Þjóðviljinn - 16.12.1981, Side 12
12 SÍÐA — Jólablaö Þjóöviljans
Jólablaö Þjóöviljans — SIDA 13
Baldur...
Framhald af bls. 9.
dag hversu glæsilegur og karl-
mannlegur hann var i formanna-
bdningi, þegar hann fór á bæi m eö
undirskriftalistann. Tókst söfn-
unin hvergi betur en á hans veg-
um.
Það heföi þess vegna ekki þurft
aö koma neinum á óvart þegar
Baldur hóf áróöursherferðina
fyrir stórvirkjun á heimsmæli-
kvaröa fyrir noröan og austan.
Um þetta leyti var hann orðinn
svo vel heima i' þvi hvemig stór-
mál gengu fyrirsig, aö hann vissi
gjörla hvar best var aö byrja. I
orkukreppu getur enginn haft
neitt á móti meiri orku. Fólk
drekkur þaö i sig i gegnum fjöl-
miðlana að ef ekki veröi fram-
leidd meiri orka taki ekkert við
nema auðnin ein. Manneskjan fer
að veslast upp i ómðtstæðilegri
orkuþörf. Maður hrópar á meiri
orku. Það var þvi léttur leikur að
vinna stórvirkjunum fylgi um
þessar mundir. Baldurfékkþvitil
leiðarkomið að öli félög i nálæg-
um héruðum samþykktu yfirlýs-
ingar og áskoranir til þingmanna
kjördæmanna um að hafist yröi
handa um stórvirkjanir i sveitum
landsins. Þaðvar semskriða færi
af stað.
Nokkrir sérvitrir bændur héldu
þvi fram, að stórvirkjun væri rot-
högg á landbdnaöinn. Töldu jafn-
vel að á eftir stórvirkjuninni
fylgdi stóriðja með mengun — og
svo fjösuðu þeir um röskun á
menningariifi og fleira i þeim
díirnum. „Röskun á menningar-
lifi og rothögg á landbúnaðinn”,
hreytti Baldur Ut Ur sér fyrirlit-
lega áfjölmennum fundi þar sem
veriö var að kynna virkjunina.
„Hvar hafa þessir sérvitringár
veriö undanfarinn áratug? Þeir
fylgjast ekki eini sinni með tim-
anum. Hversu lengi viljið þið
héraðsbúar góðir hanga á
horriminni? Það er spumingin.
Nútima landbúnaður krefst ekki
sama landrýmis og rollubúskap-
urinn geröi. Við skulum aðlaga
okkur að þörfum markaðarins.
Það eru svin og pUtur sem duga i
þeim bransa. Og hvað gerist
þegar sá búskapur úreldist?
örauðn, drengir góðir ef við ekki
sjáum við þróuninni og bak-
tryggjum okkur með virkjuninni.
Jú það fer dálitið af landi undir
vatn — og hvaö svo? Það er bara
gott að losna við örreytiskot og
öræfi sem ekkertgefa af sér. Það
erlandhreinsun. Þróunin heimtar
sitt. Viljum við hokra hérna yfir
dauðadæmdu landi eða viljum viö
trygga orku og blómlegt atvinnu-
lif. Ykkar er valið gott fólk.”
Var gerður góður rómur að
máli hans. Siðan varsamþykkt að
styðja stórvirkjunina hvað sem
það kostaði. Stórhuga landsfeðr-
um tókst að krija Ut lán erlendis
fyrir virkjuninni — og svo var
hlaupiö af stað. Sveitungarnir
urðu fyrst varir við landmælinga-
menn og jaröfræðinga. Siðan
komu visindamenn i hópum og i
kjölfar þeirra stórvirkar virmu-
vélar. Héraðsbúar kunnu
nýmælunum misjafnlega. Nokkr-
ir bændur undu hag sinum hið
besta, settu saman söluskála úr
nokkrum spýtum og bárujárni af
fjósþökum. Þar höndluðu þeir
með bensin, siðdegisblöðin og
mánaðarrit um holdlegar ástir.
Nokkrum bændum sárnaði við
Virkjunarfélagið, þegar lögfræð-
ingur úr Reykjavik fór að ámálga
það við fyrirmenn i sveitirmi, að
nauösynlegt væri aö fá afnot af
afréttar og beitarlandi undir vatn
til virkjunarinnar. En fyrir
meöalgöngu Baldurs tókust
samningar giftusamlega.
Margir fyrirhyggjusamir
bændur fjárfestu i fbúðum á
Frjójuvik; svona fyrir ellina
sögðu þeir og snýttusér í tóbaks-
klútana.
Mikið hafði verið rætt og ritað
um að komið yrði i veg fyrir
röskun á lffriki sveitarinnar við
virkjunarframkvæmdimar — og
Baldur var meö á þeim nótum.
Þaðkom þvi'honum jafntá óvart
og öörum þegar ekki heyrðist
lengur fuglasöngur f þessari
sveit. Sumir höfðu litið gaman af
að sjá fagrar hliðar og gróna dali
hverfa undir vatnið. Það var allt
sem eitt auðnulaust haf. Og fljót-
lega bar á gráum og nábleikum
skellum i heimatúnum.
Virkjunarfélagið sá við þvi og
lagði 2. metra þykkt sandlag þar-
sem þvivar viö komið fyrirvatni.
Þar sem ekki var sandur — þar
var vatn. Þar sem ekki var vatn
— þar var sandur i Blöndufljóts-
dalnum. Um þessar mundir var
einnig gert opinbert að þau skil-
yrði höfðu fylgt láninu til
virkjunarinnar að reist yrðu þrjú
stóriðjuver, sem fengju orku frá
stórvirkjuninni. Nánar tiltekið
járn-stál og áliðjuver. Þetta heitir
á tungu feöranna „ný atvinnu-
tækifæri”. Nálæg þorp kepptu sin
á milli i gegnum þingmenn um
hvaða stóriðjuver félli þeim i
skaut. Stáliðjuverið kom i hlut
Frjóuvikur.
Þangað er Baldur frá Fögru-
hlið nú fluttur einsog flestir úr
hans hreppi. Hann var blaðafull-
trúi i iðjuverinu um þriggja ára
skeið. Fékk þá þrálátan lungna-
sjúkdóm, sem stafar frá eiturguf-
um af óljósum uppruna, — og
varð að liggja á sjúkrahúsi i 18
mánuði. Síðan hefur hann verið ó-
vinnufær. Baldur hefur undanfar-
in ár dvaliö á elli»og hjúkrunar-
heimili íyrrverandi starfsmanna
Stáliðjuversins. Nylega hafði
viöurkenndur fréttamaðurhjá út-
varpinu viötal við Baldur, þar-
sem hann leityfir farinn veg. Þar
kom fram að Baldur lætur hvergi
deigan siga. Tekur örlögum sin-
um og sveitarinnar af hörku og
karlmennsku enn sem fyrr.
„Hvar væri þetta hérað statt ef
ekki heföi verið virkjað. Sveitin
væri — i örauðn — engin at-
vinna”, — stundi Baldur hóstandi
i viötalinu. í tilefni afmælisins
var Baldur sæmdur Riddara-
krossi Hinnar islensku Fálkaorðu
fyrir hugsjónarstörf i' þágu at-
vinnuuppbyggingar.
30. mars ’81
Óskar Guðmundsson.
Thompson ...
Framhald af 3. siöu.
nægja að draga sig i hlé og halda
fyrireyrun i þeirri von að heyra
ekki hvellinn.
Evrópubúar verða að skapa sér
svigrúm milli stórveldanna, svig-
rúm sem þeir geta notfært sér til
að rjúfa þann vitahring sem stór-
veldin sitja föst i. Sviar, Júgó-
slavar og Austurrikismenn ættu
að taka forystu i slikri sjálf-
stæðishreyfingu, taka frumkvæði
og styöja alþýðuhreyfingar sem
eru að reyna að sameina
evrópska menningu sem er svo
sundruð.
— Hvernig gæti slikt frumkvæði
litið út?
— Það sem einkennir friðar-
hreyfinguna sem sprottiö hefur
upp i Vestur-Evrópu aö undan-
förnu er tvennskonar barátta:
fyrir friði og fyrir mannréttind-
um i Austur-Evrópu. Aður var
friðarhreyfingin i miklum mótbyr
og lá undir ásökunum um að lúta
stjórn kommúnista. Ég held að
við getum afsannað slikar ákærur
með þvi að benda á þá samstöðu
sem við höfum sýnt meö frelsis-
hreyfingunni i Póllandi og öörum
löndum Austur-Evrópu. Viö
FJOLBREYTTASTA
ÚRVAL ÁLEGGSTEGUNDA
A LANDINU
Æ
l
v : ý
■mm
jm
' .SjÖSH
\\
; I * ■ i •
v- M J > •, ■j'.m 4?..
Bjórpylsa • Bjorskinka • Búlf>örsk spægipylsa • Bringiipylsa • Haniborgarpylsa • Hangikjöt
Kiudaka’fa • l.ambaspa’f’ipvlsa • l.ambasteik • I.ilraka'ta • Lyonpylsa • \ladagasj>ar salanii • Malakoff
Milanó salami • Mortadella • Paprikupylsa • Raftaskinka • Rúllupylsa • Servelatpylsa • Skinka
Spægipylsa • Skinkupylsa • Svínarúllupylsa • Svínasteik • I epylsa • Tungupylsa • Tungur • V eiðipvlsa
<$t KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Einar Ólafsson:
Gísla saga, Þorkels,
Vésteins og Þorgríms
Gísli skópu konur þér örlög
Gísli skópu konur þér örlög
eða skópstu þér sjálfur örlög
faðir þinn og afi
Þorkell kona er í eigu þinni
Þorkell kona er í eigu þinni
ekki má hún annan mann
i hugskoti hafa
hvað hefði pabbi
sagt hvað hefði afi
sagt hvað segja
strákarnir drepa
úr hugskoti konunnar
manninn drepa mér
aftur heiður
karlmennsku
skópstu þér sjálfur örlög Þorgrímur
Vésteini Vésteinn
Þorkatli Þorkell
Gísla Gísli
Þorgrími Þorgrímur
Þorkatli Þorkell
Vésteini Vésteinn
Gísla Gísli
Þorkatli Þorkell
Þorgrími Þorgrímur
Gísla Gísli
Vésteini Vésteinn
Þorgrími skópuð sjálfum ykkur sjálfir
örlög ill litlu
strákar
Tileinkaðöllum litlu strákunum
sem eiga þetta eftir
Einar ólafsson.
þurfum að opna allar þær leiðir
sem auðveldað geta upplýsinga-
streymið milli austurs og vesturs/
En við getum ekki búist við nein-
um stórfelldum og óvæntum
breytingum i austri. En mikið
væri unnið ef okkur tækist aö afla
viöurkenningar á þvi að friður og
mannrettindi eru tvær hliðar á
sama máli. Þar held ég að Sviþjó
gæti gegnt verulegu hlutverki.
— Hvernig þá?
— Til dæmis með þvi að efna til
evrópskrar afvopnunarráðstefnu
án þátttöku risaveldanna
tveggja. Þar gætu Evrópubúar
sjálfir rætt mögulegar leiðir til
lausnar á vandamálum álfunnar.
Þiö njótið vaxandi virðingar sem
sjálfstæð þjóð, þó þið gerið ykkur
varla grein fyrir þvi.
— Þú ert sósialisti. Hvert er
hlutverk sósialista í öllu þessu
máli?
— Það mikilvægasta sem só-
sialistar geta gert er að huga
betur að fortið sósialismans.
Þetta geri ég sjálfur, ég er alltaf
aö stúdera William Morris (einn
af frumkvöðlum bresku sam-
vinnuhreyfingarinnar á öldinni
sem leið —aths. —ÞH). Þaö hefur
gert mér ljóst hve mikla áherslu
fyrstu samtök sósialista lögðu á
lýðræði og mannréttindi. Þaö er
min sannfæring að slik hreyfing
— sem sameinar sósialismann og
lýöræðiö — geti oröið það afl sem
sameinar álfuna á nýjan leik. En
nú getur enginn tekið sér orðið
sósialismi i munn án þess aö þaö
lykti af skrifræði og stööugum
málamiðlunum hér fyrir vestan,
og fyrir austan kveikir þaö hug-
myndir um valdniðslu af verstu
sort og hugarfar her-
mennskunnar.
Við verðum aö lita aftur til upp-
hafsins og sækja þar styrk til að
horfast i augu við heiminn á nýj-
an leik, segir Thompson og lýkur
þar frá sögn af spjalli enska
friöarsinnans og sænska blaða-
mannsins.
—ÞH endursagði.
Gimilegur ostabakki gerir
ávallt lukku.
Við óvænt innlit vina, sem
ábætir í jólaboðinu eða sér-
réttur síðkvöldsins.
OSTABAKKI-GÓÐTILBBEYTING
NN
ORÐIÐ
Láttu hugmyndaflugið ráða ferð-
inni, ásamt því sem þú átt af
ostum og ávöxtum. Sannaðu
til, árangurinn kemur á óvart.
OG SÚKKUMÐIinj
Það er alltaf hátið
ef EMMESS ístertur
eruáboiðum