Þjóðviljinn - 16.03.1982, Side 3
Þriðjudagur 16. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 3
Fyrsta vöru-
sendingin
til Póllands
Mcira fé safnaðist i Póllands-
söfnuninnien dæmi eru til áður, i
hliðstæðum söfnunum, en eins og
kunnugt er stóðu Aiþýðusamband
islands og Hjálparstofnun kirkj-
unnar fyrir söfnun fyrir bág-
stadda i Póliandi fyrr i vetur.
Samtals eru nú tii tii ráðstöfunar
6 miljónir króna og þar af er söfn-
Þeir l'élagar sögöu á blaöa-
mannalundinum að þeir væru
sanní'ærðir um aö vörurnar kæm-
ust til þeirra sem eru i mestri þörl'
fyrir aðstoð og að í'ólk i Póllandi
væri ákaflega þakklátt fyrir
hjálpina, ekki sist fyrir þann sið-
ferðilega stuðning, sem i henni
fælist.
Forráðamenn Póllandssöfnunarinnar: gifurlegur skortur er á matvæl-
um og fatnaði i Póllandi.
unarfé frá cinstaklingum uin 4
miljónir. Forráðamenn hjálpar-
starfsins sögðu á blaðamanna-
fundi á föstudag að þegar væri
búið að kaupa á annað hundrað
tonn af matvælum og senda til
PóIIands, en það er gert i sam-
vinnu við aöila i Noregi.
Afhending i'yrstu hjálpar-
sendingarinnar fór fram i Lublin i
Póllandi, 26. febrúar sl. og fóru
þeir félagar utan, séra Bragi
Friðriksson, Jóhannes Siggeirs-
son og Ogmundur Jónasson, til
þess að fylgja eftir sendingunni,
kynna sér hvar þörfin er íyrir að-
stoð og hvernig dreifing varanna
fer fram.
Wundur með~\
\jrambjóðend\
j um G-listans j
I Frambjóðcndur G-Iistans við •
* borgarstjórnarkosningarnar I
Ii vor eru boðaðir til fundar i I
kvöld klukkan 20:30 i |
kosninga ín iðstöð Alþýðu- ■
• bandalagsins að Siðumúla I
I 27
I Dagskrá:
■ Baráttan framuiuian. ■
Kosningastjórn I
Frá lslandi eru hjálpargögn
flutt gjaldf'ritt með islenskum
skipum til Noregs og Sviþjóðar.
Þar er þeim blandað saman viö
norskar vörur til aö tryggja fjöl-
breytni en er siðan ekið á vegum
pólskra aðila til Póllands. i Pól-
landi annast pólska samkirkju-
ráðið dreiíinguna, en vörurnar
lara einkum til munaðar-
leysingjahæla og sjúkrahúsa og i
hverju einstöku tilfelli er reynt að
meta þörfina íyrir aðstoð og þeir
sem við henni taka eru látnir
kvitta l'yrir móttökunni.
Aðspurðir kváðu þeir lelagar
gífurlegan skort vera á ýmsum
nauðsynjum i Póllandi, en hins
vegar væri þar ekki um hungurs-
neyð að ræða. Fólk virlist hafa
nóg af grænmeti og ávöxtum
ýmiss konar, en hins bæri að
gæta, að lasburöa lólk og aörir,
sem ekki hefðu lækifæri á að
komast i biðraðir viö verslanir,
stæðu auövitaö höllum i'æti.
Búist er við að ástandiö i Pól-
landi varöandi matvæli lari
versnandi fram á sumar, eða þar
til uppskera þessa árs skilar sér.
Þvi verður að halda hjálparstarf-
inu áfram og eru allir þeir sem
vilja leggja hjálparstarfinu liö,
hvatlir til að greiöa fé inn á giró-
reikning sölnunarinnar nr. 20005-
0, i öllum bönkum, sparisjóöum
og pósthúsum.
— v.
Staða kvenna á Islandi
og í Bandaríkjunum
Staða kvenna á islandi og i
Bandarikjunum verður til um-
ræöu á lundi á fimintudagskvöld
kl. 20.30. i Mcnningarstofnun
Bandarikjanna.
Fyrirlesarar verða Georgie
Anne Geyer, blaðamaður frá
Bandarikjunum og Guörún Sig-
riður Vilhjálmsdóttir, þjóöfélags-
fræðingur. Georgie Anne er meö-
al þekktustu blaöamanna i
Bandarikjunum og skrilar hún
m.a. i' ,,The Washington Star” og
fleiri viðlesin blöð. Hún kemur olt
fram i fréttaskýninga- og spurn-
ingaþáttum i sjónvarpi og útvarpi
þar vestra og heí'ur kennt viö
blaðamannaháskóla. Hér mun
hún m.a. haida námskeiö á veg-
um Blaöamannafélags Islands.
Guðrún Sigriður lauk BA próli i
þjóðfélagsíræðum og hefur gert
skýrslu um jafnrétti kynjanna á
vegum þjóðlélagsfræöideildar
Háskólans. Hún er varaformaður
Kvenrétlindafélags Islands.
Fundurinn er öllum opinn.
Þröng var á þingi y fir hlöðnu kræsingaborði. — Ljósm. cik.
j Kosningastarf Alþýðubandalagsins í Reykjavík:
Kosningamíðstöð
að Síðumúla 27
IAlþýðubandalagið i Heykja-
vik opnaði kosningamiðstöð
• sina á sunnudaginn að Siðumúla
127. Tekin hefur verið á leigu heil
hæð i þvi liúsi, og hefur þar ver-
iö innréttaður vistlegur salur og
■ skrifstofa. Rétt fyrir páska
verður svo tekið i notkun hús-
næði fyrir dcildir Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik sex að tölu.
Úllar Þormóðsson kosninga-
stjóri sagði i samtali viö blaðið i
J gær að mikið yröi um að vera i
I kosningamiðstöðinni á næstu
I vikum. Siðdegis á kvöldin og
■ um helgar yrðu fundir, kosn-
J ingastarf og margvisleg
I skemmtan. Stelnt yrði að þvi að
I efstu menn G-lislans yrðu til
* viðtals i kosningamiðstöðinni á
J tilteknum timum, og þess væri
I vænst að sem flestir létu sjá sig
I til skrafs og ráöageröa yfir
I kaffibolla að Siðumúla 27.
I* Kosningamiðstööin var opnuð
með nokkurri viöhöln á sunnu-
daginn eins og áöur sagöi. Þor-
björn Guðmundsson formaður
J íélagsins bauð gesti velkomna
I og lýsti salarkynnum, en þau
I eru m.a. prýdd mörgum mál-
* verkum sem Guörún Svava
I’ Svavarsdóttir myndlistarmaður
hefur léö. Þá skemmtu Gunnar
Guttormsson og Sigrún Jó-
hannesdóltir gestum meö söng,
J svo og Wilma Young sem lék á
I l'iðlu. Elisabet Þorgeirsdóttir
I las úr verkum sinum og Sigur-
• jón Pétursson elsti maður G-
J listans brá á leik og flutti viö-
Gunnar Guttormsson var incðal þeirra sem skemmtu gestum i
kosningamiðstöðinni sl. sunnudag. — Ljósm. eik.
stöddum gamanbrag viö góöar
undirtektir.
Siðustu daga hala margir lagt
hönd á plöginn viö aö koma
kosningamiðstöðinni i stand, og
höfðu Erlingur Viggósson og
Bjargey Eliasdótlir foryslu þar
um. Kosningasljórn helur verið
skipuðogmun hún sljórna kosn-
ingastarfi á næstunni, en sér-
stök hússtjórn verður sett á
laggirnar til þess að annast dag-
skrá i kosningamiðstööinni.
áimar i kosningamiðstöðinni
aö Siðumúla 27 eru 3 9b 13
og 3 98 16. —ckh
AB í Norðurlandskjördæmi vestra:
Sveitarstjómaráðstefna á Siglufirði
Um siðustu helgi efndi Kjör-
dæmissamband Alþýðubanda-
lagsins i Norðurlandskjördæmi
vestra til ráðstefnu á Siglufirði,
þar sem fjallaö var um svcitar-
stjórnarmál. Hófst ráöstefnan
upp úr hádegi á laugardag, lauk
siðla sunnudags og var sótt af um
30 mönnum.
Sigurður Hlöðversson, tækni-
fræðingur á Siglufirði, setti ráð-
stefnuna og stjórnaði henni,en
ráðstefnuritarar voru þeir Hinrik
Aðalsteinsson og Benedikt
Sigurðsson. Framsöguerindi
fluttu Þórður Skúlason, sveitar-
stjóri á Hvammstanga, um sam-
skipti rikis og sveitarfélaga,
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson,
bæjarfulltrúi á Siglufiröi, um sveitarfélaga og Kolbeinn Frið-
tekjustofna og ráðstöfunarfé bjarnarson, bæjarfulltrúi á Siglu-
Hér má sjá hluta þeirra, sem sóttu fund þann, er Alþýöubandalagiö
efndi til á Siglufiröi sl. laugardag. Mynd: —bó
firði, um hlut sveitarfélaga i at-
vinnuuppbyggingu. Auk þess
ræddi Baldur Úskarsson, fram-
kvæmdastjóri Alþýðubanda-
lagsins, um komandi bæjar- og
sveitastjórnarkosningar. A ráð-
stefnuna mættu þeir Ragnar
Arnalds, fjármálaráöherra og
Svavar Gestsson, heilbrigis- og
félagsmálaráðherra og tóku þátt i
umræðum, sem urðu bæði langar
og liflegar.
Klukkan 5 á laugardag hófst
opinber þjóðmálafundur og sóttu
hann um 100 manns. Fundinum
stjórnaði Gunnar Rafn
Sigurðbjörnsson en ráðherrarnir,
Svavar Gestsson og Ragnar Arn-
alds fluttu framsöguræöur.
Ræddu þeir jöfnum höndum mál-
efni einstakra sveitarfélaga og
stjórnmálin almennt. Umræður
urðu miklar, fyrirspurnaregn
dundi á frummælendum, enda
tóku margir til máls og var
fundur þessi allir hinn ágætasti.
Þessi ljómandi góöi lauear-
dagur endaði svo meö kvöldvöku,
þar sem menn undu sér við
ágætar veitingar og margháttað-
an gleöskap fram á nótt. Siðan
mættu allir til starfa á ráðstefn-
unni á ný kl. 10 á sunnudags-
morgun.
Segir svo ekki frekar af þessari
ráðstefnu þeirra Norlendinga i
blaðinu i dag — en þá koma dagar
og þá koma ráö. —mhg