Þjóðviljinn - 18.03.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 18.03.1982, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. mars 1982. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fræðslu- og rabbfundur ÆnAb Annar fræðslu- og rabbfundur Æskulýðsnefndar Alþýðubanda- lagsins verður haldinn fimmtu- daginn 18. raars n.k. að Grettis- götu 3 kl. 8.30. Fundarefni: Þátttaka Alþýðubandalagsins i rikisstjórnum Málshefjendur: LUðvik Jósefsson og ^Svanur Kristjánsson Umsjónarmenn: Helgi Kristjánsson og Margrét S. Björnsdóttir Æskulýðsnefndin Lúðvik Svanur Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 i EfrisalHótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar, 2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn- ingaundirbúningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7) önnur mál. Skúli Alexandersson mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfiö. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Sauðarkróki Félagsfundur verður haldinn á Hótel Villa Nova fimmtudaginn 18. mars kl. 20:30. Fundarefni: — Akvörðun um framboðslista félagsins við bæjarstjórn- arkosningarnar i vor. Stjórnin Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur verður haldinn að Strandgötu 41 (Skálanum) laugardaginn 20. mars kl. 14.00. — Ræddar verða niðurstöður atvinnumálafundarins frá 4. marss.l. Félagar fjölmennið! — Stjórnin. Vorfagnaður Alþýðubandalagsins i A-Skaftafellssýslu Vorfagnaður Alþýðubandalagsins i A-Skaftafellssýslu verður haldinn i Holti á Mýrum laugardaginn 27. mars og hefst meö borðhaldi kl. 20.30 Gestir kvöldsins verða Helgi Seijan alþingismaður og Baldur óskars- son.Skemmtiatriði og dans. — Rútuferð frá Höfn á fagnaöinn kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Þorbjargar i Suðursveit, Hannesar á Mýrum eða Hauks á Höfn i sima 8293 og 8185. Alþýðubandalagið Akranesi Opinn stjórnmálafundur verður haldinn i Rein Akranesi mánu- daginn 22. mars kl. 20.30. Skúli Alexandersson alþingismaður og Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra koma á fundinn og mun Ragnar ræða um stjórnmálavið- horfið, Helguvikurdeiluna og fleira. Almennar umræður og fyrir- spurnir. — Fólk er hvatt til að fjölmenna,— Stjórnin. Skúli Ragnar Ráðstefna um raforkuvírki Sænska útflutningsráðið og Sænska sendiráðið haldanúsam- eiginlega ráðstefnu aö Hótel Loftleiöum og var hún opnuð miðvikudaginn 10. mars kl. 09.00 af sendiherra Svia á tslandi frú Ethel Wiklund. Ráðstefnan mun fjalla um byggingu og tæknibún- að og fjármögnun orkuvera. Rúmlega tuttugu fulltrúar frá tólf leiðandi fyrirtækjum innan raf- orkuiðnaðarins i Sviþjóð munu sitja ráðstcfnuna. Flutt verða aiis tólf erindi. Af tslands hálfu eru þátttakendur liðlega sjötiu talsins frá ýmsum stofnunum og fyrir- tækjum sem láta sig orkumál á íslandi varða. Markmið ráðstel'nunnar er að kynna nýjustu tækniþekkingu Svia á sviði orkumála, en um langt skeið hel'ur verið náin sam- vinna milli þessara tveggja landa á þessu sviði. Sem dæmi má nefna að milli Landsvirkjunar og sænska fyrirtækisins Vattenfall hefur um árabil veriö mikil og góð samvinna um þessi mál. Mörg þeirra íyrirtækja sem senda fulltrúa á ráðstefnuna hafa haft mikil samskipti við islend- inga iorkumálum. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 14 i dag vegna útfarar Unnar Bjarnadóttur iþróttakennara. Kennsla fellur niður frá sama tima. Iðnskólinn i Reykjavik. Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn i Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, fimmtu- daginn 25. mars kl. 20.30. Stjórnin U nnur Bj ar nadóttir Kveðja frá Iðnskólanum í Reykjavík Unnur Bjarnadóttir, Iþrótta- kennari, var skipuð kennari við Iðnskólann i Reykjavik haustið 1980. Unnur hafði áður i mörg ár kennt iðnnemum iþróttir þótt aðaistarf hennar væri við Vörðuskólann, sem áður hét Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Auk iþrótta og leikfimi kenndi Unnur skyndihjálp. Hún var vel látin sem kenn- ari, lifsglöð og áhugasöm um að auka menntun sina. Fáir voru jafn ötulir og hún að sækja allskyns námskeið. Við þetta sviplega fráfall Unnar þakkar skólinn henni vel unnin störf i þágu iðnnema og vottar ættingjum og vinum samúð. Ingvar Asmundsson Bréf félagsmálaráðherra til utanríkisráðuneytisins: Utanríkisráðherra ber að fylgja íslenskum lögum Félagsmálaráðherra hefur í dag ritað utanrlkisráðuneytinu svohljóðandi bréf: I gær, mánudaginn 15. mars, gaf utanrikisráðherra út reglu- gerö um skipulagsmál á varnar- svæöum. Félagsmálaráðuneytið heyrði fyrst af þessari reglugerð daginn sem hún var gefin út. Eins og kunnugt er, fer félags- málaráöherra með yfirstjórn skipulagsmála. Af þessu tilefni vill félagsmála- ráðuneytiö taka fram, að þaö tel- ur mjög óviðeigandi að nú skuli sett reglugerð á vegum utanrikis- ráðuneytisins um skipulagsmál innan „varnarsvæða”, þegar tek- ið er tillit til þess, að hinn 8. mars s.l. gaf skipulagsmálaráðherra, Svavar Gestsson, út reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum. í reglum þessum er gert ráð fyrir þvi, að sam- vinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum, sem i eiga sæti full- trúar Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafna, Sandgerðis, Garðs og Keflavikurflugvallar, skuli vinna að samræmingu og endurskoðun á skipulagi þess svæðis, sem tek- ur yfir umrædd sveitarfélög og flugvailarsvæðið, eftir þvi sem þurfa þykir. Til að gæta sérstak- lega hagsmunamála sem varða svonefnd varnarsvæði situr i nefndinni fulltrúi varnarmála- deildar utanrikisráðuneytisins og er hlutverk hans að gæta skipu- lagshagsmuna Keflavikurflug- vallar og afla samþykkis utan- rikisráðherra fyrir tillögum nefndarinnar. Skipan samvinnunefndar um skipulagsmál á Suðurnesjum er I fullu samræmi viö skipulagslög nr. 19/1964, sbr. 5 mgr. 3. gr. og beintframhaid þeirrar vinnu sem þegar hefur verið unnin á þessu sviði I fyrrverandi samvinnu- nefnd, en þar er lagt til grund- valiar sem viðtækast samráð þeirra aðila sem svæðiö byggja. Meö útgáfu reglugerðarinnar hinn 15. mars er ekki annað að sjá en utanrikisráöherra reyni að gera að engu þá skipan mála sem samráðherra hans og yfirmaður skipulagsmáia hefur ákveðiö á þessu svæði. 1 annan stað er þvi mótmælt, að utanrikisráðherra skuli gefa út regiugerð, m.a. á grundvelli skipulagslaga, án þess að minnsta samráö sé haft við skipu- lagsráðherra um málið. Enda þótt lög nr. 106/1954, sbr. reglugerð um Stjórnarráö Islands nr. 96/1969, feli utanrikisráðherra framkvæmd varnarsamnings og yfirstjórn mála innan varnar- svæða, verður að iita svo á aö Alþýðubandalagið í Reykjavík: Stefnuskrárhópar eru að hef ja störf A vegum borgarmálaráðs Alþýöubandalagsins i lteykjavik eru starfshópar að hefja störf til undirbúnings stefnuskrár fé- lagsins við borgarstjórnarkosn- ingarnar I vor. Fundir hópanna verða auglýst- ir i flokksstarfsdálki Þjóðviljans, en nauösynlegt er að biða þá sem ætla að taka þátt I starfi hópanna að skrá sig til þátttöku. Það má gera á skrifstofu félagsins aö Grettisgötu 3, simi 17500, eða á skrifstofu kosningastjórnar að Siðumúla 27, simar 39813 og 39816. Eru félagsmenn hvattir til að skrá sig sem fyrst og cigi siðar en 18. mars. Eftirtaldir hópar munu starfa: 1) Stefnuskrárhópur um at- vinnumál. Hópstjórar: Guð- mundur Þ. Jónsson og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 2) Stefnuskrárhópur um fræðslu- og skólamál. Hópstjór- ar: Arthúr Morthens og -Sigurður G. Tómasson. 3) Stefnuskrárhópur um æsku- lýðs- og iþróttamál. Hópstjórar: Gisli Þ. Sigurðsson og Margrét Björnsdóttir. 4) Stefnuskrárhópur um heil- brigðismál. Hópstjóri: Adda Bára Sigfúsdóttir. 5) Stefnuskrárhópur um félags- og dagvistarmál. Hópstjórar: Guðrún Helgadóttir og Þorbjörn Broddason. 6) Stefnuskrárhópur um um- hverfis- og skipulagsmál. Hóp- stjórar: Alfheiður Ingadóttir og Sigurður Harðarson. 7) Stefnuskrárhópur um stjórn- kerfi Reykjavikurborgar. Hóp- stjórar: Adda Bára Sigfúsdóttir, og Sigurjón Pétursson. honum beri að fylgja islenskum lögum I einu og öllu að svo miklu leyti sem á slikt reynir, og m.a. hvað skipulagsmái varöar, aö gæta þeirra ákvæða sem þau lög bjóða með tilliti til almannahags- muna og hagsmuna þeirra sveitarfélaga sem hlutaðeigandi svæði byggja. Telja verður að ekki sé til of mikils mælst að ekki sé beinlinis gerö tilraun til þess að eyöileggja það starf sem unnið er i félags- málaráðuneytinu á umræddu sviði og þaö án nokkurs samráðs viö ráðuneytið eða ráðherra. Félagsmáiaráðuneytiö 16. mars 1982. Afgreidum einangrunar plast a Stór Reykjavikur< svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ; mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvoemt og greiósJuskiJ máiar vió ftestra hœfi. einangrunat ■BPlastið framle«ósk#vorur ptpueinanRrun 'Sog skrufbutar Bof^arncsi | iimi fo 7370 ' kvold og hclgartimi 93 7355 , Er sjonvarpiö bilaö? Skjárinn SpnvarpsverhskSi Bergsíaðastrati 38 simi 2-19401 Skjót viöbrögð Þaó er hvimleitt aó þurfa aö bíöa lengi meö bilaö ralkerfi, ieiöslur eóa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aó leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt vió. ATH. Nýtt simanúmer: 85955 RAFAFL Smiðshöfða 6

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.