Þjóðviljinn - 07.04.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 07.04.1982, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNMiövikudagur 7. aprfl 1982 ALÞÝOUBANDALAGIÐ KosningamiðstöðAlþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Undirbúningur borgarstjórnarkosninga Sjálfboöaliðar óskast Nú er kosningaundirbúningur Alþýðubandalagsins i Reykjavik aö komast i fullan gang. Kosningastjórn félagsins skorar þvi á alla félagsmenn og stuðnings- menn Alþýðubandalagsins að tilkynna kosningamiðstöð um þann tima sem þeir hafa aflögu til að létta störfin i kosningamiðstöð. Siminn er 39816 og 39813. Kosningastjórn ABR Fáið frambjóðendur Alþýðubandalagsins á fund Kynnist þvl sem gert hefur veriö I Reykjavik og hver stefna Alþýöu- bandalagsins er viö komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins I Reykjavik við borgarstjórnar- kosningarnar eru tilbúnir aðkoma tilfundar við borgarbúa sé þess ósk- að. Skiptir þá ekkimálihvortum stóranhóper að ræða eöa litinn, hvort fundurinn er á vinnustað eða I heimahúsi, hvort það er aö degi til eöa aö kvöldi. Hafið samband við kosningamiðstöð félagsins að Siöumúla 27. Simar: 39816 og 39813. Frambjóöendur Aiþýöubandaiagsins I Reykjavík Alþýðubandalagið i Reykjavik Framlög i kosningasjóð Tekið er við framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins í Reykja- vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið- stöö félagsins að Siðumúla 27. Verum minnug þessaðenginupphæðer of smá. Kosningastjórn ABR Félagsfundur ABR i kosningamiðstöð aðSíðumúla 27 Askja er hinn föngulegasti farkostur. Skipaútgerö ríkisins Fær nýtt fhitningaskip Nýtt skip hef ur nú bæst í flota Skipaútgerðar rikisins og var það af hent i gær. Skipið er norskt, 76 m. langt, 13.5 m. breitt, 497 brúttólestir, smíðað 1975. Verð þess er 14.665 mil'|. norskra kr. Skipið hlaut nafnið Askja. SkÍDStióri á öskiu verður Boei Einarsson en yfirvélstjóri Unn- steinn Þorsteinsson, áhöfn 10 manns.öskju er ætlaö aö leysa afhólmiannaö hvort Heklu eða Esju. Skipið er meö hliöar- löndunarbúnað þannig aö hægt er að losa vörur beint aö lyftara og niöur i lest en þrir lyftarar eru um borð. Skipaútgerðin hefur aö undanförnu haft á leigu systur- skip öskju og hefur þaö reynst mjög vel. Veröur þaö áfram i þjónustu útgerðarinnar. Askja mun annast strandsigl- ingar, fer i sfna fyrstu ferð undir islenskum fána á skírdag og heldur þá austur um land. —mhg Kosningastefnuskrá félagsins lögöfram til samþykktar Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar i kosningamið- stöð félagsins að Siðumúla 27, föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR 2. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnarkosningarnar lögð fram til samþykktar. Framsaga: Sigurjón Pétursson 3. önnur mál. Kosningastjórn ABR. Kosningamiöstöö Alþýöubandalagsins verður lokuð yfir páskahelgina. Kosningastjórn ABR. Tillaga að stefnuskrá í borgarmálum Kynnið ykkur stefnuskrána fyrir félagsfundinn á föstudagsdvöld. Tillaga að stefnuskrá Alþýðubandaiagsins i Reykjavik við borgar- stjórnarkosningarnar I vor liggur frammi fyrir félagsmenn að Grettis- götu 3 og i kosningamiðstöð aö Siðumúla 27, frá og meö þriðjudeginum 13. april. Kosningastjórn ABR. Til formanna flokksfélaga utan Reykjavikur Þeir sem enn eru ekki búnir að svara bréfi kosningastjórnar ABR eru hvattir til að gera það nú þegar. Kosningamiðstöðin er að Siðumúla 27, simar 39816 og 39813 Kosningastjórn ABR. Alþýöubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Hin árlega Skirdagsvaka verður haldin i félagsheimilinu Valfelli kl. 14.00 (fimmtudag). Mætum öll hress og kát. Stjórnin. HRAÐSKAKMÓT í KOSNINGAMIÐSTÖÐ Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins hefur ákveðið að efna til skák- móts i kosningamiðstöð Alþýðubandaiagsins að Siðumúla 27 i Reykjavik næstkomandi miðvikudagskvöld. Stjórnandi mótsins verður Helgi Samúelsson. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og þátttaka er öllum heimil. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig hjá starfsmanni Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins I sima 17500. — Æskilegt er aðsem flestir hafi með sér töflog klukkur. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu aö Tjarnarlöndum 14. Veröur skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-, þriöjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuönings- menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áöurnefndum tima. (Kosningasimi auglýstur siðar). Kosningastjórn. Siglufjörður— Sauðárkrókur Námskeið i blaðamennsku og útgáfu. Akveöiö hefur veriö að halda námskeiö I blaöamennsku og útgáfu á Siglufiröi helgina 17. og 18. aprn n.k. Nánar auglýst siöar. Alþýðubandalagið. SETUR ÞU STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA A?l ||UMFERÐAR ______________) INSÍ um afstöðu Virinuveitendasambandsins: Slíka hræsni hlýtur verkafólk að fordæma „Enn einu sinni hefur verka- fólki veriö kunngeröur boöskapur atvinnurekenda, með yfirlýsing- um um aö grundvöllur fyrir kaup- máttaraukningu sé alls enginn ,næstu 2 árin. Slika hræsni hlýtur verkafðlk aö fordæma harölega. Slikar yfirlýsingar sýna best hverskonar afturhald ræöur rikj- um i herbúöum atvinnurekenda- samtakanna,” segir m.a. í álykt- un kjaramálaráöstefnu Iðnnema- sambandsins sem haldin var 27. mars sl. Skorað er á verkalýöshreyfing- una að gefa hvergi eftir I komandi kjarasamningum og hvetur hana til aö hafna hinni svokölluöu „kökuskiptingu”, þar sem ætlast er til aö verkafólk bftist um þaö litla sem á aö vera eftir þegar „greiöslugeta atvinnuveganna” hefur veriö mæld. Telur ráöstefnan brýnt að I komandi samningum verði ákvæði sem tryggi að stjórnvöld geti ekki með geðþóttaákvörðun- um afnumið vísitölubætur, eða brotið geröa samninga. Þá telur ráðstefnan rangt að kaupa félags- leg réttindi með skeröingu á kaupi. Loks telur ráöstefnan að staöa iðnnema veröi ein sú sérstæöasta sem oröiö hefur lengi i komandi samningum, vegna samninga um lágmarksdagvinnutekjur sem samið var um f siöustu samning- um. Þá áréttar ráðstefnan kröf- una um fuilan samnings og verk- fallsrétt iönnema. — S.dór Akureyrarf élögin: ~ I eina sæng Kaupfélag verkamanna á Ak- ureyri hætti rekstri verslana sinna sl. sumar, og óskaði eftir viöræðum um að sameinast Kaupféiagi Eyfirðinga. lupphafi var um þaö rætt aö fé- löginyröu sameinuð á grundvelli laga um samvinnufélög. Viss ákvæöi laganna geröu þó slfka sameiningu seinvirka og i' ljós kom að flestir félagsmenn i Kaupfélagi verkamanna voru einnigfélagsmenniKEA. Til þess að flýta framgangi malsins var þvi horfiö aö þvi ráöi að KEA keypti eignir Kf. verkamanna og tæki aö sér greiöslu á skuldum þess. Eignimar eru húseignir við Strandgötu, verslunarinnrétting- ar og áhöld, vörubifreið, sendi- feröabifreiö og útistandandi skuldir. Meöal skuldanna eru innistæöur félagsmanna I stofn- sjóði og innlánsdeild. Ekki mun enn ákveöiö hvernig KEA nýtir þær eignir, sem það keypti af Kf. verkamanna. — mhg RAUÐ , VERKALYÐSEINING 1982 Fundur til undirbúnings Rauðrar verkalýðseiningar 1982 verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 7. apríl kl. 20.00. A fundinum verður gengið frá kröfugrundvelli aðgerða RVEI og kosin framkvæmdastjórn. Allir velkomnir. Kommúnistasamtökin • Baráttusamtök fyrir stofnun kommúnistaflokks Rauðsokkahreyfingin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.