Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 7
UR
ÞJÓÐSÖGUM
Kreddur
— Meöal þess er ekki mAtti
nefna var kjöt um langaföstu,
heldur átti aönefna þaö páskahá-
karl.
— Ef kona syngur (raular)
meöan hún mjólkar kú geldist
kýrin.
— Ekki skal éta hiö þunna roð
af þorskkinnfiskijsá sem það ger-
ir verður lyginn.
— Ekki skal heldur éta hinn
svartleita dil á innra roðinu i
þorskhöföinu þvi það er fingurfar
skolla er hann fór höndum um
fiskinn.
— Ekki skal éta mænu þvi þá
fær maður bakverk.
— Ef maður gleymir skornum
bita sem maður hefur ætlað sér
að borða á maður einhvern
svangan kunningja.
— Ef maður biður um seinasta
bita annars vill sá manninn feig-
an sem um bitann biður.
— Þegar mann klæjar i hökuna
smakkar hann nýnæmi. („Ekki
er það heima sem á höku geng-
ur.”)
— Eldakona skal hræra i graut-
arpotti eftir sólargangi, en ekki
móti, þá veröur grauturinn betri.
— Ekki mega matseljur plokka
af skán þá sem kemur utan á
mjólkurausu þeirra á sumrin, þvi
þá geldist málnytjufénaður.
Helgin 6.
1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
1. Þú hellir köldu 2. færðgosúr 3. ogsetursvo
vatni í flöskuna SodaStream tækinu bragðefnið útí.
Svona einfalt erþað. Þú getur valið
um 5 bragðtegundir; Appelsín, Cola,
Ginger Ale, Límonaði og Tonic. Úr
hverri bragðflösku færðu 50 flöskur
af gosdrykkjum.
SodaStream gosdrykkjagerðin þín
sparar þér ekki aðeins peninga, heldur
líka pláss, svo ekki sé minnst á þægindin.
SodaStream
það besta er aldrei of gott.
Sól hf.
ÞVERHOLTI 19 SÍMI 26300
REYKJAVÍK
argus