Þjóðviljinn - 15.01.1982, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 15.01.1982, Qupperneq 11
Föstudagur 15. janilar 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 iþrottir [/m iþrottir ít>] íþróttir Hilpert tefst r............ ■ Viöræöurnar viö Klaus | Hilpert eru langt komnar, sagöi ■ Sigtryggur Jónsson hjá knatt- | spyrnudeild Vals i samtali viö J Þjóöviljann i gær. „Hilpert Ikemstekki i dag hingaö til lands en hann er væntanlegur ein- I" hvern næstu daga. Það eina sem raunverulega er eftir i samn- ingaviðræðum viö hann er að fá tryggingu fyrir þvi aö hann standi við timasetninguna sem talaö var um, þaö er, aö hann komi til okkar i byrjun april,” sagði Sigtryggur ennfremur. KLAUS HILPERT I Kaus Hilpert, sem áöur hefur sambandi. Keppnistimabilinu I ■ þjálfað liö Akurnesinga, er nú Vestur-Þýskalandi lýkur ekki ■ með lið Wattencheid 09 i vestur- fyrr en i endaðan mai og þvi J þýsku 2. deildinni og hefur þar fullsnemmtaðsegja að máliö sé I náð ágætum árangri. Eitt komiö i örugga höfn hjá Vals- ■ vandamál gæti komið upp i þvi mönnum. L. ■ mm m mm . ■■ . ■■ a mm . ■■ . ^ . . ..... . «.» . ENN VINNUR ÍBK — Axel góður eftir mánuð Þelr ungu héngu í A-Þjóðverjum — en ólympíumeistararnir sigruðu örugglega, 26-19 „Ég er alls ekki óanægöur með strákana,” sagöi Hilmar Björnsson landsliösþjálfari I handknattleik, eftir aö úrvalslið, aö mestu skipaö leikmönnum 21 árs og yngri, haföi tapað fyrir Austur-Þjóðverjum i Lau'gardals- höll i gærkvöldi, 19-26. ,,Þetta var gerlega ósamæft lið, en þarna voru leikmenn framtiöarinnar á ferðinni. Margir þeirra koma sterklega til greina í landsliðs- hópinn á næstunni”, sagöi Hilmar ennfremur. Sexþeirra sem léku i gærkvöldi eru reyndar i A-landsliöshópnum, en teljast þar ennþá flestir til minni spámanna. Úrvalsliöið sýndi oft ágætan leik, en æsingur- inn var á köflum einum of mikill og knötturinn tapaðist oft fyrir fljótfærni. Úrvalsliðið leiddi framan af, komst i 3-1 og 5-3og A-Þjóðverjar komust ekki yfir fyrr en á 16. min., 7-6. Siöan fór að draga sundur með liðunum og staðan I hálfleik var 13-9, A-Þjóðverjum i vil. Þeir skoruðu siðan fjögur fyrstu mörkin i siðari hálfleik, staðan 17-9, en þá kom besti kafli úrvalsliðsins og á fimm minútna kafla breytti það stöðunni í 18-14. Þá skoruðu A-Þjóðverjar fimm i röð, 23-14, en á lokakaflanum náðu islensku strákarnir að rétta sinn hlut örlitið og lokatölurnar urðu þvi 26-19, eins og áður sagði. Islenska liðið var fremur jafnt. Brynjar Kvaran stóð i markinu allan timann, utan eitt vltaskot, og varði mjög vel, alls 12 skot. Kristján Arason sótti sig mjög þegar á leið «1 honum og Gunnari Gunnarssyni voru fremur mislagðar hendur framan af. Jó- hannes Stefánsson skoraði lagleg mörk af linunni, Gunnar Gíslason lék mjög vel i siðari hálfleik og BrynjarHarðarson skoraði falleg mörk. Sigurður Gunnarsson lék ágætlega, en var óheppinn með skot. Mörk lírvalsliðsins: Kristján 5/2, Sigurður og Jóhannes 4 hvor, Gunnar Gislason og Brynjar Harðarson 2 hvor, Guðmundur Guðmundsson og Þorgils óttar eitt hvor. Wigert og Hoeft 6 hvor og Dreibodt 5 voru markahæstir A- Þjóðverjanna. — VS. Bock dugði ekki Keflvikingar halda áfram sigurgöngu sinni i 1. deild karla i körfuknattleik. 1 gærkvöldi sigr- uðu þeir Hauka i Keflavik 94-74. Tim Higgins 29, Viðar Vignisson 25 og Björn V. Skúlason 23, skoruöu mest fyrir Keflavik, en Dakarsta Webster mest fyrir Hauka. Axel Nikulásson, lands- liösmaður, lék ekki með ÍBK vegna meiðsla. Þau eru þó ekki eins alvarleg og á horfðist og hann verður væntanlega orðinn góður eftir mánuð. Staðan i 1. deild: Keflavik........7 7 0 676:518 14 Haukar..........7 3 4 581:626 6 Grindavik.......7 2 5 590:601 4 Skallagrimur ...7 2 5 587:689 4 — VS. Ekki dugði nýi Kaninn Stúdent- um til að sigra KR i úrvalsdeild- inni f körfuknattleik. Pat Bock en svo nefnist arftaki Dennis McGuire i IS-liðinu, skoraði 29 stig en KR vann samt sem áður, 92—83. f hálfleik var staðan 47—41, KR i vil. Arni Guðmunds- son kom næstur Bock i stigaskor- un Stúdenta með 18 stig. Stewart ÍS - KR 83;92 Johnson skoraði 34 stig fyrir KR sem með þessum sigri ætti að vera laust við falldrauginn. 1S er sem fyrr fastneglt á botni úrvals- deildarinnar en niu umferðir eru eftir enn og allt getur svo sem gerst. Staðan i úrvalsdeildinni er nú þannig: Njarðvik 11 9 2 922:837 18 Fram 11 8 3 910:832 16 Valur 11 7 4 892:834 14 KR 11 5 6 829:917 10 1R 11 3 8 837:922 6 1S 11 1 10 850:958 2 PAT BOCK skoraöi 29stig I sinum fyrsta leik með tS, en Stúdentar máttu samt þola tap gegn KR, sitt tiunda I ellefu leikjum I vetur. Blak um helgina: Víkingur - Laugdælir Einn leikur verður i 1. deild karla i blaki um helgina. Vikingur og UMFL mætasti Tþróttahúsi Hagaskóla á morgun, laugardag, og hefst leikurinn kl. 14. Á eftir þeim leik, eða kl. 15.30, leika Þróttur 2. og Umf. Samhygð i 2. deild karla. 1. deild kvenna í handknattleik: Staðan leiðrétt Dregiö i lokakeppni HM annað kvöld — lýsing í BBC hefst kl. 20.15 í fyrradag var hér á siöunni birt staðan i 1. deild kvenna i hand- knattleik. 1 gær bárust hins vegar þær upplýsingar að tvo leiki vantaði inn i, leiki Fram gegn Akranesi og IR, en annar þeirra var leikinn á meðan verkfallið fræga stóð yfir i nóvember sl., hinn nú fyrir skömmu. Unglingameistaramót íslands i sundi verður haldið helgina 13,—14. febrúar n.k. i Sundhöll Reykja- vikur. Þátttökutilkynninar skulu berast fyrir 30. janúar á þar til gerðum timavaröarkortum til mótanefndar SSt c/o box 864, 121 Reykjavik, eöa Guðfinns Ólafs- sonar, Gyðufelli 10, Reykjavik, simi 72379. Þátttökugjald er kr. 7.00 fyrir hverja skráningu, sem tekin er til Tveir leikir verða leiknir i úrvaldsdeildinni i körfuknattleik um helgina. 1 kvöld fer fram mjög þýðingarmikill leikur suöur i Njarövik. Þar mæta heimamenn liði Vals og hefst leikurinn kl. 20. Njarðvikingar eru efstir I deild- Staðan i 1. deild kvenna er þessi: FH 7 6 1 0 132:99 13 Valur 7 5 2 0 116:79 12 Fram 7 5 1 1 131:109 11 KR 7 3 0 4 123:105 6 Víkingur 7 3 0 4 116:108 6 IR 7205 110:124 4 Akranes 7 2 0 5 87:139 4 Þróttur 7 0 0 7 91:153 0 greina samkvæmt reglugerð. Niðurröðun i riðla fer fram á skrifstofu SSI 30. jan kl. 15. Móta- nefnd sendir út keppnisskrá a.m.k. 6 dögum fyrir keppni og fylgja þá nánari upplýsingar um timasetningu á mótinu. Félög at- hugi að þau eru beðin eftir bestu getu að útvega a.m.k. tvo starfs- menn hvert til timavörslu o.fl. Þátttökutilkynningar verða ekki teknar til greina ef þátttökugjald fylgir ekki skráningum. inni eftir 11 umferðir með 18 stig en Valsmenn eru i þriðja sæti með 14 stig. A sunnudagskvöld mætast svo IR og KR i iþróttahúsi Hagaskóla og hefst sá leikur kl. 20. Annaö kvöld, laugardagskvöld, verður dregið i riðla í loka- keppni HM i knattspyrnu. Loka- keppnin fer fram á Spáni i júni og júli næsta sumar og leika þar 24 þjóöir til úrslita um heims- meistaratitilinn. Núverandi heimsmcistarar eru Argentinu- menn, en þeir héldu keppnina siðast(1978. Þjóðunum 24 hefur verið raðað i fjóra styrkleikaflokka, bestu liðunum i efsta, þeim lökustu i neðsta flokk. Sú ákvörðun Al- þjóða Knattspyrnusambandsins, FIFA, að raöa öllum fyrrverandi heimsmeisturum i efsta flokk ásamt gestgjöfunum, Spánverj- um, hefur sætt mikilli gagnrýni, einkum meðal Evrópuþjóða. Þær benda á að Englendingar hafi naumlega og af mikilli tilviljun komist I lokakeppnina á meðan þjóðir eins og Belgia, Skotland og Sovétrikin unnu sina riðla örugg- lega. Niðurröðun i styrkleika- flokkana er þessi: 1. flokkur: Spánn, England, Brasilia, Argentina, Italia og Vestur- Þýskaland. 2. flokkur: Sovétrikin, Tékkóslóvakia, Ungverjaland, Pólland, Júgó- slavia og Austurriki. 3. flokkur: Frakkland, Skotland, Chile, Perú, Belgia og Norður-Irland. 4. flokkur: E1 Salvador, Honduras, Nýja-Sjáland, Kuwait, Alsir og Kamerún. Dregin verður ein þjóö úr hverium stvrkleikaflokki i hvern hinna sex riðla keppninnar, þannig að þjóðir i sama flokki geta ekki dregist saman. Islenskir áhugamenn ættu að geta fylgst með athöfninni annað kvöld þvi útvarpaö verður beint frá henni i BBC og hefst lýsingin þar kl. 20.15. —VS RON GREENWOOD landsliöseinvaldur Englendinga verður vafalitið spenntur annað kvöld, en hvort hann hreinlega leggst á bæn er ekki gott að segja. Unglingameistaramót ís- lands í sundi 13.-14. feb. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: UMFN - Valur í kvöld

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.