Þjóðviljinn - 17.03.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 17.03.1982, Side 15
Miövikudagur 17. mars 1982. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15 frá Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Halldór Pjetursson skrifar: Þeir fundu veginn og vörðuðu leiðina Samvinnuhreyfingin & Islandi erorðin 100 ára. Eina byltingin, sem gerð hefur verið á Islandi og með þeim hætti, að öllum hefur hfin orðið til nokkurs göðs. Og það sem meira er: bylting þessi náði jafnt til andlegra þátta sem efnislegra. Þessari byltingu megum við aldrei gleyma né missa sjönar á áhrif- um hennar. Þingeyingar voru einstök for- ystusveit á upphafsárum þess- ara hreyfingar. Þarna voru margir hrvalsmenn, sem létu sig málefnið eitt skipta án þess að hirða um laun né frama. Margir af þeim lærðu Norður- landamálin á eigin spýtur, aðrir ensku að auki og jafnvel fleiri mál. Þeir gengu ekki með þá andarteppu, að hlaða tröppur til að hækka sig i sessi, heldur kenndu mönnum að vinna i fé- lagi, að hagsbótum samfélags- ins. Benedikt á Auðnum stýrði fé- lagsmálunum og stóru bóka- safni af völdum bókum og réði miklu um hvað menn lásu. Væri einhvertviátta um bókalán rétti Benedikt honum bækur, sem hann taldi að væri menntandi lestur. Jakob Hálfdánarson stýrði kaupfélaginu og talaði vist aldrei um launahækkun. Þessir main léku hvorki mink né mát málefnið var þeim allt. Þetta voru hinir raunverulegu krafta- verkamenn,sem ekki má blanda Halldór Pjetursson. saman við „kraftaverkamenn” nUtímans sem telja sig grafa til gulls i hver ju spori, en sá máli reynist oft svikull. NU er þessi hreyfing orðin mikil vexti og margslungin. En einu megum viðaldrei gleyma: Þessi hreyfing má aldrei kom- ast undir hatt þeirra samtaka, þar sem auðmagnið eitt ræður. Og samvinnuhreyfingin hefur viða átt erfitt uppdráttar i auð- valdsþjóðfélögum, þar sem segja má að hver vilji annan éta. Það má heldur ekki gleymast, að grein þessi er vaxin af stofni félagsmálastefnu, sem kennd er við sósialisma. Tilveran breyt- ist og mennirnir með. Enginn getur fundið upp alfullkomið skipulag. Það er að neita fram- þróuninni. En baráttunni fyrir Til bréfritara Að gefnu tilefni skal þaö tekið fram að bréf frá lesendum Þjóð- viljans er einungis birt ef fylgir með bréfinu fullt nafn oe heimilisfang ellegar nafnnúmer. Hitt er svo annað mál að ef bréfritarar óska sérstaklega eftir þvi i bréfinu að þeir vilji ekki að nafn þeirra komi fram f blaðinu, og að þvi tilskildu að um- sjónarmaður lesendabréfa hverju sinni hafi i höndum nafn við- komandi, þá er i sumum tilvikum hægt að taka tillit til slikra óska. I félagslegu öryggi og samvinnu má aldrei linna. Með þessu verður fólkið að fylgjast og leggja verndandi og græðandi hendur að hverjum nýjum sprota. Þar, sem hver vill annan ofan er auðnin vis. H'er i Reykjavik hefur sam- vinnustefnan lengi átt erfitt uppdráttar en eignast marga góða menn, sem ekki hafa gefist upp. Stærstu skrefin hafa þó verið stigin undir forystu ntiver- andi kaupfélagsstjóra KRON. Mér hefur oft komið i hug sag- an af þvi er Jakob Hálfdánarson stoð við á nokkra á heimleið, og segja mátti að lif lægi við að hann kæmist i tæka tið heim. Störfin sem biöu voru mörg og ekki öll auðleyst. Fylgdarmann hafði hannfengið á næsta bæ við ána, gagnkunnugan. Þegar við ánni kom, taldi fylgdarmaður- inn hana ófæra og neitaði að leggja i hana. Jakob staldraði við, leysti pokaskjatta af baki sér, en i honum var sjóður kaup- félagsins. Enginn mun nh vita hvað þetta var mikil upphæð, en sjálfsagt hlægilega litil í okkar augum. Hann rétti fylgdar- manninum sjóðinn, svo mæl- andi: ,,Ég treysti drengskap þinum aö skila þessu ef ég kemst ekki Bfandi Ur ánni”. Sið- an steig hann á bak og lagði út I ána. Hesturinn, sjálfsagt Ur- valsgripur, hnusaði af vatninu, lagðist til sunds og báðum skil- aöi heilum yfir. Þetta litla kaupfélag varð sið- an undirstaðan að hinni stóru efnahagsbreytingu i landinu. Mér er hugsunarháttur Jakobs svo minnisstæður, að saga þessi hefur geymst en aldrei gleymst. Að svo mæltu óska ég sam- vinnuhreyfingunni gæfu og gengis og vona að hUn verði aldrei af aurum api. Halldór Pjetursson, Grenigrund 2A, Köpavogi. GfR&A LZ ÍTWWt Finndu þrjár fislci bá^ondi'r 0r þcuáu I áfcafarug)) u má noba aFbur oa aftor. "—\ ^ o, Barnahornid Sjónvarp kl. 20.35 Vaka er i umsjá Hrafnhildar Schram en þátturinn hefst kl. 20.25 i kvöld. Uppistaðan i þættinum er vinnsla með leir, islenskan sem erlendan, og mun Hrafnhildur viða koma við i þeim efnum. Rætt vcröur við islenska leirkerasmiði s.s. Jóninu Guðnadóttur og Lydiu Pálsdóttur, ekkju Guðmundar Einarssonar frá Miödal i Mos- fellssveit, en hann var einn af brautryðjendunum I leirkera- smiði hér á landi. Hrafnhildur kvaöst hafa lagt land undir fót vegna gerðar þáttarins og meðal annars fariö vestur i Búðar- dal, en þar fara fram rann- sóknir á svokölluðum Dalaleir. • Þær rannsóknir fara fram á vegum bæjarfélagsins og hafa staðiö siöan i haust. 2. þátturinn um Dreyfus-málið Ég ákæri Seiður og hélog Vaka Leir og leirkerasmíð Sjónvarp ’O'kl. 21.05 Emil Zola tekur af skarið i máli Dreyfus liðsforingja. Eftir langa yfirlegu og baráttu við eigin samvisku sest hann niður og birtir grein sina „J’Accuse” Þar ákærir hann tvo fyrr- verandi hermálaráðherra og krefst þess að mál Dreyfus verði tekið upp. Franska þjóðin rekur i rogastans en Zola ér dreginn fyrir rétt vegna greinarinnar. Emil Zola. eæairmr um AOia eru ijorir talsins, allir um 50 minútna Páll Jónsson. KI. 21.30 I kvöld mun Þorsteinn Gunnarsson, leikari og leikhús- stjóri i Iðnójesa úr sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Seiður og hélog. Þetta er 23. lestur Þorsteins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.