Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.12.1981, Blaðsíða 11
Helgin 5.-6. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 I KÆRLEIKSHEIMILIÐ Af hverju heitir mjólkin mjólk? Af því hún er hvít! Þeir vitru sögðu „Enginn af hinum svokölluðu „góðu, gömlu dögum” voru nokkru sinni eins göðir og morg- undagurinn getur orðið” Bunting „Hamingja ilifinu sprettur af ákafri starfsemi i umhverfi sem við kunnum vel við” Harold Nichoisson „Það virðist gilda einu hvaða hagfræðivél er sett af stað og með hvaða hraða hún snýst, alltaf féflettir hún almenning” C.E. „Enginn maður er fullkom- lega kominn i hundanna fyrr en hann tekur að leggja fæð á þá menn sem vegnar vel i lifinu” C.Hollis „Þann dag, er við nennum ekki að fylgjaþeimfáu mönnum að málum er þora að eiga sér hugsjón og fylgja þeim, er ekki framar bjart” NiniRoll Anker „Menn eiga oft að segja við sjálfa sig: Um hvað ertu að hugsa? Bengel ,,Sá sem stendur utan við at- burðina veit ávallt hvað réttast hefði verið að gera” Charles Dickens „Þeir vinir okkar sem hafa heppilegust áhrif á okkur eru þeir sem sjaldnast eru á sama- máli og við. Við ættum þvi jafn- an að gefa gaum að skoðunum þeirra, ekki til að gleypa viö þeim, heldur til að styrkja með þeim skoðanir sjálfra okkar. Við trúum oft á ýmislegt sem ekki er annað en gömul hjátrú og erfðakenningar. Slikt væri ekki vanþörf á að gagnrýna öðru hvoru við bjarmann af skoðunum annarra til þess að greina hismiö frá kjarnanum.” Cornelia Cannon 'vm sunnudaaskrossgátan Nr. 299 / Z 3 ¥ é> 7- V 9 /0 >t /z /3 2 9 /3 /2 cp /3 <7 /sr V7 T~ 22 22 17 13 22 ie í )T / rv"s V3 l{7 /é> 9 22 9 )á> 8 13 zo 11 22 z ZZ ¥ )¥ 12 V y 23 27 ¥ 22 22 )2> / (p 22 2S 26, /s V~ 22 /3 /9 2/8 /9 /2 V 2/ ty 9 17 S /iT '22 h' /3 ^2 27 /8 )o 7 25" I 2iT 8 /9 y n )S <r /r F /3 W /Z 1 /2 )2 8 22 )3 /f 27 ?/ y /9 2? /3 /s 9 22 22 n /<? /2 /0 19 /9 /s V /$r V % 0 'k n c. u 22 !(? )S u 22 JT~ /7 / 2& /s </ 29 rz s- )sr ¥ w zsr /Ý S2 9 29 V 22 2l 27- / V 22 2? <7 )Z 9? n n /3 /<7 22 3v 2 tS' Ztr // /z ¥■ 31 3o /Ý /r 32 29 /3 9 S U /8 V /Z /0 Láttu svo ekki blæða á gólfiö. AÁBDDEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvortsem lesiö er lá-eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orð- um. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér fyrir neöan. Þeir mynda þá nafn á alþekktu ævintýri. Sendið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 299”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 295 hlaut Halla Bogadóttir, Asbraut 11, Kópavogi. Verðlaunin eru bókin Möskvar morgundagsins eftir Sigurð A. Magnússon. Lausnarorðið er Solveig. Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni er nýútkomin bók eftir Braga Sigur- jónsson sem Skjaldborg gefur út. Þar lýsir Bragi mönnum og aðstæðum þeirra í Reykdælahreppi i Þingeyjarsýslu á árunum 1910—1925. i T"* * 1910- ' íbía.n*,, OB y®"* * wöf Í bðfetmú Rö ^ tew*. Hver er maðurinn? Sigurður Nordai situr hér i hópi skólabræöra sinna er hann var nýbyrjaður i Lærða skólanum i Revkjavik. Og hér er Sigurður eins og við þekktum hann best. Strákhnokkinn sem mynd birt- ist af i siðasta Sunnudagsblaði var enginn annar en Sigurður Nordal prófessor sem mjög lét til sin taka i isienskum menn- ingarmálum um langt árabil, bæði sem fræöimaður, skáld og diplomat. Sú sem fyrst varð til þess að hringja inn rétt svar er Svava Jónsdóttir, Grenigrund 2A, Kópavogi. Að þessu sinni birtum við mynd af öðrum sam- timamanni Siguröar Nordals sem lést fyrir allmörgum árum. Hann var einn af þekktustu stjórnmálamönnum okkar. Hver er hann? Sá sem fyrstur veröur til að hringja rétt svar I sima 81333 eftir kl. 9 á mánu- dagsmorgun fær nafn sitt birt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.