéttarbræörum sin- um i aöförinni aö barnaleikvellin- um; vinstrimaðurinn Bjarni veit ekki sitt rjúkandi ráö þegar hann kemur að konu sinni i rúminu með Póstinum (sbr. frjálslyndir byltingarseggir mega ekki sýna afbrýðisemi) og svona mætti lengi telja. Þaö er bæöi kostur og galli þessarar bókar að hún reynir aö vera margt I senn: dæmisaga um þróun islensks samfélags frá kyrrlátu bændaþjóöfélagi til sam- timaveruleika (sbr. vaxtarund- riö); lýsing á baráttu kúgaöra viö haröstjóra sina, hvort sem sú barátta fer fram innan fjögurra veggja heimilanna (eilifar hjóna- bandserjur), á vinnustööum eöa i samfélaginu yfirleitt; vangavelt- ur um þaö af hverju, hvenær og hvernig baráttuvilji vaknar með fólki og þaö ris upp; ekki hvaö sist er sagan þó bein og óbein hvatn- ing til óvirkra lesenda aö virkja sköpunargáfuna og semja sinar sögur. 1 þessari bók er mikið grin á villta vinstriö en þó er ljóst aö þar sér höfundur helst vonar- glætu. Efniviðurinn er sem sagt býsna viöamikill, svo plássfrekur aö hann rúmast illa i þeim þrönga stakki sem honum er sniðinn og fá tækifæri gefast höfundi til að hleypa á sprett (sem er mikil synd þvi' Kristján er góður sögu- maður), ótviræður kostur bókar- innar er þó að hún vekur fleiri spurningar en hún svarar. Kristján Jóhann vill skrifa auö- læsilegan texta, hann leyfir sér engar tiktúrur i stil eöa stafsetn- ingu, slettir sjaldan eöa aldrei. Þegar best lætur iðar stillinn af smellnum samlikingum og háði en veröur þó stundum heldur til- þrifalitill. Frágangur á bókinni er ágætur og skáldleg mynd af höf- undi á bókarkápu, sem sist spillir. Örnólfur Thorsson Silja Aðalsteinsd skrifar inni á maður ekkert aö segja um það, óvissan er þaö sem gefur söguni spennu og trega I skritinni blöndu. Ég get þó ekki stillt mig um að giska á fyrir mina parta aö Guörún sé ,,i alvöru”, og rökin fyrir þvi eru þau, aö Einbjörn á tvenns konar samtöl viö hana, i dagdraumum sinum og al- vörunni, og þaö er stílmunur á þeim sem gefur til kynna aö bara draumasamtölin séu tilbúningur Einbjörns. 1 alvörusamtölunum kemur Guðrún honum á óvart, hún er ekki hugarfóstur. Ovissa sögunnar undir lokin er um það hvort Einbjörn Hansson er oröinn heilbrigöur maður eöa alvarlega sálsjúkur. Ég held með hinu fyrrnefnda, en verö ekki móöguö þótt aörir komist aö annarri niöurstööu. Fyrsta skáldsaga Jónasar Jónassonar er óvenjuleg saga og aðlaöandi á sinn furöulega hátt. Persóna hennar á kannski fá skyldmenni i Islenskum bókum, en ég er ekki frá þvi aö Einbjörn sé skyldur mörgum okkar samt. Frágangur er góöur á bókinni, en ekki þykir mér kápumyndin væn- leg til aö laöa fólk aö henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.