Þjóðviljinn - 30.12.1981, Síða 10

Þjóðviljinn - 30.12.1981, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. desember 1981. Þarna er Gosi i félagum félagsskap eöa hitt þó heldur. Kisa og refurinn eru aöplata hann til aö fara til Logaleikhússtjóra i staöinn fyriraö fara i skólann. Þau kisa og rebbi eru misyndispakk, sem hugsa um þaðeittaöfá peninga fyrirGosa hjá Loga. „Gosi" syndur i Þjóðleikhúsinu r lokkujoi er samviska Gosa. Flökkujói fylgir Gosa eftiv eins og hann má og reynir atS leiða hann á hinn rétta veg. En eins og gengur i hinu daglega lífi týnist sam- viskan frá Gosa og af því að hann er bara spýtu- strákur, gengur honum illa að þekkja mun á réttu og röngu. Flökku- jói finnur hann þó um siðir og leiðbeinir hon- um i vándrötuðum Þroskasaga spýtustráks i kvöld verður frum- sýnt í Þjóðleikhúsinu barnaleikritið ,,GOSI”. Brynja Benediktsdóttir hefur sett saman þennan sjónleik og byggir á hinni viðfrægu sögu italans C. Collodi. Sagan af Gosa er ein írægasta barnasaga, sem skrifuð hefur verið. Hún hefur verið gefin út i mismunandi gerðum og hefur einnig verið kvikmynduð. Láka leikfangasmið, sem smið- ar spýtustrákinn Gosa leikur Arni Tryggvason, en Gosa sjálfan leik- ur Árni Blandon. Flökkujói er leikinn af Sigurði Sigurjónssyni, en Margrét Ákadóttir leikur Huldu álfkonu. Anna Kristin Arn- grimsdóttir leikur kisu og Hákon Waage refinn. Flosi Ólafsson Ieikur hinn illa Loga leikhús- stjóra. Brynja Benediktsdóttir leik- stýrir sýningunni en leikmynd og Nú er illt I efni. Þarna er Gosi I slagtogi viö krakka, sem haga sér afar heimskulega, enda eru þau öll komin meö asnahaus. Gosi er Hka aö breytast I asna, þaö eru þegar komin á hann eyrun og halinn. Ef hann á ekki aö veröa asni eins og hinir krakkarnir þá veröur hann aö fara aö breyta hátterni sinu heldur betur. búningar eru eftir Birgi Engil- berts. Tónlister eftir Sigurð Rún- ar Jónsson og er tekin upp i Stúdiói Stemmu, en textar eftir Þórarin Eldjárn. Dans samdi Ingibjörg Björnsdóttir, en lýsingu annast Asmundur Karlsson. Þaö eru ekki allir sem eru jafn góöir og sannir og Flökkujói. Einn þeirra kumpána, sem Gosi hittir fyrir á þroskabraut sinni er Logi Leikhússtjóri. Hann er ill- ræmdur fantur, sem hefur safnað til sfn afkáralegu og hálf- vansköpuðu fólki, og lætur þaö sina ýmis atriöi. Gosi lendir um stund i höndum Loga, sem hyggst græöa á honum stórfé, þvi annar eins spýtustrákur og Gosi muni aldrei hafa veriö til. Ljósm. — gel Texti Svkr. iH m | ] I V SflaOSr'iWTl ! M || lí^4hiBI & i IMt' 4* 11 f Þó aö Flökkujói, samviska Gosa, reyni eftir fremsta megni aö visa Gosa eftir hinum þrönga vegi dyggöarinnar, dugir hans afl ekki alltaf. Þá kemur til skjalanna hin fagra og góöa Hulda álfkona. Hér ræöir hún viöGosa þar sem hann situr fasturf búri Loga leikhússtjóra, en heldur hefur nef Gosa tekið á sig afkáralega mynd. Nefiö hefur stækkaö svona herfilega vegna þess, aðhann er aðsjóða uppsögu um alls kyns atburöi til aö afsaka heimskulegt framferöi sitt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.