Þjóðviljinn - 22.01.1982, Síða 1
Framkvœmdastjórn Framsóknar
DWÐVIUINN
Föstudagur 22. janúar 1982 —16. tbl. 47. árg.
Ræddi Helguvík
1 gær var haldinn framkvæmdastjórnarfundur i Framsóknar-
flokknum til þess aö ræöa ákvöröun utanrikisráöherra i svoköll-
uöu Helguvikurmáli, sem Þjóöviljinn greindi frá i gær. Agrein-
ingur er um máliö i Framsóknarflokknum og telja ýmsir fors-
varsmenn hans aö máliö sé ekki útrætt innan hans, þar á meöal
Sambandsmenn. óiafur Jóhannesson var ekki á fundinum vegna
veikinda. —ekh
Tveir belgískir
sjómenn og
tveir íslenskir
björgunarmenn
týndu lífi
Harmleikur við bæjar-
dyr Vestmannaeyinga
Belgiski togarinn Pelagus
strandaði við Nýjahraun i Vest-
mannaeyjum i fyrrinótt. Togar-
inn hafði slitnað aftan úr öðrum
belgískum togara, sem var að
draga hann til hafnar, eftir að vél
Pelagusar hafði bilað. Björgun-
arsveitarmenn i Vestmannaeyj-
um unnu að þvi allan seinnipart
fyrrinætur og fram á dag að
bjarga skipverjum, en svo
hörmulega fór að tveir belgiskir
sjómenn og tveir tslendingar,
sem unnu að björguninni drukkn-
uðu.
Þaö var klukkan 3.25 aö lög-
reglunni i Vestmannaeyjum var
tilkynnt að maöur heföi séö blys á
lofti fyrir ofan Eldfell. Lögreglan
fór strax á stúfana og ók austur
fyrir eyna til aö kanna máliö. Sá
lögreglan ljós i fjörunni i Nýja-
hrauni. Munu þaö hafa verið ljós-
in i siglunni á togaranum.
Allt tiltækt björgunarliö var
kvatt út og voru menn komnir á
strandstaöinn um kl. hálf fimm.
Tókst aö koma linu yfir i skipiö og
bjarga fljótlega fjórum skipverj-
um. Þegar birti af degi og komin
varfjara fóru tveir íslendingar út
I Pelagus og fundu þrjá skipverja
fram undir hvalbaki. Komu þá
þrir Islendingar til viðbótar
fram i skipið til aöstoðar. Tókst
að koma tveim skipverjum
klakklaust i land, en þegar koma
átti þeim þriðja i stólinn, reiö sjór
yfir skipiö og tók út einn björg-
unarmann og skipverja af tog-
aranum. Annar björgunarmaður
festist i neti og tókst ekki aö ná
honum þrátt fyrir itrekaðar til-
raunir. Drukknuðu þeir allir þrir.
Þá drukknaöi annar belgiskur
sjómaöur, sem fariö haföi i gúm-
bát er hvolfdi i öldurótinu við
skipshliö.
Islendingarnar sem fórust hétu
Belgíska
togarann
Pelagus rak
stjómlaust
uppí
fjömna \dð
Nýjahraun
Kristján K. Vikingsson heilsu-
gæslulæknir i Vestmannaeyjum,
en hann lætur eftir sig konu og tvö
börn, og Hannes Óskarsson
starfsmaður Ahaldaleigunnar i
Vestmannaeyjum og lætur hann
eftir sig unnustu.
Er blaöamaður Þjóöviljans
kom á slysstaö i gær var skipiö
mjög fariö að hallast á aðra hlið-
ina. Sjór var nokkuö mikill og
skall aldan óbrotin upp aö landinu
og yfir skipiö sem liggur i fjör-
unni fyrir neöan allháa hraun-
hamra, sem mynduöust i Vest-
mannaeyjagosinu. Vegna þessa
er aöstaöa til björgunar erfið og
hættuleg. Greinilegt var aö skipið
er fariö aö liöast i sundur, göt
voru komin á botn þess og oliu-
brák lagöi frá þvl inn meö strönd
Nýjahraunsins. Svkr.
Sjóirnir gengu stanslaust yfir Pelagus þar sem hann lá á hliðinni um 30 metra undan klettafjörunni.
Nánari frásagnir af strandinu eru á bls. 3 og 16