Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 23
Helgin 6.— 7. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
bætið honum út i saltfisk/kart-
öflustöppuna. Hrærið vel saman i
hrærivél. Þetta á að vera jafnt
eins og kartöflustappa.
4. Skerið ofan af formfransk-
brauðinu, takið innvolsið úr þvi,
en geymið það til siðari nota (t.d.
er hægt að þurrka það og nota i
rasp).
5. Penslið brauðið að utan og
innan með hvitlaukssmjörinu.
6. Brauðið sett i bakaraofn og
látið ristast þar i nokkrar
minútur. Þá er það tekið út og
jafningurinn settur i formið,
stungið aftur inn i ofninn og bakað
i 15—20 minútur.
Meðlæti: Tómatbátar.
Athugið: Ef þið eigið ekki hvit-
laukspressu, er ráð að skera
laukinn i smásneiðar, og merja
sneiðarnar siðan með hnifsoddi.
rafmagns
oannafrá
Nýja rafmagnspannan frá Oster
gerir þér mögulegt að sjóða, steikja og baka
án þess að þurfa að standa yfir pönnunni allan
tímann. Með forhitun og hitajafnara geturðu
eldað alltfrá kjötréttum til pönnusteiktra
eftirrétta - að ólgeymdum pönnukökum -
á næstum því sjálfvirkan hátt.
VERÐ1125KR.
MAISKORN
LYKKJULOK er á dósunum.
Þú opnar það með einu handtaki,
hitar kornið og berð fram ÆM
með steikinni öllum til
óblandinnar ánægju.
Svona auðvelt er það.
Kormð <
”Golden
er
Sweet
Corn”
Banda
rikju
frábært
num
a
er kjötlíki sem unnið er úr sojabaunum,
bragðast líkt og venjulegt kjöt og mat-
reiðist á venjulegan hátt, eins og um kjöt
væri að ræða.
OKEYPIS UPPSKRIFTIR
Svo höfum viðaðsjálfsögðu á boðstólum ýmsar tegundir
af baunum, grjónum og mjölvöru, ávaxtadrykki, jurta-
te, kornkaf f i og vítamín o.f I. sem stuðlar að heilbrigði og
hreysti.
MATVÖRUR FRA
NUTANA LOMA LINDA WORTHINGTON LIFE LINE GRANOSE
FRÆKORNIÐ
Skólavörðustíg 16
101 Reykjavík
sími: 91-27470
• /
KOMIO OG LITIÐ A URVALIO