Þjóðviljinn - 17.03.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 17.03.1982, Side 11
Miövikudagur 17. mars 1982. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir[A) íþróttirg) íþróttir Markaregn á Highbury! Úrslit leikja i ensku knatt- spyrnunni i gærkvöldi: 1. deild Arsenal-W.B.A..........2-2 Wolves-Leeds...........1-0 2. deild: Barnsley-Luton........4-3! Grimsby-Watford........0-2! Orient-Norwich........l-i. Shrewsbury-Wrexham ... 1-1 3. deild jDoncaster-Carlisle....1-1 Fulham-Plymouth........1-3 Gillingham-Southend .... 2-0 Newport-Bristol Rov....1-1 Preston-Lincoln........1-1 Walsall-Reading........1-2 4. deild Aldershot-Peterborough .0-1 Colchester-Mansfield .... 0-1 Crewe-Hartlepool.......1-2 Darlington-Wigan.......3-1 PortVale-BradfordC ....1-1 Scunthorpe-Bournemth .. 0-2 Sheff.Utd-Northampton ..7-3 Stockport-Hereford.....1-1 Tranmere-Rochdale......2-0 York-Hull..............1-3 Helstu tiðindin eru auðvit- aö þau að 4 mörk skuli vera skoruð d Highbury, heima- velli Arsenal, en flestir leikir þar i vetur hafa endað 1-0 eða 0-0. Evrópumótin í knattspyrnu: Þrjú ensk lið í undan- úrslit? Aston Villa, Tottenham og Liverpool öll í eld- línunni í kvöld Fyrirliöarnir, DENNIS MORTIMEK, Aston Villa, STEVE PERRYMAN, Tottenham og GRAEME SOUNESS, Liverpool vonast til aö stýra félögum sinum i undanúrslit Evrópumótanna I kvöld. 1 kvöld fara fram siöari leikirn- ir i Evrópumótunum i knatt- spyrnu, 8-iiöa úrsiitum. Þrjú ensk féiög eru eftir i mótunum, Evrópumeistarar Liverpooi og Englandsmeistarar. Aston Viila i Evrópukeppni meistaraliöa og bikarmeist^irar Tottenham i Evrópukeppni bikarhafa^IUEFA- bikarnum eru öll ensku liðin úr ieik, en þar heldur skoska liöið Dundee United uppi merki Breta. Eftirtaldir leikir verða i kvöld, úrslitin i fyrri leikjunum eru innan sviga: EVRÓPUKEPPNl MEISTARALIÐA: Aston Villa-Dinamo Kiev (0:0) Bayern-Craiova (2:0) CSKA Sofia-Liverpool (0:1) Rauða stjarnan-Anderlecht (1:2) EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Barcelona-Loco Leipzig (3:0) Eint. Frankfurt-Tottenham (0:2) Dinamo Tiblisi-Legia (1:0) Porto-Standard Liege (0:2) UEFA-BIKARINN Göteborg-Valencia (2:2) Kaiserslautern-R. Madrid (1:3) Neuchatei-Ham’burger SV (2:3) Radnicki Nis-Dundee Utd. (0:2) Eins og sjá má eru möguleikar ensku liðanna all góðir og munar talsverðu fyrir Liverpool og Tottenham aö hafa ekki fengið á sig mörk i heimaleikjunum. Meiri pressa verður á Aston Villa þrátt fyrir aö liðið leiki á heimavelii, en meistararnir ensku virðast nú vera að taka við sér eftir slakt gengi i vetur og hafa ekki tapaö i siðustu sex leikjum sinum. Þá kemur þeim til góða að sovéska liðiö er i litilli leikæfingu vegna fyrirkomulags deildarkeppninnar þar i landi. Og enskirláta sig dreyma um enskan úrslitaleik um Evrópumeistaratitilinn, Liver- pool gegn Aston Villa! — VS. vs * Tveir með \ 12 rétta j I 27. leikviku komu fram 2 • raðir með 12 réttum og var I vinningur fyrir hvora röð kr. I 81.925.00. Annar seöillinn var I frá Akureyri, en hinn á kona • I Reykjavík og vegna kerfis- I ins er hún einnig meö 11 rétta I i 6 röðum og veröur heildar- I vinningur hennar kr.93.007,- • Þá voru 11 réttir I 38 röðum I og vinningur fyrir hverja röö I kr.l.847.00. I Borðtennis: KR-ingar : meistarar ! KR-ingar hafa tryggt sér I Islandsmeistaratitilinn i 1. I deild karla i borðtennis sjö- I unda árið i röð. Úrslitin réö- ' ust endanlega i fyrrakvöld er I örninn A og Vikingur A I skildu jöfn 5-5. Með þeim úr- I slitum hafa Vikingar likast J Itil náð öðru sætinu i deild- | inni. Staöan þegar þremur ■ leikjum er ólokiö i deildinni I er þannig: KRA ........7700 42:8 14 Vik.A.......6 4 1 1 30:23 9 örn. A .....8413 37:27 9 UMFK A......7 1 0 6 20:36 2 örn B.......6006 1:36 0 Leikir í kvöld: Handknattieikur Valur og Þróttur mætast i 1. deild karla I Laugardals- höll i kvöld og hefst leikurinn kl.20.15. Þetta er siðasti leik- ur beggja liöa I deildinni og hefur litla þýðingu sem slik- ur. Þróttarar tryggja sér þó þriðja sætið meö sigri en þetta er fyrst og fremst upp- hitunarleikur hjá þeim fyrir leikina gegn ttölunum i Evrópukeppninni um helg- ina. Kl. 21.45 mætast svo kvennalið sömu félaga I 1. deild. Blak Einn leikur fer fram i 1. deild karla i kvöld. UMFL og Vikingur mætast að Laugar- • vatni og hefst leikurinn kl.20. Landsliðið til Póliands fjöldi leikja gegn stórþjóðum í handknattleik á árinu tslenska landsliöiö i handknatt- leik fer I sumar til Póllands og tekur þar þátt I móti dagana 7.—11. júli. Austur-Þjóöverjar og Pólverjar veröa þar meöal and- stæöinga okkar manna og eru þeir leikir fyrsta verkefniö i undirbúningi landsliösins fyrir B-keppnina sem fram fer I Hol- landi dagana 25. febrúar til 6. mars 1983. Möguleiki er á aö Rúmenar komi hingaö til lands I byrjun nóvember, Vest- ur-Þjóöverjar koma 20. nóvem- ber og Frakkar 27. nóvember. 1 desember tekur landsliöiö bátt I sterku móti i Austur-Þýskalandi og I kringum áramótin eru lands- lið Dana og Pólverja væntanleg hingaö til lands. Sem sagt, enginn verkefnaskortur hjá landsliös- mönnum okkar. Dregið hefur verið i styrkleika- flokka fyrir B-keppnina. I 1. flokki eru Spánn, Ungverjaland og Vestur-Þýskaland, i 2. flokki Sviss, Sviþjóð og Tékkar, i 3. flokki Frakkland, Island og tsrael og i 4. flokki Belgia, Búlgaria og Holland. Skipt verður i þrjá riöla og komast tvær efstu þjóðirnar i hverjum riöli á ólympiuleikana 1984 en fjórar hinum sex falla i C-flokk. — VS pMM). leikur Bjjarna Gunnars — en ÍS tapaði kveðjuleik sínum í úrvalsdeildinni fyrir ÍR, 107-89 Bjarni Gunnar Sveinsson lék sinn 400. leik fyrir IS i gærkvöldi er liðið mætti IR i úrvalsdeild- inni i körfuknattleik og Gisli Gislason lék sinn 100. og voru báðir heiðraöir af félaginu. Af- mælisleikurinn tapaðist hins- vegar þvi 1R vann 107-89 eftir að 1S hafði verið yfir i hálfleik, 50- 45. VS Þróttur í undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa? Ur því fæst skorið um helgina er liðið mætir ítalska félaginu Palla- mano tvívegis í Laugardalshöllinni „Það er skylda okkar Þróttara að sigra italska liðið. Það yrði til háborinnar skammar fyrir islenskan handknattleik ef við létum þá slá okkur út”, sagði Ölafur H. Jónsson þjálfari bikar- meistara Þróttar i handknattleik um leiki Þróttar og Pallamano Tacca frá Italiu i 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. „Við vitum ekkert um þá að ráði og veröum þvi að þreifa fyrir okkur i byrjun fyrri leiksins. Þeir eru óvanir að spila á útivelli og áhorf- endur koma þvi til með aö hafa mikið aö segja,” sagði Ólafur. Leikir Þróttar og Pallamano verða báðir i Laugardalshöll á sunnudags- og mánudagskvöld og hefjast kl. 20 bæöi kvöldin. Pallamano er mjög ungt félag á handknattleikssviðinu en þátt- töku i handknattleik hóf þaö árið 1974. Það vann sig upp i 2. deild á fyrsta ári og komst slðan i 1. deild eftir tveggja ára dvöl i þeirri ann- arri. Þar hefur það leikið siöan og á siöasta ári hafnaöi þaö i öðru sæti en hlaut þó 46 stig af 52 mögulegum. Nú sem stendur er Pallamano i 2. sæti 1. deildar. ttalska liðið mætti tyrknesku liöi i 1. umferð Evrópukeppni bik- arhafa og sigraði heimaleikinn meö 15 marka mun en tapaöi 26-29 i Tyrklandi. 1 2. umferð lék það gegn austurrisku liöi og sigraöi heima 26-22 og i Austurriki 25-22. Einn júgóslavneskur leikmaður er I liöi Pallamano, Zarko Balic, en hann var kjörinn besti leik- maöurinn á Italiu 1980. Þrir italskir landsliðsmenn leika með liöinu, þeirra á meðal markvörö- urinn. Þróttarar voru heppnir, drógust gegn veikasta liðinu sem eftir var i keppninni, fá báöa leik- ina hér á landi og nú veröa þeir aö standa undir nafni og tryggja sér sæti I undanúrslitum Evrópu- keppni bikarhafa. Það yröi vissu- lega glæsilegur árangur I frum- raun félagsins i keppni sem þess- ari. — vs

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.