Þjóðviljinn - 19.02.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 19.02.1982, Page 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 19. febrúar 1982 Kaupf élagsst j óri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. mars. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Kristmundi Jó- hannessyni, Giljalandi, 371 Búðardalur, eða Baldvini Éinarssyni, starfsmanna- stjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Hvammsfjaröar Búðardal Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða viðskiptafræðing til starfa við f jármáladeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrirl. marsnk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 11S, 105 fteykjavik. Útboð Laxárdalshreppur óskar eftir tilboðum i að steypa upp 2. áí'anga grunnskóla i Búð- ardal. Ltboðsgagna ma vitja á skrifstofu Laxár- dalshrepps, Buöardál, á Arkitektastofunni s.f., Borgartúni 17, Reykjavik, og á Verk- fræði- og teiknistofunni s.f., Kirkjubraut 40, Akranesi, gegn 500 kr. skilatryggingu. Sveitarstjórinn Búðardal Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirfarandi: RARIK—82012 Götuljósastólpa Opnunardagur 18.03 1982 kl. 14:00. RARIK-82013 Götuljósker. Opnunardagur 29.03. 1982 kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik, frá og með mánudeginum 22. febrúar 1982 og kosta25,- kr. hvert eintak. Revkjavik 18. febrúar 1982 Rafmagns’veitur rikisins Faðir okkar Guðmundur Halldór Guðmundsson sjómaður Ásvallagötu 65 l,ést að Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra sjómanna, miðvikudaginn 17. febr. s.l. Óskar Guðmundsson Friðrik Guðmundsson Guðmundur J. Guðmundsson Jóhann Guðmundsson ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Konur i Alþýðubandalaginu Fundur verður haldinn helgina 27.-28. febrúar i tengslum við miö- stjórnarfund og fund um sveitarstjórnarmál. Nánar auglýst siðar. Miöstöðin Alþýöubandalagið á Selfossi Seinni umferð forvals fer fram laugardaginn 20. febrúar. Kjörtimi er frá kl. 13:00-20:00. Forvaliö fer fram að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Utan- kjörstaðaatkvæðagreiðslan fer fram að Lambhaga 19, hjá Kolbrúnu Guðnadóttur og Sigurði R. Sigurðssyni frá 17.-19. febr. kl. 9-12:00 og 18- 22:00,20. febr. kl. 9-12:00. Félagar eru hvattir til að neyta atkvæðisrétt- ar sins. Uppstillinganefnd. Fundur i fulltrúaráði Alþýðubandalagsins i Reykja- vik Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Reykjavik er boðað til fundar að Hótel Esju kl. 20:30 þriðjudaginn 23. febrúar. Dagskrá: 1) Tillögur kjörneindar um skipan framboðslista félagsins við borgar- stjórnarkosningarnar i vor. 2) Onnur mál Mætum öll SÚórn ABR A1 þýðubandalagið Akureyri — Starfshópar um stefnuskrá Næstu fundir i hópunum erumánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 i hópi um félags-,húsnæðis-og jafnréttismál og hópi um skóla-og menningarmál, æskulýðs-og iþróttamál. — Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30 verða svo fundir i hópum um atvinnu- og orkumál og skipulags-, umhverfis- og samgöngumál. — Mjög mikilvægt er að sem flestir félagar og stuðn- ingsfólk mæti og taki þátt i stefnuskrárvinnunni. Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Fundur verður haldinn laugardaginn 20. febrúar kl. 16.00 að Kveldúlfs- götu 25. Fundarefni 1) Tillaga uppstillinganefndar um skipan 7 efstu sæta við sveitastjórnarkosningarnar, 2) inntaka nýrra félaga, 3) vinnu- hóparskila frumdrögum að stefnuskrá. — Stjórn sveitamálaráðs. Orðsendint til Kópavogsbúa vegna prófkjörs 6. mars n.k. 1) Kosningarétt hafa þeir sem verða 18ára einhvern tima á þessu ári, eða eru eldri og eru búsettir i Kópavogi skv. skráningu bæjar- stjóra/Hagstofu 28. febrúar 1982. 2) Nöfnum á lista Alþýðubandalagsins verður raðað eftir hendingu — ekki stafrófsröð. 3) A lista Alþýðubandalagsins skal setja sex krossa, 3 við kvennanöfn og 3 við karlanöfn. Stuöningsfólk! Veljum sjálf á G-listann, lista Alþýöu- bandalagsins. Tökum fullan þátt í prófkjörinu 6. mars. Stjórn og uppstillinganefnd ALVEG SKÍNANDI Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 53468 Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti IV. ársfjórðungs 1981 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Köpa- vogskaupstáð. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda, sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV. ársfjórðungs 1981 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi 15. febrúar 1982. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og Lady Jane skemmta. gJábliutinii Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm- sveitin Rás I og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljómsveitin Hafrót og diskó- tek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og ___23 30 VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. iiriii •Skúlajeíl simi 82200 Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún SÍmi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.