Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 15
RESTAURANT Þið hafið sjálfsagt öll heyrt um veitingastaðinn Rán, þar sem ekki er RAN-dýrt að njóta góóra veitinga i sérstakldga skemmti- legu umhverfi. Franski matreiðslusnillingurinn Cal-mon ásamt hásetum T? AN AR sjá um að aðstoöa ykkur við val a mat og drykk af sér- staklega girnilegum matseðli. Avallt eitthvað nýtt og alls ekki dýrt. Skólavörðustig12, s-10848 Komdu og láttu Dröfn sýna þér byltingu í matreiðslu í örbylgjuofnunum í verslun okkar á Bergstaöastræti 10A laugardaginn 13. febrúar kl. 10—12. Sjáðu hvernig bakað er á 1 mínútu, matur hitaður á örskammri stund, hvernig krakkarnir geta poppað án þess að brenna sig eða eyðileggja pottana þína. Og sunnudags- lærið stiknar á 20—30 mínútum. TOSHIBA-örbylgjuofnarnir bjóða upp á stórkostlega mögu leika fyrir fjölskyldur, sem borða á mismunandi tíma, borða mismunandi fæði (megrun, magasjúklingar). Toshiba ofnarnir eru svo einfaldir og öruggir í notkun, að börn geta matreitt í þeim. Til Drafnar H. Farestveit, hússtjórnarkennara Einar Farestveit & Co. hf. Toshiba ER669 Verð frá 5.560, Vinsamlega póstsendið frekari upplýsingar. Bergstaðastræti 10A. Toshiba örbylgjuofn er meira en bara venjulegur örbylgju- ofn, þú getur matreitt og bakað í honum flestar uppskrift- irnar þínar. Og síðast en ekki sist, svo þú fáir fullkomið gagn af Toshiba ofninum þínum, býður Dröfn þér á matreiðslu- námskeið án endurgjalds. Nafn........ Heimilisfang Stærstir í gerð örbylgjuofna 'áfhtái: ’f> Jö'ðVÍCHi^N — SftÍÁ 1*5 Klipp-Klipp-Klipp-Klipp- Opnum i dag TOMMA-BORGARAR Lækjartorgi Ertþú búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? |JUfýlFERÐAR Endurskins ■M A Ml# ■ ■ II ICI IVI eru EKKI SIÐUR fyrir FULLORÐNA P) áir l''j\ í Ax ijj) \ \ i* | mk Ý/CjU Tf y íf iv u j ^ ll lUMFERÐAR Prád , Er sjonvarpió bilað? Skjarinn ____________ SpnvarpsverhsfoSi I sími Bergstaðastrati 38 2-19-40 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.