Þjóðviljinn - 12.01.1982, Qupperneq 1
HJuDVIUINN
Tveir menn létust
*
Þaft slys varft á Keflavlkurvegi aftfaranótt sunnudagsins sl. aft tveir
menn fórust i bifreift, sem þeir voru farþegar i, er hún fór út af veginum
þar sem heitir Strandarheifti.
Mikil hálka var á veginum og mun ökumafturinn hafa misst vald á
bifreiftinni. Talift er aft mennirnir tveir hafi látist samstundis, en öku-
mafturinn, sem er bandariskur aft þjófterni, slasaftist mjög aivarlega.
Þriðjudagur 12. janúar 1982 — 7. tbi. 47. árg.
Mennirnir sem létust voru hálfbræftur og hétu Hjálmar Hjálmarsson
og Jón Óli Jónsson og voru báftir úr Keflavik.
— Svkr.
Operan
igegn
Söngvarar, kór og hljóm-
sveit og aðrir aðstand-
endur Sígaunabarónsins
voru hylltir með langvinnu
lófataki, bravóhrópum og
stappi í lok fyrstu frum-
sýningar islensku
óperunnar í eigin húsnæði
á laugardaginn var.
Fremst á sviftinu má sjá frá
vinstri Halldór Vilhelmsson,
Ólöfu Kolbrúnu Harftardóttur,
Garðar Cortes, önnu Júliönu
Sveinsdóttur, Elisabetu
Erlingsdóttur, John Speight og
Kristin Sigmundsson.
t opnu eru myndir og texti frá
frumsýningunni i Gamla biói. —
Ljósm.: gel.
Sjá OPNU
Sjómanna-
samningarnir:
Eftir margra vikna árangurs-
lausar tilraunir til að ná samn-
ingum í sjómannadeiiunni, komst
allt i einu skriður á málin um sið-
ustu helgi og stóö samningafund-
ur yfir frá kl. 14 á sunnudag til
kiukkan tvö um nóttina. Siðan
hófst aftur fundur kl. 10 i gær-
morgun og stóð hann yfir aiian
daginn.
Menn voru ákaflega varkárir i
„Karphúsinu” i gær, en allir sem
rætt var við voru þó sammála um
að samningarnir væru á mjög
viðkvæmu stigi og sumir sögðu að
Oft þurfa menn að biða timunum saman i samningaviftræðum án þcss
að nokkuð gerist. Slik biðstaða kom upp um miftjan dag i gær. Hér hafa
menn tekið upp léttara hjal en samningaviðræftur eru, ef marka má
myndina. Lengst t.v. situr óskar Vigfússon, formaður Sjómannasam-
takanna. (Ljósm.: —gel—)
Skriður komst á
málin um helgina
ef samningar tækjust ekki i dag (i
gær) eða nótt, þá gæti orðið löng
bið á þvi að samningar takist.
Það sem veriö var að ræða um i
gær var einkum þrennt. 1 fyrsta
lagi er talað um 5% hækkun á
kauptryggingu sjómanna, fasta-
kaupið til handa sjómönnum á
stóru togurunum og lengri hafn-
arfri hjá sjómönnum. Þetta eru
að flestra dómi stærstu atriðin i
samningaviðræðunum.
Þaö sem i raun hefur breyst
þessa siðustu daga er það, að áð-
ur töluðu menn um að fiskverð
kæmi fyrst fram, en siðan yrði
lokið við gerð nýrra kjarasamn-
inga til handa sjómönnum. Nú
allt i einu er ákveðið að ljúka
fyrst samningamálunum, en sið-
an komi nýtt fiskverð og sá
„pakki” sem rikisstjórnin er sögð
vera með tilbúinn um leið og fisk-
verð verður ákveðið.
Búist var við aö samningafund-
ur i sjómannadeilunni myndi
standa i alla nótt. — S.dór
V erðlagsstof nun:
Glögg-mynd
kærð fyrir
„jólagjöfma”
Verðlagsstofnun hefur
ákveðið að kæra f yrirtækið
Glögg-mynd til Rannsókn-
arlögreglu rikisins fyrir
„að reyna að ná til sin við-
skiptavinum á fölskum
forsendum" eins og segir í
fréttatilkynningu Verð-
lagsstofnunar.
Málavextir eru þeir, að Verð-
lagsstofnun barst kæra frá Ljós-
myndavörum h.f. á hendur Hans
Petersen vegna auglýsingar frá
fyrirtækinu. Þar var boðinn af-
sláttur á stækkun einnar myndar
af sérhverri Kodak litfilmu, sem
framkölluð og kópieruð væri hjá
fyrirtækinu.
Verðlagsstofnun taldi að athug-
uðu máli ekki ástæða til að skipta
sér af ofangreindu „tilboði” Hans
Petersen, né heldur „tilboði”
Agfamynda, en það mun sam-
bærilegt „tilboði” Hans Peter-
sens, og visaði þvi málinu frá.
Hins vegar þótti Verðlagsstofn-
un „jólagjöf” Glögg-myndar
brjóta i bága við lög um ólögmæta
viðskiptahætti. „Jólagjöfin” fólst
i þvi, að kaupandinn fékk filmu
ókeypis, en varð að greiða fyrir
bæði framköllun og kópieringu
um leið og tekið var við gjöfinni.
Þetta tilboð hefur Verðlagsstofn-
un sumsé ákveðið að kæra.
— ast
|---------------------------1
■ Jón L. vann
IJón L. Arnason vann i gær |
skák sina gegn hinum ■
I* danska Höi i aðeins 30 leikj- |
um á millisvæftamótinu i I
Randers. Helgi náfti jafn- |
tefli. Inní blaðinu cru nánari ,
j fréttir af mótinu og tafla yfir I
I stöðuna.
■ Sja 5. siou |
Ný endurhæfingarstöð á Akureyri
Sjálfsbjörg á Akureyri,
sem hefur rekið endur-
hæfingarstöð í 12 ár hefur
flutt þá starfsemi sína í
nýtt húsnæði að Bugðusíðu
1 og hyggst á hinum nýja
stað halda áfram starf-
semi sinni með námskeiða-
haldi og almennri likams-
rækt.
Starfsemi endurhæfingarstöðv-
arinnar á að skiptast i tvo þætti. 1
fyrsta lagi er þar um að ræða
hefðbundna sjúkraþjálfun, og i
öðru lagi svokallaða forvörn, sem
er fjölbreytt likamsrækt til þess
að fyrirbyggja atvinnusjúkdóma.
Fyrri áfangi endurhæfingarstöð-
varinnar var tekinn i notkun i
nóvember sl. en vonir standa til
að seinni áfangann verði hægt að
taka i notkun í vor. Þegar stöðin
er fullbúin verður þar góð aðstaða
til likamsræktar, og þegar sund-
laug verður tilbúin'er hægt að
stunda alla þætti likamsræktar á
einum stað. Á námskeiðum
verður um aö ræða almenna upp-
byggingu líkamans og þjálfun,
slökun og bakþjálfun fyrir þá sem
eru veikir i baki.
Tilgangur með þessum rekstri
er ekki að byggja upp vöðvafjöll
heldur- að hjálpa fóiki að halda
eðlilegu likamlegu ástandi.
Starfsfólk endurhæfingarstöðvar-
innar hefur i gegnum 12 ára
reynslu séð að fólk verður að
sjúklingum vegna of-, van- eða
einhliða beitingar likamans og
má oftkoma i veg fyrir þetta með
likamsrækt. Þvi þarf oft aft
byggja upp ákveöna vöðvahópa
til að koma i veg fyrir sjúkleika.
í hinni nýju endurhæfingarstöð
verður hefðbundin sjúkraþjálfun
alla virka daga frá kl. 8.00 —
16.30, en námskeið frá kl. 17.00 —
19.00. Almenn likamsrækt verður
stunduð frá kl. 19.00— 22.00 virka
daga, en frá kl. 14.00 — 17.00 á
laugardögum, eða eftir nánara
samkomulagi.
— Svkr.