Þjóðviljinn - 19.02.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. febrúar 1982
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
SigurBur GuBmundsson,
vfgslubiskup á Grenjaöar-
staö flytur ritningarorö og
bæn.
8.20 Létt morgunlög Fíl-
harmóníusveitin i Berlin
leikur Ungverska dansa
eftir Brahms: Paul van
Kempen stj. / Julie
Andrews o.fl. syngja lög eft-
ir Rodgers.
9.00 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Wolfgang Amadeus
Mozart Frá tónlistarhátiö-
inni í Salzburg s.l. sumar.
, .Mozarteum ”-hl jóm sveitin
i' Salzburg leikur. Stjórn-
andi: Leppold Hager. Ein-
leikari: Thomas Zehetmair.
Einsöngvari: Marjana
Lipovsek. a. Fiölukonsert i
D—diír (K2 18) b. „Ombra
felice” — ,,Io ti lascio”
resitativ og aria (K255). c.
„Vado ma dove, oh Dei”
ari'a (K583) d. Sinfónia i g-
moll (K183)
10.25 öskudagurinn og bræöur
hans Stjórnendur: Heiödis
Noröfjörö og Gisli Jónsson.
1 þessum þriöja og siöasta
þætti um öskudaginn og
bræöur hans erum viö kom-
in til Akureyrar, þar sem
öskudagssiöir eru enn
tiökaöir.Talaö er viö hjónin
Guöfinnu Thorlacius og Val-
geir Pálsson og dóttur
þeirra, séra Bolla Gilstavs-
son, Níels Halldórsson,
Ingva Loftsson og Björgvin
Júniusson tæknimann lit-
varpsins á Akureyri en hann
lést skömmu eftir aö gerö
þáttanna var lokiö. ösku-
dagsbörn á Akureyri sjá um
tónlist þáttarins.
11.00 Messa I Neskirkju
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson. Hádegis-
tónleikar
13.20 Noröursöngvar 3.
þáttur: „Furuskdgar þyrp-
ast um vötnin blá og breiö”
Hjálmar ólafsson kynnir
finnska söngva.
14.00 Dagskrárstjóri f ldukku-
stund. Helga Hjö*var ræöur
dagskránni.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn Viöar Al-
freösson leikur meö Litla
djassbandinu.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.5
Veöurfregnir.
16.20 James Joyce — lifshlaup
Pétur Gunnarsson rithöf-
undur flytur siöara sunnu-
dagserindi sitt.
17.00 Síödegistónleikar a. „La
Cheminé du Roi René” eftir
Darius Milhaud. Ayorama-
kvintettinn leikur. b. Pianó-
kvintetti' c-mollop. 115 eftir
Garbiel Fauré. Jacqueline
Eymar, GÖnter Kehr,
Werner Neuhaus, Erica
Sidiermann og Bemhard
Braunholz leika. c. Saxófón-
konsert eftir Alexander
Glasunoff. Vincent Abado
leikur meö kammersveit
undir stjórn Normans
Pickerings.
18.00 Skólahljómsveit Kópa-
vogs 15 ára: Afmælistón-
leikar I útvarpssal Stjórn-
andi: Björn Guöjónsson.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Gleöin ein lifir í endur-
mi nn ingunu m ” Anna
Kristine Magnúsdóttir ræöir
viö Blöku Jónsdóttur um lif
hennar og starf
20.00 Hamonikkuþáttur.Kynn-
ir: Bjarni Marteinsson
20.30 Attundi áratugurinn:
Viöhorf, atburöir og af-
leiöingar TTundi þáttur Guö-
mundar Arna Stefánssonar.
20.50 ..Myrkir músikdagar”
Tónlist eftir Jónas Tómas-
son. Kynnir: Hjálmar
Ragnarsson.
21.35 Aö tafliJón Þ. Þór kynn-
ir skákþátt
22.00 Guömundur Guöjónsson
syngur lög eftir Sigfús Hall-
dórsson
22.35 „Noröur yfir Vatnajök-
ul”eftír William Lord Watts
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guömundsson les
(13).
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tdnlist og rabbar viö hlust-
endur I helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hjalti Guö-
mundsson dómkirkjuprest-
ur flytur (a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjdn
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttír.
Dagskrá. Morgunorö: Sól-
veig Lára Guömundsdóttir
talar. 8.15 Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Toffi og Andrea” eftir
Maritu Lindquist Kristln
Halldórsdóttir les þýöingu
si'na (6).
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt viö dr. Stefán
Aöalsteinsson um meöferö
fldtkun og mat á ull.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
f regnir.
10.30 Morguntónleikar „Glaö-
lynda Parísarstúlkan”,
balletttónlist eftir Jacques
Offenbach. Sinfóniuhljóm-
sveitin i' Minneapolis leikur;
Antal Dorati stj.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist
15.10 „Vltt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (10).
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóö” eftir
Guöjón Sveinsson Höfundur
byrjar lesturinn.
16.40 Litli barnatíminn Stjórn-
endur: Anna Jensdóttir og
Sesselja Hauksdóttir. Láki
og Lina koma I heimsókn.
Talaö er viö ömu Rúnars-
dóttur, 4 ára, og Sesselja les
„Söguna af héppa” eftir
Katryn og Byron Jackson I
þýöingu Þorsteins frá
Hamri ensagan er I bókinni
Berin á lynginu.
17.00 Síödegistónleikar Kaup-
mannahafnarkvartettinn
leikur Strengjakvartett nr.
12 eftir Hilding Rosenberg /
Sinfónluhljómsveit útvarps-
ins I Hamborg leikur
,,Aura”, hljómsveitarverk
eftir Bruno Maderna;
Giseppe Sinopoli stj.
19.00 Fréttir. Tilkynninga r.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vcginn
Frú Hrefna Tynes talar.
20.00 Löng unga fólksins Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Bóla Gunnar Viktorsson
og Hallur Helgason stjórna
unglingaþætti meö blönduöu
efni.
21.00 Skátastarf á islandi 70
ára Umsjón: Hjalti Jón
Sveinsson. Viömælendur:
Amfinnur Jónsson, Benja-
mjn Arnason, Erla Elín
Hansdóttir Guöbjartur
Hannesson og Magnús
Stephensen.
21.30 (Jtvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (12).
22.00 Quincy Jones og félagar
leika og syngja,
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Lestur Passiusálma (13).
Lesari: Séra Siguröur Helgi
Guömundsson.
22.40 í tilefni vinnuverndarárs
Jóhann Guöbjartsson flytur
erindi.
23.05 Frá tónlcikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabi'ói 15. nóvember s.l.
Stjórnandi: Reinhard Sch-
warzSinfónla nr. 3 I Es-dúr
op. 97 eftir Robert Schu-
mann — Kynnir: Jón Múli
Arnason.
23.45 Dagskrárlok
þriðjudagur
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Er-
lends Jónssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fééttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Torfi
Ólafsson talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. frh).
9.00 Fréttír
9.05 Morgunstund barnanna:
„Toffi og Andrea" eftir
Maritu Lindquist Kristln
Halldórsdóttir les þýöingu
sfna (7). ____
10.30 íslenskir einsöngvarar,
og kórar syngja
11.00 „Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Andrés Kristjáns-
son flytur frásöguþátt af
Hrúta-Grimi.
11.30 Létt tónlist.
15.10 „Vítt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
an Valdimar Lárússon leik-
ari les (11).
16.20 (Jtvarpssaga barnanna :
„ört rennur æskublóö” eftir
Guöjón Sveinsson Höfundur
les (2).
16.40 Tónhorniö Inga Huld
Markan sérum þáttinn.
17.00 Sibdegistónleikar Svjat-
oslav Rikther og Enska
kammersveitin leika Pi'anó-
konsert op. 13 eftir Benja-
min Britten, höfundurinn
stj./Filharmoniusveitin I
Lundúnum leikur fyrsta
þátt úr Sinfónlu nr. 7 eftir
Gustav Mahler, Klaus
Tennstedt stj.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 „Viö crum ekki eins ung
og viö vorum”Fjóröi og siö-
asti þáttur Asdlsar Skúla-
dóttur.
21.00 Fiölusónötur Beethovens
Guöný Guömundsdóttir og
Philipp Jenkins leika Sónötu
i" G-dúr op. 96. (Hljóöritaö á
tónleikum I Norræna hús-
inu).
21.30 Otvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftír ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (13).
22.00 Judy Collins syngur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (14).
22.40 Ur Austfjaröaþokunni
Umsjónarmaöur: Vilhjálm-
ur Einarsson skólameistari
á Egilsstööum. Rætt viö
Sigurö Magnússon fyrrver-
andi skipstjóra frá Eskifiröi
23.05 Kam mertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
ir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Bemharöur Guömundsson
talar. Forustugr. dagbl.
(útdr.) 8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. frh).
9.05 Morgunstund barnanna :
„Toffi og Andrea” eftir
Maritu Lindquist Kristin
Halldórsdóttir lýkur lestri
þýöingar sinnar (8)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingarUmsjón: Guömundur
Hallvar össon. Rætt viö
Hjálmar R. Báröarson sigl-
ingamálastjóra.
11.00 tslenkst mál (Endurtek-
inn þáttur Maröar Arna-
sonar frá laugardeginum).
11.20 Morguntónleikar Christ-
ina Ortiz og Sinfónluhljóm-
sveitin I Lundúnum leika
„Second Rhapsody” eftir
George Ga'shwin: André
Previn stj. /Giuseppe di
Stefano syngur lög frá
Napóll meö hljómsveit.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nn ingar.
Miövikudagssyrpa — Ásta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guömund
Karnban Valdimar Lárus-
son leikari les (12).
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskubldö” eftir
Guöjón Sveinsson Höfundur
les (3).
16.40 Litli barnatlminn Dóm-
hildur Siguröa rdó tti r
stjórnar barnatima frá
Akureyri
17.00 íslensk tónlist „G-svIta”
fyrir fiölu og pianó eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Guöný Guömundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika.
17.15 Djassþátturl umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A Vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Arnþrúöur Karls-
dóttir.
20.00 Gömul tónlist Rikaröur
öm Pálsson kynnir.
20.40 Bolla bolla Sólveig
HaUdórsdóttir og Eövarö
Ingólfsson stjórna þætti
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.15 „A mörkum hins mögu-
lega”Aske!l Másson kynnir
„Turris campanarum
sonatium” eftir Peter
Maxwell Davies og
„Fancies for clarinet
alone” eftir William Over-
ton Smith.
21.30 Utvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (14).
22.00 Breskar hljómsveitir
syngja og leika sigild létt
lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (15).
22.40 iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
23.00 Frá stofn tónleikum
„Musica Nova” aö
Kjarvalsstööum. Kynnir:
Leifur Þórarinsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi f
7.30 Morgunvaka Umsjon:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Kristj-
ánsson og Guörún Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir. Dag
skrá. Morgunorö: Bjarn
Pálsson talar. Forustugr
dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur
fregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Mirza og Mirjam” eftir
Zacharias Topelius Sigur jón
Guöjónsson þýddi. Jónina
H. Jónsdóttir les fyrri hluta
sögunnar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
11.00 Verslun og viöskipti
Ingvi Hrafn Jónsson ræöir
viö Jónas Þór Steinarsson
framkvæmdastjóra Félags
Islenskra stórkaupmanna
um nýafstaöinn aöalfund fé-
lagsins.
11.15 Létt tónlistHoward Keel,
Kathryn Grayson o.fl.
syngja lög úr „Showboat”
eftir Jerome Kern/ Mills-
bræöur syngja/ Ella Fitz-
gerald syngur meö Count
Basie og hljómsveit hans.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A tjá
og tundriKristi'n Björg Þor-
steinsdóttir og Þórdis Guö-
mundsdóttir velja og kynna
tónlist af öllu tagi.
15.10 „Vltt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (13).
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Slödegistónleikar: is-
lensk tónlist Jón Heimir
Sigurbjörnsson leikur á
flautu verk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson/ Magnús
Blöndal Jóhannsson leikur
„Hieroglyphics”, eigiö
verk, á „Synthesizer”/
Helga Ingólfsdottir, Guöný
Guömundsdóttir, Graham
Tagg og Pétur Þorvaldsson
leika ,Jíivertimento” eftir
Hafliöa Hallgrlmsson/ Sin-
fóníuhljómsveit íslands
leikur „Notes” eftír Karó-
llnu Eiriksdóttur, Jean-Pi-
erre Jacquillatstj./ Félagar
í sænsku útvarpshljóm-
sveitinni leika „Þátt” fyrir
málmblásara og slagverks-
hljóöfæri eftirSnorra Sigfus
Birgisson.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.05 „Signugata hálfellefu aö
kvökli” Siguröur Pálsson
les eigin þýöingar á ljóöum
eftir Jacques Prévert.
20.30 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólablói. Stjdrnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleik-
ari: Einar G. Sveinbjörns-
son a. Hljómsveitarverk
eftir Jón Þórarinsson.
Frumflutningur. b. Fiölu-
konsert I e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn. —
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.25 „Tvífarinn” Leikrit eftir
Friedrich Durrenmatt.
Þýöandi og leikstjóri: Er-
lingurE. Halldórsson. Leik-
endur: Erlingur Gi'slason,
Þorsteinn Gunnarsson, Sig-
uröur Skúlason, Hákon
Waage og Soffla Jakobs-
dóttir.
22.00 Edmondo Itos og hljóm-
sveit leika
22.40 Itistur Þáttur I umsjá
Hróbjarts Jónatanssonar.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfs menn : Einar
Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Soffla Invarsdóttir talar.
Forustgr. dagbl útdrát).
8.15. VeöurfregnirForustugr.
frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Steinunn S.
Siguröardóttir les þátt af
Sólveigu Eiriksdóttur.
11.30 Morguntónleikar Ingrid
Haebler leikur á pianó
Rondó I D-dúr (K485) og
Adagio í h-moll (K485) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
/ Aldo Ciccolini leikur á
planó „Trois Morceaux en
forme de Poire” eftir Erik
Satie.
12.00 Dagskrá. Tffnleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. THkynningar A
frfvaktinni Margrét
Guöm undsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Vltt sé ég land og
fagurt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (14).
16.20 A framandi slóöum
Oddný Thorsteinsson segir
frá ísrael og kynnir þar-
lenda tónlist. Síðari þáttur.
16.50 Skottúr Þáttur um feröa-
lög og útivist. Umsjón:
Sigurður Sigurösson rit-
stjóri.
17.00 Slödegistónleikar Hljóm-
sveit „Covent Garden”-
óperunnar leikur
„Semiramide”, forleik eftir
Gioacchino Rossini; Georg
Solti stj. / Salvatore
Accardo leikur á fiölu Tvær
etýöur og Tilbrigöi eftir
Niccolo Paganini / Vladimir
Ashkenazý leikur tvær
Píanóetýöur op. 25 eftir
Frédéric Chopin.
1900 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson Samstarfs-
maður: Arnjx*úöur Karls-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksinsHildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
syngur lög eftir Mariu
Brynjólfdóttur, Jón Björns- I
son og Eyþór Stefánsson ‘
ólafur Vignir Albertsson •
leikur á pianó b. Gllmuför
íslenskra stúdenta til
Þýskalands 1929 Séra Jón
Þorvaröarson flytur
frásöguþátt. c. Kertaljós
Helga Hjörvar les ljóö eftir
vestur-Islensku skáld-
konuna Jakobinu Johnson d.
Valdimar I Arnanesi Torfi
Þorsteinsson I Haga segir
frá eftirminnilegum Horn-
firöingi. Birgir Sigurösson
les frásöguna. e. Kvöldlög:
Bára Grimsdóttir og
Magnea Halldórsdóttir
kveöa nokkrar stemmur viö
vísur eftir Margréti Einars-
dóttur frá Þóroddsstööum
22.15. Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (17)
22.40 „Noröur yfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
Watts Jón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guðmundsson
lýkur lestrinum (14).
23.05 Kvöldgestir---þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Gunnar
Haukur Ingimundarson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 LeikfimL
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Bobli-
boff” eftir Sonny Holtcdahl
Larsen. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri:
Gunnar Eyjólfsson. Leik-
endur: Baldvin
Halldórsson, Þorgeröur
E in a r s dó 11 i r, Anna
Guöm undsdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Jónas Jónas-
son, Jóhanna Norðfjörð og
Karl Guömundsson. (AÖur á
dagskrá 1963).
12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
13.35 iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags Íslenskra hljóm-
listarm anna . Beint útvarp
frá hátiöartónleik um
Sinfónluhljómsveitar
Islands I Háskólabíói.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
15.40 islenskt mál. Jón Aöal-
steinn Jónsson flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir. .
16.20 Klippt og skoriö. Stjórn-
andi: Jónina H. Jónsdóttir.
Efni m.a.: Minnisstætt at-
vik úr bernsku; Ingimundur
ólafsson kennari segir frá
fyrstu kynnum slnum af
lestri og skrift. Hildur Lilja
Jónsdóttir, 10 ára, les úr
dagbók sinni. Lesin veröa
bréf frá börnum I Flöaskóla
og Ingunn Ketilsdóttir og
Ragnhildur Þorleifsdóttir
annast klippusafniö.
17.00 Sfödegistónleikar: Sam-
söngur og cinleikur I út-
varpssal. a. Svala Nielsen
og Sigriöur Ella
Magnúsdóttir syngja tvl-
söngva eftir íslensk og
erlend tónskáld. Jónas Ingi-
mundarson leikur á pianó.
b. Selma Guðmundsdöttir
leikur á planó, „Carnival”
op. 9 eftir Robert
Schumann.
19.35 Bylting I
kynferWsmálum — veru-
leiki eöa blekking?Umsjón:
Stefán Jökulsson. Slöari
þáttur.
20.00 Trompetblásarasveitin
leikur. Stjórnandi: Þórir
Þórir Þórisson.
20.30 Nóvember *21. Fjóröi
þáttur Péturs Péturssonar:
„Verkamenn verjiö húsiö”.
— Orrusta i Suöurgötu.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 Erla Þorsteinsdóttir
syngur meö hljómsveit
Jörns Grauengárds.
22.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (18).
22.40 22.40 „Þcgar Grlmsvötn
gusu”. Ari Trausti
Guömundsson segir frá eld-
stöövum I Vatnajökli og
ræöir viö tvo þátttakendur I
Gri'msvatnaleiöangrinum
1934, þau Lydiu Pálsdóttur
og Svein Einarsson.
23.05 Töfrandi tónar. Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna („The
Big Bands”) á árunum
1936—1945. 18. og siöasti
þáttur : Vinsælustu
söngvararnir. Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn
Fjóröi þáttur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur.
20.40 íþróttir Umsjón: Bjami
Felixson.
21.10 Svarthöföi Sænskt sjón-
varpsleikrit eftir Barbro
Karabuda. Leikstjóri: Bar-
bro Karabuda. Aöalhlut-
verk: Yalcin Avsar. Leik-
ritiö segir frá tyrkneskri
bóndafjaskyldu, sem kem-
ur til Sviþjóöar, vonum
þeirra og kynnum þeirra af
velferðarþjóöfélagi. Aöal-
persónan er Yasar, ellefu
ára gamall piltur sem flutti
til Svlþjóöar gegn vilja sln-
x um. Þýöandi: Jón Gunnars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
22.20 Þjóöskörungar 20stu ald-
ar Maó Tse-Tung (1893-
1976) Gangan langa Fyrri
hluti. Valdabaráttan I Kína
hófst meö byltingu
þjóöemissinna. Tveir ungir
menn fylktu sér undir merki
þessararhreyfingar.en þeir
voru fulltrúar ólikra hug-
mynda um framtlö Kína.
Annar þeirra var Chiang
Kai-shek, borgarbúinn, sem
vildi leita aöstoöar vestur-
veldanna. Hinn var Maó
Tse-Tung, óþekktur maöur
úr sveitinni, eindrægur og
raunsær. Hann sá mögu-
leikana fyrir Klna I mestu
auölindum landsins —
mannaflanum til sveita. Og
þaö var Maó, sem haföi bet-
ur í göngunni löngu. Þýö-
andi og þulur: Gylfi Páls-
son.
22.45 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Múmrnálfarnir Ellefti
þáttur. Þýöandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaöur:
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
(Nordvision —Sænska sjón-
varpiö)
20.45 Alhei murinn Nlundi
þáttur. Lff stjarnanna í
þessum þætti er fjallaö um
samsetningu stjarnanna og
könnuö innri gerö stjarn-
kerfa. Leiösögumaður: Carl
Sagan. Þýöandi: Jón O. Ed-
wald.
21.50 Eddi Þvengur Sjöundi
þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur. Þýöandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 FréttaspegiII Umsjón:
Bogi Agústsson.
23.15 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Bleiki pardusinn Banda-
ri'skur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.20 Strúturinn Strúturinn
geturstátaö af ýmsu. Hann
er stærsti fugl í heimi, hátt í
þrlr metrar á hæö og hvert
egg sem hann verpir svarar
til 20 hænuegg ja, þótt
strúturinn geti ekki flogiö
getur hann hlaupiö á 60-70
kllómetra hraöa á klukku-
stund. Hann getur drepiö
mann meö einu sparki og
samkvæmt orötakinu á
strúturinn til aö stinga
hausnum I sandinn. Þýöandi
og þulur: Oskar Ingimars-
son.
18.45 Ljóömál Enskukennsla
fyrir unglinga.
19.00 II lé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Listhlaup á skautum
Myndir frá heimsmeistara-
keppni i'listhlaupi kvenna á
skautum.
21.05 Fimm dagar I desember
Fimmti þáttur. Sænskur
f ram hal ds m ynda f lokkur
um mannrán og hermdar-
verkamenn. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen.
21.45 Helgileikur og höndlun
Mynd umhina frægu píslar-
leiki I þýska þorpinu
Oberammergau. Upphaf
leikjanna má rekja allt
aftur til ársins 1643, en nú
hafa risið deilur og þvl
haldiö fram, að leikritið sé
and-gyöinglegt. Þýöandi:
Eirlkur Hannesson.
22.30 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.50 Skonrokk Popptónlistar-
þátturf umsjá ÞorgeirsAst-
valdssonar.
21.20 Fréttaspegill Umsjón:
Helgi E. Helgason.
21.55 Tunglferðin (Count-
down) Bandarísk blómynd
frá árinu 1967. Leikstjóri:
Robert Altman. Aöalhlut-
verk: James Caan, Robert
Duvall, Barbara Baxley.
Bandarlkjamenn frétta aö
Sovétmenn séu langt komn-
irmeö aö undirbúa lendingu
tunglferju meö mann innan-
borös. Geimferöastofnun
Bandarikjanna bregst hart
viö tfl þess aö reyna aö
koma manni til tunglsins á
undan Sovétmönnum. Þýö-
andi: Björn Baldursson.
23.30 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Fjórtándi þáttur. Spænskur
teiknimyndaflokkur. Þýö-
andi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley Sjöundi og
síöasti þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson.
21.00 Stattu meö strák (Stand
By Our Man) Bandari'sk
sjónvarpsmynd frá 1981.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aöalhlutverk: Annette
O’Toole og Tim Mclntire.
Myndin er byggö á sjálfs-
ævisögu þjóölagasöngkon-
unnar Tammy Wynette.
Hún segir frá erfiöum upp-
vaxtarárum hennar, fjórum
misheppnuöum hjónabönd-
um og leiö hennar til
frægöar. Enskt heiti
myndarinnar er samnefnt
einu frægasta lagi Tammy
Wynette. Þýöandi: Krist-
mann Eiösson.
22.30 Casablanca ( (Casa-
blanca) Endursýning
Bandarisk blómynd frá
1943. Leikstjöri: Michael
Curtiz. Aöalhlutverk:
Humphrey Bogart, Ingrid
Bergman, Paul Henreid og
Claude Reins. Mynd um
njósnir og ástir. Myndin var
áöur sýnd I Sjónvarpinu 30.
september 1967. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
00.10 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Dr.
Asgeir B. Ellertsson yfir-
læknir, flytur.
16.10 HUsiö á sléttunni Atjándi
þáttur. í kaupavinnu. Þýö-
andi: óskar Ingimarsson.
17.00 óeiröir Fjóröi þáttur.
Uppþot 1 þessum þætti er
f jallaö um atburöi á Noröur-
lrlandi frá því Terrence
O’Neill tdc viö embætti for-
sætisráðherra til mars-
mánaöar áriö 1972, þegar
bein afskipti Breta hófust
fyrir alvöru. Þýðandi: Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur:
Sigvaldi Júliusson.
18.00 Stundin okkar Meöal
efnis er teiknimyndasaga
eftir Herdtsi Noröfjörö,
Bjarni Guömundsson kem-
ur I heimsókn og spilar á
túbú, sýnd veröur mynd
meö Múmlnálfunum, Dúddi
og Jobbi llta viö og fariö
veröurá sýningu Leikfélags
Kópavogs á „Aldrei er
friöur” eftir Andrés
Indriöason og spjallaö viö
leikendur. Þóröur tekur til.
Umsjónarmaöur: Bryndís
Schram. Stjórn upptöku:
Elln Þóra Friöfinnsdóttir.
18.50 IIlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Myndlistarmenn Fyrsti
þáttur. Svavar Guönason
Hér hefur göngu slna nýr
flokkur þátta um þekkta ís-
lenska myndlistarmenn. 1
þessum fyrsta þætti veröur
Svavar Guönason kynntur,
rætt viö málarann og sýnd-
ar svipmyndir af ýmsum
verka hans. Umsjónar-
maður: Halldór Runólfsson.
Stjórn upptöku: Viöar Vík-
ingsson.
21.10 Fortunata og Jacinta
Sjötti þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi: Sonja Diego.
22.05 Tónlistin Attundi og
síöasti þáttur Hljóö og
óhljóö Framhaldsmynda-
flokkur um tónlistina I fylgd
Yehudi Menuhins. Þýöandi
og þulur: Jón Þórarinsson.
23.00 Skautafólk sýnir listir
slnar og dansar á skautum.
23.45 Dagskrárlok