Þjóðviljinn - 12.01.1982, Side 11
Þriöjudagur 12. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir (3 íþróttir g) iþróttir (J)
Njarðvík vann stórmeistara
einvígið við Framara
íslandsmeistararnir á toppinn
„Vift ætlum okkur aö fylgja
þessum sigri eftir og erum staft-
ráftnir i aö halda tslands-
meistaratitlinum”, sagfti Jónas
Jóhanncsson Njarftvikingur eftir
sigur UMFN á Fram i úrvals-
deildinni i gærkvöidi. Leikift var i
Laugardalshöllinni og urftu loka-
tölurnar 91—84, Njarövik i vil, i
einum allra besta leik deildar-
innar ivetur. „Allir i iiðinu eru i
góftu formi, breiddin er góft og
liftift er á uppleift. Framliftift
kevrfti of mikift á sömu mönn-
unum i lciknum. Nú eigum vift
þýftingarmikinn lcik gegn Val á
föstudag, þafter nóg eftir af mót-
inu og úrslitin ráftast ckki fyrr en
í lokin”, sagfti Jónas sem átti
léku yfirvegað og af skynsemi.
Lokatölurnar urðu siðan 91—84
eins og áður sagöi.
Leikurinn var mjög skemmti-
legur á aö horfa, mikið skorað og
margt sem gladdi augað. Danny
Shouse var i banastuði og réð
Framvörnin ekkert við hann. 44
stigin hans tala sinu máli. Valur
Ingimundarson hefur skipað sér á
bekk með bestu körfuknattleiks-
mönnum landsins, geysisterkur
bæði i vörn og sókn. Jónas lék vel
sérstaklega i vörninni, en annars
var breiddin góð. Það virtist nán-
ast sama hverjir komu inn á,
aldrei veiktu innáskiptingarnar
Njarðvikurliðið.
Framarar söknuðu Guðsteins
Einarsson 7, Viðar Þorkelsson 6
og Björn Magnússon 4.
Gunnar Guðmundsson og Sig-
urður Valur dæmdu ágætíega
þegar á heildina er litið .
Ýmislegt
hefði kannski
mátt betur
fara en
þeir höfðu
góð tök á
leiknum,
héldu ró sinni
og voru ekki að
spreða tæknvftum i
tfma og ótima
eins og siður er hjá
sumum körfu-
knattleiksdómurum
hérlendis.
— vs
Fram-Njarðvík 84:91
mjög góftan leik í gærkvöldi,
sérstaklega í vörn.
Danny Shouse opnaði leikinn
með körfu i fyrstu sókn Njarð-
vikur en Björn MagnUsson jafn-
aði strax eftir glæsisendingu frá
Val Brazy. Liðin skiptust á um
forystuna framan af og munaði
mest 8 stigum Fram i vil, 36—28.
Undir lok hálfleiksins náðu
Njarðvikingar að komast yfir og
leiddu i hléi 48—46.
Framarar byrjuðu vel i siðari
hálfleik og komust i 56—52 en
Njarðvfkingar jöfnuðu fljótlega.
Jafnt var fram yfir miðjan hálf-
leikinn en þá náðu Njarðvikingar
forystu, 75—69, sem reyndist
Frömurum ofviða. Þeim tókst þó
að minnka muninn i 81—79 en þá
tók Danny Shouse til sinna ráða.
ÞrjU glæsileg langskot i röð röt-
uðu rétta boðleið staðan 87—80 og
sigurinn i höfn. Frömurum tókst
ekki að halda haus lokamlnUt-
umar á meðan Njarðvikingar
Ingimarssonar, sem dvelst nU á
Nýja-Sjálandi, en á móti kom að
Viðar Þorkelsson lék nU sinn
fyrsta leik i' vetur. Hann komst
ágætlega frá leiknum en skortir
auðsjáanlega og skiljanlega leik-
æfingu. Brazy skoraði drjUgt að
vanda en virkaði óvenju þungur,
sennilega eftir jólasteikina.
Simon barðist vel og uppskar
ágætlega þó við ramman reip
væri að dragá þar sem Jónas var í
vörn Njarðvi'kur. Framarar not-
uðu skiptimenn sina litið, enda
varþreytu fariðaðgæta undir lok
leiksins.Þá var vitahittni liðsins
fremur slök, nokkuð sem ráðið
getur Urslitum i leik sem þessum.
Stig Njarðvikur: Shouse 44,
Valur 25, Jónas 8, .Gunnar Þor-
varðarson 4, Sturla örlygsson 4,
Jön Viðar Matthiasson 2, Július
Valgeirsson2 og Ingimar Jónsson
2.
Stig Fram: Brazy 32, Simon 23,
Þorvaldur Geirsson 12, Þórir
Staöan í urvalsdeildinni i
körfuknattleik er nú þessi:
Njarftvik
Frani
Valur
KH
ÍR
ts
11 9 2 922:837 18
11 8 3 910:832 16
11 7 4 892:834 14
10 4 6 737:774 8
11 3 8 837:922 6
10 1 9 767:866 2
Simon Ólafsson reynir skot aft körfu Njarftvikinga i leiknum i gærkvöldýen Jón Viftar Matthiasson nær
aft stöftva hann. Mynd: gel-
Olympíumeistararmr í Höllinni:
Ísland-DDR í kvöld
Sæmundur Stefánsson kominn í landsliðshópinn
Fyrsti landsleikurinn af þrem-
ur sem island og ólympiumeist-
arar Austur-Þjóftverja i hand-
knattleik Icika I vikunni, verftur i
kvöld í Laugardalshöllog hefst kl.
20.30. Hilmar Björnsson lands-
liftsþjálfari hefur valiö 16 manna
hóp fvrir leikina en ekki tókst aft
fá úr þvi skorift i gær hvafta 12
leikmenn lékju i kvöld
Einn nýliði er i landsliðs-
hópnum, FH-ingurinn Sæmundur
Stefánsson, og kemur hann i staö
Páls Ölafssonar sem er meiddur.
Landsliðshópurinn er skipaður
eftirtöldum leikmönnum:
Markverftir:
Gisli Felix Bjarnason, KR
Einar Þorvarðarson, HK
Kristján Sigmundsson, Vikingi
Aftrir lcikm enn:
Alfreð Gi'slason, KR
Guðmundur Guðm., Vikingi
Gunnar Gislason, KR
Haukur Geirmundss., KR
Kristján Arason, FH
Ólafur Jónsson, Vikingi
Sigurður Gunnarss., Vikingi
Sigurður Sveinsson, Þrótti
Steindór Gunnarss., Val
Sæmundur Stefánsson, FH
Þorgils Óttar Mathiesen, FH
Þorbergur Aðalsteinss., Vikingi
Þorbjörn Jensson, Val
Fyrirliði landsliðsins er Ólafur
Jónsson. Austur-Þjóðverjar eru
hér með alla sina sterkustu leik-
menrrogöliklegt verður að telja að
tslendingar sæki gull i greipar
þeirra. Hafa skal þó i huga hinn
góða sigur tslendinga gegn
ólympiumeisturunum i febrúar
sl. og að islenska liðið er til alls
liklegt á góðum degi.
—VS
Tvísýn fallbarátta
í 1. deild karla í handknattleik eftir j afntefli Fram og HK
Fram og HK gerftu jafntefli i
þýftingarmiklum fallbaráttuleik i
1. deild islandsmðtsins i hand-
knattleik sl. föstudagskvöld.
Leikift var i Laugardalshöll og
lokatölurnar urftu 16—16 eftir aft
HK haffti leitt i hálfleik 9^—6.
HK komst I 10—6 i upphafi sið-
ari hálfleiks en Fram náði að
jafna 11—11. Eftir það var jafnt á
öllum tölum og HK skoraði jöfn-
unarmarkið tæpri minútu fyrir
leikslok.
Egill Jóhannsson 4, Hannes
Leifsson og Hinrik ólafsson 3
hvorskoruðu flestmörk Framara
Fram-HK 16:16
en hjá Kópavogsliðinu voru
Hörður Sigurðsson 5, Þór As-
geirsson og Ragnar ólafsson 4
mörk hvor markahæstir.
Staðan i 1. deild er nú þessi:
FH 7 6 0 1 181:159 12
Víkingur 7 5 0 2 153:126 10
KR 7 5 0 2 152:142 10
Þróttur 7 5 0 2 155:147 8
Valur 7 3 0 4 142:145 6
HK 7 1 1 5 125:146 3
Fram 7 1 1 5 142:171 3
KA 7 1 0 6 137:163 2
Nú verður hié á 1 . deildar-
keppninni vegna landsleikja en 8.
umferð verður leikin helgina
30.-31. janúar nk.
p.-i
■ Valsmenn þurftu ekki aft hafa
I mikift fyrir sigrinum á tR I úr-
, valsdeildinni i körfuknattleik á
laugardaginn. Þeirunnu fremur
léttan sigur, 95-79, eftir aft hafa
verift yfir i hálfleik, 53-38. Þrátt
fvrir fjögur töp eiga Valsmenn
nú sæmilega möguleika á
tslandsmeistaratitlinum þar
sem Frani hcfur nú tapaft þrem-
■ ur lcikjum og N jarftvik tveimur.
I Leikur Vals i Njarftvlk á föstu-
■ dag kemur til mcft aft verfta
1 þvftingarm ikill og þá er aft duga
_ efta drepast fyrir Valsmenn.
Þrátt fyrir nokkra yfirburði
! Vals, var leikurinn skemmti-
| legur á að horfa. Mikill hraði,
■ mikið skoraö, varnarleikur
I ekki i hávegum hafður, a.m.k.
J ekki hjá IR en spennuna
■ vantaði. Valsmenn komust i 5-0
I og hleyptu IR-ingum aldrei
KRISTINN JÖRUNDSSON — 15
stig í siftari hálfleik dugftu
skammt gegn Val.
Létt hiá Val
nálægt sér. Eftir aö þeir höfðu
náð góðri f orystu i fyrri hálfleik,
mátti oft sjá þrjá landsliðsmenn
á bekknum hjá Val, Torfa, Rilc-
harð og Kristján. Munurinn
hélst 15-20 stig allan siðari hálf-
leikinn ogsigur Vals var aldrei i
hættu.
Landsliðsmennimirungu, Jón
Steingrimsson hjá Val og
IR. Liðið ætti að halda sér i úr-
valsdeildinni en gerir varla
meira en það. Vaismenn virðast
hins vegar i' sókn eftir fremur
daufan vetur.
Stig Vals: Ramsey 19, Jón 17,
Rikharður 16, Torfi 13, Gylfi 12,
Leifur 8, Kristján 6 og Guð-
brandur 4.
Stig ÍR: Stanley 20 (fékk 5.
Valur-ÍR 95:79
Hjörtur Oddsson hjá 1R, voru
bestu menn liða sinna. Kristinn
Jörundsson sýndi gamla takta i
siðarihálfleiknum og skoraöi þá
15 stig en allt kom fyrir ekki hjá
villuna snemma i siðari hálf-
leik), Hjörtur 16, Kristinn 15,
Jón Jör. 11, Benedikt 8, Ragnar
5, Helgi 2 og Sigmar 2.
—VS