Þjóðviljinn - 16.12.1981, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 16.12.1981, Qupperneq 23
Jólablað Þjóðviljans — SÍÐA 23 Þriggja vikna... Framhald af 19. siöu. um 40 þús. nemendur nám á vetri hverjum. Við komuna beið okkar hópur fólks, sem tók að sér að hýsa mann&apinn og gekk sundurdráttur greiölega. Tón- leikaarnir voru haldnir i Edgwort College fyrir fullu húsi, þar á meðal nokkrum islendingum sem stunda þarna nám. Gestgjafi okkar, mr. Vernon Sell, óskaði eftir að fluttur yrði einskonar þverskuröur af þvi efni sem kór- inn hafði meðferöis, bæöi kirkju- legs eðlis og veraldlegs og var aö sjálfsögðu orðiö viö þvi. Madison er mjög fagur bær og friðsæll. Hefði fólkiö gjarnan viljað standa þar lengur viö en áætlun leyfði það ekki. Siöustu tónleikar i USA skyldu svo vera i Ventral Lutheran Church i Minneapolis. Var ekið upp með Misssippi i indælu veðri. 1 Minneapolis sáu þeir um mót- tökúrnar John Ferguson, fyrir hönd Central Lutheran og Valdi- mar Björnsson, fyrir hönd Hekla Klúbbsins. Um 800 manns sóttu tónleikana og þeim var tekið með ágætum, sem jafnan áður. Og svo var hið sjálfsagöa kaffi i safnaöarheimilinu. Þegar bílarnir týndust Tók nú aö liöa að lokum þessa framúrskarandi skemmtilega feröalags. Þann 31. ágúst var flogið frá Minneapolis til Toronto en daginn eftir voru siöustu tón- leikarnir i ferðinni, á vegum Canadian National Exhibition. Þvi miöur henti nú það óhapp, aö bilarnir, sem flytja átti kórinn á staðinn, létu ekki sjá sig og tók sinn tima að útvega aðra. Leiddi þetta til þess, að kórinn mætti klt. of seint. Var þetta eina óhappið, sem segja má að skeð hafi i ferö- inniallri. Að tónleikunum loknum var svo sameiginlegur kvöld- veröur á hóteli. Fóru þar fram ræðuhöld og ýmis skemmtiatriöi, m.a. söng karlakórinn Stjúp- bræður, — sem myndaður er af karlmönnunum i kórn- um. — Vetur kong. Og svo var flogið heim 2. sept. Þriggja vikna samfelldum sól- skinsdegi var lokiö. —mhg #ðbum félagsmönnum borum, ðtarfðliöt og lanöðmötmum öUum ©leöilegraSíóla og farsaelð feomanöi árð meö þöfefe fwir þaö, ðemeraö Oöa KAUPFÉIAG EYFIRÐINGA Framleiðslusamvinnufélag iðnaðarmanna Rafafl—Stálafl sendir viðskiptavimm símm og öðrum landsmönmm bestu jóla- og nýársóskir KRON- Stórmarkaðurinn — DOMUS ÖSKUM LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDIÁRI J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.