Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNf Helgin 12 — 13. desember 1981 Hér sitja Isetustofu dvaiarheimilisins (t.frá v.) þau Guömundina Jespersdóttir og Asa Siguröardóttir vistmenn, Asta Sveinsdóttir starfsstúlka og Magnús Guömundsson vistmaöur. Þjónusta við aldraða á Flateyri: en ekki stofnun Háskaför á Norðurslóð- um Ný saga eftir Alistair Maclean IÐUNN hefur geí'ið út nýja sögu eftir hinn fræga breska spennu- sagnahöfund Alistair MacLean. í islenskri þýðingu nefnist hún Háskaför á norðurslóðum og er tuttugasta og önnur saga höfund- ar sem út kemur á islensku. Stutt litunar- bók handa konum Bókvaröan i Reykjavík hefur gefið út að nýju „Stutta iitunar- bók handa konum”, scm gefin var út á Akureyri 1877 og þýdd og staöfærð af S.M. (Sigmundi Magnussyni) Er þetta ein af nokkrum bókum frá fyrri árum sem Bókavarðan gefur nú út i endurgerð. Nú þegar áhugi fyrir hvers kyns innlendum handlðum fer hraðvaxandi er vissulega margt i gömlum ritum sem að gagni get- ur komið. Stutt litunarkver handa konum lýsir i glöggu máli ýmsum gömlum ráðum varöandi litun lins, baðmullar og ullar og var hún m.a. upphaflega útgefin til þess „að varna mönnum frá þvi að kaupa útlenda dúka” eins og útgefandinn segir i riti sinu frá 1877. Njósnanetið Ný bók eftir Gavin Lyall Komin er út hjá Hörpuútgáf- unni á Akranesi ný bók eftir enska höfundinn Gavin Lyall. Bókin heitir Njósnanetið og kom fyrst út i Bretlandi haustið 1980. Þetta er nútima njósnasaga. Breska leyniþjónustan, CIA- njósnarar og KGB-menn eru á fullri ferð. Gissur Ó. Erlingsson þýddi bókina sem er 204 bls. Heimili Eins og kunnugt er hefur orðið mikil breyting til batnaðar i dval- arheimilismálum aldraðra viða um land. Hafa risið slik heimili á undanförnum árum, viöast i tengslum við heilsugæslustöðvar. Hefur þessi þróun gerbreytt að- stöðu hins aldraða fólks, það get- ur dvalið lengur i sinni heima- byggð i námunda við sina nán- ustu. Af þessum sökum hafa þau sveitarfélög, sem bolmagn hafa til vegna stærðar og fjármagns- getu komið á fót hjá sér þessari þjónustu við aldraöa borgara sina. Eitt þeirra sveitarfélaga sem á Er blaðamaður Þjóðviljans var á ferð á Flateyri vestur hittihann að máli Böðvar Gislason, for- mann skölanefndarinnar á staðn- um. Böðvar tók góðfúslega beiðni blaðamanns um að fá að lita á grunnskólann og segja frá ástandi skólamála þar. Böðvar sagði að skólahúsið væri orðið um tuttugu ára gam- alt, byggt um 1960. Mjög væri húsið farið að láta á sjá vegna skorts á viðhaldi, þvi þó f járveit- ing til grunnskólans hefði aukist um 100% þá hefði mest af þeirri hækkun farið i þá gifurlegu aukn- ingu á rafmagns- og upphitunar- kostnaði, sem orðið hefði hin sið- ari ár. Þessi kostnaður væri orð- inn viða svo mikill þar sem hita þyrfti upp með oliu, að sveitarfé- lög væru að kikna undan rekstrin- um. Nemendur skólans eru nú um 60 og er þarenginn 9. bekkur. Þegar gengið er um skólann má sjá að viðhaldi ekki sinnt sem skyldi, gólfdúkar þurfa endurnýjunar við og fleira þessháttar. Vinnuaðstaða kennaranna er ekki upp á marga fiska. Engin húsgögn voru á kennarastofunni, kennslutæki í lágmarki, enginn ljósritari, sem þykir eitt sjálf- sagðasta tæki i skóla nú til dags. Böðvar sagði að menn hefðu orðið sammála um það, bæði kennarar og skólanefnd, að láta aðstöðu kennaranna sitja a hakanum en þessu kjörtimabili hefur sett á stofn dvalarheimili aldraðra er Flateyri við önundarfjörð. Er blaðamaður var þar á ferð i haust kom hann þar og skoðaði húsa- kynni og hitti vistfólk. Dvalar- heimiiið var tekið i notkun upp úr miðju ári 1979 og er þaö til húsa i gömlu læknisibúöinni á staönum. Þegar gengið er inn i dvalarheim- ilið finnur maður fljótt að þar rik- ir ekki sá stofnanaandi, sem oft einkennir heimili af þessu tagi. Ef til vill er það stærðin sem skiptir þarna höfuðmáli, þvi vistmenn eru að jafnaði 4—6. Að sögn heimamanna er reynt reyna þess i stað að bæta náms- aðstöðu nemendanna, og annast almennt viðhald hússins. Vegna þessarar fórnfýsi starfs- manna skólans, hefur verið kleift að bæta lýsinguna i skólanum með þvi að skipta um ljós, og kaupa ný borð og stóla fyrir nem- endurna. Einnig hefur veriðskipt um gler ihúsinu að hluta, en þar að fremsta megni, að hafa starf- semi dvalarheimilisins i þvi formi að það verði raunverulegt heimili vistmanna en ekki stofn- un, þar sem fólk er geymt. Og þegar litast er um húsakynnin er ekki annað að sjá en hinn ytri rammi mannlifsins sé i likingu við það sem gerist á venjulegum heimilum. Vistmenn hafa sin her- bergi með sinum persónulegu munum, en hafa svo sameigin- lega stofu. Er þar allt hið heim- ilislegasta, eins og vera ber, enda mátti skilja það á vistmönnum, að þeim þætti dvölin harla góð. —Svkr var handunnið tvöfalt gler sett i upphafi. Böðvar sagði brýna nauðsyn að veita fé i auknum mæli til viðhalds og endurbóta á skólahúsnæðinu, en sveitarfélag- ið stæði nú i miklum og fjárfrek- um framkvæmdum við byggingu sundlaugar ásamt búningsað- stöðu fyrir hana og fyrirhugað iþróttahús. Svkr. Grunnskólinn á Flateyri: Kyndingarkostnaður hamlar viðhaldi Böövar Gislason formaður skóianefndarinnar & Flateyri. A HVERFISGOTU 6 FJOGUR AR OG FJORA DAGA INNANDYRA Gamansemi Vilhjálms gægist víða fram. Og oft er seilst eftir svipmyndum utan dyra þótt Hverfisgata 6 sé þungamiðja bókarinnar. Frásögnin er opinská en laus við alla beiskju. 180 myndir eru í bókinni. Þetta er fyrsta bók höfundarins. Hún er ný- stárleg, því enginn íslenskur ráðherra hefir áður sett saman bók um ráðuneytið sitt. Vilhjálmur kemur víða við og ræðir m.a. stöðuveitingar, írafár á Alþingi, námsmanna- hasa og kalda stríðið um peningana. Verð kr. 320.00 ÞJOÐSAGA SIMI 13510 ÞINGHOLTSSTR/ETI 27 BÆKUR 220 gómsætir sjávarréttir Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur gefið út bókina 220 gómsætir sjávarréttir eftir Krist- inu Gestsdóttur,og hefur Sigurður Þorkeisson myndskreytt bókina. Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hér um að ræða uppskriftir af sjávarréttum, en höfundurinn hefur á undanförnum árum prófað sig áfram f eigin eldhúsi. Höfundur segir einnig i formála sinum að bókinni að ekki sé mikið um dýra og vandasama rétti i þessari bók. Markmiðið hafi verið að hvetja fólk til að borða fleiri tegundir af fiski og matreiða hann á fjölbreyttari hátt. í bókinni eru einnig uppskriftir af ýmsum sósum með fiskréttum og sjávarréttum, svo og brauði og öðru meðlæti sem nýnæmi er að. I bókinni 220 gómsætir sjávar- réttir eru uppskriftir af réttum úr sild, ýsu, þorski, saltfiski, hrogn- um, rauðsprettu, heilagfiski, smálúðu, grálúðu, steinbiti, skötusel, karfa, hrognkelsum, kaviar, silungi, laxi, rækjum, humar, hörpudiski, kræklingi, loðnu, ál, kæstri skötu, ferskri skötu, ufsa, löngu, smokkfiski og hafkóngi. Óllna Jónasdóttir. Straumniður Héraðsvatna Á vegum IÐUNNAR er komin út bókin Ef hátt lét i straumnið Héraðsvatna. Minningar, þættir og brot. Höfundur er Ólina Jónas- dóttir (1885-1956). Hún var Skag- firðingur að uppruna og ól allan aldur sinn i Skagafirði. Bjó hún á Sauðárkróki siðari hluta ævinnar. Ólina var vel skáldmælt og ritfær i besta lagi. Bók með minningum hennar og ljóðmælum, Ég vitja þín æsk^kom út 1946. Ef hátt lét I straumnið Héraðs- vatnahefur að geyma lausamáls- þætti bókarinnar Ég vitja þin æska.en auk þess er hér prentað handrit sem Ólina lét eftir sig, álika að vöxtum og þar var birt. Broddi Jóhannesson og Frimann Jónasson önnuðust útgáfu bókar- innar. 1 kynningu íorlagsins segir svo um bökina m.a.: ,,Ef hátt lét I straumnið Héraðsvatna er dæmi um þroskaða frásagnarlist. Ólina er svo næm, minnug og eftir- tektarsöm, aðfágætt er, en mestu skiptir óbrigðult vaid hennar á máli og frásögn sem hvort tveggja er alveg tilgerðarlaust. Bókin er i senn skemmtilestur og fróðleiksnáma um mannlif fyrri tiðar, atvinnuhætti, trúarlif og hugsunarhátt fólksins I landinu.” Bókin er 200 bls., prýdd myndum. Oddi prentaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.