Þjóðviljinn - 19.02.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
ii^ÞIÓÐLEIKHÚSIfl
Amadeus
6. sýning I kvold kl. 20 Uppselt
Hvít aðgangskort gilda
7. sýning sunnudag kl. 20
Gosi
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14
Ath. breyttan sýningartíma
Hús skáidsins
laugardag kl. 20
Litla sviöið:
Kisuleikur
sunnudag kl. 20.30
Mi&asala 13.15 - 20. Slmi 1-1200
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Elskaöi mig
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
lllur fengur
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Súrmjólk meö sultu
Ævintýri i alvöru
sunnudag kl. 15
Sterkari en Supermann
mánudag kl. 20.30
Síöasta sýning
Miðasala frá kl. 14, sunnudaga
frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
Simi 16444.
LKiKi4:iA(;a2
Rl'TYKjAVlKl JK wr WP
Rommí
i kvöld uppselt
Jói
laugardag uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Salka Valka
9. sýn. sunnudag uppselt
Brún kort gilda.
10. sýn. miovikudag uppselt
Bleik kort gilda
Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30
örfáar sýningar eftir
Miöasala i Iönó kl. 14 - 20.30.
Simi 16620.
Revían //Skornir
skammtar''
Miönætursýning i Austurbæj-
arbiói laugardag kl. 23.30.
Miöasala i Austurbæjarbiói kl.
16 - 21. Simi 11384.
ISLENSKA
ÓPERANíií^
Sýningar falla niöur þessa
helgi vegna veikinda. Næstu
sýningar auglýstar siöar.
tslenskur texti
Ný, bandarisk gamanmynd. —
Ef ykkur hungrar i bragögóöa
gamanmynd, þá er þetta
myndin fyrir sælkera meö
gott skopskyn.
MatseÖillinn er mjög spenn-
andi:
iForréttur
Drekktur humar
Aöalréttur:
SKAÐBRENND DÚFA
Abætir:
„BOMBE RICHELIEU”
Aöalhlutverk: George Segal,
Jacqueline Bisset, Robert
Morley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-----------
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik ný amerlsk kvikmynd í lit-
um um djarfa og haröskeytta
byggingarmenn sem reisa
skýjakljúfa stórborganna.
Leikstjóri: Steve Carver.
Aöalhlutverk: Lee Majors,
Jennifer O’Neill, George
Kennedy, Harris Ylin.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
lslenskur texti.
Skassiö tamiö
TÓNABÍÓ
Heimsfræg stórmynd með
Elizabeth Taylor og Richard
Burton
Endursýnd kl. 7.
Heitt kúlutyggjó
(Hot Bubblegum)
Bubb/éaum
Sprenghlægileg og skemmti-
leg mynd um unglinga og þeg-
ar náttúran fer aö segja til sln.
Tæikstióri: Boaz Davidson
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 14 ara.
Óvænt endalok
Sýnd kl. 7
AUQARA8
Tæling Joe Tynan
A8
ÞaÖ er hægt aö tæla karlmenn
á margan hátt, til dæmis meö
frægö, völdum og ást. Þetta
þekkti Joe Tynan allt.
Aöalhlutverk: Alan Alda
(Spitalalif), Meryl Streep
(Kramer v. Kramer). Barb-
ara Harris og Melvin Douglas.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Blaðberabíó
t Regnboganum
laugardaginn 20. febr.
kl. 1:
Kjölturakkinn
Gamanmynd í litum.
ATH! Miöinn gildir
fyrir tvo.
Djoovium
SlOUMULA S, SlMI 81333
/Carzy People
Bráöskemmtileg gamanmynd
tekin meö falinni myndavél.
Myndin er byggö upp á sama
hátt og „Maöur er manns
gaman” (Funny people) sem
sýnd var í Háskólabió.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Heimsfræg gamanmynd:
Private Benjamin
Nú fer þaö ekki lengur á milli
mála hver er „gamanmynd
vetrarins”.
tír blaöaummælum:
Hún er ein besta gamanleik-
kona okkar tima ... PVT.
Benjamin hefur gengiö eins
og eldur I sinu hvarvetna..
Þaö skal engan furöa, þvi á
feröinni er hressileg skemmti-
mynd. — SV. Mbl. 9./2.
Þaö lætur sér enginn leiöast
aö fylgjast meö Goldie Hawn.
— ESJ. Timinn 29./1.
...enginn svikinn af aö
bregöa sér I Austurbæjarbió
þessa dagana, þvi hvaö er
betra þessa dimmu vetrar-
mánuöi en ágætis gaman-
mynd. — HK. Dagbl.-Visir 6.2.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
ÍGNBOGI
O 19 OOO
Járnkrossinn
Sflm P«KIW>flH ^/fr
Sýnd kl. 3, 5,30 og 9
Grái Örn
ANOTHER SCREEN TRIUMPH FROM
THE CREATOR OF "WINTERHAWK”
Spennandi og fjörug banda-
risk indiánamynd i litum og
Panavision, meö BEN JOHN-
SON o.fl.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,. 7.05,
9.05, 11.05
íslenskur texti
Sióðdrekans
Hörkuspennandi og viöburöa-
hröö Panavision litmynd, meö
hinum eina og sanna meistara
BRUCE LEE
tslenskur texti — Bönnuö
börnum innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
Fljótt, fljótt
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
apótek
læknar
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavfk
vikuna 19. - 25. febrúar er I
Lyfjabúö Breiöholts og Apó-
teki Austurbæjar.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar I slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00
lögreglan
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk scm ekki hefur
heimiiislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspltalinn
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
iækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
félagslif
Lögregla:
Reykjavik......simi 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes......slmi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
GarÖabær.......slmi 5 11 00
sjúkrahús
Frá þroskahjálp:
Dregiö hefur veriö i al-
manakshappdrætti Landsam
takanna Þroskahjálpar.
Jánúarvinningur kom á
númer 1580. Febrúarvinn
ingur kom á nr. 23033. Nánari
upplýsingar geta vinnings-
hafar fengiö i sima 29570
Aöalfundur Kattavinaféiags
islands
veröur haldinn aö Hallveigar
stööum sunnudaginn 28.
febrúar og hefst kl. 2,Stjórnin
ferðir
SÍMAR. 11)98 ot 19533.
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
fóstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
AUa daga frá kl. 15.00-16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspltali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
AÍla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadcild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
dcild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — I 66 30 og
2 45 88.
Kvöldvaka F.t. miövikudag-
inn 24. febrúar kl. 20.30 aö
Hótel Heklu
Efni: Arnþór Garöarsson,
prófessor fjallar um lifriki
Mývatns i máli og myndum.
Myndagetraun og verölaun
fyrir réttar lausnir Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Feröafélag tslands
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi FráReykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 ' 19.00
1 aprfl og október veröa
kvöldveröir á sunnudögum. —
1 mai, júní og september
veröa kvöldferöir alla daga,
nema laugardaga.
Kvöldferöir eru frá Akra
nesi kl. 20.30 og frá Reykjavik
kl. 22.00
Afgreiösla Akraness, simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik, simi
16050.
Simsvari i Reykjavik, simi
16420.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
útlánsdeild. Þingholtsstræti
29, slmi 27155.
Opiö mánud.—föstud. kl
9— 21, einnig á laugard
sept.—april kl. 13—16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Slma
timi: Mánud og fimmtud. kl
10— 12. Heimsendingarþjón
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aidraöa.
Illjóöbókasafn
Hólmgaröi 34, simi 86922. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 10—19
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640
Opiö mánud.—föstud. kl
16—19.
minningarspjöld
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153
A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marls
simi 32345, hjá Páli simf 18537.1 sölubúöinni á Vlfilsstööum sími
42800.
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöídum stööum
Reykjavlkurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvn*
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6.
Bókabúö Braga Bryn jólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9
Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar
kortin siöan innheimt hjá sendanda meö glróselöli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins.
Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö I
hádeginu.
En kæra Matthildur — ég ætlaói bara að láta
nýja leigjandann finna að hún væri velkomin (
hiísið.
I .
M.Q. ! J
Skeggið óx meðan ég beið á biðstofunni.
fcg ctla aft skreppa upp og (á mér vatnsglas.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 _Morgunvaka.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Toffa og Andrea” eftir
Maritu Lindquist Kristin
Halldórsdóttir les þýöingu
sina (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
11.00* „AÖ fortíö skai
hyggja”. Umsjón: Gunnar
Valdimarsson. 1 þættinum
veröur lesiö úr minningum
dr. Jóns Stefánssonar: „Úti
i heimi”. Lesari ásamt um-
sjónarmanni: Jóhann
Sigurösson.
11.30 Morguntónleikar Yehudi
Menuhin, Stephane Grapp-
elii, John Etheridge o.fl.
leika vinsæl lög.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frí-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund
Ka mba n Va ldimar
Lárusson leikari les (9).
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 -
Veöurfregnir.
16.20 A framandi sióöum
Oddný Thorsteinsson segir
frá tsrael og kynnir þar-
lenda tónlist. Fyrri þáttur.
16.50 Leitaö svara.Hrafn Páls
son félagsráögjafi leitar
svara viö spurningum hlust-
enda.
17.00 Siödegistónleikar: Tón-
list eftir Ludwig van Beet-
hoven Julius Katchen ieikur
á pianómeö kór og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna
„Kóralfantasiu” op. 80/ Fil-
harmóniusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 7 i A-dúr
op. 92, Ferenc Fricsay stj.
18.00 Tó nle i ka r. T ílky n ni ng ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi. Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Amþrúöur Karls-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Elisabet E rlingsdóttir
syngur lög eftir Sigursvein
D. Kristinsson. Guörún
Kristinsdóttir leikur meö á
pianó. b. Úr sögu fjarflutn-
inganna 1952. Frásögu-
þáttur eftir Svein Sveinsson
á Selfossi. Jón R. Hjálm-
arsson les. c. öldungs-
þankar Sverrir Kr. Bjarna-
_ son les úr nýrri ljóöabók
Gunnlaugs F. Gunnlaugs-
sonar. d. Horft til baka
Agúst VigfUsson flytur frá-
söguþátt og minnist m.a.
þingmálafundar á Boröeyri '
fyrir meira en hálfri öld. e.
Gamlar lækningaaöferöir
og hreinlætisvenjur óskar
Ingimarsson les pistil eftir
Haildór Pjetursson. f. Kór-
söngur: Karlakór Reykja-
víkur syngur islensk lög,
Siguröur Þóröarson stjórn-
ar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (11).
22.40 „Noröur yfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
WattsJón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti GuÖmundsson
les (11).
23.05 Kvöldgestir. — Þáttur
Jónasar Jdnassonar.
sjónvarp
19.45 FréUaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Allt i gamni meö Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Fréttaspegill_
21.50 x. Reykjavikurskákmót-
_ iöSk ákskýringar þá ttu r.
22.05 Poppaö á siökvöldi Þýsk-
ur poppþáttur meö fjórum
þekktum hljómsveitum,
m.a. Foreigner og Meatloaf.
Þýöandi: Veturliöi Guöna-
son.
01.25 Dagskrárlok
gengið 18, frt,rúar 1982
Bandarikjadollar 9.614 9.672 10.6392
Sterlingspund 17.769 17.821 19.6031
Kanadadollar 7.934 7.957 8.7527
Dönskkróna 1.2353 1.2388 1.3626
Norskkróna 1.6114 1.6160 1.7776
Sænskkróna 1.6642 1.6690 1.8359
Finnskt mark 2.1303 2.1365 2.3501
Franskurfranki 1.5927 1.5974 1.7571
Bclgiskur franki 0.2374 0.2381 0.2619
Svissncskur franki 5.07 58 5.0905 5.5995
Hollensk florina 3.6908 3.7015 4.0716
Vesturþýskt niark 4.6153 4.0570 4.4627
ttölsklira 0.00758 0.00761
Austurriskur sch 0.5766 0.5783 0.6361
Portúg. escudo 0.1394 0.1398 0.1537
Spánskur peseti 0.0954 0.0957 0.1052
Japansktyen 0.04058 0.0106» 0.00447
.trsktpund 14.247 14.288 15.7168