Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 2. febrúar 1982. KÆRLEIKSHEIMILIÐ VÍðtalÍð Rætt við Baldvin Björnsson um mannhvarfs- herferð Amnesty International: Baldvin Björnsson: Námskeið Amnesti I kvöld og annaö kvöld er bæöi fyrir virka félaga og styrktarfélaga. algeng i 6—8 löndum. AÍvarleg- ast er ástandiö i löndum eins og Argentinu, Guatemala, E1 Salvador og Chile. Hins vegár eru til dæmi frá mun fleiri lönd- um, og mannshvörf eru t.d. all- mörg á Filipseyjum. — Hafiö þiö nokkra hugmynd um afdrif þessa fólks, hvort þaö er lifs eöa liöiö? — Viö reynum að fylgjast með hvort einhverjir þeirra sem komist hafa á skrá komi siöan fram. Fæstir finnast nokkurn timann, en sumir koma upp úr fjöldagröfum eða finnast myrtir á viðavangi. — t herferðinni hvöttuö þiö menn til aö gerast virkir félag- ar, styrktarfélagar eöa aö sækja námskeiö samtakanna. Hafa margir svarað þessari áskorun ykkar? — Jú, undirtektir hafa verið talsveröar, en viö eigum þó von á að þær eigi eftir að verða enn meiri. Menn eru stundum seinir að taka við sér. — t hverju er námskeið ykkar fólgið? — Við göngumst fyrir nám- skeiði 2. og 3. febrúar i Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskól- ans og hefst það kl. 20.30 i stofu 101 bæði kvöldin. Sigurður Magnússon mun setja fyrra námskeiðið en siðan flytur Hrafn Bragason erindi um sögu samtakanna, skipu- lagningu þeirra og starf. bá verður gerö grein fyrir starfi starfshópa og lýst, hvernig skyndiaögerðir eru skipulagðar, hvernig fangar mánaðarins eru valdir og hvernig samvisku- hópur er myndaöur um ákveð- inn fanga, sem vinnur þá skipu- lega að málefnum hans. Þá verður einnig lýsing til- fella til þess aö skýra út, hvers vegna Amnesti tekur mál þessa fólks aö sér. Eftir kaffi verður greint frá bréfaskriftunum, en stór hluti af starfi samtakanna er einmitt fólginn i þeim. Seinni daginn setur Bern- harður Guðmundsson nám- skeiðið og siðan verður flutt erindi um mannshvarf, og á eftir verða gefnar leiðbeiningar i bréfaskriftum. Námskeiðið fyrri daginn veröur jafnt fyrir styrktar- félaga og virka félaga, en siðari dagurinn fer meira I verklegar leiðbeiningar i virku starfi. — Er ekki lítið um að dóms- völd eöa stjórnvöld I þeim rikjum, sem þú nefndir, svari bréfum frá Amnesti? — Þaö er óneitanlega sjald- gæft en hefur þó komið fyrir. Þegar slik svör berast eru þau tilkynnt aðalstöðvunum. — A aö tilkynna þátttöku I námskeiðinu fyrirfram? — Það er betra fyrir okkur að fá að vita fyrirfram nokkurn- veginn hversu margir muni taka þátt i námskeiðinu, og þaö er hægt að tilkynna þátttöku á skrifstofu okkar að Hafnar- stræti 15, 2. hæð, en þar er opiö frá 10—18. Annars er öllum áhugamönnum heimilt að mæta á námskeiðið. —ólg ÍSLANDSDEILD amnesty international Pósthólf 7124, 127 Reykjavík Herferðinni lýkur með námskeiði í kvöld Þetta er matseðill skólamötuneytisins. Mér sýnist að það sé best að verða veikur á f immtu- daginn. Færeyingar eru nú orðnir 44.070 að tölu Færeyska blaðið 14. septem- ber greinir frá þvi nýlega að Færeyingum hafi fjölgað um 401 á s.l. ári og eru þeir nú samtals 44.070. Jafnframt kemur fram i manntalinu að 26 fleiri hafi flust til Færeyja en i burt á árinu eöa 1149. Segir blaðiö að fólksflutn- ingar til Færeyja hafi fariðj.afnt vaxandi á 8. áratugnum, en brottflutningur var þó meiri á árunum ’79 og 80. Blaöið þakkar aukið aðstreymi fólks „tey góðu búskaparviöurskiftini i land- inu”. ólg. Undanfarinn mánuö hefur tslandsdeild Amnesti Inter- national staöið fyrir herferð til kynningar á þeim mannshvörf- um, sem átt hafa sér stað i ýms- um löndum af völdum stjórn- valda, sem ekki virða grund- vallarmannréttindi. Þaö var Baldvin Björnsson, sem skipulagöi þessa upp- lýsingaherferö fyrir islands- deildina, og við lögðum fyrir hann nokkrar spurningar. — Herferðin gegn manns- hvörfum var skipulögð á vegum allra deilda Amnesti I öllum þeim löndum þar sem samtökin eru starfrækt. Herferðin miöaði aö þvi aö kynna fyrir almenn- ingi þaö sem kallað er manns- hvarf. Janúarmánuöur var mánuöur mannhvarfaherferö- innar og henni er þvi að ljúka. Við höfum kynnt málið bæði i dagblööum og sjónvarpi. — t hversu mörgum löndum er það viötekin aöferð stjórn- valda að láta þá hverfa, sem ekki eru stjórnvöldum að skapi? — Talið er að aöferð þessi sé ”MANNSHVARF”1982 ■ Hraln GannlaaglMo vlnnnr nt >6 kvtkmynt nm Rvykjnvlk á vegnm knrgnrlnnnr. Tlmnmynd: Rábert. „Eg VH. GERA MYND- INA PENSÍNUIEGA” — rabbad vid Hrafn Gunnlaugsson sem vinnur ad kvikmynd um Reykjavík skí-Æ &T£ T&7.' EndurSkinsmerki á allarbílhurðir < Q H-l o Ph Þetta er það sem maður kallar neyðar- ástand!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.