Þjóðviljinn - 12.01.1982, Síða 5
Þriðjudagur 12. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
verksmiðjuútsa/an u
er nú í fuhum gangi U
Þar seljum við góðan og ódýran fatnað r
á alla fjölskylduna. Ýmsir heildsöluafgangar í
og góðar buxur, lítið gallaðar og jafnvel ekkert. J
Gerið reyfarakaup á verksmiðjuútsölunni okkar. t
Opið: þriðjudag og miðvikudag 10—19 2
fimmtudag og föstudag 10—22 0
laugardag 10—19 /
Verksmiðjuútsalan
Grensásvegi22
(á bak viðgamla Litavershúsið)
Guðmundur
lagði
Norðurlanda-
meistarann
Helmers
Svæðamótið
i fyrstu tveimur
umferðum svæðamótsins í
skák. sem hófst um helg-
ina i Randers í Danmörku.
var gengi íslensku þátttak-
endanna nokkuð misjafnt.
Helgi olafsson stendur
best aðvigi, gerði jafntefli
við Jón L. í fyrstu umferð,
og sigraði síðan Tom
Wedberg, Svíþjóð, í
annarri umferð. Helgi
hafði svart og vann i 40
leikjum.
Guðmundur Sigurjónsson
sigraði Norðmanninn Helmers,
Norðurlandameistarann frá þvi i
Hamrahlið i haust. Athygli vakti
að i skákinni ýtti Guðmundur
fram kóngspeði sinu i fyrsta leik,
en undanfarin ár hefur hann verið
að þreifa fyrir sér um rólegri
byrjanir. 1 annarri umferð tapaði
hann siðan fyrir Israelsmannin-
um Mourey.
Jón L. Arnason hefður aðeins
1/2 vinning, þvi Austur-Þjóðverj-
inn Lobron vann i skák þeirra á
sunnudag. Lobron hefur þótt
nokkuð heppinn i skákum sinum1,
aflið hefur haft betur en vitið.
Alls eru 22 skákmenn i mótinu,
frá Norðurlöndunum, Israel,
V.-Þýskalandi, Austurriki og
Sviss. Mótinu er skipt i tvo riðla,
eins og fram kemur á meðfylgj-
andi töflum. Fjórir efstu menn úr
hvorum riðli tefla siðan saman á
sérstöku úrslitamóti, sem hefst
strax að þessu loknu. Þrir efstu
menn i úrslitamótinu komast inn
á millisvæðamót.
Skák Guðmundar við Helmers
var bæöi stutt og skemmtileg:
Auglýsinga-y^ Q^j OOO
síminn er O H OOw
Jón L. Árnason vann
llelgi
lón L.
vann Höi
glæsilega
Randers
Jón L.
Danann Höiörugglega með
svörtu, í þriðju umferð
svæðamótsins, sem tefld
var í gær. Upp kom
Benoni-vörn, sem Jón
þekkir manna best, enda
yfirspilaði hann Baunann i
rúmlega 30 leikjum.
Helgi Ólafsson lenti i
vandræöum strax i byrjuninni
gegn Birnboim, Israel. En heppn-
in var honum hliðholl, og smám
saman tókst honum meö góðri
vörn að jafna tafliö. Samningar
tókust svo i 44. leik.
Guðmundur Sigurjónsson sat
yfir i gær.
Eins og sjá má á töflunum eru
nokkrar biöskákir óútkljaðar, en
þær verða tefldar i dag.
Fjórða umferð svæöamótsins
verður tefld morgun, mið-
vikudag. Þá teflir Guðmundur við
Karlsson, Helgi við Tiller, en Jón
L. s,itur hjá.
— eik —
A-riðill 1 2 3 b 5 6 7 T 9 ■ 0 í VIN
1. Zuger, Svisa O
2. HerzoE, Austurríki ✓ 1
5. Kapan, Israel
4. Grúnfeld, Israel Á <
5. Helci Olafsson ‘Á ✓ /%
6. Lobron, V.-Pýsk. y
7. Hoi, Danmörk o O
8. Jón L. Arnason 'Á o
9« Wedberg;, ovíþ.jóð 'Æ o
10. Birnboim, Israel o O '/%.
11. Tiller, Horegi o 0
B-riðill 1 2 3 9 5 6 7 s 9 0 i VIN
1. Mourev, Israel V y
2. Guðmundur Sigur.ións. O V
3- Karlsson, Svíþ.ióð O Á o
4. Mortensen, Danmörk 'Á 7t
5. Gutman, Israel ✓ o O
6. Huss, Sviss o o
7- Hplzl, Austurríki
8. Feustel, V.Þýsk. o /
9. Borik, V. Þýsk. 'Á y
10. Rantanen, Finnland 'á
11. Ilelmers, Nores:i o y yí
Guðmundur
Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson
Svart: Knut Helmers, Noregi
Sikileyjarvörn, Najdorf.
1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6
2. Rf3-d6 5. Rc3-a6
3. d4-cxd4 6- Be3
(Algengara er Bg5, eða Be2)
6. ...-e6 io. g4-Rc5
7. f4-b5 u. g5-b4
8. Df3-Bb7 12. gxf6-bxc3
9. Bd3-Rbd7 13. fxg7-Bxg7
(Þessi staða kom upp i 9.
einvigisskák Híibners og Portich
1980, og hér lék Htlbner með hvitu
14. bxc3. Þeir félagarnir
Guðmundur og HObner hafa
sennilega rannsakað þessa stöðu
vel, og fundið mun betri leik).
14. b4!-Rxd3+
15. cxd3-De7
16. Hgl-Bf6
17. Hacl-Hc8
18. Dh5-Kd7
19. e5-dxe5
20. fxe5-Bh4+
21. Ke2-Hhg8
22. Rb3!
í
Oll spjót standa nú á svört-
).
... Hxgl 24. Hg4-Da3
Hxsl-Dxb4 25. Hxh4 — gefið.
Námsflokkar Kópavogs
Kennslugreinar á vorönn: Skrúðgarð-
yrkja, glermálun, trésmiði, leirmótun,
myndlist, hnýtingar, barnafata- og kjóla-
saumur, ljósmyndavinna, vélritun,
skrautskrift, bótasaumur, myndvefnaður,
enska, ensk verslunarbréf, danska,
norska, sænska, franska, þýska, spænska
og táknmál.
Innritun alla daga i sima 44391, kl. 16—19
til 16. janúar.
Forstöðumaður
1