Þjóðviljinn - 05.01.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.01.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Hús skáldsins 7. sýning miBvikudag kl. 20 8. sýning föstudag kl. 20 Dans á rósum fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Gosi laugardag kl. 15 Litla sviðið: Kisuleikur Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. ______ alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Þjóðhátiö eftir Guömund Steinsson 4. sýn. miövikudag kl. 20.30 lllur fengur fimmtudag kl. 20.30 Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15.00. Miöasalan opin frá kl. 14. SÍmi 16444. fll ISTURBÆJARRÍfl =fewam= Otlaginn * Allir vita aö myndin ,,STJÖRNUSTRÍД var og er mest sótta kvikmynd sögunn- ar, en nú segja gagnrýnendur aB Gagnáras keisaradæmis- ins, eöa STJÖRNUSTRÍÐ II. sébæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd I 4 ráSa nni DOLBY SHTEREO | meö hátölurum. AÖalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fischer og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram I myndinni er hinn alvitri YODA, en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfund- um Prúöuleikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10, Hækkaö verö. Sérlega skemmtileg og vel gerö mynd meö úrvalsleikur- um. Leikstjóri: Alan Pakula Sýnd kl. 9. Jólamyndin 1981 Kvikmyndin um hrekkjalóm ana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Ólafsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson _Mvnd fyrlr alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Yfir 20 þús. manns hafa séö myndina fyrstu 8 dagana. Ummæli kvikmyndagagnrýn- enda: ,, — er kjörin fyrir börn, ekki siöur ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. Dbl.VIsir „ — er hin ágætasta skemmt- un fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd.” J.S.J.Þjv. útlaginn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamyndin 1981 Góðirdagar gleymast ei Neil Simon’s SeeMsLkeOldTímes BráÖskemmtileg ný amerísk kvikmynd I litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn I aö- alhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Rob- ert Guillaume (Benson úr „Lööri”.) Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. LAUQARA8 JÓLAMYNDIN 1981 Flótti til sigurs Ný, mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stór- mynd, um afdrifarikan knatt- spyrnuleik á milli þýsku herraþjóöarinnar og striös- fanga. I myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnu- mönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöal- hlutverk: Sylvester Stallone, Michael Caine, Max Von Sy- dow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark Ofl., Ofl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Hvell-Geiri (Flash Gordon) Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs I Bretlandi. Myndin kostaöi hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara i framleiöslu. Leikstjóri: Mike Hodges Aöalhlutverk: Sam J. Jones, Max Von Sydow og Chaim Topol. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Hækkaö verÖ Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit QUEEN. Sýnd I 4ra rása nfEPRAD STEREO |T ISLENSKA OPERAN Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss i þýöingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir Leikmynd: Gunnar Bjarnason Búningar: Dóra Einarsdóttir Ljós: Kristinn Danielsson Hljómsveitarstjórn: Alexand- er Maschat. Frumsýning: laugardag 9. janúar kl. 19. Uppselt. 2. sýning: sunnudag 10. janúar kl. 20. 3. sýning: þriöjudag 12. janúar kl. 20. 4. sýning: föstudag 15. janúar kl. 20. 5. sýning: laugardag 16. janú- ar kl. 20. Miöasala er opin daglega frá kl. 16 til 20. Styrktarfélagar, athugiö aö forsölumiöar gilda viku siöar en dagstimpill segir til um. Miöar á áöur fyrirhugaöa sýn- ingu miövikudag gilda á þriöjudag. Miöum aö sýningu, sem vera átti 2. janúar þarf aö skipta. Ath. Áhorfendasal veröur lok- aö um leiö og sýning hefst. ÍGNBOGI O 19 OOO - salur/ örtröð á hringveginum Eldfjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögerö- ir, meö hóp úrvals leikara m.a. BEAU BRIDGES - WILLIAM DEVANE — BEVERLY DANGELO — JESSICA TANDY o.m.fl. Leikstjóri: JOHN SCHLES- INGER. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Hækkaö verö - salur Úlfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd gerö af Joe Camp (höfundi Benji) — Grín fyrir alla, unga sem gamla. lslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. ——-----salur^ ■ Danteog skartgripaþjófarnir Fjörug og spennandi ný sænsk litmynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk, byggö á sögu eftir Bengt Lind- er, meö JAN OHLSSON ULF HASSELTORP. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. __-----salur D---------- Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, meö SOPHIA LOREN — MARCELLO MASTROIANNI. Leikstjóri: LINA WERT- MULLER. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 14 ára. apótek lielgar- kvöld- og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 25. til 31. des er I Laugaves Apóteki og Holts Apóteki en 1. til 7. jan. I Lyfja- búöinni Iöunni og Garös Apó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu reru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- ; lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan_______________ Reykjavik’....simi 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garöabær......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk.....simi 1 11 00 : Kópavogur...slmi 1 11 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garöábær......simi 5 11 00 sjúkrahús Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 1 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88 söfn Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. . Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg: ij Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Otlánsdeild. Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—aprll kl. 13—16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar, lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Slma- tlmi: Mánud og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. minningarspjöld og minningarsjóös samtaka gegn Minningarkort Styrktar- astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marfs slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Ðlómabúöinni Grlmsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningarkort- in siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort BarnaheimilissjóÖs Skálatúnsheimilisins. 'Minningarkorí Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Rcykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: BókabúÖin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9. A Sclfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarátlg 16. Og með yðar góða leyfi/ herra minn/ ætla ég nú að bera fram okkar kenningu um hár í súpunni. Núna ætla ég s|álf að horfa á þig éta vítamín- pilluna. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : ..Dagur i lifi drengs” eftir Jóhönnu A. Steingrims- dóttur. Hildur Hermóös- dóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu 1 eiö” Vetrarmyndir Ur ,,Heiöarbýli” Jóns Trausta. Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Dbcieland- hljómsveit Papas Oscars leikur og „Comedian Harmonists” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Elísa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi" sjonvarp 19.45 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskéa. 20.35 Múmfnálfarnir. Fjóröi þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: RagnheiÖur Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö.) 20.45 Ein rödd I fúgu alheims. Annar þáttur. Bandariskir þættir um stjörnufræöi og geimvisindi. eftir Magneu frá Kleifum Heiödis Noröfjörö les (2). 16.40 TónhorniÖ Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnani þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóö Þáttur um vísnatónlist i umsjá Gísla Þórs Gunnarssonar. 20.40 islenskar þjóösögur Helga Þ. Stephensen les úr Þjóösagnasafni Einars Guömundssonar. 21.00 Klarinettukonsert i A- dúr (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Ctvarpssagan: ,,Óp bjöllunnar’’ eftir Thor Vil- . hjálmsson Höfundur les (18). 22.00 Ami Egilsson og félagar leika þrjú lög eftir Bruce Broughton. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fólkiö á sléttunni 23.00 Kammertonlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 21.45 Refskák. Sjöttí þáttur. Kötturinn i sekknum. 1 siöasta þætti lagöi Cragoe sig fram um aö gera loftiö læviblandiö meö þvf aö láta Herbert og Wigglesworth prófa hvom annan, án þess aö hann vissi. Þetta endaöi meö þvi, aö nú er Herbert fallinn i valinn. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 F réttaspegill. 23.10 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning nr. 249 — 30. desember 1981 Kaup FerÖam.- gjald- Sala eyrir BandarikjadoIIar ”, 8.217 9.0387 Sterlingspund 15.625 17.1875 Kanadadollar 6.943 7.6373 Dönsk króna 1.1134 1.2248 Norskkróna 1.4058 1.5464 Sænsk króna 1.4747 1.6222 hinnsktmark 1.8773 2.0651 Franskurfranki 1.4334 1.5768 Belgfskur franki 0.2142 0.2357 Svissneskur franki 4.5549 5.0104 Ilollcnsk florina 3.2957 3.6253 Vesturþýskt mark 3.6246 3.9871 ltölsklira 0.00680 0.0075 Austurriskur sch 0.5173 0.5691 Portúg. escudo 0.1252 0.1378 Spánskur peseti 0.0842 0.0927 Japansktyen 0.03738 0.0412 'lrsktpund 12.921 14.2131

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.