Þjóðviljinn - 18.03.1982, Side 13
Fimmtudagur 18. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
^ÞJÓÐLEIKHÚSm
Gosi
idagkl. 14
laugardagkl. 14
Giselle
4. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt
Gul aögangskort gilda
5. sýning föstudag kl. 20 Upp-
selt
Blá a&gangskort gilda
6. sýning sunnudag kl. 20 Upp-
selt
Hvít aOgangskort gilda
7. sýning sunnudag kl. 14
Ath. Ljósbrún a&gangskort
gilda á þessa sýningu kl. 14
Amadeus
laugardag kl. 20
Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200
albýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Frumsýning
Don Kíkóti
eftir James Saunders byggt á
meistaraverki Cervantes.
Þý&ing: Karl Gu&mundsson.
Leikstjórn: Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
Leikmynd og búningar
Messiana Tómasdóttir.
Ljós: David Walters.
Tónlist: Eggert Þorleifsson.
Frumsýning föstudag kl.
20.30 uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.30.
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30.
Ath. Næst sl&asta sýning.
Súrmjólk með sultu
ævintýri í alvöru.
Föstudag kl. 14.
27. sýn. sunnudag kl. 15.
Mi&asala opin alla daga frá kl.
14. Sunnudaga frá kl. 13.
í.[-;ikfí'Iac;2,2
Kl-TYKIAVlKUR M
Ofvitinn
Ikvöld uppselt
þriöjudagkl. 20.30
Sf&asta sinn
Rommí
föstudag kl. 20.30
Jói
laugardag uppselt
Salka Valka
sunnudag uppselt
miövikudag kl. 20.30
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Revian
..Skornir skammtar”
Miönætursýning í Austurbæj-
arblói laugardag kl. 23.30.
Næst sl&asta sinn
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21.
Slmi 11384.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Svalirnar
eftir Jean Genet
5. sýning mánudag kl. 20.30.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikmynd og bún-
ingar: Sigurjón Jóhannsson,
Lýsing: David Waiters. Þýö-
andi: Siguröur Pálsson.
Miöasala opin daglega milli
kl. 5 og 7, nema laugardaga.
Sýningardaga frd kl. 5 til 20.30
Slmi 21971.
ISLENSKA
OPERAN
Sigaunabaróninn
30. sýn. föstud. kl. 20 uppselt
31. sýn. laugard. kl. 16 uppselt
32. sýn. sunnud. kl. 20
Miöasala kl. 16—20, sími 11475.
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Ath.: Áhorfendasal veröur
lokaö um leiö og sýning hefst.
0MÐk
immm
46600
11. sýn. laugardag kl. 20:30
Miðapantanir allan
sólarhringinn i sima
46600.
Miöasala I Tónabæ daginn
fyrir sýningar og sýningar-
daga frá kl. n.
Simi 35935
ósóttar pantanir seldar viö
innganginn.
Fyrstkom „Bullitt”, svo „The
French Connection”, en
sföast kom „The 7-ups”
Æsispennandi bandarisk lit-
mynd um sveit haröskeyttra
lögreglumanna, er eingöngu
fást viö aö elta uppi stór-
glæpamenn, sem eiga yfir
höföi sér 7 ára fangelsi eöa
meira. Sagan er eftir Sonny
Grosso (fyrrverandi lögreglu-
þjón I New York) sá er vann
aö lausn heroínsmálsins mikla
„Franska Sambandiö”.
Framleiöandi: D’Antoni, sá er
ger&i „Bullett” og „The
French Connection”. Er
myndin var sýnd áriö 1975, var
hún ein best sótta mynd þaö
áriö.
Ný kópla.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö inna 16 ára.
LAUQARAS
B I O
Melvinog Howard
Sönn saga?
Ný bandarisk Oscar verö-
launamynd um aumingja
Melvin sem óskaöi eftir þvl aö
veröa mjólkurpóstur mánaö-
arins. í staö þess missti hann
vinnu slna, bllinn og konuna.
Þá arfleiddi Howard Hughes
hannaö I56milljónum dollara
og allt fór á annan endann I llfi
hans. Aöalhlutverk: Jason
Robards og Paul Le Mat
(American Graffiti). Leik-
stjóri: Jonathan Demme.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Loforðið
UTUC
IVfRSAt CITV STUOlOS INC AU HlGMTS Rf Sf RVf D
Ný bandarisk mynd gerö eftir
metsölubókinni „The
Promise”. Myndin segir frá
ungri konu sem lendir I bil-
slysi og afskræmist I andliti.
Viö þaö breytast framtíöar-
draumar hennar verulega.
ísl. texti.
Aöalhlutverk: Kathleen Quin-
land, Stephen Collins og
Beatrice Straight.
Sýnd kl. 7.
AHSturbæjarrííI
Súper-löggan
(Supersnooper)
Sprenghlægileg og spennandi
ný, Itölsk-bandarlsk kvik-'
mynd I litum og Cinemascope.
Enn ein súper-mynd meö hin-
um vinsæla: Terence Hill.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
'islenskur texti
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd I litum meö úrvals-
.leikurum. — Ariö er 1991.
Aöeins nokkrar hræöur hafa
lifaö af kjarnorkustyrjöld.
Afleiöingarnar eru hungur, of-
beldi og dauöi. Leikstjóri:
Richard Compton.
Aöalhlutverk: Richard
Harris, Ernest Borgnine, Ann
Turkel, Art Carney.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuöinnan 14 ára.
Skemmtileg og vel gerö mynd
um Rokkkónginn Buddy *
Holly. 1 myndinni eru mörg
vinsælustu lög hans flutt t.d.
„Peggy Sue”, „It’s so easy”,
„That will be the day” og „Oh
boy”.
Leikstjóri: Steve Rash
Aöalhlutverk: Gary Busey og
Charles Martin Smith.
Sýnd kl. 7.15
Sími7 89 00
Fram í sviðsljósið
(Being There)
Ahrifamikill og hörkuspenn-
andi thriller um ástir, afbrýöi
og hatur. AÖalhlutverk Art
Garfunkel og Theresa Russell.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sagan um Buddy Holly
GNBOGI
H 19 OOO
Montenegro
MONXFNEGRO
■
Fjörug og djörf ný litmynd,
um eiginkonu sem fer heldur
betur út á llfiö., meö:
SUSAN ANSPACH — ER-
LAND JOSEPHSON. Leik-
stjóri: DUSAN MAKAVEJ-
EV, en ein mynda hans vakti
mikinn úlfaþyt á listahátlö
fyrir nokkrum árum.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÆKKAÐ VERÐ
Sjkileyjarkrossinn
ROGHR MOORE
aSTACY KHACH
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Tortimið hraðlestinni
Spennandi
vision-litmynd eftir sögu Colin
Forbes, sem komiö hefur út I
Isl. þýöingu, meö Robert
Shaw, Lee Marvin, Maximil-
ian Schell — Leikstjóri: Mark
Robson.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9.10 og
ÍLIO.
Ben
Hrollvekjandi bandarisk lit-
mynd, um spennandi baráttu
viö ógnvekjandi andstæöinga,
meÖ Joseph Campanella —
Arthur O’ConnelI.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15,
9.15 og 11.15.
Ný gamanmynd frá
Disney-félaginu um furöulegt
feröalag bandarlsks geim
fara.
Aöalhlutverkin leika: Dennis
Dugan, Jim Dale og Kenneth
More.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grinmynd i algjörum sérflokki
Myndin er talin vera sú al-
besta sem Peter Sellers lék i,
enda fékk hún tvenn Óskars-
verölaun og var útnefnd fyrir 6
Golden Globe Awards. Sellers
fer á kostur.
AÖalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
Sportbillinn
(Stingray)
i—
* %
Kappakstur, hraöi og spenna
er I hámarki. Þetta er mynd
fyrir þá sem gaman hafa af
bílamyndum.
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan 14 áraJ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Á föstu
(Going Steady)
Frábær mynd umkringd ljóm-
anum af rokkinu sem geisa&i
um 1950. Party grín og gleöi á-
samt öllum gömlu góöu rokk-
lögunum.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Halloween
Halloween ruddi brautina I
gerö hrollvekjumynda, enda
leikstýrir hinn dáöi leikstjóri
John Carpenter (Þokan).
Þessi er frábær.
Aöalhlutverk: Donald Plea-
sence, Jamie Lee Curtis og
Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Trukkastríðið
Heljarmikil hasarmynd þar
sem trukkar og slagsmál eru
höfö i fyrirrúmi. Fyrsta
myndin sem karate-meist-
arinn Chuck Norris leikur i.
Aöalhlutverk: Chuck Norris,
George Murdock, Terry
O’Connor.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og
11.20.
Endless Love
Enginn vafi er á því aö Brooke
Shields er táningastjarna ung-
linganna i dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint
frábær mynd. Lagiö Endless
Love er til útnefningar fyrir -
besta lag I kvikmynd núna i
mars.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley
Knight.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20
TÓNABfÓ
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes only
FÓR
YOLIR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James Bond.
Titillagiö i myndinni hlaut
Grammy verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
Aöalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö, syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd i 4 rása Starscope Stereo.
apótek
Heigar-, kvöld-,og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavlk
vikuna 12. mars — 18*mars er I
Reykjavlkur Apóteki og
Borgar Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) HiÖ slöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnudög-
um.
' Hafnarfjörður:
Ha fnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00
lögreglan
Skaftfellingar
Kaffiboö fyrir aldraöa Skaft-
fellinga veröur sunnudaginn
21. mars kl. 14.30 i Skaftfell-
ingabúö, Laugavegi 78. Sfera
Jón Þorvaröarson heldur ræöu
og fleira veröur til skemmtun-
ar.
Skaftfellinga félagiö
Aöalfundur veröur haldinn I
SkaftfeUingabUÖ fimmtudag-
inn 25. mars kl. 20.30 — Stjörn-
in
Afmælishappdrætti
Þroskah jalpar
Dregiö hefur veriö í afmælis-
happdrætti Landssamtakanna
Þroskahjálpar. — Janúar-
vinningur kom á no. 1580.
Febrúarvinningur kom á no.
23033. Marsvinningur kom á
no. 34139. Nánari upplýsingar
geta vinningshafar fengiö I
sima 29570. Minningarkort
Landssamtakanna Þroska-
hjálpar eru seld á skrifstofu
félagsins, Nóatúni 17. Simi
29901.
ferðir
Lögreglan •
Reykjavik .....simi 1 11 66
Kópavogur......simi4 12 00
Seltj.nes......slmil 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......simi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavlk .....simi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simil 11 00
Hafnarfj.......simi5 11 00
Garöabær........simiSll 00
sjúkrahús
Helgarferö I Borgarfjörö
19.-21. mars
Göngu- og sklöaferöir eftir aö-
stæöum. Gist I Kleppjárns-
reykjaskóla. — Farmiöasala
og upplýsingar á skrif-
stofunni, öldugötu 3 — Feröa-
félag fsíands
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga-föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30 — Heimsóknartlmi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspftalinn:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00
Landakotsspitali:
Alla daga ‘frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30 — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá k. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kieppsspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á ILhæö geödeildarbygg-
ingarinnar nýju á lóö Land-
spltalans I nóvember 1979.
Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tlma
og áöur. Slmanúmer deildar-
innar eru — l 66 30 og 2 45 88.
læknar
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 19. mars kl. 20
Híisafell — Ok Göngu- og
skiöaferöir fyrir alla, t.d. (Mc,
Surtshellir. Deildargil ofl. Góö
gisting og fararstjórn. Sund-
laug og sauna. Kvöldvaka svo
hvin i fjöllum. Ath.: Allir vel-
komnir, jafnt félagsraenn sem
aörir.
Muniö árshátiöina 27. mars.
Pantiö páskaferöirnar timan-
lega. Sjáumst.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg 6a, s. 14606— Utivist
tilkynningar
Vatnsveitubilanir: Reykjavík
og Seltjarnarnes, sími 85477,
Kópavogur, slmi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar slmi 41575,
Akureyri sími 11414. Keflavík,
slmar 1550, eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, simar 1088
og 1533, Hafnarfjöröur slmi
53445.
söfn
Listasafn Einar Jónssonar:
Opiö sunnudag og miöviku-
daga frá kl. 13.30 — 16.00.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn
Crtlánsdeild, Þingholtsstræti
29, slmi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-aprll Ú. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, slmi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814 Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-apríl kl. 13-16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Slma-
timi: Mónud. og fimmtud. kl.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn
HólmgarÖi 34, slmi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
HljóÖbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn
Bústaöakirkju slmi 36270. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-aprll
kl. 13-16.
• Bústaöasafn
Bókabllar, slmi 36270. Viö-
komusta&ir vlös vegar um
borgina.
úlvarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn:
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl 08 og 16.
félagslíf
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Hei&ar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Gu&rún Birgis-
dóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Ragnheiöur
Guöbjartsdóttir talar.
8.15Veöurfregnir. Forystugr.
dagbl. (útdr.). Morgun-
vaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ilundurinn og ljóniö”
Su&ur-afriskt ævintýri eftir
Alistair I. Leshoai. Jakob S.
Jónsson les fyrri hluta þýö-
ingar sinnar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt viö
Tryggva Pálsson hag-
fræöing um skýrslu Starfs-
skilyröanefndar. Si&ari
hluti.
11.15 Létt tónlistJohnny Cash,
Mason Williams, Laurindo
Almeida o.fl. leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar
Salvarsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
meö nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 ^VÍtt sé ég land og fag-
urt" eftir Gu&mund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (28).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 SlÖdegistónleikar „The
Ancient Music”-kammer-
sveitin leikur Forleik nr. 8 i
g-moll eftir Thomas Arne /
Kurt Kalmus og Kammer-
sveitin i Mtinchen leika
óbókonsert i C-dúr eftir
Joseph Haydn; F
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
‘kvöldsind.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einsöngur I útvarpssat.
Una Elefsen syngur ariur
eftir Haydn, Bizet, Bellini
og Rossini. Jónas Ingi-
mundarson leikur á pianó.
20.30 Leikrit: „Viösjál er
ástin” eftir Frank Vosper.
Byggt á sögu eftir Agöthu
Christie. ÞýÖandi: Óskar
Ingimarsson. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Gisli Halldórsson, Kristin
Anna Þórarinsdóttir,
Sigriöur Hagalin, Helga
Valtýsdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Þorsteinn ö.
Stephensen, Haraldur
Björnsson, Jóhanna Norö-
fjörö og Flosi ólafsson.
(Aöur útv. 1963).
21.50 -|iSunnanvindurinn
ieikur á flautu” Helgi
Skúlason les ljóö eftir Ingólf
Sveinsson.
22.00 ^Kræklingarnir” leika
færeysk jasslög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (34).
22.40 Af hverju friö?
Umsjónarmenn: Einar
Guöjónsson, Halldór
Gunnarsson og Kristján
Þorvaldsson.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Aöalfundur MÍR
sem jafnframter 18. ráöstefna
Menningartengsla Islands og
Ráöstjórnarrlkjanna veröur
haldinn I MIR-salnum, Lind-
argötu 48, miðvikudaginn 24.
mars kl. 20.30. Á dagskrá eru
venjuleg aöalfundarstörf.
Gestir félagsins á a&alfundin-
um veröa Nikolaj Kúdravtsév,
aöstoöarfiskimálaráöherra
Sovétrikjanna og formaður
Félagsins Sovétrlkin — lsland
og Vladimlr Kalúgín, ritari og
starfsmaöur fyrrnefnds fé-
lags. Kvikmyndasýning,
Kaffiveitingar, — Kvik-
myndasýning fellur niöur I
MlR-salnum sunnudaginn 21.
mars.
gengið 17. mars 1982 KAUP SALA Feröam.gj.
Bandarikjadollar .. 9J)99 10,027 11,0297
Sterlingspund 18,114 19,9254
Kanadadollar 8,247 9,0717
Dönsk króna 1,2546 1,2581 1,3840
Norskkróna 1,6681 1,8350
Sænsk króna 1,7217 1,8939
Finnskt mark 2,1975 2,4173
Franskurfranki ... 1,6377 1,8015
Belglskurfranki ... 0,2270 0,2276 0,2504
Svissneskur franki . 5,3172 5,3321 5,8654
Hollensk florina ... 3,8413 3,8521 4,2374
Vesturþýskt mark . 4,2119 4,2237 4,6461
ltölsklira 0,00780 0,0086
Austurriskur sch .. 0,6013 0,6615
Portúg. escudo .... 0,1423 0,1566
Spánskurpeseti ... 0,0962 0,1059
Japansktyen 0,04156 0,045í
Irsktpund : 14,890 16.3790