Þjóðviljinn - 18.03.1982, Síða 11
Fimmtudagur 18. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
iþróttir (3 iþróttir g) íþróttir
Diisseldorf
/
til Islands
Vestur-þýska knatt-
spyrnuliöiö Fortuna Díissel-
dorf, sem þeir Atli Eövalds-
son og Pétur Ormslev leika
meö, er væntanlegt hingaö til
lands I byrjun júni i boöi
Fram og leikur hér tvo leiki.
Diisseldorf er i fimmta
neösta sæti vestur-þýsku
Bundesligunnar, eöa 1.
deildarinnar, og þvi er ekki
vist hvort liöiö veröur 1. eöa
2. deildarliö þegar þaö kem-
ur.
Ljómamót
á Skaga
Hiö árlega Ljómamót i
meistaraflokki i badminton
fer fram laugardaginn 20. og
sunnudaginn 21. mars i
iþróttahúsinu á Akranesi og
hefst kl. 12 á laugardag. Or-
slit hefjast siöan kl. 14 á
sunnudag. Allt besta bad-
mintonfólk landins mætir til
keppni. Smjörliki h.f. hefur
gefiö fallega farandgripi til
verölauna og veröur keppt
um þá i fyrsta skipti.
Fimleíka-
fólk með
flóamarkað
Eins og fram hefur komið,
veröur Unglingameistara-
mót Noröurlanda I fimleik-
um haldiö i Laugardalshöll
dagana 24. og 25. april nk.
Fimleikasamband Islands
stendur nú i ströngu viö fjár-
öflun til aö bera uppi kostnaö
af mótinu og einn liöurinn i
henni er flóamarkaöur sem
fyrirhugaður er i anddyri
Laugardalshallar laugar-
daginn 20. mars kl. 14. Fim-
leikasambandiö fer þess á
leit við alla velunnara aö
þeir útvegi varning á flóa-
markaðinn og komi honum
niður i Höll kl. 9 -12 á laugar-
dag. Ef erfiöleikar eru meö
flutning getur eftirtaliö fólk
aðstoöaö: Garöabær: Lovisa
s. 42777, Gisli s. 42988, Karo-
lina s. 50837, Reykjavik:
Birna s. 71545, Sigurður s.
21289, Sigriöur s. 14914.
Kópavogur: Ingimundur s.
41021. Hafnarfjöröur: Dag-
björt s. 51218.
Unglinga-
meistaramót
á skíðum
Unglingameistaramót Is-
lands á skiöum 1982 veröur
haldiö dagana 18. - 21. mars á
Seljalandsdal viö tsafjörö.
Mótið veröur sett fimmtu-
daginn 18. mars kl. 20 i tsa-
fjarðarkirkju og lýkur kl. 16
sunnudaginn 21. mars með
verölaunaafhendingu.
Sveit SR
sigraði
Reykjavikurmeistaramót i
3x10 km boögöngu á sklðum
var haldiö i Bláfjöllum
sunnudaginn 14. mars s.l.
Sigurvegari varö sveit
Skiöafélags Reykjavikur en
hún gekk vegalengdina á
101,18 min. 1 ööru sæti varö
sveit Fram á 121,17 min. og
þriðja sveit Hrannar á 122,38
min. I sigursveitinni voru
Halldór Matthiasson (33,36
min.), Garöar Sigurösson
(35,37 min.) og Ingólfur
Jónsson (32.05 min.)
Evrópumótin 1 knattspyrnu:
Liverpool lá í Sofia
— Aston Villa og Tottenham komust í undanúrslit
Liverpool var I gærkvöldi slegið
út úr Evrópukeppni meistaraliöa
i knattspyrnu er liöið tapaði fyrir
CSKA Sofia i Búlgariu 2:0. Liver-
pool sigraöi fyrri leikinn 1:0 og
lengi vel leit út fyrir aö liðiö héldi
jafntefli. Mark var dæmt af Ian
Rush i fyrri hálfleiknum og
Ronnie Whelan misnotaði gott
tækifæri. En skömmu fyrir leiks-
lok tókst Búlgörunum að skora
mark, samanlagt j>vi 1:1 og fram-
lengt. Þar bættu þeir öðru viö og
Evrópumeistaiarnir sátu eftir
meö sárt ennið.
Úrslitseinnileikjanna i 8-liöa úr-
slitum i Evrópukeppni meistara-
liöa i gærkvöldi, samanlögð
markatala i svigum:
Ast. Villa-Dinamo Kiev 2:0 (2:0)
Bayern-Craiova ..... 1:1 (3:1)
CSKASofia-Liverp. ... 2:0 (2:1)
Rauða stj.-Anderl... 1:2 (2:4)
Aston Villa fékk óskabyrjun
gegn sovésku meisturunum frá
Kiev þegar Gary Shaw skoraði
eftir aöeins fjórar minútur.
Glæsimark eftir samvinnu við
Ken McNaught og Peter Withe og
þaö var miövöröurinn skoski
McNaught sem skoraöi annaö
markiö á 41. min. Gordon Cowans
Liverpool var I gærkvöldi slegið út úr Evrópukeppni meistaraliöa af
CSKA Sofia frá Búlgariu. Á myndinni aöofan sjást Mark Lawrenson og
Phil Ncal i baráttu viö Búlgarana I fyrri leik liöanna á Anfield.
tók hornspyrnu og sendi fyrir
mark Sovétmannanna þar sem
McNaught hamraöi knöttinn i
netið með skalla. Villa var mun
betra og sigurinn heföi getaö
veriö enn stærri.
Evrópukeppni bikarhafa
Það leit ekki gæfulega út hjá
Tottenham i Vestur-Þýskalandi
þvi Eintracht Frankfurt skoraöi
fljótlega tvö mörk og haföi þar
með jafnað út tveggja marka for-
skot ensku bikarmeistaranna frá
þvi i fyrri leiknum. En þaö var
Glenn Hoddle sem sá til þess aö
Tottenham kæmist i undanúr-
slitin er hann skoraöi fallegt
mark meö vinstri fæti frá vita-
teigslinu 10 minútum fyrir
leikslok.
Urslit leikja i Evrópukeppni
bikarhafa:
Barcelona.-Leipzig ... 1:2 (4:2)
Diblisi-Legia....... 1:0 (2:0)
Eintr.Frf.-Tottenhm. . 2:1 (2:3)
Porto-Stand. Liege .... 2:2 (2:4)
UEFA-bikarinn
Tveggja marka forskot dugöi
skoska liöinu Dundee United ekki
gegn Radnicki frá Júgóslaviu.
Eftir markalausan fyrri hálfleik
geröu Júgóslavarnir út um leik-
inn meö þremur mörkum i þeim
siöari, þaö þriöja kom úr vita-
spyrnu 5 min. fyrir leikslok.
Orslit i UEFA-bikarnum:
Göteborg-Valencia .... 2:0 (4:2)
Valsmenn ofur-
liði bornir
Þróttarar tóku létta æfingu i
gærkvöldi fyrir leiki sina við
italska liöiö Tacca i Evrópu-
keppni bikarhafa, þeir gjör-
sigruðu Valsmenn meö 29
mörkum gegn 18 i heldur bragö-
daufum leik i Laugardalshöllinni.
Leikur Valsliösins bar öll þau
merki aö islandsmótiö væri á
enda, en Þróttarar léku á hinn
bóginn viö hvern sinn fingur og
unnu auöveldan sigur.
Að undanskildum fyrstu
minútum leiksins þegar jafnræði
var með liöunum höföu Þróttarar
algjöra yfirburöi. Or 4:4 breyttist
staðan á skömmum tima i 9:4,
Þrótturum i vil og markamunur-
inn varö æ meiri meö hverri min-
útunni. I leikhléi var staöan 15:7.
Þróttarar komu sprækir til
leiks, fullnýttu ijölmörg mistök
Valsmanna. Um miöjan siðari
hálfleik höföu þeir 10 mörk yfir,
21:11. Valsmenn söxuöu á for-
skotið með þvi að skora fimm
mörk I röð, sem aöallega skrifast
á reikning kæruleysis Þróttara.
En það var lika svanasöngurinn.
Félagarnir Siguröur Sveinsson og
Páll Ölafsson skoruöu 7 af 8
siðustu mörkum Vals og lokatölur
urðu 29:18. Boltinn var reyndar á
leiöinni i net Valsmarksins þegar
flautan gall viö.
Bestu menn Þróttar voru Páll
og Sigurður. Annars lék liðið i
heild vel og á aö geta unniö sér
sæti i undanúrslitum EM bikar-
hafa.
Valsmenn skortir, þó ekki væri
nema einn afgerandi leikmann.
Þorlákur i markinu var
— töpuðu fyrir
Þrótti í síðasta
leik sínum í
Islandsmótinu
með 11
marka mun
skástur. Mörk Þróttara:
Siguröur Sveinsson 10, Páll Ölafs-
son 8, Lárus Lárusson 4, Gunnar
Gunnarsson 3, Jens Jensson 3 og
Ólafur H. Jónsson 1.
Mörk Vals: Gunnar Lúöviksson
6, Theódór Guöfinnsson 5,
Brynjar Kvaran 3, Þorbjörn
Guðmundsson 2, Þorbjörn Jens-
son og Jón P. Jónsson eitt mark
hvor.
Dómarar voru þeir Björn
Kristjánsson og Karl Jóhannsson.
—hól.
Kais.laut.-R.Madrid .. 5:0 (6:3)
Neuchat.-Hainb. S.V... 0:0 (3:2)
Radnicki Nis-Dundee U. 3:0 (3:2)
Fimmtiu þúsund áhorfendur
uröu vitni aö þvi er sænska liöið
Göteborg sló spönsku risana frá
Valencia út úr keppninni. Jafn-
tefli Svianna á Spáni kom mjög á
óvart og sæti i undanúrslitunum
er glæsilegur árangur hjá þeim.
Þremur leikmönnum Real
Madrid var vikiö af leikvelli i
Kaiserslautern i Vestur-Þýska-
landi og heimaliðiö raöaöi mörk-
um á Spánverjana frægu.
Hamburger frá Vestur-Þýzka-
landi slapp meö skrekkinn i Sviss
eftir aö hafa unniö nauman sigur i
heimaleiknum.
t undanúrslitum eru þvi eftir-
talin lið: Evrópukeppni meist-
araliða: Aston Villa, Englandi,
Bayern, V.-Þýzkalandi, CSKA
Sofia^, Búlgariu og Anderlecht,
Belgíu. Evrópukeppni bikarhafa:
Barcelona, Spáni, Dinamo
Tiblisi, Sovétrikjunum, Totten-
ham, Englandi og Standard
Liege, Belgiu. UEFA; Göteborg,
Sviþjóð, Kaiserslautern,
V.-Þýskalandi, Hamburger,
V.-Þýzkalandi og Radnicki, Júgó-
slaviu.
VS
Coventrv i
vann á Old!
Iratford! j
Orslit leikja i ensku knatt- í
spyrnunni i gærkvöldi:
1. deild ■
Manch.Utd.-Coventry... .0:1 |
Nottm.For.-lpswich.1:1 B
2. deild
Chelsea-Cr.Palace...1:2 Z
Leicester-Rotherham .... 1:0 I
■
3. dcild
Chester-Burnley......0:1 B
Oxford-Exeter........0:0 |
■
Lewin
var ráðinn!
I
Eins og sagt var frá hér i
I
blaðinu i siðustu viku hefur 2
deildarliö Þróttar frá Nes
Ikaupstaö staöiö i samninga- I
viöræöum viö breska knatt- B
" spyrnuþjálfarann Ron Lewin ■
I um að hann þjálfi liöiö i sum- ■
■ ar. Samningar hafa nú tekist Z
| og þá hafa öll 2. deildarfélög- I
B in ráöiö þjálfara fyrir sum- ■
Iariö. Lewin hefur áöur þjálf- I
að hjá Þrótti R. og KR.
-vsj
Ito ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■■■■■■■■■ wm
Sex landsleikir í blaki
tsland og Færeyjar leika sex
landsleiki i blaki hér á landi
dagana 5.—7. april, þrjá kvenna-
landslciki og þrjá unglingalands-
leiki, en þar leika piltar 10 ára og
yngri. Leikirnir fara fram á
Akranesi mánudaginn 5. april, á
Selfossi þriðjudaginn 6. april og i
iþróttahúsi Ilagaskóla miöviku-
daginn 7. april.
Landsliðshóparnir hafa verið
valdirog skipa þá eftirtaldir leik-
menn:
Kvennalandsliöið: Auður Aðal-
steinsdóttir, Margrét Aðalsteins-
— Kvennalandslið og ungiinga-
landslið pilta mæta Færeyingum
hér á landi dagana 5.-7. apríl
dóttir, Margrét Jónsdóttir, Mál-
friður Pálsdóttir og Þóra Andrðs-
dóttir úr 1S, Björg Björnsdóttir,
Hulda Laxdal Hauksdóttir, Snjó-
laug Bjarnadóttir og Steina
Ölafsdóttir úr Þrótti, Oddný
Erlendsdóttir, Sigurborg Gunn-
arsdóttir, Sigurlin Sæmundsdótt-
ir, Þorbjörg Rögnvaldsdóttir og
Þórunn Guðmundsdóttir úr
Breiðabliki, Gyða Steinsdóttir og
Hrefna Brynjólfsdóttir úr KA.
Piltalandsliðið: Astvaldur J.
Arhúrsson, Bjarni Elvar Pét-
ursson, Fjalar Sigurðsson, Geir S.
Hlöðversson, Jón Gunnar Axels-
son, Magnús Karl Magnússon og
Stefán Karl Baldursson úr HK.
Gisli Jónsson, Guðmundur
Kærnested, Haukur Magnússon
og Jón Arnason úr Þrótti, Hjalti
Halldórsson, Karl Valtýsson,
Stefán Jóhannesson og Þórir
Schiöth úr UMSE og Jón Grétar
Traustason, Fram.
Þjálfarar liöanna eru Leifur
Harðarson og Samúel örn
Erlingsson.
— VS.