Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 2. febrúar 1982. Ræða Svavars Gestssonar í útvarpsumræðunum á fimmtudaginn Verðuraö koma í veg fyrir sóun og sukk meö fjármuni eins og t.d. i innflutnings- versluninni Barátta gegn verðbólgu er langtímaverkefni Góðir hlustendur. Formaður Alþýðutlokksins sem talaði hér áðan.hafði engartillögur fram að færaum efnahagsmál nema kröf- ur um enn frekari vaxtahækkanir og þykir vist flestum þó nóg um þá miklu vaxtabyrði sem nú er um að ræða hér i landinu. Hann sagði, að Alþýðuflokkurinn vildi leysa efnahagsvandann, en reynslan sýnir að Alþýðuflokkur- inn þorir ekki að takast á við efnahagsvandamál hér á landi. Alþýðuflokkurinn leggur á flótta, þegar við vandamál er að glima. Það var jarðarfararstemmning i ræöu varaformanns Sjálfstæðis- flokksins hér áðan. Honum er vorkunn þvi allir vita hver stend- ur við hlið hans við stjórnvöl Sjálfstæðisflokksins. Ólafur G. Einarsson, sem talaði hér áðan, kvartaði mjög yfir þvi að rikis- stjórnin óskaði eftir útvarpsum- ræðum um efnahagsráðstafanir sinar. Þetta eru eðlileg viðbrögð af hálfu Sjálfstæðisflokksins, hann hefur ekki áhuga á þvi að leyfa alþjóð aö hlýða á úrræða- leysi sitt i efnahagsmálum. Eina tillaga Ólafs hér áðan var sú að setja rikissjóð á hausinn með þvi að fella niður verulegan hluta af skatttekjum hans. Tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar Góðir hlustendur. A morgun eru tvö ár liðin frá þvi að Gunnar Thoroddsen, þáverandi varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, hóf tilraun til stjórnarmyndunar ásamt Alþýöubandalaginu og Framsóknarflokknum. Þessi stjórn vakti þegar upp mikla áróðurshrinu, sem stendur enn af hálfu stjórnarandstöðunnar, en stjórnin var eini möguleikinn sem til var og til er til þess að koma i veg fyrir að Alþingi yrði sér til vansa með þvi að hér settist að völdum utanþingsstjórn. For- ystumenn flokkanna höfðu allir reynt stjórnarmyndun, formaður Sjálfstæöisflokksins sat t.d. á löngum fundum með fulltrúum hinna flokkanna og hafði stjórn- armyndunarumboð vikum saman án þess þó að hefja nokkurn tima raunverulegar stjórnarmyndun- arviðræður. I kosningunum i des. 1979 voru þrir flokkar, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæð- isflokkur sammála um að útilok- að væri að leysa verðbólguvand- ann nema með þvi að lækka kaup- ið mjög verulega og skerða lifs- kjörin. Þessi stefna hlaut veru- legt fylgi, en Alþýðubandalagið eitt flokka hélt þvi fram i kosn- ingabaráttunni, að unnt ætti að vera að verja lifskjörin i megin- atriðum. Flokkarnir þrir sem höfðu nær sömu efnahagsstefnu gátu þó ekki komið sér saman um rikisstjórnina eftir kosningarnar og þess vegna varð sú óvenjulega og sérstæða rikisstjórn mynduð sem nú situr. Hún hefur beitt sér gegn verðbólgunni og hún hefur beitt sér fyrir margháttuðum um- bótum i efnahagsmálum, at- vinnumálum og félagsmálum frá þvi að hún tók við. Fyrir þessu þingi liggja enn margs konar til- lögur um úrbóta- og framfara - mál. Ég nefni þar sem dæmi frumvarp um máleíni fatlaöra, sem vonandi verður að lögum á þessu þingi og frumvarp um mál- efni aldraðra kemur senn til með- ferðar i rikisstjórninni. Þá vil ég nefna hér frumvarp um staðgreiðslukerfi skatta og frumvarp um röö virkjana og orkunýtingu. Allt eru þetta mál, sem til heilla horfa. Nýtt viðmiðunarkerfi Efnahagsáætlun rikisstjórnar- innar fyrir árið 1982, sem hér er sem er i grundvallaratriðum frá- brugðin kaupránsieiðinni 1978, en rikisstjórn ihalds og Framsóknar 1974 - 1978 lækkaöi kaupið sam- timis og hún magnaði verðbólg- una. Arlega kom Geir Hallgrims- son forsætisráðherra þeirrar stjórnar frami fjölmiðlum og boö- aði 15% verðbólgu árið eftir. Ct- koman varð aldrei minni en þre- földsútala. t tið Geirs Hallgrims- sonar varverðbólgansjöföldá við það sem hún var i löndum Efna- hags- og framfarastofnunar Evr- ópu. Núer hún þreföld til fjórföld. Ríkisstjórnin hefur náð yerulegum árangri í bar áttunni gegn verðbólgu án þess að skerða kaupmátt launa meginmarkmiðum, sem rikis- stjórnin hefur áður sett sér: að tryggja fulla atvinnu, að draga úr verðbólguog að vernda lifskjörin. I þessum aðgerðum, sem hefur veriðlýstmjög rækilega af öðrum ráðherrum fyrr ikvöld, felst póli- tiskt samkomulag um að verja forsendur þeirra kjarasamninga, sem gerðir voru seint á siðasta ári. Þessi pólitiska staðreynd er hornsteinn efnahagsaðgerðanna og þvi er ekki hróflað við verð- bótavísitölunni. Rikisstjórnin mun beita sér fyr- ir mjög auknum niðurgreiðslum, sem lækka framfærsluvisitöluna samkvæmt reglum, sem fyrir löngu hafa verið samþykktar af samtökum launafólks. Niður- greiðslurnar eru i einu og öllu i samræmi við gildandi visitölu- grundvöll eins og hann mælist og þess vegna er áróður stjórnar- andstöðunnar um visitölufalsanir hrein og bein blekking og fjar- stæða. Til þess að skapa íorsendur fyr- ir þessum aðgerðum er beitt sparnaði i rikiskerfinu, álagningu bankaskatta og er það i fyrstasinn sem ætlunin er að leggja skatta á bankana og loks eru nýttir þeir fjármunir, sem Alþingi sam- þykkti að veita til efnahagsað- gerða á þessu ári. Það er ljóst, að þessar aðgerðir munu draga úr verðbólguhraðanum um sinn. Hitt dettur engum i hug, að hér sé um að ræða einhverja endanlega lausn á efnahagsvanda þjóðar- innar. Slik lausn er ekki til nema i munni stjórnarandstöðunnar. Baráttan gegn verðbólgunni er Benedikt Gröndal ætlaði að mynda i mai i fyrra. Sú yfirlýsing heyristekki meir. Traustsyfirlýs- ing formanns þingflokks Alþýðu- flokksins með núverandi rikis- stjórn yfirgnæfir hana. Þeir Geir áfram í skugganum Frá þvi að rikisstjórnin var mynduð hafa fylgt henni stöðugar hrakspár stjórnarandstöðunnar. Hún hefur gert sér vonir um, að Útilokað er að ætlast til fóma af launamönnum í baráttunni gegn verðbólgu ef ekki er samhliða um að ræða víðtækar efna hagsaðgerðir á öðmm sviðum. hún gæti rekið fleyga i stjórnar- samstarfið hafa einnig brugðist. Svo mun enn verða, þvi að flest bendir til þess að þessi rikisstjórn muni sitja út kjörtimabilið. Aldrei hafa þeir þungbúnu menn Kjartan Jóhannsson og Geir Hall- grimsson verið nær þvi að sýna á sér gleðimerki i sjónvarpinu en fyrir þremur vikum, þegar mest gekk á við ákvörðun fiskverðs. Þeir gerðu sér greinilega vonir um að stjórnin réði ekki við verk- efnisitt, að hún liðaðist i sundur á næstu dögum eða vikum. Vissu- lega var þá reynt af ýmsum til þrautar að snúa rikisstjórnina niður og sú reynsla sýnir, að ákveðnir hagsmunaaðilar svifast einskis þegar komið er að póli- tiskum ákvörðunum I landinu. En vonir þeirra félaga Kjartans og Geirs hrundu i rústir eins og fyrri daginn. Þeir hafa ekki náð vopn- um sinum á ný svo að notað sé orðalag Sverris Hermannssonar. Þess vegna eru talsmenn þeirra svona ræfilslegir I málflutningi sinum hér i kvöld. Þeir hafa ekk- ert til málanna ab leggja. Skuggaráðuneyti Geirs Hall- grimssonar og Kjartans Jóhanns- sonar situr þvi áfram i skuggan- um, sem betur fer. Fráleitt að miða gengisskráningu við vandræðarekstur 1 upphafi siðasta árs lögðu launamenn fram 7% i kaupi i bar- áttuna gegn verðbólgu, sem skil- rædd i kvöld skapar viðnám gegn verðbólgu. Rikisstjórnin beitir sér fyrir þvi, að eytt verði 6 visi- tölustigum úr visitölu fram- færslukostnaðar með niðurfærslu verðlags. Þessar aðgerðir kosta verulega fjármuni og þar koma um 3/4 úr rikissjóði, en um f jórð- ungur fæst með sérstakri skatt- lagningu. Nú þarf að nota timann til þess að fjalla um nýtt viðmið- unarkerfi fyrir lifskjörin i land- inu. Þar verður aö taka mið til allra átta og taka tillit til hags- muna launamanna og þjóðarinn- ar allrar i bráð og i lengd. Rikisstjórnin hefur náð veru- legum árangri i baráttu sinni gegn verðbólgunni, án þess að skerða kaupmátt launa, eins og nú liggur fyrir frá árinu 1981. Rik- isstjórnin hefur þannig farið leið, Geir Hallgrimsson er þannig Is- landsmethafi i verðbölgu, enda þótt málgagn hans reyni nú aö telja mönnum trú um annað. Landsmenn þekkja Morgunblaðs- blekkingarnar betur en svo, að nokkur festi trú á fölsuð linurit þess, töflur og talnarunur. V er ja-f orsendur kjarasamninganna I lok s.l. árs var ljóst aö gripa yrði til viðtækari aðgerða en áður hafði verið gert ráð fyrir vegna versnandi ytri kringumstæðna þjóðarbúsins. Þess vegna ákvað rikisstjórnin að beita sér fyrir sérstökum efnahagsaðgerðum, sem nú erukynntar. Þessar efna- hagsaðgerðir byggjast á þeim langtimaverkefni, sem verður að takast á við á öllum vigstöðvum i senn. Allt tal um endanlegar lausnir er blekking. Stjórnarand- staðan ræðst nú gegn efnahags- ráðstöfunum rikisstjórnarinnar. Jafnframt gerir hún litið úr ráð- stöfunum stjórnarinnar hér i kvöld. Þessar árásir eru mark- lausar með öllu vegna þess að • stjórnarandstaðan á engin úr- ræði. Hún hefur aldrei frá þvi að þessi rikisstjórn var mynduð lagt fram eina einustu nýtilega hug- mynd hvaö þá heldur tillögur um lausn efnahagsvandans. Formað- ur þingflokks Alþýðuflokksins vill lika að rikisstjórnin sitji áfram. Hann hefur ekki meiri trú á úr- ræöum eigin flokks en þetta, enda þekkir hann vel til á þeim bæ. Og ekkert bólar enn á rikisstjórn sem Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. rikisstjórnin væri að bresta. Von- ir hennar að undanförnu um að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.