Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 2. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Séd á kvikmyndahátíð:
Eftir Árna Bergmann
Kvikmyndahátíöin er af staö
farin og veröa freistingar fleiri en
nokkur hafi tima til aö falla fyrir
— nema þá hann setjist aö i Regn-
boganum og varpi öllum skyldum
á bak næstu helgi.
Þrjár myndir komst þessi gláp-
ari hér yfir aö sjá nú um helgina
og voru allar ómaksins veröar og
vel þaö. Af ýmsum ástæöum
finnst mér rétt aö minnast fyrst á
mynd sovéska meistarans Tar-
Hver
kovskis, Stalker.sem er furöulegt
listaverk, ekki sist vegna þess aö
hún kemur frá Sovétrikjum sam-
timans: maöur ervanuraö halda,
aö þótt þar séu vitanlega geröar
nokkrar mjög vandaöar kvik-
myndir á ári hverju, þá sé lltiö
svigrúm fyrir tilraunastarfsemi
eins og þá sem Tarkovski ræöst i
— i fleiri en einum skilningi.
Töfraherbergið
I kynningu hefur veriö fjallaö
um efni þessarar myndar:
Stalker nefnist leiösögumaöur
sem fer meö „Þá sem ailri von
hafa glataö” inn á afgirt bann-
svæöi, þar hefur eitthvaö undar-
legt gerst fyrir tuttugu árum og
siðan er eftir undarlegum króka-
leiöum, sem Stalker einn kann á,
hægt aö fara um þaö og aö
leyndardómsfullu herbergi þar
sem dýpsta ósk hvers manns
verður aö veruleika eöa a.m.k.
byrjar aö rætast — ef sá sem
leggur i hættuför ihugar lif sitt af
krafti, einlægni og meö trú á þaö
sem hann er aö gera.
Hér skal ekki fara út i langt mál
um þau sterku áhrif sem Tar-
kovski nær með þvi aö skapa hinn
ömurlega og þó undarlega fagra
heim „svæöisins”, þar sem villi-
gróöur, fen og rústir samtima-
menningar i samspili viö vatnið
hreina renna saman i ugg og
spurn og vonarglætu. Fróölegra
er að fara út i hugsanlegar túlk-
anir verksins, sem hægt er aö
nálgast með ýmsum hætti.
Sekir um hvað?
1 grein eftir sovéskan gagnrýn-
anda, Marinu Istjúsinu, er talað
um sekt persónanna i Stalker, og
er þá væntanlega einkum átti viö
Visindamanninn og Rithöfundinn
sem Leiðsögumaöurinn sýnir inn
i nýjan heim — þvi Leiösögu-
maðurinn þjónar mönnum og
hjálpar meö ósérplægnum hætti.
En, segir fyrrnefnd Marina „þeir
eru sekir vegna þess að þeir eru
iokaöir inni i völundarhúsi eigin
einmanaleika og sjálfselsku.
Aöalsök þeirra er fólgin I þvi, aö
þeir hafa tapaö þvi dýrmætasta
sem til er — hæfileikanum til aö
hlusta á, elska og skilja hver
annan. Stalker... hefur áhrif á þá
sem þora ekki og vilja ekki opna
dyrnar og fara yfir þröskuldinn
vegna þess aö sálir þeirra eru
tómar, vegna þess aö þeir eru
hræddir við aö skilja sjálfa sig og
komast aö raun um aö innsta ósk
þeirra er öliu lágkúrulegri”.
er Leiösögumaöurinn?
Trúarleg túlkun
Þetta er mjög almenn, „sam-
mannleg” túlkun ef svo mætti
segja, og getur vel gengiö, svo
langt sem hún nær. En einnig af
henni sjáum viö, aö þaö getur
veriö harla stutt i að túlka Leiö-
sögumanninn sem einskonar
Kristmynd. Hann visar öðrum
veginn og hlýtur ámæli og refs-
ingu (hann hefur setiö i fang-
elsum fyrir leiösögustarfiö, þvi
valdhafar hins imyndaða rikis
myndarinnar banna mönnum aö
leita þess sem er á „svæöinu” aö
þeirra atburða sem um margt
skapa Finnum örlög enn I dag:
borgarastyrjöldinni milli rauð-
liöa og hvitliöa i lok fyrri heims-
styrjaldar. Niöurstaöan veröur
Isú, aö annarsvegar er ýmsu
ósvaraö um höfundinn, hinsvegar
‘fær borgarastyrjöldin mjög
jágripskennda meöferö.
Viö vitum til dæmis aö rithöf-
undurinn Lassila, hefur skrifaö
undir kvennafni (Maiju) alþýöleg
gamanverk — en myndin gefur
svosem ekkert rúm fyrir þá hliö
mála, þótt svo höfundar hennar
falli i þá freistni t.d. að nota dýr-
Þremenningarnir stelast inn á bannsvæöi: hvaö er þaö sem menn
mega ekki reyna? (<Jr Stalker)
finna). Hann einn finnur á sér
hvaöa leiö er hverjum fær, en
endanlega er það undir hverjum
og einum komiö hvaö honum
veröur úr þeirri reynslu, þeim
sannleika sem boöið er upp á.
Ýmislegt i táknmáli myndar-
innar leyfir okkur fyllilega aö
leggja nokkra áherslu á þessar
tilvisanir til Krists — auk þess
sem fariö er meö tilvitnanir I
heimsslitaspár Opinberunarbók-
arinnar meö þeim hætti, aö hver
sá sem hefur haft kynni af
sovésku menningarlifi undrast
stórum: „Og þeir segja viö fjöllin
og hamrana: Hrynjið yfir oss og
feykiö oss fyrir ásjónu hans sem i
hásætinu situr og fyrir reiði
lambsins”....
Pólitísk túlkun
1 þriöja lagi er greiö leiö aö
setja kvikmynd þessa i beint
samhengi viö þaö þjóöfélag þar
sem myndin er til oröin — hiö
sovéska. Frá þvi sjónarhorni er
Leiösögumaöurinn andófsmaöur,
fyrrverandi ' og aö likindum
verðandi pólitiskur fangi. Hann
er sá sem hefur ekki vald eöa
mátt til aö koma miklu áleiöis, en
hann reynir aö sýna m.a. full-
trúum visinda og iista bann-
færöan sannleika, krefja þá svara
um ábyrgö og afstööu. Hann
heldur áfram aö reyna aö gefa
mönnum von þótt öll „skynsemi”
mæli á móti. Hann er sá sem ung
kona hefur veriö vöruö við að gift-
ast, þvi hann muni eilifur tugt-
húslimur og framferöi hans koma
niður á konu og börnum.
En hvort sem menn fara lengur
eöa skemur út i sllkar vanga-
veltur: hvort sem menn nema
staöar við hina „sammannlegu”,
hina trúarlegu eöa hina pólitisku
túlkun þessa merkilega kvik-
myndaverks, þá er hitt vist, aö
þessar mismunandi túlkanir
stefna allar i sömu átt, engin er i
andstööu viö þá sem nefnd var
næst á undan. Þaö er ekki sist i
þessu sem hin sérstæöa list Tark-
ovskís er fólgin.
Skáld i
borgarastríði
Hátiöin hófst reyndar á nýrri
finnskri mynd. Eldhuganum eftir
Finnana Pirjo Honkasalo og
Pekka Lehto. Þar segir frá ferli
rithöfundar sem lengst af faldi sig
undir dulnefnum, en var tekinn af
lifi 1918 sem einn af forsprökkum
og talsmönnum rauöu uppreisn-
arinnar i Helsinki.
Margt er vel um þessa mynd;
kvikmyndataka viöa frábærlega
falleg, mörg atriði mjög áhrifa-
sterk hvert um sig. Það viröist
hinsvegar standa myndinni
nokkuö fyrir þrifum að þaö er i
raun verið aö gera tvennt i einu:
segja sögu sérkennilegs einstak-
lings og lýsa aödraganda og rás
mætan tima i afar skrautlegt
rétttrúnaöarbrúökaup i Péturs-
borg, sem segir svosem ekki
margt um höfuöpersónuna. A
hinn bóginn veröa höfundar aö
láta sér nægja aö sýna meö
„rússneskum” hætti andstæöur
auös og örbirgðar nokkuö of-
hlaöin: hreysin, eöjan, skiturinn,
blóöiö og tötrarnir i verkamanna-
hverfinu eru stilfærsla úti á ystu
nöf.
En sem fyrr segir — þaö er
margt vel um þessa mynd, ekki
sist hin brösótta ástarsaga Lass-
ila og misheppnaðrar leikkonu.
En aö þvi er varöar úttekt á viö-
kvæmum hlutum i sögu Finn-
lands þá bera bókmenntirnar enn
höfuö og heröar yfir kvikmyndina
— ég minni á hinn mikla bálk
Vainö Linna um borgarastyrj-
öldina sem er reyndar verk sem
allir veröa aö lesa sem vilja
reyna aö skilja þessa granna
okkar i norrænu félagi.
Sniór er heróin Cr Stalker Tarkovskis: hver vill ganga fyrstur inn göngin?
v m mmwr—'«■ m
Þaö er lika margt vel um
myndina Snjór, sem kemur frá
Frakklandi, höfundar Juliet
Berto og Jean-Henri Roger.
Myndin gerist á Pigalle i Paris,
þar sem lifaö er háskalegu lifi i
námunda viö og meö eiturlyfjum
og vændi. Skeyting og myndataka
sannfæra áhorfandann fyrir-
hafnarlitiö um að myndin af
þessum sérstæöa litla heimi sé
trúveröug, andrúmsloft hennar
ósvikið. Vandi höfunda er kannski
helst sá, að þeir eru aö sýna sam-
stööu milli staöarmanna sem
veröur til af góöum hug en er i
sjálfu sér fáránleg. Unglingur
sem flytur heróin milli gróöa-
manna og neytenda er skotinn til
bana — og vinkona hans og vinir
hennar reyna aö hlaupa í skaröiö
þegar einn neytendanna, kven-
strákurinn Betty, er nær dauöa en
lifi vegna skorts á eitri. Þau út-
vega fjögur grömm en afhending
mistekst þvi eiturlyfjalögreglan
er komin á vettvang og enn renn-
ur blóð eftir slóö.
Þetta er vel sögö saga en sem
fyrr segir: áhorfandinn á i erfiö-
leikum meö samúö sina: höfuö-
bófarnir (þeir sem græöa á eitri)
eru utan við myndina, sökudólg-
arnir eru helst löggan sem beitir
þvingunum til aö rjúfa samstööu
hverfismanna og dregur fljótt
upp skammbyssuna — og sam-
staöan er eins og fyrirfram von-
laus: hvaö gerist eftir fjóra daga
þegar grömmin fjögur handa
Betty eru búin? Ýmsu er þó viö
bjargaö meö sérkennilegri og vel
geröri persónu, svörtum predik-
ara og kraftaverkamanni, sem
vill margt fyrir vini sina gera:
liklega var kreólsk messa hans i
fátæklegri kirkju þegar öll er á
botninn hvolft eftirminnilegasta
atriöi myndarinnar.
En sem sagt — þaö er af nógu
aö taka.
AB
Juliet Berto annar höfundur myndarinnar Snjór leikur og eiti aoai-
hlutverkiö i myndinni: hérer hún meö predikaranum svarta.
Tötrar, eöja, hreysi, vagn meö blóöugum flikum fallinna verka-
manna... (Eldhuginn)