Þjóðviljinn - 16.03.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. mars 1982
Bandaríkja-
menn sigruðu
200
Alan Sontag og Peter Weichel
uröu sigurvegarar i afmælismóti
Bridgefélags Reykjavikur, sem
fram fór um helgina. 36 por tóku
þátt i mótinu, þaraf 6 erlend, frá
USA, Bretlandi og Noregi.
Keppni var mjög jöfn og tvisýn
undir lokin, og raunar komust
sigurvegararnir aðeins einu sinni
i 1. sæti, og það var er upp var
staðið. Fyrir þá siðustu höfðu
Jón Ásbjörnsson og Simon Simon-
arson forystuna, en þeir töpuðu
stórt fyrir hinu USA-parinu i slð-
ustuumferð.og misstu þarmeð af
sigrinum.
Onnur islensk pör sem komu
mjög við sögu þessa móts voru
Gisli Hafliðason-Gylfi Baldursson
sem leiddu mótið undir lokin, Jón
Baldursson-Valur Sigurösson
sem leiddu mótið um miðbik og
JónasP. Erlingsson-Þórir Sigur-
steinsson sem leiddu mótið fram-
anaf, ásamtöðrum pörum.
Norðmennirnir Stabell-Helness
geta sjálfum sér kennt að sigra
ekki, þvi þeir náðu góðri forystu
um ti'ma i lokin, eftir mjög erfiða
byrjun.
Sontag-Weichel voru alltaf að
klifa upp stigatöfluna, og að-
spurður kvaðst Sontag hafa hald-
ið að mótið stæði fram á sunnu-
dag, og þvi lægi ekkert á að
„gefa” i. Sér hefði verið ljóst um
bridge
Umsjón
Ólafur
Lárusson
miðbik mótsins að sér hefði
skjátlast, og þvi ákveðið á þeirri
stundu, að timi sinn og íélaga
Weichel væri kominn, til að gera
eitthvað i málunum. Þeir eru
gamansamir þessir stórmeistar-
ar...
Lokastaöa efstu para varð ann-
ars þessi:
stig
Alan Sontag —
Peter Weichel USA 214
Leif Eric Stabell —
183
169
150
Tor HelnessNor.,
Jón Asbjörnsson —
Simon Simonarsson
Gisli Hafliðason —
Gylfi Baldursson
Bamet Shenkin —
WilIieCoyleBr.,
Mike Becker — Ron Rubin
USA 141
Guðmundur P. Arnarson —
bórarinn Sigþórsson 140
Asmundur Pálsson —
Karl Sigurhjartarson 114
Jón Baldursson —
Valur Sigurðsson 109
Rose og Sheean voru með 114
stig fyrir siðustu umferð, en
fengu stóran minus þá og hurfu
vel niður fyrir 100 stiga mörkin.
Nordby og Aabye, hitt norska
parið sáaldrei glætu i þessu móti,
né heldur plús skor og enduðu
þarafleiðandi i einhverjum min-
us.
Arangur islensku paranna var
góður i þessu móti, og létu er-
lendu gestirnir vel af getu okkar
manna við græna borðið. Þættin-
um er aðeins kunnugt um eitt inn-
lent par sem bar sigurorð af öll-
um erlendu pörunum, en það voru
„gömlu” kempurnar, Jóhann
Jónsson (Sigló-inn) ogLárusHer-
mannsson.
1 Stórmóti Flugleiða (sveita-
keppninni) er lokið þremur um-
ferðum, er þetta skrifað og er
staða sveitanna þessi:
sveit stig
Karls Sigurhjartarsonar 60
(unnið alla hreint)
USA 31
Noregs 31
Bretlands 20
Sævars Þorbjörnssonar 18
Arnar Arnþórssonar 11
Sveit Karls hefur unniö alla
sina leiki með eftirfarandi:
Karl S. — Om: 20- -2
Karl S. — Sævar: 20- -3
Karl S. — Bretland: 20- -4
Stórmótinu lauk svo i gær-
kvöldi, en ekkier kunnugt um Ur-
slit, er þetta er skrifað.
Elín Guðmundsdóttir:
1
■
I
j Leiðrétting varðandi j
■8. mars
A blaðamannafundi, sem
■ Rauðsokkahreyfingin hélt 4.
■ mars vegna Alþjóðadags
Ikvenna 8. mars, kom fram mis-
skilningur, sem ég vil hér með
■ leiðrétta. Þar segir svo: „hér á
| landi er 5 ára hefð fyrir þessum
viðburði”, þ.e. að minnast dags-
ins.
8. mars hefir verið minnst hér
Iá landi með nokkrum hléum þó i
50 ár. Eftir þvi sem ég best veit
var fyrsta samkoma i tilefni af
8. mars haldin 1932 að tilhlutan
IKvennanefndar Kommúnista-
flokks Islands og siðan þess
_ dags minnst á hverju ári af
I þeim samtökum og ASV, meðan
■ þau voru við lýði. Siðar tók
I
I
Kvenfélag sósialista upp |
þráðinn og minntist dagsins m
með ýmsum hætti fram til árs- |
ins 1952 að Menningar- og ■
friðarsamtök isl. kvenna voru _
stofnuð, og hafa þau jafnan I
minnst dagsins.
Það er ekki vegna þess að ég |
vilji efna til metings um starf ■
okkar vinstri kvenna, sem ég ■
óska að koma þessari leiðrétt- *
ingu á framfæri, heldur vegna ■
þess að ég vil forða frá ■
itrekuðum missögnum i þessu ?
efni.
Það er von min að sá dagur ■
komi sem fyrst að allar þær ■
konur og félög, sem að réttinda- _
málum og friði vinna, sameinist I
um Alþjóðadag kvenna, 8. ■
mars, og baráttumarkmið hans. |
12.marsl982 ■
Elin GuðmundsdóttirJ
MOWIUINN
Umboðsmenn
úti á landi
Akranes:
Jóna K. ólafsdóttir
Garðabraut4
s. 93-1894
Álftanes:
Sæbjörg Einarsdóttir
Brekkubæ
s. 99-52311
Akureyri:
Haraldur Bogason
Norðurgötu 36
s. 96-24079
Bíldudalur:
Högni Jóhannsson
Dalbraut 34
s. 94-2180
Blönduós:
Olga Óla Bjarnadóttir
Árbraut10
s. 95-4178
Bolungarvík:
Jóhanna Jóhannsdóttir
Vitastíg 25
s. 94-7462
Borgarnes:
Sigurður B. Guðbrandsson
Borgarbraut 43
s. 93-7190
Búðardalur:
Edda Tryggvadóttir
Dalbraut 10
s. 93-4167
Dalvík:
Þóra Geirsdóttir
Hjarðarslóð 4 E
Egilsstaðir:
Páll Pétursson
Árskógum 13
s. 97-1350
Eskif jörður:
Guðrún Karlsdóttir
Strandgötu 3
s. 97-6274
Eyrarbakki:
Pétur Gíslason
Gamla Læknishúsinu
s. 99-3135
Fáskrúösf jörður:
Auðunn B. Finnbogason
Skólavegi 19
s. 97-5256
Flateyri:
Sigríður Sigursteinsdóttir
Drafnargötu 17
s. 94-7643
Garöabær::
Sigrún Friðgeirsdóttir
Heiðarlundi 18
s.91--44876
Gerðar Garði:
Kristjana Ottósdóttir
Lyngbraut 6
s. 92-7058
Grindavík:
Aðalheiður Guðmundsd.,
Austurvegi18
s. 92-8257
Grundarf jörður:
Guðlaug Pétursdóttir
Fagurhólstúni 3
S. 93-8703
Hafnarf jörður:
Helga Gestsdóttir
Nönnustíg 6
s. 91-53703
Hella:
Guðmundur
Geitasandi 3
s. 99-5830
Albertsson
Hellissandur:
Svanbjörn Stef ánsson
Munaðarhóli 14
S. 93-6688
Hólmavík:
Jón Ólafsson
Brunnagata 7
s. 94-3173
Hrisey:
Guðjón Björnsson
Sólvallagata 3
s. 96-61739
Húsavik:
Stefanía Ásgeirsd.,
Garðarsbraut 45
s. 96-41828
Hvammstangi:
Eyjólfur R. Eyjólfss.,
Strandgötu 7
s. 95-1384
Hveragerði:
Þórgunnur Björnsdóttir
Þórsmörk 9
s. 99-4235
Höfn í Hornafirði:
Matthildur Kristens
Kirkjubraut 46,
s. 97-8531
ísafjörður:
Margrét Guðmundsdóttir
Fjarðarstræti5
s. 94-4217
Kef lavík:
Eygló Kristjánsdóttir
Dvergasteini
s. 92-1458
Erla Guðmundsdóttir
Greniteig 45
Mosfellssveit
Stef án Ólafsson
Arnartanga 70
s. 91-66293
Neskaupstaður:
Ingibjörg Finnsdóttir
Hólsgötu 8
s. 97-7239
Njarðvik:
Ingimundur Jónsson
Hafnargötu 72
s. 92-3826
Ólafsf jörður:
Agnar Víglundsson
Kirkjuvegi18
S. 96-62297
Ólafsvík:
Kári Konráðsson
Olafsbraut50
s. 93-6216
Patreksf jörður:
Vigdis Helgadóttir
Sigtúni8
s. 94-1464
Raufarhöfn:
Sigurveig Björnsd.,
Ásgarði 5,
s. 96-51194
Reyðarf jörður:
Árni Elíasson
Túngötu5
s. 97-4265
Sandgerði:
Þorbjörg Friðriksdóttir
Hólagata 4
s. 92-7764
Sauðárkrókur:
Halldóra Helgadóttir
Freyjugata 5
s. 95-5654
Selfoss:
Þuríður Ingólfsdóttir
Hjarðarholti 11
s. 99-1582
Seyðisf jörður:
Ragnhildur B. Árnadóttir
Gilsbakka 34
s. 97-2196
Sigluf jörður:
Hlöðver Sigurðsson
Suðurgötu 91
s. 96-71143
Skagaströnd:
Eðvarð Hallgrímsson
Fellsbraut 1
s. 95-4685
Stokkseyri:
Frímann Sigurðsson
Jaðri
s. 99-3215
Stykkishólmur:
Kristín óskarsdóttir
Sundabakka 14
s. 93-8205
Suðureyri:
Þóra Þórðardóttir
Aðalgötu51
s. 94-6167
Vestmannaeyjar:
Jóhanna Njálsdóttir
Hásteinsvegi 28
s. 98-1177
Vik í Mýrdal:
Sigurður Þ. Þórhallsson
Mánabraut6
s. 99-7218
Vopnaf jörður:
Sigurður Sigurðsson
Fagrahjalla 14
S. 97-3194
Þorlákshöfn:
Þorsteinn Sigvaldason
Reykjabraut5
s. 98-3745
Þórshöfn:
Aðalbjörn Arngrímsson
Arnarfelli
s. 96-81114
Látid ekki aðra segja
ykkur
hvað stendur .
4 Áskriftarsími
i Pioðvilfanum 81333