Þjóðviljinn - 17.02.1982, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. febrúar 1982
Skúli Alexandersson. Mikið
var óunniö i öryggismálum
sjómanna.
J Skúli Alexanders-
I son á alþingi:
j Nauðsyn
j að skapa
■ f uUan
trúnað
I Ekki nógu góð-
ur samstarfsandi
! hjá þeim sem
starfa að
j öryggismálum
I sjómanna
i fyrirspurnartima á
I alþingi fyrir skömmu geröi
I Skúli Alexandersson að um-
■ taisefni, hversu alvarlcgt
I þaö er, aö ekki skuli rikja
I fullur trúnaöur á milli Fiski-
I þings og Siglingamálastofn-
• unar.
í tilefni af samþykktum
I Fiskiþings um öryggismál
I sjómanna lagöi Sktili fram
■ fyrirspurn á þingi til sjávar-
I útvegsráöherra. 1 fyrsta
I lagi, hverjar þær tillögur
I væru um öryggismál sjó-
■ manna sem um getur i sam-
I þykktum 40, Fiskiþings og
I komiö hafa frá hagsmuna-
I samtökum i sjávarútvegi, en
• hafa ekki fengið þá meöferö
I hjá Siglingamálastofnun
I sem vænta mátti? I ööru lagi
I hverjar væru þær samþykkt-
' ir sem Alþjóöasiglingamála-
I stofnunin hefur samþykkt en
I islenska rikisstjórnin ekki? 1
I ályktunum Fiskiþings er ein-
• mitt i mprað á þessum mál-
I um.
Af svari Steingrims
I Hermannssonar sjávarút-
■ vegsráöherra mátti ráða að
I flest þessara mála væru ann-
I að hvort komin i heila höfn
I eöa á leiöinni með það. Skúli
■ Alexandersson vakti sér-
I staklega athygli á 18. lið
I samþykkta Fiskiþings þar-
I sem segir, aö Fiskiþing lýsi
■ „óánægju sinni yfir hvaö
I mörg góö mál, sem varöa ör-
I yggi sjómanna viröast
I stranda hjá Siglingamála-
■ stofnun og Vita- og hafnar-
I málastofnun og hafa oft ver-
I iö þar i geymslu svo árum
I skiptir”. Þaö sem manni
■ finnst alvarlegast þegar
I maður les þessa samþykkt,
I sagöi Skúli, er sá tónn sem
I maöur kemur fram i þessum
• punkti. Þaö rikir ekki fullur
I trúnaöur meöal þessara að-
I ila. Ef þaö er rétt, er nauö-
I synlegt aö úr veröi bætt.
• Sagöist Skúli vonast til aö
Iþessi umræöa veröi til aö
þrýsta á aö viðræöur fari
fram á milli þessara aöila.
• —óg
Margar breytingar í einum „bandormi”
Til styrktar iðnaðinum
Ráðstafanir
ríkisstjómarinnar í
efnahagsmálum
Nú hefur verið lagöur fram á
alþingi svokallaöur ,,band-
ormur” þ.e. frumvarp til laga
sem felur i sér breytingar á
nokkrum lagabálkum. Ormurinn
þessi er samansettur af ýmsum
ráðstöfunum f samræmi viö efna-
hagsskýrslu rikisstjórnarinnar,
aðallega til styrktar samkeppnis-
og útflutningsiönaöi.
Samkvæmt frumvarpinu
lækkar launaskattur um eitt
prósent eða niöur i 2 1/2% af
greiddum vinnulaunum hjá fyrir-
tækjum i útflutnings og sam-
keppnisiðnaði. Þá er einnig gert
ráö fyrir lækkun stimpilgjalda og
áframhaldandi timabundnu inn-
flutningsgjaldi á sælgæti og kex.
Til að mæta kostnaöi fyrir
rikissjóö vegna þessara
stuðningsaögerða við iðnaðinn er
m.a. gert ráö fyrir 1% tollaf-
greiöslugjaldi á innfluttri vöru.
Nokkrar undanþágur eru frá
þessari gjaldtöku, s.s. um mat-
vörur, vörur sem verndaöar eru
meö samningum viö EFTA og
Efnahagsbandalag Evrópu, enn
Ragnar Arnalds, fjármálaráð-
herra; Von á frumvörpum til viö-
bótar um skattlagningu banka og
sparisjóöa.
tremur aöföng til innlendrar
framleiöslu og fleira.
I athugasemdum meö frum-
varpinu segir aö samkvæmt
skýrslu stjórnarinnar um
aögeröir i efnahagsmálum h'afi
m.a. verið boöaö til ráöstafana á
næstu mánuðum um 6% niöur-
færslu verðlags með lækkun tolla
og hækkun niöurgreiöslna á bú-
vörum. Fyrsti áfangi hefur þegar
kömiö til framkvæmda meö
lækkun tolla um helming á
ýmsum heimilistækjum.
„Kostnaður rikissjóös við
þessar niðurfærsluaögeröir á
árinu 1982 er áætlaöur 350-360
millj. kr. Þar af er reiknaö með
aö aukning niöurgreiöslna 1.
febrúar s.l. kosti um 165 millj. kr.
á árinu og lækkun tolla um 23
millj. kr. Frekari aukning niður-
greiöslna mun veröa 1. mars, 1.
mái og 1, júni n.k. samkvæmt
nánari ákvöröun sem tekin
verður siðar. Fjármunir i þessi
skyni er fengnir með eftirfarandi
hætti: Útgjöld fjárlaga áriö 1982
eru lækkuö um 120 millj. kr.
skattur er lagöur á starfsemi viö-
skiptabanka og sparisjóða sem
mun nema um 45—50 millj. kr.
Þaö sem á vantar, 180—190 millj.
kr. er fengið af fjárlögum, þ.e.
um 30-35 millj. kr. af niöur-
greiðslufé og 125 millj. kr. af
liönum 09-989-94—Vegna launa og
Tollafgreiöslugjald
Launaskattur
Stimpilgjald
Innflutningsgj. á sælgæti og kex
Hækkun eða lækkun tekna
rikissjóös á þessu ári er aö sjálf-
sögöu talsvert minni og veltur á
þvi hvenær lögin taka gildi.”
Ragnar Arnalds fjármálaráö-
verölagsmála. Þaö sem á vantar
jafnast aö mestu upp meö breyt-
ingum á tekjuöflun rikissjóös sbr.
hér aö neðan.
Auk ofangreindra aögeröa i
efnahagsmálum var þvi lýst yfir,
aö rikisstjórnin myndi stuöla að
nokkrum breytingum á tekju-
öflun rikissjóös. Eru breyt-
ingarnar einkum fólgnar i gjalda-
lækkun til hagsbóta fyrir útflutn-
ingsatvinnuvegina með lækkun
launaskatts og stimpilgjalda, en
jafnframt er aö þvi stefnt aö
leggja á sérstakt tollafgreiðslu-
gjald til að mæta þeim tekjumissi
sem rikissjóöur veröur fyrir
vegna fyrrnefndra gjalda-
1 lækkana.
Breytingar sem veröa á tekju-
öflun rikissjóðs, ef frumvarp
þetta veröur samþykkt, eru á
heilu ári þessar:
+ 54 millj. kr.
- 30 millj. kr.
-20millj. kr.
+ 8millj.kr.
+ 12millj. kr.
herra sagöi i gær aö gert væri ráö
fyrir sérstakri löggjöf vegna
skatta á banka og sparisjóöi og
yröi frumvarp þar að lútandi lagt
fram á alþingi fljótlega. —óg
200 þúsund
krónur til Nor-
rænu eld-
f j allastöðvarinnar:
Hraun
verði
kælt
með
vatni
t gær mæilti Arni Gunnarssor.
fyrir fyrirspurn til Gunnars Thor-
oddsen forsætisráöherra uin
öryggi íbúa Mývatnssveitar og
styrk til Norrænu eldfjallamið-
stöðvarinnar. í máli Arna
Gunnarssonar kom m.a. fram aö
landris nú við Kröflu er ntun
meira en nokkurn tima áöur og
jarðfræöingar búist við eldgosi
hvar sem er á 35 km langri
sprungu. í svari Gunnars Thor-
oddsen kom m.a. fram aö gert er
ráö fyrir aö nota vatnsdælukerfi
ef til eldgoss kemur til aö kæla
hraun en þaö reyndist vel I Vest-
mannaeyjagosinu. Þá kom einnig
fram i máli forsætisráðherra aö
rikisstjórnin hefur samþykkt aö
veita Norrænu eldfjallastöðinni
200 þúsund króna fjárstyrk vegna
kostnaðar viö eftirlitsstörf viö
Kröflu.
Svar Gunnars Thoroddsen var
þannig:
1 sambandi við þau eldsumbrot,
sem orðið hafa i Leirhnjúk og ná-
grenni og hættu á frekari um-
brotum, hafa Almannavarnir
komið fyrir eða hlutast til um
ýmsar ráðstafanir til öryggis
ibúum i Mývatnssveit. Má þar
m.a. nefna:
Fyrirkomulag viövörunar-
kerfis var framan af þannig, að
Orkustofnun haföi meö höndum
svokallaða skjálftavakt, þ.e.
rekstur jarðskjálftamæla og stöð-
uga vöktun þeirra. i Reynihliö.
Orkustofnun lagöi þá vakt niöur,
er byggingaframkvæmdum við
Kröfluvirkjun lauk, og tóku
Almannavarnir rikisins þá, i
samvinnu viö visindastofnanir,
aö annast öryggisvöktun og viö-
vörunarkerfi, þegar komiö var
hættuástand. Þegar landris haföi
náö tiltekinni hæö, séö af sjálf-
ritandi hallamælum, var taliö
komiö hættuástand. Var jarö-
fræöingur þá fenginn til aö vera á
vakt til aö meta þróun og áhættu i
umbrotahrinum, og ráönir menn
til aö fylgjast meö mælum allan
sólarhringinn svo flýta mætti
viðvörun. Almannavarnir rikisins
greiddu feröa- og dvalarkostnað
visindamanna. Hins vegar báru
visindastofnanir launakostnað
vegna sinna starfsmanna.
Almannavarnir rikisins hlutuð-
ust þegar til um, aö vöktun
visindamanna hélst áfram meöan
unniö var aö endurbótum
þingsjá
viðvörunarkerfinu. Keyptar voru
viðvörunarbjöllur og komiö fyrir i
skjálftavakt og Kisiliöju, en áöur
haföi veriö komiö fyrir slikum
búnaöi i Kröfluvirkjun. Tryggð
var vöktun mæla i skjálftavakt,
en sólarhringsvakt var fyrir i
Kisiliöju og Kröfluvirkjun.
Keyptur var siriti fyrir hallamæli
i vaktherbergi i Kisiliöju, komiö á
fjarskiptasambandi vegna teng-
ingar vöktunar i Kisiliðju við
mælakerfi og starfsmönnum
Kröfluvirkjunar og Kisiliöju veitt
nauðsynleg þjálfun til aö geta
lesiö af mælum og metiö þær upp-
lýsingar, er fram koma.
Er þaö mat Almannavarna, að
viövörunarkerfin hafi öll reynst
vel i upphafi siöustu goshrinu og
viövörun skilaö sér til vaktstööv-
anna þriggja. Umsjónarmönnum
mælitækja tókst tiltölulega fljótt
að áætla hvernig umbrotin væru
að þróast. Þá tókst þolanlega,
með aöstoð flugvéla, aö afla og
koma á framfæri upplýsingum
um hraunrennsli. Komu ekki upp
sérstök vandamál i þessum elds-
umbrotum, sem ekki voru þekkt
fyrir.
2. Almannavarnanefnd Mývatns-
sveitar hefur til umráöa húsnæöi
fyrir stjórnstöö með nauðsyn-
legum fjarskiptatækjum o.fl.
3. Viövörunarkerfi til samtimis-
hringingar á öllum simum i
Reykjahliöarhverfi, Kröflu-
virkjun og Kisiliöju.
4. Simasamband viö byggöina
hefur veriö treyst með tvöföldu
kerfi.
5. Varnargaröar hafa veriö reist-
ir. Þeir eru þrir, einn til varnar
byggð, einn til varnar Kisiliðj-
á " unni, og einn til varnar Kröflu-
virkjun. Sá siöastnefndi er reistur
á vegum Kröfluvirkjunar og
rikisins, en hinir á vegum al-
mannavarna.
6. Vatnsdælukerfi er fyrir hendi
viö Kisiliðjuna. Hugmyndin er aö
nota dælukerfi Kisiliðjunnar til
kælingar á hrauni vegna góörar
reynslu i Vestmannaeyjum.
Engar tilraunir hafa verið
gerðar, en kerfið er til staðar og
vatnsmagn fyrir hendi til dæl-
ingar.
7. Vegir hækkaöir og lagfærðir á
snjóþyngstu stöðum. Tryggð tæki
til snjóruðnings.
8. Komið fyrir ljósum til aö nota á
flugvelli.
9. Komið fyrir viölegubúnaöi að
Skútustöðum, ef til brottflutnings
ibúa kæmi.
10. Haldnir fræðslufundir fyrir
ibúa og fræðsluritum dreift.
Þjálfaö hjálparliö.
Norræna eldfjallastööin er
sameiginleg stofnun allra
Noröurlanda. Kostnaöur við hana
er greiddur af þeim öllum eftir
föstu hlutfalli, sem gildir um slik-
ar norrænar stofnanir. Nú hefur
eldfjallastööin fariö fram á auka-
fjárveitingu frá rikissjóöi íslands
vegna kostnaöar undangengin 2
ár, og nemur sú fjárhæö um 200
þús. krónum. Rikisstjórnin hefur
samþykkt aö veröa viö þessari
beiðni.
Vistun
ósakhæfra
afbrota-
manna
Lögð hefur veriö fram fyrir-
spurn frá Jóhönnu Siguröardóttur
og Arna Gunnarssyni um vistun
ósakhæfra afbrotamanna. Fyrir-
spurninni er beint til dómsmála-
ráöherra og er i sex svohljóöandi
liöum:
1. Hvað margir geðveikir af-
brotamenn hafa verið metnir
ósakhæfir, en ekki dæmdir i ör-
yggisgæslu?
2. Eru mál öryggisgæslufanga
endurskoöuö reglulega, eins og
lög gera ráö fyrir?
3. Hefur dómsmálaráöherra
reynt aö fá ósakhæfan geösjúk-
ling, sem lengi hefur dvalið i
fangelsi, innlagðan á geð-
sjúkrahús til meöhöndlunar og
aöhlynningar?
4. Hvar fer geðrannsókn á af-
brotamönnum fram og hvaða
aöilar bera kostnaðinn af rann-
sókninni?
5. Hversu oft hefur ákvæöi 62.gr.
refsilaga veriö beitt um vistun
ósakhæfra manna á viðeigandi
stofnun?
6. a) Til hvaða stofnana hefur
verib leitaö þegar slikur úr-
skuröur liggur fyrir? b) Hafa
stofnanir, sem til hefur verið
leitaö, synjaö um slika vistun?
c) Ef svo er geta yfirmenn heil-
brigöisstofnana gengiö i ber-
högg við úrskurð dómstólanna?
—óg
Tilrauna-
geymir tll
veiðarfæra-
rannsókna
Lögö hefur verið fram fyrir-
spurn á alþingi til sjávarútvegs-
ráðherra frá Stefáni Guömunds-
syni um tilraunageymi til veiöa-
færarannsókna. Stefán spyr ráö-
herra hvort athuganir hafi farið
fram á uppsetningu tilrauna-
geymis til veiöafærarannsókna
samkvæmt eldri ályktun alþmgis.
Spurt er enn fremur um kostnaö-
ar- og rekstraráætlun sliks fyrir-
tækis. —óg