Þjóðviljinn - 07.04.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.04.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövlkudagur 7. april 1982 Hrafn Sæmundsson hefur mjög látiö málefni aldraös fólks til sín taka að undanförnu. Blaðinu þótt því vel við eiga að fá hann til viðtals um þau og við inntum hann fyrst eftir því starf i/ sem unnið hefði verið á þessum vettvangi á árinu — Þaö sem ég þekki best til i þeim efnum er starf, — „Nefndar um málefni aldraöra”, sem heil- brigöis- og tryggingamálaráö- herra skipaöi 24. júli i fyrra, sagöi Hrafn. — Hverjir eiga sæti í þessari nefnd? — Nefndin starfar undir forystu Páls Sigurðssonar, ráöuneytis- stjóra en aörir f nefndinni eru Pétur Sigurösson, alþm. Aöal- heiður Bjarnfreösdóttir, for- maður Sóknar, Gunnhildur Siguröardóttir hjúkrunarforstjóri á Sankti Jósepsspitalanum i Hafnarfirði, Adda Bára Sigfús- dóttir, borgarfulltrúi og Þórarinn Þórarinsson, lögmaður Vinnu- veitendasambandsins og ég. Hlutverk nefndarinnar verið aö gefa þvi kost á aö flytja þetta verkefni milli kynslóöa. — Væri ekki ástæöa til aö ör- yrkjar ættu einnig kost á slikri fyrirgreiöslu? — Ég vona aö i meöförum þingsins veröi þeim bætt inn i þennan ramma. örryrkjar og aldraðir eru undir sama hatti á þessu sviöi eins og mörgum öörum. Nefndin sem slik getur hinsvegar ekki gert beinar til- lögur um þetta. Ráðstefnuhald — Eru e.t.v. einhverjar ráö- stefnur fyrirhugaöar um þessi mál? — Jú, nefndin hefur hugsað sér — Hvaöa hlutverk hefur þessi nefnd? — Samkvæmt skipunarbréfi á nefndin aö gera tillögur til ráö- herra um samræmingu á skipu- lagi i heilbrigöisþjónustu fyrir aidraöa, með tilliti til félagslegra og heilsufarslegra sjónarmiöa. Nefndin er skipuö samkvæmt þingsályktun, sem visaö var til rikisstjórnarinnar i maimánuði i fyrra. — Hvernig hefur nefndin hagaö störfum sinum? — Nefndin tók til starfa 9. sept. og hóf þá aö semja lagafrumvarp um málefni aldraöra. Unniö var sleituiaust aö þessu verkefni fram yfir áramót en þá var þvi lokið og frumvarpinu skilaö til ráðherra. Það er þetta frumvarp, sem nú liggur fyrir Alþingi sem stjórnarfrumvarp. Viltu segja eitthvaö um þetta frumvarp? — Þaö yrði alltof langt mál að rekja efni þess. Hinsvegar er ljóst, aö þarna er um mikla stefnubreytingu aö ræöa i mörg- um grundvailaratriðum og ýmis merkileg nýmæli á feröinni. Aðrar hugmyndir — Hvaö tók svo viö þegar lokiö var viö samningu frumvarpsins? — Þá tók nefndin til viö aö móta ýmsar hugmyndir um máiefni aldraöra og starfiö á árinu i þvi sambandi. — Geturöu greint frá efni ein- hverrar þeirra hugmynda I stuttu máli? — Þaö er nú erfitt 1 stuttu máli en ég get drepiö á þaö helsta. Nefndin hefur gert tillögu um breytingar á lögum um Hús- næöisstofnun rikisins. Þar er gert ráö fyrir þvi, aö þeir, sem eru 70 ára og eldri, geti fengiö lán vegna breytinga og viðhalds á ibúðar- húsnæöi, en þessi lán falli ekki i gjalddaga og endurgreiðist þá fyrst aö fullu þegar eigendaskipti veröa á húsnæöinu. Lánin yröu svo verötryggö en vaxta- og af- borgunarlaus til gjalddaga. — Hvaö þýöir þetta? Vertu ekki aö trufla mig meö þessum myndavélarskratta, strákur. Þaö er notalegt aö láta liöa úr sér I setustofunni. árum mjög merkilegt starf aö fyrirbyggjandi lieilsurækt á vegum aöiia vinnumarkaðarins og fleiri. Þessar ráöstefnur þjóna fyrst og fremst þvi markmiöi, að aðilar vinnumarkaöarins o.fl. komi saman og byrji aö ræöa um hina félagslegu og heilsufarslegu hlið málsins. Þessi atriði munu verða gifurlegt verkefni til að vinna skipulega að i framtiöinni, ekki sist I tæknivæddum þjóöfélögum. Erfðarétturinn o.fl. — Viltu drepa á einhver fleiri atriöi, sem nefndin hefur á prjón- unum? — Nefndin hefur nú i vinnslu hugmynd um aö láta gera athug- un á lögum um erföarétt. — í hvaöa átt gengur sú athug- un? — Margir halda aö i erfðarétt- inum sé einhver agnúi, sem þurfi kannski aö sniöa af. Menn lita þá m.a. til þeirra staöreynda, aö réttur eftirlifandi maka er kannski ekki oröinn nægur, miöaö við aöstæöur i nútimanum. Allir þekkja til aö mynda dæmi um þaö, aö eftirlifandi maki, sem oftast er aldraöur. er jafnvel bor- inn út úr húsnæði af erfingjum sinum. Hugmynd okkar er fyrst og fremst aö koma þessu máli á umræöustig. — Og fleira? — Viö höfum beint þeirri hug- mynd til sveitarfélaga, einkum þeirra, sem hafa á sinum snærum sumarvinnu fyrir unglinga, að þau bjóöi ellilifeyrisþegum upp á aöstoö viö garöahreinsun og snyrtingu lóða. Einnig höfum viö beint því til tryggingafélaga aö aldraö fólk fái sömu réttindi og yngra fólk I sam- bandi við ferðatryggingar, en á þvi mun hafa verið misbrestur. — Hvað viltu svo segja aö lokum? — Ég tel aö starf „Nefndar um málefni aldraðra” hafi verið markvisst, og flest eða öll atriði, sem unnið hefur veriö að, séu byggð á raunsæi og muni koma öldruðu fólki beint eða óbeint til góða og I mörgum tilvikum breyta verulega hag þessa þjóð- félagshóps i úáinni framtið. —mhg mhg ræðir við Hrafn Sæmundsson um áform og störf „Nefndar um málefni aldraðra”, sem Svavar Gestsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra skipaði þann 24. júlí í fyrra Hrafn Sæmundsson. það veröa ekki tilnefndir á þær fulltrúar heldur munum viö bjóöa vissum aöilum þátttöku. — Hvert er hiutverk þessara málþinga? — Fyrri ráöstefnan, sem haldin veröur i Reykjavik 14. mai, fjallar um aölögun starfsloka. A þessari ráöstefnu veröur rætt um hlutastörf, breytingar á almannatryggingakerfi og lif- eyrissjóöi þannig aö möguleikar yröu á meiri sveigjanleika á starfslokum. Þátttakendur þessarar ráöstefnu yröu aöallega frá vinnumarkaöi,frá verkalýös- hreyfingu og vinnuveitendum. Fyrir utan faglega aðila sem Viöhorf þeirra, sem nú eru aö nálgast starfslok. Viöhorf þeirra, sem nú eru á aldrinum 50-60 ára. Viöhorf aöila vinnumarkaöarins til starfsloka. Aðlögun starfsloka frá félagsfræöilegu sjónarmiöi. — Um hvaö fjailar hin ráö- stefnan? — Þessi ráöstefna, sem haldin veröur 4. sept. skiptist i tvo þætti: nýtingu fritimans og heilsurækt. — Nánar um þaö? — Framsöguefni veröa þessi i fyrri hlutanum: Félagsstarf eldri borgara. Full- oröinsfræösla. Viöhorf ellilif- eyrisþega til nýtingar fritimans. Nýting fritimans frá félagsfræöi- legu sjónarmiöi. Hugaö að vefnaðinum. Mynd: Ari. — Þetta þýöir einfaldlega þaö, aö samþykkt veröur, aö búiö er aö leysa eitt af stærri vandamálum hjá mörgu öldruöu fólki við aö halda i horfinu eigin ibúöarhús- næði. Megnið af öldruöu fólki á al- mennum lifeyri getur ekki haldiö við húsnæöi sinu af eigin ramm- leik og þarna er raunverulega aö standa fyrir tveim ráö- stefnum. Og þessar ráöstefnur veröa með dálitiö ööru sniði en al- mennt tiðkast um slikar samkomur. — Viltu skýra þetta nánar? — Þetta veröa fámennar ráð- stefnur, nánast stórir vinnu- hópar, 20-30 manns á hvorri og þátttakendur verður leitast við aö fá til fólk, sem þessi mál brenna á. Best skilst þetta með þvi að ti- unda það efni, sem framsögur munu fjalla um, en framsögu- menn munu ræöa um þessa þætti málsins m.a.: Viöhorf ellilifeyrisþega til starfsloka og aölögunar aö þeim. 1 hlutanum um heilsurækt verða íramsöguerindin þessi: Hlulverk iþróttahreyfingarinnar. Hlutverk heilsuræktarstööva. Samvinna heilsuræktarstööva og verkalýsöhreyfingar. Ahrif heilsuræktar. I sambandi við þessa ráðstefnu litum viö til Akureyrar en þar hefur farið fram á undanförnum Unnið í þágu aldraðra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.