Þjóðviljinn - 15.01.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 15.01.1982, Page 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. jandar 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guömundsson, vígslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt inorgunlög Alfons Bauer og blásarasveit hans leika nokkur lög. 9.00 ..Missa solemnis” eftir Franz Liszt Flytjendur: Edith Kertesz sópran, Maria Brand mezzósópran, Josef Protschka tenór, Ralf Lukas bassi, kórar Kirkju- tónlistarsktílans og Borgar- kirkjunnar i Bayreuth og Sinftíníuhljdmsveitin i Bam- berg undir stjórn Viktors Lukas. (Hljóöritun fró Ut- varpinu i Bayem). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 trland i hnotskurn Hug- rírn skáldkona flytur erindi. 11.00 Messa i Ktípavogskirkju Prestur : Séra Ami Pálsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum. Sannsogulegar fyrirmyndir aö aöalhlut- verkum i óperettum. 12. þáttur: Boccaccio, skáldiö irfsglaöa.Þyöandi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjtíri i klukku- stund. Hrafn Hallgrimsson arkitekt ræöur dagskránni. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn „The Cam- bridge Burskers” leika nokkur lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gnostisku guöspjöllin Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriöja og siöasta sunnudagserindi sitt: Krossim ikenningu Gnosta. 17.00 Ttínskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson. Guö- mundur Emilsson ræöir viö Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Þriöji þáttur af fjórum. 1 þættin- um er einkum fjallaö um kirkjutónlist eftir Atla. 18.00 Ttínleikar. Jtíhann Kon- ráösson og Kristinn Þor- steinsson syngja, Guörún Kristinsdóttir leikur á pfanó/ Þorvaldur Halldórs- son, Helena Eyjólfsdóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson syngja meö hljómsveit Ingi- mars Eydal. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skapandi samfélag Þátt- ur á sunnudagskvöldi. Um- sjónarmenn: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur.Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Viöhorf, atburöir og af- leiöingar Sjötti þáttur Guö- mundar Arna Stefánssonar. 20.55 Clemencic-trióiö leikur smálög frá endurreisnar- timanum og tónlist eftir Girolamo Frescobaldi. (Hljóöritun frá tónlistar- hátlöinni I Schwetzingen I mai f fyrra). 21.35 Aö tafli Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt af innlendum vettvangi. 22.00 Leikbræöur syngja 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Vetrarferö um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýöingu sina (15). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og spjallar viö hlust- endur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir.Bæn. Séra Daviö Baldursson á Eskifiröi flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfs- sonlei kfimikennari og M a gnUs Pétu rsson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuörUn Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Halla Jónsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna :‘ „Búálfarnir flytja” eftir Valdi'si óskarsdóttur. Höf- undur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Fjallaö veröur um túnrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Vínarvalsar Hljtímsveit Ri"kisóperunnar I Vlnarborg leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss; Leo Gruber stj. 11.00 Forustugreinar iands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Dan Fogel- berg, Tim Weisberg, Ringo Starr, George Harrison o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „Elisa" eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Ttín- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: ..Hanna Marla og pabbi” eftr Magneu frá Klefium Heiödis Noröfjörö les (7). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi. Finnbogi Scheving. Nokkrir krakkar úr Kópaseli koma i heim- sókn ásamt fóstrunum Þór- disi Einarsdóttur og Auöi Hauksdóttur, einnig veröur gitarinn Gústi meö i ferö- inni, sungiö.sagöar sögur og ráönar gátur. 17.00 Sfödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Marías Þ. Guömundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö fkerfiö Þtíröur Ingvi Guömundsson og LUÖ- vik Geirsson stjórna fræöslu- og umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 tltvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (23). 22.00 Arnt Haugen leikur á harmtíniku 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Btíkmenntaverölaun Noröurlandaráös. Gunnar Stefánsson ræöir viö Islensku fulltrúana i dóm- nefndinni, þá Hjört Pálsson og Njörö P. Njarðvik. 23.00 Frá tónleikum Sinftíniu- hljtímsveitar islands i Há- skólabfói 14. þ.m.; — siöari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine.Sinfónia nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 22.45 Fréttír. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: endurt. þáttur Erlend- ar Jónssonar frá kvöldin áö- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hdgi Hólm tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdottur. Höf- undur les (2). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Ttínleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö”. Ragnheiöur Viggtís- dóttirsér um þáttinn. Tvær frásagnir af Sigfúsi Sigfús- syni þjóösagnasafnara eftir þá Ríkarö Jónsson og Guö- mund G. Hagali'n. Steindtír Hjörleifsson leikari les. 11.30 Létt tónlist Bob Dylan, Katla Maria og örvar Kristjánsson og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Ellsa" eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu si'na (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrd. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna : „Hanna María og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum Heiödís Noröfjörö les (8). 17.40 Tónhorniö Stjómandi: Inga Huld Markan. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjtímandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur : Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóö Þáttur um vfsnatónlist i umsjá Gisla Helgasonar og ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Dulskyggna konan Frá- sögn Herdfsar Andrésdóttur úr Rauöskinnu séra Jtíns Thorarensen. Helga Þ. Stephensen les. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Max Reger, Franz Schubert, Johannes Brahms og Hugo Wolf. Krystyna Cortes leikur á pianó. - 21.30 (Jtvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (24). 22.00 Béla Sanders og hljtím- sveit leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestan Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn, sem er helgaöur 75 ára af- mæli Héraösskólans aö Núpi i Dýrafirði. Rætt er viö Valdimar Kristinsson bónda aö Núpi, og Ingtílf Björnsson settan skólastjóra. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagnr 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaður: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Stefania Pétursdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdlsi óskar sdóttur Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er um fisk- verös- og kjaramál sjó- manna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.20 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etchcrelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu sina (16). 15.40 Tilkynningar. Tón- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Hanna Marla og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum. Heiödis Noröfjörö lýkur lestri sögunnar (9). 16.40 Litli barnatfminn Gréta óiafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 lslensk ttínlist Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur Tilbriögi op. 8 eítir Jón Leifs um stef eftir Beethoven: Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfs maöur: Arnþrúöur Karls dóttir. 20.00 Nútimattínlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolia, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Gestir I ótvarpssal Douglas Cummings og Philip Jenkins leika Selló- sónötu eftir Claude Debussy. 21.30 (Jtvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (25). 22.00 „The Shadows” leika og syngja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 lþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: „Nótt skáldsins” cftir Ingvar Lid- holm viö texta eftir Carl Jonas Love Almquist. Iwa’ Sörenson sópran og Sinfón- e iuhljómsveit sænska út- varpsins flytja undir stjórn Herberts Blomstedts. (Hljóöritun frá samnorræn- um hljómleikum i Berwald- höllinni i Stokkhólmi 23. október s.l.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö:Eggert G. Þorsteinsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iönaöarmál. Umsjtín: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Ýmsir lista- menn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Ttínleikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjtírna þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Ellsa” eftir Ctaire Etcherelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu sina (17). 15.40 Tilkynningar.Ttínleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónieikar Orford-kvartettinn leikur Strengjakvartettop. 13 eftir Felbc Mendelssohn / Rudolf Werthen, Atar Arad, Marcel Legueux og Claude Coppens leika Píanó- kvartettnr. 4ÍEs-dúrop. 16 eftir Ludwig van Beethov- en. 18.00 Tónleikar. Tilky nningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: ArnþrUöur Karlsdtíttir. 20.05 FÍÖlukonsert i D-dúr eftir Igor Stravinský Þórhallur Birgisson leikur meö Sinfóníuhljóms veit Man- hattan-tónlistarskólans i New York; George Manahan stj. (Hljóöritaö á ttínleikum 4 des. s.l. 20.30 Þrir eiginmenn Leikrit eftir L. du Garde Peach. Þýöandi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Guö- björg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Valur Gislason, Þorsteinn ö. Stqj- hensen og Indriöi Waage. (Aöur flutt 1960). 22.00 „The Family Four” syngja nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 An ábyrgöar. Þáttur Val- disar óskarsdóttur og Auöar Haralds. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jtínsson. Sam- s ta rfs m enn : E i na r Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Katri'n Amadóttirtalar.Forustugr. dagbl (útdr.) 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frii.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdtíttur Höf- undur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortfö skal hyggja” Umsjónarmaöur: Gunnar Valdimarsson. Lesinn verö- urkaffi úr ,,Heimsljósi”eft- ir Halldtír Laxness. Jtíhann Sigurösson leikari les. 11.30 Morgunttínleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.10 „Elisa” eftir Clarie Etchcrelli Siguriaug Sig- uröardtíttir les þýöingu sina (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 A framandi slóöum Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesfu og kynnirþar- lenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitaö svaraHrafn Páls- son félagsráögjafi leitar svara viö spurningum hlustenda. 17.00 Sfödegistónldkar Piero Tœi og Einleikarasveitin i Feneyjum leika Fiölukon- sert í D-dúr eftir Antonio Vi- valdi/Köcker-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 20 nr. 3 eftir Joseph Haydn/Pinchas og Eugenia Zukerman leika ásamt Michel Tree Serenööu i D- dúr op. 25 fyrir flautu, fiölu og vfólu eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttfr. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lög unga ftílksins Hildur Eiriksdtíttir kynnir 20.40 Þorravaka a. Ktírsöng- ur: Kirkjukor Akraness syngur islensk lög. Haukur... Guölaugsson stj. b. „ÞiÖ muniö hann Jörund” Guö-> brandur Magnússon á Siglu- firöi segir frá vikingnum, sem rikti á íslandi sumar- tíma áriö 1809, og styöst viö í f rásögn sinni viö greinar úr „Öldinni, sem leiö”, danska biaöinu PóHtiken og dag- blaöinu Timanum. c. „Þaö hiö bliöa blanda strföu”Dr. Kristján Eldjárn les kvæöi eftir Eveinbjörn Egilsson. d. Aö ciga inni hjá almætt- inu Torfi Jónsson les hug- leiöingu eftir Skúla Guö- jtínsson á Ljótunnarstööum. e. Kvæöalög Bræöurnir Ragnar og Grimur Lárus- synirfrá Grimstungu kveöa visnaflokkinn „Heim” eftir Gísla ólafsson frá Eiriks- stööum, svo og lausavisur eftir hann. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Vetrarferö um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýöingu sina (16). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: Arnmundur Jónsson taiar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dabl. (útdr.). Tónleikar 8.15 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Ttínleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ljtíti andarunginn”, gert eftir sögu H.C. Andersen Þýöandi: Ólafl'a Hallgrims- son. Leikstjóri: Gisli Halldórsson er hann einnig sögumaöur. Leik- endur: Sigriöur Hagalin, Helga Valtýsdóttir, Ragn- heiöur Steindórsdtíttir, Nfna Sveinsdóttir, Aróra Halldórsdtíttir, Hegla Bach- mann, Guömundur Pálsson, Valgeröur Dan, Laufey Eirfksdtíttir, Halldtír Gfsla- son, Helgi Skúlason og Jón- ina Ólafsdtíttir. (AÖur flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Trinleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 lþróttaþáttur Umsjtín: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál GuÖrún Kvaran ffytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Hrfmgrund — útvarp barnanna. Umsjón. Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Slödegisttínlelkar 18.Ó0 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Dagur Siguröarson Umsjón: örn Ólafsson. 20.05 ,3fgaunabaróninn” eftir Johann Strauss Erzebeth Hazy .Lotte Schödle, Rudolf Schock o.fL syngja lög Ur óperunni meö ktír og hljtím- sveit þysku óperunnar I Berlln: Robert Stolz stj. 20.30 „Rfkiserföir Hannover- ættarinnar á Engiandi 1714” efUr Lord Acton Haraldur Jóhannesson hagfræöingur les þýöingu sina. 21.15. Töfrandi tónar Jtín Gröndal kynnir arftaka stóru danshljómsveitanna, 1945-1960. Frank Sinatra, Tony Martin, Andy Williams o.fl. 22.00 HljtímsveiUn „Qucen” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Vetrarferö um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars lýkur lestri þýöingar sinnar (17). 23.00 Danslög 00.50 Fréttír. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 FréUaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jcnni 20.35 iþróttir Umsjón: Bjarni Fetíxson 21.05 Istanbúl — borg á heims- enda.Tékkneskt leikrit eftir Ivan Vis. Leikstjóri: Jtísef Palka. Myndin fjallar um tvo roskna menn, sem hittast. Annar þeirra er viröulegur læknir en hinn róni. Þeir eru bemskuvinir, sem hafa ekki sést i 60 ár Þýöandi: Jón Gunnarsson. 22.05 Þjóöskörungar 20. aidar Dwight D. Eisenhower ( 1890—1969) Eisenhower var heilinn á bak viö innrás bandamanna í Frakkland í heimsstyrjöldinni sföari. Sjálfur kvaöst hann þá ekki 1 hafa nokkurn pólitískan metnaö. En hann bauö sig fram í forsetakosningum engu aö slöur. Sagt er um hann sem forseta, aö tæki- færin hafi runnið honum úr greipum. Þýöandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 22.30 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múminálfarnir. Sjötti þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindðrsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 20.40 Alhcimurinn. Banda- riskir þættirum störnufræöi og geimvísindi í fylgd Carls Sagans, Störnufræöings. Fjóröi þáttur. Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Breskur sakamálamyndaflokkur um einkaspæjarann og plötu- snúöinn Edda Þveng. Annar þáttur. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Ogmundur Jtínasson. 23.05 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn.Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýöa ndi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furöuveröld. Annar þáttur. Þáttur um hunda, bæöi heimUis-og gæludýr og dýr af hundakyni, sem ganga villt. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.45 Ljóömál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé 1945 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og daskrá 20.30 Krókódílaborg.KanadÍsk mynd um fomleifafræði. Leiöangur frá Konunglega safninu i Ontario fór til Miö- Amerncurikisins Belize tíl þess aö rannsaka forna menningu Maya i Lamanai. Þýöandi ogþulur: Ingi Karl Jtíhannesson. 21.00 Nýjárstónleikar frá Vln Filharmtíniuhljómsveit Vinarborgar leikur létt- klassíska tónlist undir stjóm Lorin Maezel. 1 tón- leikunum taka einnig þátt Vinardrengjaktírinn og ball- ettflokkur Rfkisóperunnar i Vín. Þýöandi: Jón Þórar- insson. (Evrtívisjón — Austurrfska sjtínvarpiö) 22.10 Spekingar spjalla, Nokkrir Nóbelsverölauna- hafar I náttúruvisindum setjast aö hringboröi og ræöa um visindi og heim- speki. (Evróvisjtín — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinnLUmsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt I gamni meö Haroid Lloyd s/h,Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.10 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurösson. 21.45 Þrjtíturinn(There Was a Crooked Man). Bandarisk biómynd frá 1970. Leik- stjóri: Joseph L. Mankie- wicz. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Myndin segir frá til- raun fanga til aö sleppa úr fangavist. Myndin gerist um 1880 og fanginn freistar nýja fangelsisstjórans meö hálfri milljón dollara. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok laugardagur 16.30 lþrtíttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjtínumhryggi Niundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um Don Qui- jote, farandriddara og Sancho Panza, skósvein hans. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýöandi: Guöni Kol- bcinsson. 20.45 Sjónm injasafniö. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Mjög óljtís rannsókn ekki heil brú neins staöar án stefnubara myrkviöi og tor- færurf.h. Sjóminjasafnsins, Dr. cand. sjó. Finnbogi Rammi. Þáttaröö, sem ger- ist á Sjónminjasafni Islands í umsjá forstööumanns safnsins, dr. cand. sjtí. Finnboga Ramma. 21.10 Furöur veraldar. Annar þáttur. Breskir þættir um ýms furöuleg fyrir- bæri. Lei ösögum aöur: Arthur C. Clarke rit- höfundur og áhugamaöur um furöufyrirbæri. Þýö- andi: Ellert Sigurbjörns- son. 21.35 Stjarna fæöíst (A Star Is Bwn). Bandarlsk bitímynd frá 1937. Leikstjóri: William A. Wellman. Aöalhlutverk: Janet Gaynor, Frederic March og Adolph Menjou. Ung sveitastúlka Esther Blodset, freistar gæfunnar i Hollywood aö áeggjan ömmu sinnar. Til aö byrja meö gengur henni illa en fyrir tilviljun hittír hún frægan kvikmyndaleikara sem kemur henni á fram- færi. Eftir þaö gengur henni allti haginn. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guömundur Sveinsson skólameistari flytur 16. lOHúsiÖ á sléttunni Þrettándi þáttur. Kcppi- nautar. Þýöandi: óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjötti þáttur. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. 1 þættin- um ræöa stúlkur úr Fella- skóla viö Bryndisi um llfiö og tilveruna, sýndur veröur stuttur kafli úr Galdralandi/ nemendur úr Kennarahá- sktíla lslands sýna brúöu- leik,haldiö veröur áfram aö kenna táknmál. börn frá Bretlandi syngja nýjustu dægurlögin (mini«pops),auk þess sem sýndar veröa teiknimyndir. Þóröur veröur meö. Umsjón: Bryn- dlsSchram. Stjórn upptöku: Elln Þtíra Friöfinnsdóttir. 18.50 IIle' 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttír og vcöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjtínvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.40 Nýjar búgreinar. Annar þáttur. Um loðdýrarækt á Islandi. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta NÝR FLOKKUR. Nýr spænskur myndaflokkur byggöur á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leikstjóri: Mario Camus. Aöalhlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Alls eru þetta tiu þættir sem byggja á þessu fræga verki Galdtís- ar sem speglar aö nokkru leytimannlif á siöari hluta 19. aldar I Madrid. Meöal aöalperstína eru tvær konur, Fa-tunata og Jacinta. Þýö- andi: Sonja Diego. 21.50 Leningrad i augum Usti- novsJWyndirfrá Leningrad i Sovétríkjunum i'fylgd Peter Ustinovs, leikara/Sem kynn- ir það markveröasta I borg- inni. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.