Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.02.1982, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 3 íþróttir (3 íþróttir (F) íþróttir (3 Sigurður og Kristm sigruðu Bikarkeppni Skiðasambands tslands i alpagreinum fór fram á Húsavik um helgina. Sigurður Jónsson frá tsafirði varð sigur- vegari samanlagt i karlaflokki og Kristin Simonardóttir frá Dalvik i kvennaflokki. t efstu sætum einstakra greina uröu þessi: Stórsvig karla Siguröur Jónsson, Is. 152.57 Guðm. Jóhanns, Is. 153.42 Ólafur Harðarson, Ak. 155.28 Stórsvig kvenna Tinna Traustad. Ak. 104.55 Nanna Leifsd. Ak 105.50 Kristin Simonard. Dalv. 116.31 Svig karla Sigurður Jónsson Is. 85.17 Guð,. Jóhanns. Is. 87.65 Elias Bjarnason, Ak. 88.56 Svig kvenna Hólmdis Jónasd. Húsav. 81.57 Ingig. Júliusd. Dalv. 83.19 Kristin Simonard. Dalv. 83.92 Þreialt hjá Sigurði Sigurður Matthiasson, UMSE varð um helgina þre- faldur Islandsmeistari i at- rennulausum stökkum. I há- stökki fór hann 1.70 m, i langstökki 3.16 m og i þri- stökki 9.36 m. Stórsigur hjá ÍBK Keflvikingar sama sem tryggðu sér sæti i úrvals- deildinni i körfuknattleik i fyrsta skipti er þeir unnu stórsigur á Grindavik i 1. deildinni um helgina, 130:93. Keflvikingar hafa haft mikla yfirburöi i 1. deild i vetur og veröur gaman að fylgjast með gangi þeirra meðal hinna bestu. Staöan i 1. deild: Keflav. 8 8 0 806:611 16 Haukar 8 4 4 681:719 8 Grindav. 8 2 6 683:731 4 Skallag. 8 2 6 680:789 4 Þróttur — FH 2:26! Það voru beldur betur óvana- legar tölur sem sáust i leik Þróttarog FH i 1. deild kvenna i handknattleik á sunnudag. I hálfleik var staöan-14:0 fyrir FH og þær fóru i 17:0 áöur en Þrótt- arstúlkurnar komust á blaö. Leiknum lauk siöan 26:2 fyrir FH. Onnur úrslit um helgina urðu þau að Vikingur vann KR 19:13 og Valur og Fram skildu jöfn, 12:12. FH 8 7 1 0 158:101 15 Valur 8 5 3 0 128:91 13 Fram 8 5 2 1 143:121 12 Vik. ' 9 5 0 4 155:139 10 KR 8 3 0 5 136:124 6 IR 8205 128:144 4 Akran. 7 2 0 5 87:139 4 Þróttur 8 0 0 8 93:179 0 1. deild karla í handknatdeik: Spenna ái toppi og botni Þróttur lagði FH og Víldngur sigraði KR. ■— Valsmenn komnir í fallbaráttu eftir tap gegn Fram PALL ÓLAFSSON var FH-ingum erfiöur á sunnudag er Þróttur sigraöi FH 26:20. Hér ógnar hann FH-vörninni einu sinni sem oftar i ieiknum. Mikil spenna er nú komin i 1. deild karla á Islands- mótinu i handknattleik eftir leiki 8. umferðar. Fjögur lið berjast um Islandsmeistaratitilinn og hin f jögur um fallið. Vals- menn drógust inn í fallbar- áttuna með 16—17 tapi gegn Fram og HK lagaði stöðu sína með stórsigri á KA, sem virðist hafa farið ! illa út úr hinu langa hléi sem verið hefur á 1. deildarkeppninni. Þróttur vann efsta liðið, FH, og Víkingur sigraði KR örugglega i innbyrðis leikjum fjögurra efstu lið- anna. Greinilegt var á leikjum liðanna að þau eru ekki í leirri leikæfingu sem eðlilegt væri á þessum árstima vegna þess hve islandsmótið er sundur- slitið. Þróttur - FH 26:20 Páll Ólafsson, Þróttari, hefur sennilega veriö manna fegnastur hinu langa hléi. Hann haföi tima til að jafna sig af meiðslum sem hann hlaut skömmu fyrir jól og FH-ingar fengu að kenna á þvi. Hann kom Þrótti i 2-0 en FH jafnaöi og komst i 7-4. Þrótti tókst aö jafna og komast yfir fyrir hlé, 11-10. Þróttur gerði siöan út um leik- inn á fyrstu 15 min. siðari hálf- leiks. Þeir komust i 18-13, ekki sist vegna frábærrar markvörslu Ólafs Benediktssonar, og leikur- inn var unninn. Mest munaði 8 mörkum, 23-15, en lokakaflann tóku Þróttarar þvi rólega og FH náði aðeins að rétta sinn hlut. Fyrir Þrótt skoruðu Páll 7, Siggi Sveins 7, Ólafur H. 5. Gunnar 4, Jens 2 og Jón Viðar 1 en fyrir FH Kristján 5, Pálmi 4, Hans 3, Sæmundur 3, Guðmundur 3, Björgvin 1 og Finnur 1. Víkingur - KR 23:19 KR komst i 2-0 með mörkum Gunnars Gislasonar og Hauks Ottesen en Vikingar náöu aö jafna, 2-2, á 7. min. Siðan var jafnræöi meö liöunum; Vikingur leiddi 11-9 en KR tókst aö jafna, 11-11, fyrir hlé. Alfreð skoraöi jöfnunarmarkið þegar 5 sek, voru eftir. Alfreð skoraði lika fyrsta mark siöari hálfleiks, 12-11 fyrir KR, en þá tók Kristján Vikingsmark- vörður Sigmundsson til sinna ráða. Hann gjörsamlega lokaði marki sinu, varði m.a. tvö vita- köst og engu skipti þó Vikingar væru um tima tveimur leik- mönnum færri. Vikingur komst i Um helgina var valinn lands- liöshópurinn i knattspyrnu fyrir Arabiuferöina umtöluöu. Eft- irtaldir leikmenn fara: Markverðir landsl BjarniSigurðsson, 1A........ 2 Guðm. Baldursson, Fram .... 4 Þorst. Bjarnason, IBK...... 12 Aörir leikmenn Asbjörn Björnsson, KA...... 0 16-12 og siðan 22-14. Lokakaflann skoruðu KR-ingar siðan fimm mörk gegn einu en sigri Vikings varð ekki ógnað. Leikurinn var miög harður og voru brottvikningar af leikvelli alls 13, þar af Vikingar tiu sinnum. Mörk Vikings: Sigurður 7/4, Páll 5/1, Þorbergur 4, Guömundur 3, Ólafur 3 og Arni 1. Mörk KR: Alfreö 6/2, Gunnar 3, Haukur 0. 3, Jóhannes 3, Jóhannes 3, Haukur G. 2, Friörik 1 og Ragnar 1. KA - HK 10:15 HK vann mjög þýðingarmikinn sigur i fallbaráttunni gegn KA á Akureyri, 15-10. Akureyrarliðið stefnir nú i 2. deild á nýjan leik og hefur sennilega farið verst allra 1. deildarliðanna út úr niðurrööun Islandsmótsins. Erfitt fyrir liöið að fá æfingarleiki, miöað við sunnanliðin. Leikurinn var mjög jafn framan af en HK náði að skora þrjú siðustu mörk fyrri hálfleiks og komast i 9-6. Þeim mun hélt Kópavogsliöið og tveimur betur og hlaut þvi tvö dýrmæt stig. Sigurður 4, Þorleifur 2, Friöjón 1/1. Erlingur 1, Jakob 1 og Magnús 1 skoruðu fyrir KA en Hörður 4/4, Sigurbergur 3, Gunnar 2, Siguröur 2, Þór 2, Kristinn 1 og Ragnar 1 fyrir HK. Valur - Fram 16:17 Hermann Björnsson var hetja Framara er þeir lögðu Val aö Höröur Hilmarss. Grindav. .. 14 Jón Einarsson, Breiðabl. 0 Marteinn Geirsson, Fram ... 59 Njáll Eiösson, Val............ 0 Ólafur Björnsson, Breiöabl... 2 Ómar Rafnsson, Breiöabl. ... 0 Omar Torfason, Vik............ 3 Siguröur Grétarss. Breiöabl.. 3 Siguröur Halldórss. 1A...... 9 Siguröur Lárusson, 1A....... 4 Sigurlás Þorleifss. IBV..... 9 Trausti Haraldss. Fram...... 13 velli, 17-16, á sunnudagskvöldið. Þegar aöeins 2 sek. voru til leiks- loka, smeygði pilturinn sér inn úr horninu og skoraöi sigurmark Fram. Þessi sigur Fram var þeim afar mikilvægur i hinni spennu- þrungnu fallbaráttu, sem á sér staö i 1. deildinni. Og ekki nóg með það. Nú er gamla stórveldið Vaiur oröið virkur þátttakandi i þeirri baráttu. Þeir mega muna sinn fifil fegurri Hliðarendapilt- arnir. Það var ekkert sem benti til þess aö Fram færi með sigur af hólmi i þessum leik. Aðeins tvisvar höföu þeir forystuna, i seinna skiptið tvær siðustu sek- úndurnar. Valsmenn höfðu ávallt yfirhöndina I leiknum, og mestur var munurinn 5 mörk. I leikhléi var staðan 11-7. Framarar voru ekkert á þeim buxunum að leggja árar I bát frekar en fyrri daginn, og mættu ákveðnir til seinni hálfleiksins. Með gamalkunnri seiglu sinni tókst þeim smátt og smátt aö minnka muninn, og um miöjan hálfleikinn jafnar Hermann metin, 13-13. Tvö mörk eru Valsara, en Hermann og Dagur jafna þegar um 8. min. eru til leiksloka. 5 min. siðar er Hannes Leifsson á ferðinni og kemur Fram yfir 16-15. Theódór jafnar fyrir Val er tvær og hálf minúta eru til leiksloka. Næstu minúturn- ar stiga leikmenn liðanna mikinn darraðardans, og endalok ha þekkjum við. Viðar Halldórsson, FH...... 13 örn Óskarsson, IBV......... 17 Eins og sjá má er hér um reynslulitiö lið að ræða, enda at- vinnumennirnir fjarri góðu gamni. Leikirnir verða sex leikir, gegn Qatar 28. febr. og 2. mars, gegn Sameinuöu Furstadæmun- um 4. og 6. mars og gegn Kuwait 8. og 11. mars VS Sé tekiö mið af þessum leik, er greinilegt aö Fram og Valur eru i hópi lélegri liðanna i deildinni. Mikill munur á þessum liðum og þeim er áður höfðu leikið i Höll- inni um helgina. Þrátt fyrir það eiga þessi lið ekkert erindi i 2. deild, þvi efstu liöin þar eru öllu slakari. Hermann Björnsson var bestur Framara i leiknum, en allir leik- menn liðsins stóðu fyrir sinu, og sigurinn haföist með samstilltu átaki. Hannes og Hermann voru markahæstir meö 4 mörk hvor. Hrikaleg deyfð einkennir Vals- liöið um þessar mundir, og enginn leikmanna þess nær að rifa sig upp úr meöalmennskunni. Theódór var markahæstur með 4 mörk. Myrkir músikdagar standa ný yfir I höfuðborginni, og svo viröist sem myrkir Valsdagar kunni aö vera framundan. r- - /®v - - staöan Staðan i 1. deild að lokinni 8. umferö: Vikingur 8 6 0 2 176:145 12 FH 8602 201:185 12 Þróttur 8 6 0 2 181:167 12 KR 8 5 0 3 171:165 10 Valur 8 3 0 5 158:161 6 HK 8 2 15 141:156 5 Fram 8 2 15 159:187 5 KA 8 10 7 147:178 2 - VS/B 3. defld Orslit I 3. deild karla i hand- knattleik um helgina: Keflavik-Dalvik 23:19 Reynir S.-Dalvik 19:26 Ögri-Armann 16:44 Grótta-Selfoss 26:18 Armann 13 10 1 2 338:234 21 Akran. 12 8 1 3 354:242 17 Grótta 11 8 1 2 288:213 17 Þór Ak. 10 8 1 1 269:216 17 Keflav. 11 7 0 4 268:208 14 Reynir S. 11 3 1 7 254:283 7 Dalvik 12 3 0 9 271:307 6 Selfoss 9 2 1 6 165:212 5 ögri 12 2 0 10 212:382 4 Skallag. 7 0 0 7 100:222 0 Arabíufaranur Mvnd eik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.