Þjóðviljinn - 24.12.1981, Side 5

Þjóðviljinn - 24.12.1981, Side 5
Fimmtudagur 24. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Tyrkland [ dag, aðfarigadag, hefj- ast í Tyrklandi réttarhöld yfir 52 forystumönnum verkalýðssamtakanna DISK, sem eru bönnuð. ( samtökunum eru vinstri- sinnar af ýmsum tegund- um, en sósíaldemókratar höfðu meirihluta í fyrir valdarán herforingja. For- ystumennirnir 52 eru sakaðir um að hafa reynt að steypa tyrkneska ríkinu og að vilja koma á kommúnisma að sovéskri fyrirmynd. Saksóknari Nú er krafist dauOadóms yfir ar hieyptu af stað. verkalýösforingjum fyrir þetta blóöbaö fyrsta mai sem tyrkneskir fasist- Dauðadóma krafist í dag yfir 52 verkalýðsforingjum krefst dauðadóms yfir öll- um verkalýðsforingjunum. 1 DISK voru 700 þúsund meö- limir og voru þetta næststærstu verkalýössamtök i Tyrklandi fyrir valdarániö. Samtökin Turk-Is fá enn aö starfa, enda eru þau undir eftirliti stjórnvalda. Verjendur verkalýösforingj- anna halda þvi fram að tilgangur réttarhaldanna sé sá aö berja niður samanlagöa tyrkneska verkalýöshreyfingu og setja mjög þröngar skoröur starfsemi stéttarfélaga i framtiöinni. Sam- kvæmt þessu munu aöeins starfa i Tyrklandi verkalýössamtök sem eru undir eftirliti yfirvalda verk- föll veröa bönnuö og rikisstjórnin stýrir samningagerö. Vinnudeilur veröa leystar meö dómsvaldi. Akæruskjaliö gegn verkalýös- foringjunum gerir DISK ábyrgt fyrir lélegu efnahagsástandi I Tyrklandi (eins og pólsk stjórn- völd reyna aö gera Solidarnosc ábyrgt fyrir efnahagsvanda Pól- lands). Þar meö fylgir aö DISK hafi meö verkföllum viljaö grafa undan tyrknesku samfélagi aö fyrirskipunum frá Sovétrlkjunum og öörum Austur-Evrópulöndum. Einhver grófasta ásökunin er sú, aö foringjar DISK hafi boriö ábyrgö á blóöbaöi i Istanbul fyrsta mai i hitteöfyrra þegar 40 manns létu lifið. Flestar fregnir bentu þá til þess, aö þaö hafi verið fasistaflokkurinn MHP, sem stóö að baki þvi blóðbaði. Málsvarar DISK hafa bent á þaö, aö sá þekki tyrkneska vinstrihreyfingu illa sem trú þvi, að meölimir i Sósialdemókrata- flokki Ecevits, sem voru i meiri- hluta i forystu DISK hafi lagt á ráöin meö valdarán meö kommúnistum. Sem fyrr segir fá samtökin Tiírk-Is aö starfa, enda eru þau ekki beysnari en svo, aö þau hafa tekiö þátt i þvi aö hjálpa her- stjórninni að halda launum i Tyrklandi niöri. TUrk-Is hefur reyndar haldiö uppi góöu sam- bandi viö bandarisku verkalýös- samtökin og má vera, aö þau fái aö starfa til málamynda til aö vekja ekki upp andmæli þeirra. —AB bókmenntir Mumma frá Bolungarvík Ég er alla jafna ákaflega mál- glöð manneskja. Samt sit ég nú hér og er búin að skrifa sömu setninguna oft niður á blað og kemst ekki lengra. Setningin er þessi: Lifsjátning Guömundu El- iasdóttur er heillandi bók... Og svo kemst ég ekki lengra. Samt hef ég talað um þessa bók linnu- laust siöustu tvo dagana og fólk er farið að finna sér ýmis tilefni til að þurfa ekki aö hafa mig yfir sér leggjandi útaf Lifsjátningu Guð- mundu (og Ingólfs Margeirsson- ar). Og ein af ástæðunum fyrir þessari óvæntu ritkreppu undir- ritaörar er áreiðanlega sú að Lifsjátning er ævisaga að formi til. Um ævisögur Þaö er ekki gott að skrifa rit- dóma um ævisögur, þær eru ekki tilbúningur, skáldsögur, og þær eru áreiðanlega ekki sagnfræði. Hins vegar eru þær huglæg upp- rifjun manns á upplifunum sinum á ákveönu timaskeiði og þannig veit maður svosem að flestar ævi- sögur eru bæöi tilbúningur og sagnfræði — en maður veit ekki hvað er hvað. Og maöur veröur þvi ruglaöri i riminu sem ævisög- urnar eru heiöarlegri, hreinskiln- ari og nærgöngulli viö þann sem segir frá. Um leiö eru slikar ævi- sögur þær einu sem hefja sig upp yfir það óhreinskilna ævisögu- kraðak sem hvolfist yfir Islend- inga þegar liöur aö jólum, ævi- sögur karla sem hafa feröast eitt- hvaö, ævisögur þar sem stjórn- málamenn rifja Upp ópersónuleg- an feril sinn á ópersónulegum fundum, lon og don,og þaö versta af þvi öllu — ævisögur karla sem hafa hreinlega ekki frá neinu að segja sem gæti skipt mann máli eöa skemmt manni hót. Ævisaga Guðmundur Elias- dóttur, Mummu frá Bolungarvik, er ekki bara rakning á viðburða- riku lifi hennar. Þar er ekki bara sagt frá sigrum og árangri heldur er lika sagt frá sorg, vonleysi, ósigrum og niöurlægingu og „bömmerum” sem eiga sér langa gleymskuhefð i ævisögum okkar Islendinga. Vegna þessa hug- rekkis er bókin hafin yfir það „rausplan” sem þorrinn af ævi- sögum okkar er á. Saga Guð- mundu stendur þannig undir nafni og þaö sem meira er — mér finnst hún leggja heilmikið af mörkum til umræöunnar um kvennamenningu, kvennasögu o.fl.þ.h. Mumma Þessi makalausa kona að vest- an; eineygð, pólitiskt ómeðvituö en vön fátækt og flækingi, axlar sin safalaskinn og fer ein til Dan- merkur áriö 1937, þá 17 ára göm- ul. Þar byrjar hún að læra söng af nákvæmlega sömu tilviljun og ræður þvi að hún giftist skömmu seinna, Dana nokkrum, og þau stofna fjölskyldu i striösbyrjun. Mumma hefur barnaskóla- menntun af Islandi og eitthvað umfram þaö og um leið hefur hún fengið heil reiöinnar ósköp af guðsoröi, sálmasöng og ströngum agareglum af Vestfjöröum i veganesti. A þessum timum er flutningurinn úr sveit i bæi byrj- aöur á Islandir'Guömunda flyst með móður sinni og systur til Reykjavikur, upplifir fátækt, kreppu og um leiö haröa „ný- bylgju” af vestrænum áhrifum á unglingsárum sinum i Reykjavik. ...Ég var biósjúk. Ný veröld opnaöi sig, og þvilik veröld! Greta Garbo, Marlene Dietrich, Fred Astaire, Nelson Eddy og Jeanette MacDonald... Og Deanna Durbin sem þá var upp á sitt besta. Hún var algjör gudinne. Ég greiddi mér eins og hún, saumaöi kjólana eins og hennar kjóla og reyndi aö hreyfa mig eins og hún. Eöa allir dansararnir: Fred Ast- aire, Ginger Rogers... Og Tarz- an myndirnar meö Johnny Weissmttller og Maureen O’SulIivan! Það voru meiri ósköpin! Frumskógurinn, dýralifiö, hálf- naktar hetjur og hroðaleg óargadýr; skuggaleg fátækra- hverfi og ófyrirleitnir þorpar- ar;glæst salarkynni, vel klædd- ir herramenn og dulúögar hefö- armeyjar. Var lifiö svona i útlöndum? Þaö er löng leiö á milli hjáset- unnar f Arnardal og gervilifsins i Hollywoodmyndunum en báöir þessir heimar setja mark sitt á lif Guðmundu. Þegar hún kemur seinna til Ameriku, fyrirheitna landsins, trúandi á hinn ameriska draum — með umboösmann og allt — þá verður áreksturinn á milli þeirra menningarheima sem hún tilheyrir ákaflega aug- ljós; hún harðneitar aö syngja inn á pylsuauglýsingar i sjónvarpinu, aöeins sómasamlegur söngur er henni samboöinn. Þaö er „is- lenskur aðall” sem er mættur til leiks i Ameriku. En þó að Guömunda hafi list- rænan metnað og nóg af hæfileik- um, söngrödd sem nær yfir meira en 3 áttundir, hrein og þroskuö, ræöst ferill hennar — eins og svo margra annarra listakvenna — af þvi aö hún er kona. Hún eignast tvö börn sem lifa og þau eru stór þáttur i ævisögu hennar, kannski stærsti þátturinn, þegar allt kem- ur til alls. Togstreituna á milli móöurhlutverksins og frama- brautarinnar má lesa á milli lin- anna, þar sem hún er ekki sögö, sektarkenndina og baráttuna. Og hvernig má annaö vera á þessum timum hjá manneskju sem hefur fengiö jafn sannkristiö uppeldi og jafn stórt hjarta og Guðmunda en um leiö jafn sterka vitund um þaö aö hún sjálf og hæfileikar hennar skipti máli. Uppeldi hennar og umhverfi krefjast þess að hún þurrki sjálfa sig út af þvi aö hún er móöir. Klofningurinn þarna á milli gengur nærri sjálfsvitund og sjálfsvirðingu allra aöila — en Guðmunda gefst aldrei upp, af- salar sér aldrei mannréttindum, gerist aldrei auömjúkur þjónn eins eöa neins. Alla vega aldrei lengi i senn. Saga hennar er ekki litil hvatning fyrir hina uppreisn- argjörnu en hart keyrðu kvenna- baráttu. Hún er heimild um þaö m.a. hvernig hægt er aö þreyja þorrann og góuna á timum sem eru fjandsamlegir sjálfstæöum konum. Og þá er enn ótalinn einn af rauöum þráöum Lifsjátningar en þaö er ástin i lifi uppreisnarkonu. Kaflinn um ástir þeirra Mummu og Sverris Kristjánssonar gerði mig hálf-feimna. 1 þvi æskudýrk- andi samfélagi samkeppni, hraöa og hæfni sem viö lifum i byrjar fólk að fárast yfir elli sinni 29 ára gamalt. Lifinu er lokið — alla vega kynlífinu og tilfinningunum viö ca. 40 ára aldur og fólki sem er komiö yfir 50 ára aldurinn er sæmst að fara leynt meö hvatir sinar og tilfinningar — ef þaö hef- ur þá einhverjar þegar þar er komiö sögu? Eftir að hafa lesiö um hið fal - lega og ljúfa samlif Guömundu og Sverris fannst mér aö líf mitt heföi lengst um aö minnsta kosti tvo áratugi og ég varö svo hress. Tilfinningahitinn og ástriðurnar viröast lifa hjá þeim sem kunna aö taka á móti þeim þar til þeir deyja og Lifsjátning er ekki al- deilis saga konu sem er á grafar- bakkanum — heldur saga konu sem á eftir aö elska og starfa — vonandi sem allra lengst! Lof og last ... Ingólfur Margeirsson skráir þessa ævisögu og hann kýs sér þaö hæverska hlutverk aö vera utan bókar. En söm er hans gjörð. Þau Guömunda opna ævisöguna meö bréfi: „Kæri Ingólfur. Ég er enn aö velta fyrir mér tilboöi þinu um að skrifa um mig bók...” Og þau loka ævisögunni með endi bréfsins: „...og þannig hefur ævi- Fréttaflutningur erfiður: Andófsjól í Póllandi Enn sem fyrr er crfitt aö fá áreiðanlegar fregnir af ástandinu i Póllandi og andófi gegn her- stjórninni þar. Opinberir fjölmiðlar viðurkenna að um þúsund námumenn séu i verkfalli i Slesiu, en aðrar fregnir berast af viðtækri andspyrnu, bæði I nám- um Slesiu og svo iðnaðarborgum norðar i' landinu. Útgöngubanni verður aflétt nú i kvöld til að fólk geti sótt miðnæturmessur á jólum. Þá herma fregnir að Lech Walesa, helsti forystumaður Samstöðu, hafi verið i hungur- verkfalli i stofufangelsi rikis- stjórnarinnar siðan á laugardag. Tala handtekinna skiptir nú tugum þúsunda og sumar fregnir herma að alls hafi 200 manns látið lifið i viðureign við her og öryggissveitir. Eitt af þvi sem erfitt hefur verið að henda reiður á undanfama daga er hlutverka- skipting milli hersins, sem að verulegu leyti er skipaður her- skyldum mönnum og sérstakra öryggissveita — það heíur meira að segja flogið fyrir, að sumsstaðar hafi komið upp þvilik ólga i herbúðum, að vissar her- sveitir hafi verið lokaðar inni i búðum sinum. Dagný Kristjánsd skrifar skeið mitt verið i stórum drátt- um.” (283) Þetta er falleg bygging á ævi- sögu og áreynslulaus en að baki liggur mikil vinna, mikil úr- vinnsla og úrval. Samstarf þeirra Ingólfs og Guðmundu hlýtur aö hafa verið ákaflega gott,enda ber útkoman þvi fagurt vitni eins og hér hefur vonandi komið fram. Frágangur á bókinni er sömuleiö- is mjög góöur hjá Ingólfi, heim- ilda- og nafnaskrá fylgja bókinni og er það til fyrirmyndar. En þaö er annaö sem er ekki til fyrir- myndar i bókinni og þaö er mál- farið sem ber fyrir augu manns á stundum; sólin ris úr hafinu „i liki smækkandi smáskeifu” (21), „Og þunnt tjaldléreftiö hvelfist um mig og fólkið mitt eins og Ijóssær liknarhjúpur.” (27) Talaö er um „blóðstcint fjölleikahús” (40) — en svona nýsmiöar i máli finnast mér vægast sagt orka tvi mælis. Mörg dæmi mætti nefna um geigandi og ranga málbeit- ingu: „Menn og vélar hverfa i dreyrabreiöuna (?), sem æðir áfram og slokrar i sig allt lif og hylur meginlönd i grenjandi straumföllum og trylltum flaum- gný.” (64) Sögnin „aö slokra” þýöir „að drekka hægt” eöa „sötra”. „Ég var frumburður foreldra minna og eignaöist átta hálfsystkini við fæöingu.” (10) „Frumburöur” er aö minu viti fyrsta barn karls eða konu — og þetta gengur ekki upp. „Andlits- gerviö var fjölbrotiöi..” (114) og „...kom Henrik upp úr kjallaran- um meö nýeimað barn sitt I fang- inu eftir þriggja vikna meögöngu- tima.” (71) Þessi dæmi eru tekin af handa- hófi en þaö er af nógu aö taka og verstur er stillinn I ljóðrænum lýsingum sem eru auk þess oft illa staösettar i textanum, fleyga hversdagslýsingar og orka á les- anda eins og óþægileg og óþörf innskot. Þaö er mannlegt aö skjátlast — eins og þar stendur — en þetta er fulUmikiö af þvi góöa. , Dagnýj

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.