Þjóðviljinn - 15.01.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.01.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. janúar 1982 Svæðisstjórn Suðurlands Austurvegi 36 Svæðisstjórn Suðurlands óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa á sambýli (pen- sjonat) fyrir þroskaheftá á Selfossi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu og menntun i starfi meðal þroska- heftra. Æskilegt væri að störf gætu hafist sem fyrst. Umsóknir þurfa að berast Svæðisstjórn Suðurlands fyrir 1. febrúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar i sima 99—4446 eítir kl. 17.00 Blaðberi óskast sem fyrst i eftirtalið hverfi: Sólvallagata. DJOWIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Blaðberabló! laugardaginn 15. janúar kl. 1: LJÓNATEMJARINN Gamanmynd i litum. Ath! Miðinn gildir fyrir tvo. DJOÐVIUINN VERSLIÐ ÓDÝRT Nautahakk kg vcrð 62,50 kr. Kindahakk kg vcrð 39,50 kr. Nautasnitscl kg vcrð 75,00 kr. Ritz-kcx . ■ ■ ■ 10,60 kr. Bossablciur, 40 stk.. . ■ ■ ■ 37,50 kr. Hvíta lambið, 20 stk.. ■ ■ ■ 38,70 kr. Trana þvottacfni, 3 kg ■ ■ 62,40 kr. Aricl þvottacfni, 2,8 kg . . 69,30 kr. Dixan þvottacfni 3 kg ■ ■ ■ 80,70 kr. Skip þvottaefni 3 kg . ■ ■ ■ 65,70 kr. Opið mánudaga — miðviku- daga til kl. 18. Opið f immtudaga til kl. 20. Opið föstudaga til kl. 22. Opið laugardaga frá kl. 9—12. jií rA A A A A A Jón Loftsson hf. __ Hringbraut 121 mn onnD (íiu m hm mb ElDEúCU QQQOqj^. lL táj m i3 I3 LiU.DOQO ii^: UHnHUUMUHl Sími 10600 Ég hef Framhald af bls. 1 Ég hef ekki viljað fallast á 19% fiskverðshækkun, þar sem slik fiskverðshækkun myndi auka enn verulega hallann á frystingunni og kalla á enn meiri gengisfell- ingu. Ég tel, að með tilboði mínu til sjómanna, fengju þeir kjara- bætur sem fyllilega samsvari þeirri grunnkaupshækkun, sem launafólk i landi fékk i nóvember ásamt verðbótum landverkafólks þann 1. des. Með þvi að lækka oliugjaldið nú um 2%, fengju sjó- menn auk þess bættan verulegan hluta þess, sem þeir telja að vant- að hafi upp á við fiskverðshækkun i október miðað við kjaraþróun hjá launafólki i landi. 1 þessum efnum er einnig rétt að minna á að tekjur sjómanna hafa hækkað vegna aflaaukningar á siðasta ári. 19% fiskverðshækkun nú fæli i sér meiri kjarabætur til sjó- manna, heldur en launafólk i landi hefur orðið að sætta sig við, og það er skoðun min að útgerðin þurfi ekki svona mikla hækkun. Varðandi útgerðina er m.a. rétt að hafa i huga að oliukostnaður fór heldur lækkandi á siðasta ári. Steingrimur Hermannsson tók að lokum fram, að hann hafi hvað eftir annað spurt fulltrúa útgerð- armanna og sjómanna, hvort þeir væru ekki fáanlegir til að hvika frá 19% kröfunhi, en þvi hafi stöð- ugt verið hafnað með öllu. Afgreidum einangoinar plast a Stór Reykjavikur4 svœóid frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta t mönnum aó kostnaöar lausu. Hagkvœmt _ og greiösluski maíar vió flestra hcéfi. einangrunai ■Hplastið Iramletdskivorur pipueinangrun " JiOg skruf butar Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjala- þýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir próf, er haldin verða i febrúar n.k., ef næg þákktaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fyrir 31. janúar á sér- stökum eyðublöðum, sem þar fást. Við innritun i próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið, sem nú er nýkr. 320.00 er óaftur- kræft, þó próftaki komi ekki til prófs eða standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. desember 1981. Atkvæða- greiðsla 2 OOO sl w Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarráðs Félags starfsfólks i veit- ingahúsum. Tillögur stjórnar og trún- aðarráðs liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum 15. janúar 1982. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins Hverfisgötu 42 fyrir kl. 16 föstu- daginn 21. janúar 1982. Kjörstjórn Félags starfsfólks i veitingahúsum. ALÞVÐUBANDALAGIO Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Félagsfundur aö Kveldúlfsgötu 25 i kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Stjórnmálaviöhorfiö. önnur mál. Skúli Alexandersson alþingismaöur kemur á fundinn. Stjórnin Alþýðubandaiagiðá Akureyri Arshátiöin veröur föstudaginn 22. janúar i Alþýöuhúsinu. Afar vönduö skemmtiskrá. Nánar auglýst i Noröurlandi þann 19. Vinsamlegast til- kynniö þátttöku til Óttars I sima 21264 eöa Ragnheiöar i sima 23397. Vilborg Ráðstefna um Þjóðviliann L Útgáfufélag Þjóöviljans boðar til ráðstefnu um máiefni Þjóöviljans laugardaginn 16. janúar i sal Starfsmannafélags- ins Sóknar aö Freyjugötu 27 I Reykjavík. Ráöstefnan hefst kl. 10 og er gert ráð fyrir að henni ljúki siðdegis. Ráðstefnan er opin öllum stuöningsmönnum Þjóðviljans. Ráðstefnustjóri: Vilborg Harðardóttir. Káðstefnuritarar: Jóhannes Harðarson, Sveinn Kristinsson. Dagskrá: Setning: Svavar Gestsson, for- maður Útgáfufélags Þjóðvilj- ans. Stuttar framsöguræður: Einar Karl Haraldsson, Úlfar Þormóðsson, Þorbjörn Guð- mundsson. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Hádegisverðarhlé um kl. 12.30. Kl. 14 hefst ráðstefnan að nýju með þvi að skipt verður i tvo umræðuhópa. 1 hópi 1 verður rætt um rekstur blaðsins og i Kagnar hópi 2 um ritstjórnarstefnu Þjóðviljans. Umræðustjóri i hópi 1. Ragnar Árnason. Umræðustjóri ihópi 2. Álfheiður Ingadóttir. Að lokinni hópvinnu verður gerð grein fyrir niðurstöðum umræðuhópa. Ráðstefnan lýkur með almennri umræðu og yfir- liti ráðstefnustjóra um þau meginatriði sem fram koma. Ctgáfufélag Þjóðviljans J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.