Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 5
Þri&judagur 2. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Fjórðungssamband Norðlendinga:
Ráðstefna um atvinnumál
Dagana 5. og 6. febr. n.k. veröur haldin ráöstefna um atvinnumál á
• Noröurlandi á vegum Fjóröungssambands Norölendinga i samvinnu
Iviö aöila vinnumarkaöarins. Veröur hún haldin I Félagsmiöstööinni f
Lundarskóla á Akureyri og hefst kl. 20.00 þann 5. febr. og daginn eftir
* byrjar hún kl. 10.00 árdegis. Gert er ráö fyrir aö henni ljúki milli kl. 17
Iog 18 þá um daginn. Ráöstefnan er boöuö sveitarstjórnum, atvinnu-
málanefndum, verkalýösfélögum samtökum vinnuveitenda, fram-
leiðslufyrirtækjum svo og öörum, sem hlut eiga aö máli, en áhersla
■ skal lögö á aö hún er öllum opin.
Dagskrá ráöstefnunnar er
| mjög fjölþætt. Hún veröur hafin
■ meö 8 stuttum framsöguerind-
Ium um ástand atvinnumála i
fjóröungnum. Veröa þar
fcynntar niðurstöður atvinnu-
• málakönnun.
IFjórðungssambands Norðlend-
inga, niðurstöður rannsóknar,
sem gerð hefur verið á vegum
■ Kjararannsóknarnefndar.
IEinnig verða erindi um þörfina
á nýjum atvinnumöguleikum á
Norðurlandi og erindi um at-
■ vinnuleysisskráningu i fjórð-
I______________________________
ungnum. Þá munu fulltrúar aö-
ila vinnumarkaöarins skýra frá
viðhorfum sinum til stöðu at-
vinnumálanna.
Siðari dagur ráðstefnunnar
hefst með þrem erindum um ný-
ungar, sem ætla má að geti auk-
ið fjölbreyttni i atvinnulifinu.
Kynntur verður þáttur iðnhönn-
unar i framleiöslu, sagt frá ný-
ungum i fiskiðnaði og f jallað um
úrvinnslu úr áli.
Siðan veröa pallborðsum-
ræður með þátttöku þeirra sem
framsögu höfðu daginn áður.
Bjarni Aðalgeirsson, bæjar-
stjóri á Húsavik, setur ráðstefn-
una og slitur henni en fundar-
stjóri verður Helgi M. Bergs,
bæjarstjóri á Akureyri, vara-
formaður Sambandsins.
Á undanförnum árum hefur
Fjórðungssamba nd Norð-
lendinga að jafnaði staðið fyrir
einni ráðstefnu á ári. Flestar
tengjast þær atvinnumálum
fjórðungsins á einhvern hátt og
er þar skemmst að minnast ráð-
stefnu um orkubúskap og orku-
frekan iðnað, sem haldin var á
vegum Sambandsins fyrir ári
siðan. Nú eru þó liðin 10 ár frá
þvi að gerö hefur verið heiidar-
úttekt á atvinnumálum á
þennan hátt af hálfu Fjórðungs-
sambandsins. Það út af fyrir
sig er verðugt tilefni þess, að
slik úttekt sé gerð nú. En vissu-
lega er tilefnið jafnframt annað
og meira.
Siðustu 10 árin hefur orðið
mikil uppbygging á sviði at-
vinnumála á Norðurlandi, sem
þýöir, að sæmilegt jafnvægi
hefur haldist i byggð fjórðungs-
ins i heild. Þessi uppbygging
hefur byggst á eflingu sjávarút-
vegs og fiskvinnslu, samfara
yfirráðum yfir fiskimiðunum og
stækkun fiskiskipastólsins. Nú
eru flestir fiskistofnar landsins
fullnýttir og sumir hverjir of-
nýttir og fiskiskip af sumum tal-
in of mörg, þannig aö nú þarf
breytta stefnu og ný ráö. Þegar
hefur orðið vart vetraratvinnu-
leysis á Norðurlandi eins og
áður þekktist og þvi þurfa Norð-
lendingar nú aö hefja nýja sókn
i atvinnumálum, ef fyrrnefnt
byggðarjafnvægi á ekki að
raskast á nv.
Þessi ráðstefna er hugsuö
sem upphaf slikrar sóknar i
þeirri von, að með viðtækri
Askell Einarsson, framkv.stj. I
Fjórðungssambands Norðlend- I
inga.
■
samstöðu Norölendinga um úr- ■
lausnir á vandamálum atvinnu- I
lifsins takist aö snúa þeirri
stöðnun og jafnvel afturför, sem ■
merkja má i sumum tilfeílum, l
upp i hagstæða þróun fyrir ibúa
fjórðungsins og landsmenn alla.
—mhg ■
ASI ályktar
um Pólland
Engilbert Guðmundsson
Sameiginlegt prófkjör
stjórnmálaf lokkanna á
Akranesi fór fram á laug-
ardag og sunnudag sl. Á
milli 15 og 1600 manns tóku
þátt i prófkjörinu.
Af lista Alþýöubandalagsins
varð efstur Engilbert Guðmunds-
son með 78 atkvæði i fyrsta sæti,
Ragnheiöur Þorgrimsdóttir fékk
Jóhann Arsælsson
77 atkvæði i 1.-2. sæti og Jóhann
Arsælsson hlaut 86 atkvæöi i 1.-3.
sæti. Jóhann Arsælsson hafði fyr-
ir prófkjörið gefið út þá yfirlýs-
ingu, að hann gæfi ekki kost á sér
i 1. og 2. sætið.
Af lista Sjálfstæðisflokksins
varð efstur Valdimar Indriðason,
annar varð Guðjón Guðmunds-
son, þriðji Hörður Pálsson og
fjórði Ragnheiður Olafsdóttir.
Ragnheiður Þorgrimsdóttir
Af lista Alþýðuflokksins varð
Guðmundur Vésteinsson efstur,
Rikharður Jónsson i öðru sæti og
Rannveig Edda Hálfdánardóttir i
þriðja sæti.
Af lista Framsóknarflokksins
varð efstur Jón Sveinsson, önnur
varð Ingibjörg Pálmadóttir og
þriðja varð Steinunn Sigurðar-
dóttir.
Svkr.
A siðasta miöstjórnarfundi ASl
hinn 28. janúar, var samþykkt
ályktun um Póíland vegna til-
mæla Evrópusambands verka-
lýðsfélaga og Alþjóðasamband
frjálsra verkalýðsfélaga, en ASl
er aðili að báðum þessum sam-
tökum.
t fréttatilkynningu með
ályktuninni kemur fram, að
rúmar fjórar milljónir króna hafi
safnast i Póllandssöfnunina hér á
landi og er þaö meira fé en nokk-
urn tima hefur safnast i slikri al-
mennri fjársöfnun. Meginhluti
þessa fjár fer til pólskrar alþýðu.
Vegna sérstakra óska frá Pól-
landi voru keypt 24 tonn af
hjálpargögnum i Noregi 'fyrir
hluta islenska fjárins og voru þau
send til flóðasvæðanna i Póllandi
um miðjan janúar. Ahersla er
lögð á aö kaupa sem mest af inn-
lendum vörum til að senda til Pól-
lands. Fyrsta sendingin héðan fór
1. febrúar til Noregs, en sam-
komulag hefur veriö gert um að
islenska aðstoðin verði flutt til
Noregs og þaðan áfram til Pól-
lands.
Alyktunin sem miðstjórnar-
fundur ASI samþykkti, hljóðar
svo:
1 rúman mánuð hafa Pólverjar
búið við herlög, starfsemi verka-
lýðssamtakanna verið bönnuð og
félagsmenn Solidarnosc sitja þús-
undum saman i fangelsum.
tslendingar hafa sýnt afstöðu
sina i verki. Strax daginn eftir að
herlög voru sett mótmælti is-
lenskt verkafólk gerræði pólskra
stjórnvalda og lýsti stuðningi
sinum við pólskan almenning,
með þvi að fjölmenna á útifund
Alþýðusambandsins á Lækjar-
torgi. Stuðningur lslendinga
hefur enn verið áréttaður með
öflugri og almennri þátttöku i
Póllandssöfnuninni, sem enn
stendur yfir.
Fundur Solidarnosc-manna
sem voru utan Póllands þegar
herlög voru sett, hefur hvatt til
þess að hinn 30. janúar mótmæli
verkalýösfélög um heim allan of-
beldi pólsku herstjðrnarinnar. Af
þessu tilefni áréttar Alþýðusam
band Islands afstööu sina og
krefst þess að herlög verði af-
numin, pólitiskum föngum sleppl
og frjálsum verkalýðsfélögum
leyft að starfa. Við itrekum
stuðning okkar við hin óháðu
verkalýðssamtaök Solidarnosc,
sem ótvirætt eru hinn raunsanm
fulltrúi pólskrar alþýðu. Vanda-
málin verða ekki leyst nema lýð-
réttindi séu virt og vilji fólksins
fái að ráða.
Prófkjör Alþýðubandalagsins á Akranesi:
Engilbert efstur
Ragnheiður Þorgrimsdóttir í 2. sæti og Jóhann í 3. sæti
Jafnréttis-
ráðstefna SÍB:
Kynja-
misrétti
innan
bankanna
„Það voru allir saminála um að
innan bankanna er kynjamis-
rétti”, sagði Guðrún Ásdis Ólafs-
dóttir sem sæti á i undirbúnings-
nefnd ráðstefnu Sambands
islenskra bankamanna um jafn-
réttismál. Um 80 manns sóttu
ráðstel'nuna, sem stóð i tvo daga
og lauk i gær.
Þetta er fyrsta jafnréttis-
ráðstefnan sem haldin er á
vegum SIB og sagöi Guörún aö
gifurleg vinna helði verið lögö i
undirbúning hennar. Tveir
fulltrúar komu frá norrænu
bankamannasamtökunum, Anita
Gimre frá Sviþjóö og Fredrik
Ihlen frá Noregi. Þá sagöi Guörún
aö erindin og umræöurnar á
ráðstefnunni hefðu verið mjög
gagnleg. Af ráösteínugestum
voru á milli 20—30 karlmenn. þs.
Fyrir enda borðsips er Guðrún Asdis ólafsdóttir, sem á sæti I undirbún
— Ljósm.: — eik
Unnið var i hópum seinni hluta dags á ráðstefnu SIB um jafnréttismál
ingsnefnd.