Þjóðviljinn - 05.01.1982, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. janúár 1982 ' ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
r
Nýársávarp forseta Islands Vigdísar Finnbogadóttur
Góöir landsmenn.
Gleðilegt ár 1982. Enn
göngum viö mót hækkandi sól
meö eftirvæntingu og vonum.
Jafnframt litum viö á þessum
degi fremur venju til baka til
liöna ársins og rifjum upp at-
buröi þess.
Arið hefur veriö okkur gott.
Ekki hefur dregiö út velmegun
okkar og velferö þótt áriö sé
taliö hiö kaldasta siðan um
aldamót. Viö gnægöljóss og hita
og alls sem til framfæris þarf
má hugsa til snauðra ættmenna
okkar fyrir 100 árum sem viö
mjög svipað árferði sáu enga
björg i harðindum og tóku þvi
þaö til bragös aö flytjast burt
svo þúsundum skipti. Ölik er
aöstaöa okkar núna til aö njóta
okkar fagra lands.
Á liönu ári voru skref stigin
fram á við til heilla fyrir
framtið lands og lýös og lands-
mönnum leiö almennt vel. Ofar-
lega i huga eru þó þeir sem
þurftu aö mæta sársauka og
missi og sannfæra sjálfa sig af
æöruleysi um að lifiö veröur aö
halda áfram þótt óbærilegt
viröist um stund. Það eru sér-
kenni smáþjóöar aö viö erum
einatt svo mörg sem vitum af
þvi þegar harmur knýr dyra
meðal okkar. Viö erum svo
nálæg hvert ööru, þegnar
smáþjóöarinnar, aö viö finnum
einlæglega til hvert meö ööru ef
að einhverjum er höggviö hvort
sem okkur tekst aö tjá þaö eöa
ekki.
Góöar minningar frá liönu ári
eru tengdar þvi að þjóö okkar
hefur verib sýnd ljúf gestrisni
erlendis og þjóöerni okkar, sér-
kennum og menningu veitt at-
hygli og vakiö forvitni. 1 huga
mér og margra annarra hafa
þær þjóöir sem sýnt hafa íslandi
Strandasýslu, Þingeyjarsýslur
og Eyjafjaröarsýslu. Sérhver
staöur, hvert andartak, broshýr
börn og fullorðið fólk, standa
mér ljóslifandi fyrir hugskots-
sjónum, — hlýja allra og gest-
risni —, ævintýralegur fagnaöur
og gleði á mannamótum. 1
minningunni skein sólin i blæja-
logni alla daga — og er þar
Eyjafjarðarsýsla ekki undan-
skilin. Þvi er þannig varið að
þaö eru mennirnir sem skapa
andrúmsloftið en ekki dutt-
lungafullir veöurguöir. Góöar
gjafir heimamanna prýöa nú
Bessastaöi, höfuöból ættjaröar-
innar, sem vert er aö muna ab
er sameiginleg eign okkar allra,
gjafir þegnar meö þakklátum
huga er vekja umræöu um
heimabyggðirnar og aödáun
gesta sem ber að garði.
1 hugum Islendinga hefur um
aldir verið spáð fram i timann á
nýársnótt og á fyrsta degi nýs
árs. A meban vevaldlegum
gæöum var litt til aö dreifa á
tslandi spunnust um þær spár
ýmsar sögur sem hafa geymst i
verðmætahirslum þjóðarinnar,
— þjóösögum okkar. Sögur um
veislugleöi sambýlismanna
okkar álfanna og ýmsa
skemmtilega yfirnáttúrlega at-
buröi svo sem þegar kýrnar i
fjósinu brugöu fyrir sig manna-
máli á nýársnótt. 1 sögunum
skiptast á skin og skúrir. Gott
þótti t.d. að vita til þess aö
hnerraði maður á nýársmorgun
i rúmi sinu, þá liföi maöur það
ár. Bæri nýársdag upp á föstu-
dag, átti vetur að veröa breyti-
legur, voriö gott, sumariö þurrt
og gott, rikulegur heyskapur,
nægö korns og ávaxta en hætta á
fjárdauða.
Ein skemmtilegust þjóösagna
er sagan um búrdrifuna, en svo
„Landvernd og mannvernd eru tengd sjálfsviröingu hverrar mann-
veru — aörækta kosti okkar og sniöa af okkur ókostina”.
Sjálfsvirðing er lykill
frelsis og farsældar
ojg tslendingum hlýhug meö
Þeimboöum færst nær okkur og
við 'beim\'Danmörku, Noregi og
Sviþjóö. Gagnkvæmur skilning-
ur þjóðanna á högum og lifs-
háttum hefur oröiö ljósari og
vináttubönd verið fastar knýtt.
Islendingar nutu þess einnig
að fagna góöum gestum þegar
landstjóri Kanada, kona hans og
fylgdarlið sóttu okkur heim.
Landstjórinn er vel kunnur
Islendingabyggðum þótt ekki sé
af islensku bergi brotinn og
treysti þaö enn þau bönd milli
gamla landsins og þeirra sem
aldrei geta né vilja gleyma
landi feðra sinna þótt þeir eigi
búsetu i annarri álfu. Þaö yljar
ávallt þjóöarstoltinu aö heyra
hve Vestur-lslendingum er bor-
ið gott orð og eru mikils metnir
meöal landa sinna i Kanada.
Þeir eru kunnir fyrir aö hafa
oröiö heimalandi sinu til sóma i
hvivetna, dugmiklir, traustir og
einaröir. Fólk sem bar meö sér
menningu heimalandsins og
hefur varöveitt hana fuilt
metnaöar til aö læra og komast
áfram á nýjum slóöum.
Ljúfastar eru mér þó sem ein-
staklingi minningar frá
heimsóknum i Dalasýslu,
hét hrim þaö er forðum féll á
nýársnótt á búrgólfiö hjá hús-
freyjum- þvi þær létu þá standa
opna búrgluggana. Hrim þetta
var likast lausamjöll, hvitt á lit,
smágert og bragösætt, en sást
hvorki né náöist nema i myrkri
og var allt horfið þegar dagur
ranná nýársmorgun. Næöu hús-
freyjur búrdrifunni átti að
fylgja einstök búsæla og bú-
drýgindi. Búsæla og búdrýgindi
eru töfraorð og hugsjón sem
hefur fylgt þessari þjób frá
landnámstiö aöhún tók að bjóöa
náttúruöflunum birginn.
Þessi náttúruöfl hefur henni
nú aö nokkru tekist aö knésetja,
en eldgos, veöur og vatns-
flaumur hafa svo lengi gengið
aö landinu aö þaö hefur viöa lát-
iö á sjá. Þaö þarfnast nú mik-
illar umhyggju þegnanna og
átaka til þess aö ná aftur meiru
af æskusvip sinum. Sér-
fræöingar okkar telja að þegar
landnámsmenn komu hér aö
ósnortnu landi hafi blómlegur
gróbur þakiö rúman helming
þess. Sá gróöur hefur nú látiö
undan siga og nær nú aðeins yfir
einn fjórðung. A 1100 árum
byggðar hefur þvi tapast a.m.k.
helmingur af gróðri landsins.
þ.e. af svæöi sem er nálægt 1/3
af öllu landinu aö undanskildum
jöklum. Þaö er ógnvekjandi til
þess að hugsa. Skóglendi þakti
áöur fjórðung landsins, en nú
aöeins 1/100 hluta þess.
Islendingar sem eru kunnir
fyrir þolgæði og nokkra þrjósku
þegar aö þeim er gengið ættu að
leggjast á plóginn, allir sem
einn, og beina einurö sinni aö
þvi aö græöa hvern blett sem
græddur verður. Þaö hefur lengi
veriö landlæg trú aö ekkert geti
vaxiö á ýmsum stööum. En
margur hefur meö natni sannað
meö blómstrandi gróöurreitum
um allt land aö slikt er vantrú á
gjafmildi gróöurmoldar. En
þolgæöi þarf til og ekki má láta
deigan siga þótt nokkurn tima
taki að ná árangri.
Þá er ekki minna um vert aö
varöveita og hlúa aö þeim
gróbri sem fyrir er, — kunna
þar bæði okkar eigin fótum og
blessaörar sauökindarinnar for-
ráö. Á liönu sumri kom hér
þekktur erlendur sérfræöingur
um náttúruvernd sem um árabil
hefur unnið aö skipuiagningu á
varðveislu viökvæmra og fjöl-
sóttra staða. Hann benti okkur á
þann sorglega sannleika aö ör-
tröð fólks er aö eyðileggja
nokkra fegurstu staöi landsins,
svo sem Mývatnssvæöiö, meö
þvi aö viröa ekki afmarkaðar
gönguleiöir. lslenskur gróður er
svo viökvæmur að við getum
ekki látib slikt liöast. Stefna
okkar veröur að vera sú aö
viröa og varöveita náttúruna til
aö njóta hennar i öllum sinum
skrúöa. Það sem troöiö er niður
i náttúrunni tekur áratugi ef
ekki aldir aö græöa á ný. Og
aldrei getum viö óskaö þess aö
afkomendur okkar erfi landiö
verr út leikið en viö tókum viö
þvi.
Landsmenn þurfa að geta
notiö þess frelsis aö komast i
nána snertingu viö þá staði sem
þeim eru sérstaklega kærir. Þar
hefur umhverfi Þingvallavatns
einkum veriö til umræöu og aö
sem flestir fái aö njóta strandar
vatnsins. Eins og Skaftafell eru
Þingvellir þjóðgarður okkar og
helgur sögustaöur landsmanna.
Útsýniö á aö vera þar sem
bjartast frá öllum sjónarhorn-
um. Þar sýndu þegnarnir sem
söfnuöust svo þúsundum skipti
til mikillar hátiöar sumariö 1974
aö þeir kunnu aö umgangast af
einstökum kærieika og alúö
jöröina sem þeir gengu á.
Ekki verður svo fjallaö um
landvernd aö mannvernd sé
ekki jafnframt nefnd til sög-
unnar. Þvi hverjir ættu aö njóta
lands og aukinna landgæöa og
vera þar til frásagnar nema lif-
andi menn meö lifandi hugsun.
Nýliönu ári var ætlaö aö
vekja athygli á málum sam-
borgara okkar, sem einhver
hömlun háir. Sú athygli sem
þannig beindist aö þvi sem á
hefur bjátaö hefur jafnframt
vakiö aödáun á sálarþreki svo
margra, þar á meöal þeirra sem
næst hafa staðið til hjálpar
hverju sinni.
Viö höfum lagst á eitt til aö
sanna aö viö erum öli jöfn þótt
eitthvað skorti á aö viö séum
eins og bést yröi kosið aö likam-
legum eöa andlegum buröum.
Mikiö hefur áunnist, en ári
fatlaöra er ekki lokiö þótt komin
séu áramót. Sérhvert ár um
alla framtið á aö vera þeirra ár
eins og árin okkar allra fléttast
saman og verða að lifsskeiöi
okkar i heild sem komandi
kynslóöir taka viö reynslunni
rikari. Reynsla og viska hverr-
ar kynslóbar mega aidrei
fyrnast heldur veröa hvati til
nýrra dáöa.
A lslandi hefur oröiö stökk-
breyting i lifnaðarháttum á
minna en mannsaldri. Umbylt-
ing sem slik hefu:- ekki aö ófyr-
irsynju valdiö álagi á einstak-
linginn i fámennu þjóöfélagi.
Viö erum, aö ég hygg, smæst
þjóöa sem tekist hefur fyrir ein-
staka atorku á örfáum árum aö
vinna okkur fyrir lifeyri vel-
megunar. Hverri vegsemd fylg-
ir vandi, — ekki sist þeirri að
lifa viö allsnægtir. Flótti frá
raunveruleikanum með þeim
aöferöum sem tiökast og nokkuö
keyra úr hófi I samfélagi okkar
rýir menn sjáifsviröingu. — En
sjálfsvirbing er iykill frelsis og
farsældar. Þaö er gaman aö
skemmta sér, en aö ganga til
þess aö skemmta sjálfum sér
viö aö gleyma stund og staö
aðeins til aö drepa timann er
meö þvi dapurlegasta sem
samfélagiö hefur fundiö sér til
dægrastyttingar. Þaö elur á
sambandsleysi manna ekki sist
sú nýja tiska aö neyta lyfja sem
gerir þá svo innhverfa aö
skemmtunin felst i þvi aö vera
einn meö sjálfum sér aö skoöa
innri tálmyndir. Neysla slikra
lyfja, innflutningur og dreifing,
brýtur einnig i bága við lands-
lög.
Megi ég á nýju góðu ári biöja
æsku okkar stórrar bónar þá er
bónin sú: aö hún staldri viö og
bregöist ekki sjálfri sér þegar
og ef sú freisting gerir vart við
sig að ganga i berhögg viö lög og
réttarfar landsins. Þaö getur
oröiö og er svo oft fyrsta skrefiö
aö ævilangri ógæfu. Okkur sem
viljum vernda land og menn
þykir svo undurvænt um ungt
fólk aö viö megum ekki til þess
hugsa aö nokkuð illt hendi i lifi
þess. Lög og reglur eru til aö
styrkja þjóö og samfélag. Gæfa
okkar veltur i rikum mæli á þvi
aö viröa þær reglur.
Landvernd og mannvernd eru
tengd sjálfsvirðingu hverrar
mannveru — aö rækta kosti
okkar og sniöa af okkur ókost-
ina. Þvi aöeins getum viö gert
kröfur til annarra aö við gerum
einnig kröfur til okkar sjáifra.
Viö skulum á þessum timamót-
um einsetja okkur aö auka þær
kröfur og setja okkur þaö mark
aö Island veröi betra land en
nokkru sinni fyrr.
Héöan frá Bessastöðum fylgja
landsmönnum óskir um gott og
gæfurikt ár. Þeir sem hér hafa
búiö siðan sú Bessastaðastofa
sem nú stendur var reist hafa
einatt óskaö þjóöarbúinu frama,
frelsis og hagsældar. Megi
framtiö okkar á hverjum bæ
verða þannig að viö getum
hlakkað til hennar.