Þjóðviljinn - 16.03.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 16.03.1982, Qupperneq 13
Þriðjudagur 16. mars 1982 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 13 #i>JÓÐLEIKHÚSIfl Giselle 3. sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Rauö aögangskort gilda 4. sýning fimmtudag kl. 20. Gul aögangskort gilda 5. sýning föstudag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. Sögur úr Vinarskógi 7. sýning miövikudag kl. 20. Gosi laugardag kl. 14. Amadeus laugardag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. alÞýdu- leikhúsid SÍ7 Hafnarbiói Frumsýning Don Kíkóti eftir James Saunders byggt á meistaraverki Cervantes. Þýöing: Karl Guömundsson. Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir. Ljós: David Walters. Tónlist: Eggert Þorleifsson. Frumsýning föstudag kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. Ath. Næst siöasta sýning. Súrmjólk með sultu ævintýri i alvöru. 27. sýning sunnudag kl. 15. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. u:iKKf:iAca2 RKYKIAVlKUR “ Salka Valka I kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 Jói miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Síöasta sinn. Rommý föstudag kl. 20.30 Miðasala I Iönö kl. 14-20. Simi 16620. N emendaleikhúsið Lindarbæ Svalirnar eftir Jean Genet 4. sýning i kvöld ki. 20.30. 5. sýning mánudag ki. 20.30. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikmynd og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson, Lýsing: 'David Walters. Þýö- andi: Siguröur Pálsson. Miöasala opin daglega milli kl. 5 og 7, nema laugardaga. Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30 Simi 21971. ÍSLENSKA ÓPERANrTty ^ Sígaunabaróninn 30. sýn. föstud. kl. 20 31. sýn. laugardag kl. 16. 32. sýn. sunnudag kl. 20. Miöasala kl. 16-20, simi 11475 ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Hrægammarnir (Ravagers) tslenskur texti Afar spennandi ný amerísk kvikmynd i litum meö úrvals- leikurum. — Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorkustyrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, of- beldi og dauöi. Leikstjóri: Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. A elleftu stundu tslenskur texti ________ Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vitisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlut- verkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisset og William Holden SÝND kl. 5,7, og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Stjörnustrið II Sýnd kl. 2.30 Síðustu sýningar. LAUQARA8 B I O Loforðið UTUC Ný bandarisk mynd gerö eftir m e ts öl u b ók i n n i „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bil- slysi og afskræmist i andliti., Viö þaö breytast framtiöar- draumar hennar verulega. ísl. texti. AÖalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straight. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. AllSTURBÆJARHiíl Súper-löggan (Supersnooper) Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk-bandarisk kvik- mynd i litum og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meö hin- um vinsæla: Terence Hill. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only ROGER MOORE JAMES BOND 007*“ FÓR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun árið 1981. Leikstjóri: John Gien Aöalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. Iiækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4 rása Starscopc Stereo. Fljúgandi furðuhlutur Tímaskekkja Ahrifamikill og hörkuspenn- andi thriller um ástir, afbrýöi og hatur. Aöalhlutverk Art Garfunkel og Theresa Russell. Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Sagan um Buddy Holly m Skemmtileg og vel gerö mynd um Rokkkónginn Buddy Holly. 1 myndinni eru mörg vinsælu«?tu lög hans flutt t.d. „Peggy Sue”, ,,It’s so easy”, ,,That will be the day” og ,,Oh boy”. Leikstjóri: Steve Rash Aöalhlutverk: Gary Busey og Charles Martin Smith. Sýnd kl. 7.15 Sími 7 89 00 Fram í sviösljósiö (Being There) Fram i sviösljósiö (Being There) IGNBOGII Q 19 OOO Montenegro Grinmynd i algjörum sérflokki Myndin er talin vera sú al- besta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskars- verölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostur. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa þaö af aö bjarg- ast úr draugaskipinu, væru betur staddir aö vera dauöir. Frábær hrollvekja. Aöalhlutverk: George Kenne- dy, Richard Crenna, Sally Ann Howes. Leikstjóri: Alvin Raf-. ott. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd i dag (laugardag) kl. 3, 5 7, 9 og ll. Sportbíllínn (Stingray) 4” í/ Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á llfiö., meö: SUSAN ANSPACH - ER- LAND JOSEPHSON. Leik- stjóri: DUSAN MAKAVEJ- EV, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátiö fyrir nokkrum árum. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ Sikileyjarkrossinn ROGER MOORE aSTACY KEACH Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Tortímið hraðlestinni Spennandi bandarlsk Pana- vision-litmynd eftir sögu Colin Forbes, sem komiö hefur út I isl. þýöingu, meö Robert Shaw, Lee Marvin, Maximil- ian Schell — Leikstjóri: Mark Robson. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9.10 og 11.10. Ben WM.T DISNEY froductiom p.e« IJnidentífled flying fDddball Ný gamanmynd frá Disney-félaginu um furöulegt feröalag bandarisks geim- fara. Aöalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrollvekjandi bandarisk lit- mynd, um spennandi baráttu viö ógnvekjandi andstæöinga, meö Joseph Campanella — Arthur O’Connell. íslenskur texti. BönnuÖ innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9.15 og 11.15. Kappakstur, hraöi og spenna er i hámarki. Þetta er mynd fyrir þá sem gaman hafa af bilamyndum. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 á sunnudaginn. Frábær mynd umkringd ljóm- anum af rokkinu sem geisaöi um 1950. Party grin og gleöi á- samt öllum gömlu góöu rokk- lögunum. Bönnuö börnum innan 12 ára. Islenskur texti. Sýnd i dag (laugardag) kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Sýnd sunnudag kl. 9.10 og 11.10. Halloween halloween Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpenter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutverk: Donald Plea- sence, Jamie Lee Curtis og Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd SUNNUDAG kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Sýnd i dag (LAUGARDAG) kl. 9.10 og 11.10 Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd núna I mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. lslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 Helgar-, kvöId-,og næturþjón- usta apólekanna I Reykjavík vikuna 12. mars — 18».mars er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sunnudög- um. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00 ögreglan apótek Lögreglan Reykjavik .....simi 1 11 66 Kópavogur......simi4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik .....simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simiö 11 00 Garöabær........simiöll 00 sjúkrahús Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyrisimi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i 05. félagslif Aöalfundur MÍR sem jafnframter 18. ráöstefna Menningartengsla tslands og Ráöstjórnarrikjanna veröur haldinn i MlR-salnum, Lind- argötu 48, miövikudaginn 24. mars kl. 20.30. A dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf. Gestir félagsins á aöalfundin- um verða Nikolaj Kúdravtsév, aöstoöarfiskimálaráöherra Sovétrikjanna og formaður Félagsins Sovétrikin — lsland og Vladimir Kalúgin, ritari og starfsmaöur fyrrnefnds fé- lags. Kvikmyndasýning, Kaffiveitingar, — Kvik- myndasýning fellur niöur i MlR-salnum sunnudaginn 21. mars. Kvennadeiid Skagfiröingafélagsins i Reykjavik veröur meö skemmtifund i Drangey Siöu- múla 35 miövikudaginn 17. mars kl. 20.00. — Spilaö veröur Bingó. Heimilt er aö taka meö sér gesti. söfn Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landsltalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II hæð geðdeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildar- innareru— 1 66 30 og 2 45 88. Listasafn Einar Jónssonar: Opiö sunnudag og miöviku- daga frá kl. 13.30 — 16.00. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. llljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 16-19. BústaÖasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð: Hildur Einarsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka. frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri I sumarlandi" IngibjÖrg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (7) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 l>ingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég þaö sein löngu leiö" Minningar úr BreiÖa- fjaröareyjum eftir Ingi- björgu Jónsdóttur frá Djúpadal. Þórunn Hafstein les. Umsjónarmaður þátt- arins: RagnheiÖur Viggós- dóttir. 11.30 Lótt tónlist José Feli- ciano og Charles Aznavour leika og syngja 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynnin gar. Þriöjudagssyrpa —Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Vítt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir.. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: ,,ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (11). 16.40 Tonhornið Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóö Þáttur um vísnatónlist i umsja Aöal- steins Asbergs Sigurösson- ar. 20.40 A degi Guömundar góöa Stefán Karlsson les úr Jar- teiknabók Guömundar biskups góða. 21.00 Frá alþjóölegri gítar- keppni I Paris 1980 Simon Ivarsson gitarleikari kynn- ir. 4. þáttur. 21.30 Útvarpssagan: ..SeiÖur og hélog” eftir ólaf Jóhann SigurössonÞorsteinn Gunn- arsson leikari les (22). 22.00 „Lítiö eitt"-flokkurinn syngur og leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (32) 22.40 AÖ vestan Umsjónar- maöur: Finnbogi Her mannsson. 1 þættinum verö- ur rætt um iönfræöslu á Isa- firöi. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeitd: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspltalinn: Göngudeild Landspitalans’ opin milli kl 08 og 16. tilkynningar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. ÞýÖandi: Þrándur TTiorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Alheimurinn Tólfti þátt- ur. Alfræöabók alheimsins. Hvaöa likur eru til þess, aö lif sé til annars staöar en á jörðunni, aö hverju eigum viö aö leita og hvernig eig- um viö aö takast á viö slikt? í þessum þætti leitast Carl Sagan viö aö svara spurningum af þessu tagi. Þýöandi: Jón O. Edwald 21.40 Eddi Þvengur Tiund þáttur. Breskur sakamála myndaflokkur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnar og I öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmi 85477, gengið 12. mars 1982 KAUP SALA Feröam.gj Bandarikjadollar 9.957 9.985 10.9835 Sterlingspund 18.043 19.8473 Kanadadollar 8.212 9.0332 Dönsk króna 1.2574 1.3832 Norskkróna 1.6628 1.6675- 1.8343 Sænsk króna 1.7207 1.8928 Finnskt mark 2.1893 2.1955 2.4151 Franskur franki 1.6400 1.6446 1.8091 Belgiskur franki 0.2274 0.2280 0.2508 Svissneskur franki 5.3317 5.3467 5.8814 Hollcnsk florina 3.8407 3.8515 4.2367 Vesturþýskt mark 4.2075 4.2193 4.6413 itölsklira 0.00778 0.00780 0.0086 Austurrlskur sch 0.5993 0.6010 0.6611 Portúg. escudo 0.1432 0.1436 0.1580 Spánskur peseti 0.0957 0.0960 0.1056 Japansktyen 0.04168 0.04180 0.0460 lrsktpund 14.853 14.895 16.3845

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.